Morgunblaðið - 15.10.1918, Side 4

Morgunblaðið - 15.10.1918, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ YÖRDHOSINU. Trolle & Rothe h.f. Brnnatryggingar. Taisimi: 235. skipaflntniBgai'. Talsíml 429. Sfitofnar abieiður eða gömul söðulklæði-, verða kevpt háu verði. R. v. á. DAGBOK Kveikingartíml á ljóskerum blfrelða ®g reiðhjóla er l1/^ síðd. Öskufallið. í fyrradag var verið að akipa út fíaki f skip hér á höfn- inni. En vegna öskufallsina varð að hæfcta vinnunni. Fiskarinn mundi hafa orðið svarfcur af ösku. hefir samþykt að lágmark á tímakaupi félagsmanna, skuli vera frá 20. þ. m. þannig: Fyrir fasta inDÍvinnu á vinnustofum kr. 1.05 fyrir klukkustund. Fyrir húsasmiði, skipasmíði og aðra útismiði kr. 1.15 fyrir klukkustund. Reykjavík 14. okt. 1918. FÉLAGSSTJÓRNIN. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín elsku- leg, Friðsemd Guðmundsdóttir, andaðist að heimili okkar, Kirkju- vegi 4, í gær. Jarðarförin verður auglýst síðar. Hafnarfirði 14. október 1918. Mignús Auðunsson. JTlóforbátur 13 toan tveggja og Ya árs, með 20 hesta vél, til sölu með tækifærisverði. Fylgir lóð og net. Upplýsingar i sima 38 Hafnarfirði. MYTT KIÓT vestan úr Staðarsveit, verður til sölu hjá undirrituðum í dag, Af fullorðnu á kr. 1,60 kg. — diikum á — 1,50 — Ó, G. Eyjólfsson & Co., Hverfisgötu 18. Síra Ólafur SæmundaBon í Hraun- gerði og BÍra Ólafur Magnússon í Arnarbæli dvelja f bænum þessa dagana. 700 kindarskrokkar voru fluttir hingað frá Breiðafirði í gær. Hefír Ólafur G. EyjólfsBon sfcórkaupmaður keypt þá þar og selur þá hér eifcfc- hvað undir kjötverði Sláfcurfélagains. Hig. Sigurðssou lyfsali í Vest- maunaeyjum er kominn hingað til bæiarins. Ætlar hann að ferðast með Bofcnfu næsfc til útlanda fcil þess að semja um smíði á björgunarbáfc fyrir Eyjarskeggja. Sigurður 8egir undirtekir manna igæfcar í björgunarbáfcsmáiinn. Er enginn vafí talinn á þvf, að það aem ávanfcar fjárupphæðina til fyrirtækis- ins muni safnasfc mjög bráðlega. Botnía mun hafa farið frá Kaup- mannahöfa á sunnndaginn, sam- kvæmfc simskeyfci er hingað hefír borisfc. Ætti því að geta komið hing- að i lok vikunnar. Forsætisráðherra mun ætla að bregða sér fcil Kaupmannahafnar með Botníu næsfc. Fiugfiskurinn. Bkáldsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. Effcir Övre Richter Frich. ---- 12 — þér hafið rétfc að mæla Sir Edvard, mælfci Burns og tóksfc á Ioffc þér hafið rétt að mæla eins og altaf. Eg færi ekki úfc þessu búri þótt mér stæði konungsriki (il boða..... Grey hleypfci brúnum lítið eitfc — Eruð þér alveg viss um það, Ralph Burns? mælfci hann alvarlega og settisfc á sfcól. Eg fcala hér við yður eins og mér býr í brjósti, enda þótfc konan yðar sé við. Utanríkis- ráðuneytinn hefirborið vandamál að höndum. Og eg er ekki aðeins kom- inn til þess að leifca heilræða hjéyð- ur, heldur einnig til þess að fé yður út úr búrinu yðar. Við höfum starf handa yður, vandasamfc og þýðing- armikið starf, sem þér einn gefcið leyst af höndum. Burns tók að ókyrrasfc. — þá hygg eg að þér farið ónýt- isför, mælti hann. Eg er ágætis barnfóstra en óoýfcur eriodreki. — f>að eru sérstakar ástæður sem knýja menn til þess að skipa sér aftur í fylkingarnar, mælti Sir Ed- vard og lagði óherslu á orðin. f>egar Englaud krefsfc þess, þá mun enginn góður föðurlandsvinur draga sigíhló Eg þekki yður befcur heldur en þér ætHð, herra Burus. Eg veifc hvaða mann þér hafið að geyma. Við stönd- um nú til knjáa í vandræðum. þór hafið ef til vill Iesið ritstjórnargrein- ina í »Times« í dag. þar segir að aldrei hafi Iifcið jafn friðvænlega úfc i ólfunni. — Jé, eg las það. — Jæja. En »Times« hefir eigi skilið það ennþá hvað liggur á bak við þessa yfirborðskyrð. Eg gefc sagt yður það í trúnaði. það er eigi að- eins hlé á undan vindkviðu, sem lægir svo aftur. Nei, það er ofviðri í nánd, hinn ægilegasti fellibylur. Hann mun hafa endaskiffci á öllum hlutum, hann muD og gerbreyta land- korti Evrópu og sópa á burfc ham- ingju margra miljóna. Við, sem sifcj- nm á bak við tjöldin, vitum hvað er í aðsigi og við gerum ýmsar ráðstaf- anir — í kyrþey. Við látum eins og friðurinn muni verða ævarandi, en komið þér fcil herskipsmfðastöðva okkar, þá skulið þér fá að heyra fyrirboða þeirrar óhamingju sem er í aðsígi, Heimsstyrjöld stend- ur fyrir dyrum. það var nærri þvf að Sir Edward hvíslaði seinuafcu orðunum og hann var náfölur af geðshræringu. Cacao og Te er bezt að kaupa í verzlun O, Amundasonar, Simi 149. — Laugavegi 22 a. Lratína Kensla veitist í latínu. Ritstjóri vísar á. Hérmeð tilkynnist að jarðar- för föður og tengdaföður okkar, Arna Arnasonar, fer fram næst- komandi fimtudag, 17. þ. m., og byrjar kl. iU/s f. h. með húskveðju á heimili hans, Strand- götu nr. 29. Hafnarfirði 14. október 1918. F. h. allra vandamanna. Arni Arr>a':on. Stulka oskast nú þegar á gott heimili yfir veturinn. Hátt kaup. R. v. á, í kvöld kl. 8: Hermannavíxla. Allir eru velkomnir. Sioií RorBargi óskast til leigu i einn til tvo mán uði. Góð borgun fyrirfram. Gunnar Sigurfinnsson, Hittist hjá R. P. Leví. Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili Uppl. á Vesturg. 53 B. Stúlka getur komist að á sauma- stoíu. Talið við Sigiíði Heiðar í Bárunni. cryam ¥ Gamlar bækur fást við afarlágu veiði i Bókabúðinni á Laugav. 13. Blómsturkatfan er bezta barnasagan Fæst í Bókabúðinni á Laugav. 13. Hengilampi, 20” brennari, fæst með tækifærisverði. A. v. á. Járnrúm til sölu í Ingólfsstræti 18 (k jallaranum). t£apað Tapast hafa aktýgi frá húsinu á Liug vegi 2. Finnandt er v nsam- legast beðinn að skila peim til Valen- tinusar Eyjólfssonar, gegn fundarl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.