Morgunblaðið - 17.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i stóru úrvali frá kr. 1.50 til kr. 25.00 YÖRUHUSINU, STEINOLIA fæst í Breiðablik 0LGERÐIN óskar að fá brenf 2—joo pund af malti. Síml 390. Jarpur hestur 2 til 3 vetra, ómarkaðkr, i ðsbilnm hjá logreglnnni. Stór hlutavelta verður haldin i Goodtennplarahúsinu í Hafnarfirði, laugardaginn 26. f>. m. til ágóða fyrir Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar, sem er í tilfinnanlegri íjárþröng1 Er hér með heitið á alla menn og konur, sen mannást og hjálpfýsi bera brjósti og til geta náð, að styrkja hlutaveltu þessa á einn eða annan hátt. Gjöfum til hlutaveltunnar veita undirritaðir móttöku: Haínarfirði 16. okt. 1918. Jón Mafhiesen Jóh, Sigíússon kaupfj. Hafnarfjarðar. Vesturbrú x8. Sígriður Þórðardóttir Austurgötu. Guðrún Binarsd. Sig'iíður Hannesd. Gunnnarssundi 1. Austurgötu. Yerzhmin 9)GfOÐAFOSS66 Laugavegf 5 hefir fengið: hárgreiður, höfuðkamba, hárnet, svampa, gólfklúto, rykklúta, vaska- skinn, skúringarduft, teppabankara, skóbursta, ofnbursta, þvottabursta, herðatré, closetptppír. Ágætt þvottaduft, gildir á við sóda — Verzlunin „G0ÐAF03S" Sími 436. Uppboð verður baldið fimtudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. á ýmsum búshlutum og fatnaði hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið. tsleuzkar gulrófur óskast keyptar. R. á. SALTKIðT. Eg sel í dag 40 tunnur af saltkjöti á uppfyllingunni. Kjötið er spað- höggvið, nema hvað lærin eru heil hér og hvar i tunnunum og slögin ofaná. í hverri tunnu eru 270 pund og kosta með iláti kr. 240, er borgist við móttöku. C Proppé. TfuQÍýsitiQ um fjámarksverd á hæfu. Verðíagsnefndin fjefir áhveðið að fjámarh úf- söíuverðs á hæfu shuíi vera: 1. fl. feiti 22°/0 eða meira, salt 10% eða minna, á kilógramm í heildsölu kr. 2.40 i smásölu — 2 70 2. fl. feiti 18 — 22°/0, salt 10—12°/0 eða minna, á kílógramm í heildsölu kr. 2.20 i smásöln — 2.50 5. fl. feiti minna en 18%, salt ekki yfir i2°/0, á kílógramm i heildsölu kr. 1.90 í smásölu — 2.20 Það skal tekið fram að eftir samkomulagi við forstöðumann efna- rannsóknarstofunnar, er hverjum sem vill heimilt að senda þangað sýnis- horn af kæfu. Verður það þá rannsikað án sérstaks endurgjalds. Þetta birtist hérmeð til leiðbeíningar og eftiibreytni öilum þeim sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 15. október 1918. Jón Jfermanasson. H.f. Skipasmfðastðð Hafnarfjarðar Nokkrir duglegir trósmiðir geta fengid at- vinnu nú þegar. Júlíus V. J. Nyborg, skipa*rniður, Hafnarfirði. JtlassaQe á hverjum degi kl. 2—6 á Hótel íslanJ nr. 2$.. — Böð, heit og köld, eftir nánara samtali. Guðm. Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.