Morgunblaðið - 20.10.1918, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.10.1918, Qupperneq 4
t MORGUNBLAÐID i stóru úrvaii frá kr. 1.50 til kr. 25.00 YÖRPHUSIND. Stulka óskast nú þegar á gott heimili yfir veturinn. Hátt kaup. R. v. á, íiriiinrtirt G.s. Botnía Farþegar komi á mánud ig- 21. þ. m að sækja íarseð a og’ undirskrita. C. Zimssn. tnikið úrval nýkomið á Laugaveg iO' i k'æðaverzluo . , JfTj Guðm. Sigurðssonar. ti! söiu. (Til sýnis í húsgagnaverzlun Kristins Sveinssona-, Bankastræti 7.) Cacao og Te er bezt að kaupa í verzlun Q Amundasonar, Sími 149. — Laugavegi 22 a. Styfktar- og sjöLasjóður verztunarmanna. Þeir sem eiga ó b 0 r g a ð árstillag sitt til sjóðsins, sendi það sem fyrst til Einars Arnasonar, Aðalstræti 8. UPPBOÐ. Fimtudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. h. fer fram opinbert uppboð á alls- konar veiðarfærum tilheyrandi mótorbácaútgerð, svo sem: Taumum, linum, lóðarönglum, netum, kúlutn, færum og ýmsu fleira tilheyrandi útgerð. Einnig 2 uppskipunarbátar og tvö geymsluhús. Enn- fremur mótorbátur 8 tonn bygður úr eik með 14 hesta nýrri Alfavél. Bátnutr. fylgja allir nauðsynlegir hlutir til siglinga, svo og legufæri. TroIIe & Rothe h.f, Brunatryggingar. Sjó- og striðsvátryggiDgar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflntningar. Talsimf 429. Tyrkir í Baku. Svo sem kunnugt er fóru Bretar með herlið yfir Persiu og komust alla leið til Baku, þar sem hioar miklu oliunámur eru. Eigi fengu þeir þó fest fætur þar, en nrðu að hörfa aftur suður í Persiu. Og nú hafa Tyrkir tekið Baku. Þykir Rúss um sárt f broti og óttast . mjög að afleiðingar þessa komi hart niður á sér. Er það aðallega vegna þess, að allar siglingar á Kaspíahafi og Volga ern undir þvi komnar að skipin geti fengið olín frá Baku. Söluskilmálar birtir á staðnum. H.f. „Áftam“, Kiflavfk. Til sölu er VELBATDR í ágœtu standl með 8 hesta Alphavél (2 cyl.) bygður 1916 úr eik og furu, ný-endur- bættur. Veiðarfæri fylgja ef óskað er. Upplýsingar gefur Yald. Einarsson eða stefán Guðmundss. Amtmannsstíg 4. 5—7 daglega. Hólum, Dýrafirði. Pöntunum f stórum og smáum veizlum tek eg á móti, og kappkosta að gera alla viðskiftavini ánægða. Virðingarfylst. Kristin Dahlsted. bæði í heil- um tunnum og pottatali fæst í vetzlun Marbúsar Einarssonar, Simi 665. Grettisgötu 26. SK Y R alveg nýtt, fæst á Grettisgötu 19 A. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför föður og tengdaföður okkar, Arna Arnasonar. - — j Hafttarfirði 19. okt. 1918. F. h. allra vandama^na Arni Amason. Biblíufyrirlestur í Goodte’nplarahúsinu sunnudaginn 20. okt. kl. 3.30 sfðd. Efni: Yfirlit yfir isjárvert og ótrygt trúarmannfélags og stjórn- málaástand vorra daga i Ijósi Guðs orðs. Merkilegir spádómar rætast fyrir augum vorurn. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Kjólföt, ný, mjög vönduð, pissleg á vet meðalmann, eru af sérstökum ástæðum til sölu nú þegar. Afsláttur gefinn frá upphaflega ve?ði. Upp- lýsingar, Lauga egi 11 B, nppi. Hin alþektu ágætu leðuraxlabönd og tilheyrandi ólar I þau, eru nú til á aktýgjavinnustofunni á Laugavegi 67. m Wimm u Unglingsstelpa óskast til þess að gæta barns eftir kl. 1 á daginn. A. v. á % dCapað % Tapast heíir svartur skinnbúi í Templarasundi. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.