Morgunblaðið - 21.10.1918, Blaðsíða 2
2
MORGÖNBLAÐIÐ
fyrsta flokks bifreiðar
ávalt til leigc.
St. Eínarsson. Gr. Sigurðsson.
Sími 127. Simi s8i.
í Vestmannaeyjum
var atkvæðagreiðslan vel sótt og þar
voru lögunum greidd 4/7 atkvæði,
en 4 voru í móti.
Á"8eyðisflrði
gieiddu 204 atkvæði með lögunum,
eða 67% kjósenda, en að eins 2
voru í móti.
DAGBOE
Öskufallið. GóSur búhöldur aust-
ur í Rangárval'asyslu hafðl rekíð alt
það fé er hann ætlaöi að lóga í haust,
hingað til Reykjavíkur áður en Kötlu-
gosið byrjaði. En nú rekur hann nær
300 fjár í viðbót til slátrunar, vegna
öskufalls þess, sem komið hefir niður
á Rangárvöllu. Munu nær allir for-
sjá ir bændur í Rangárvallasýslu lóga
stórum mun meira af fjárstofni sínum
heldur en þeir höfðu ætlað sór áður
en gosið kom.
Seglskipið »Skandia«, sem kom
hingað í vetur^ mölbrotið, eftir ofviðri
í hafi, er nú á förum hóðan, að aflok-
inni viðgerð.
Botnia fókk viðvörunarskeyti til
Færeyja um ísrekið hór sunnanlands
eftir gosið, og sigldi hún því vestar
heldur en hún var vön. Sá hún eng-
an ís á leíðinni. Héðan mun skipið
ekki fara fyr en á fimtudag. .
Félagsprentsmiðjan hefir nú haft
vistaskifti og er flntt í Ingólfsstræti
saman við_ prensmiðjuna Rún.
Seglskip mörg eru nú á leiðinni
hingað frá Spáni. Kom sklpið »Juno«
hingað í fyrradag, Alliance í gær, en
sama dag er sagt að 30 skip hafi far,
ið áleiðis hingað til Iands frá Gibraltar-
flest þeirra til Reykjavíkur.
Slysið á Skerjafirði. 1 gær voru
menn elnnig að slæða á Skerjafirðin-
um eftir likum mannanna, sem drukn-
uðu þar á föstudaginn. En ekkert
höfðu þeir þó fundið.
Spaðkjðt sykursaltað
A Táar íutmur bezía sauða- A
Ihjöí seí eg ca. 130 hg. á
^ — 250 hr. í Reghjavih. —
I*“ Panfið símíeiðis svo fyægí
sé að senda panfanirnar
y --------með Sferfing.- ^
Bjarní Benediktsson, Húsavík
Kaffi- og Matsttluhúsið
„Fjallkonan“
ilimællF með öllum veitingumsínuin
Tiðla, Piano og Viofoncefl (Trio) á hverju kvöldi.
Þórarinn Guðmundsson. Þórhallnr Amason. Eggert Guðmundsson.
Virðingarfylsr.
A. Ðahlsted.
Hvolpur tapaður
Tapast hefir hvolpur, dálítið hrokkinti, hvitur með svört eyru og
svartan díl á bakinu. Gegnir nafninu »Fiitz«.
Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum til F. Hansons,
kaupmanns í Hafnarfirði, eða tilkynna i sima 4.
Áreiðanlegan dreng esa konu
vantar s t r a x i dag til að bera" út Isafold.
„Heiðarbýliðw
á dönsku.
Skáldsaga ]óns Trausta «Heiðar-
býlið« er kominn út á dönsku hjá
Hagerup. Þýðingin er eftir Margr.
Löbner-Petersen.
I ritdóm um bókina í »Berl. Tid.«
segir svo:
— Að efni til er bókin ekki lífg-
andi, en í henni er |>ó sá andi hins
frumlega skáldskapar, sem einkennir
svo mjög hinar nýju íslenzku bók-
mentir.
Skáldsaga Jóns Trausta er ekki
svo ólík »Fjalla-Eyvindi« Jóhanns
Sigurjónssonar; í henni eru hinar
sömu ákveðnu og lifandi mannlýs-
ingar, fáir drættir — og mennirnir
standa Ijóslifandi fyrir oss.
Kafbátai nir
kvaddir heim,
Khöfn 19. okt.
Frá Amsterdam er símað, að þýzka
flotastjórnin hafi skipað öllum þýzku
kafbátunum að koma þegar heim.
Þýzk
þingmannaráflstefna,
Khöfn 19. okt.
»Berliner Tageblatt* setir frá því
að fulltrúar þýzku stjórnmálaflokk-
anna hafi ákveðið að kalla alla þing-
mennina þýzku^saman á ráðstefnu,
með fullkomnu þingræðissviði, 21.
október (í dag).
Nýja Bío«hmhb
Chaplin
á Hóteli.
Akaflega hlægilegnr gamanleikur
Aðaihlutverkið leikur hitni al-
þekti og ágæti skopleikari
Charles Chaplln.
Zigeuner Jsck
mjög hlægileg mynd.
^CnglingsstúlRa
óskast í vist hálfan daginn. R. v. á.
Spanska veikin
í Kanpmannahefnc
Skölum lokaö.
Vegna þess hvað spanska veikin
breiddist óðflugá út í Kaupmanna--
höfn, var það afráðið að loka öllum
barnaskólum þar í borginni frá 12.,
—28. þessa mán. Að þeim tíma
liðnum fá þó eigi börn frá heimil-
um, þar sem spanska veik’n er, að
koma 1 skólana, og það er jafnvef
búist við þvi að loka verði sumum
bekkjum enn lengur en þetta.
Borgarlæknirinn i Kaupmannahöfn,
Ulrik, hyggur að spanska veikin sé
meira en inflúenza. Það sé i raun-
inni tvær farsóttir samferða, inflúenzs,
og sóttnæm lungnabólga.