Morgunblaðið - 01.11.1918, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
I. O. O. F. 1001119.
HMHHHKHES 6AMLA BI () ■HHB
r r __________ _ ____ _______
I UTLEGÐ.
I Landflygtighed
Skínandi faliegur sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur
Ciara Kimball Young,
hin undurfagra leikkona, sem leikur hlntv. sitt af aðdáanlegri snild.
Öllum ber saman um, að þetta er elnhver
hin allra bezta mynd, sem hér hefir sézt,
því hér fylgist nð það bezta sem hægt er að fá í nokkurri mynd
framúrskaraodi fagurt efni, snildarlega vel leikin af fögrum leikurum.
Af sérstökum ástæðum
er til nokkuð af
seglastriga nr. 8,
sem selst mjög ódýrt.
Daníel Halldórsson.
Danzskóíi Keykjavíhur.
D.ínzleik heldur skólinn fyrir nemeudur sína laugard. 2. nóv. kl. 9
í Bárunni, Aðgöngumiðar vitjist í Konfektbúðina til k!. 7 á laugard.
Orkester musik. '
Einar H. Kvaran
flytur erindi í Bárunni sunnudag 3. nóv. kl. 5 siðd. um
„Mikilvægasta málið í heimi“.
Aðgöngumiðar að tölusettum sætum seldir í Bókverzlun ísafoldar
laugardaginn 2. nóv. og kosta 1 krónu.
Prógram
fyrir hljómleika í Hjálpræðishernum
í Hafnaifirði föstcdag 1. og Reykja-
vík laugardag 2. nóv. kl. 8‘/a siðd.
1. Cardiff, eænskt, blásturBhljóðfæri.
2. Det fjærne Fædreneland, danskt, solo.
3. Komdn og skoðaðn, orkestermúsik.
4. Potpourri, islenzkt, með guiterundir-
spili.
5. Reykjavíkurmarch, blásturshljóðfæri.
6. A sigurpálma, franskt, orkestermúsik.
7. Home sweet home, guiter-solo.
8. rtifilermarch, norskt, orkestermúsik.
Potourri, mandolin-dúet.
10. Sjá þann hinn mikla flokk, kvartet.
Leikið verður á guitara, mandólin, fiðlur
og blásturshljóðfæri. (12 meðlimir.)
Ný lög, nýir söngvar,
— Drottni til dýrðar-
K 0 m i ð !
(Ing. 35 aurar.)
Hvalur.
Viðurkendur ágætur hvalur til sölu,
Qií þegar. Upplýsingar gefur
Ol, Thorsteinsson
Kirkjustræti 2.
Hringverskol
verða til sölu næstu daga í porti
forst, Jónssonar,
frá Seyðisfirði.
Stór móofn
til Sölu hjá
Dt HaiMörsspi.
S. F. ,SVANIR‘
heldur fyrsta fund sinnlaugard. 2. nóv.
kl. 8 á venjulegum stað. — Stjórnin.
I?l. Smjör,
Smjörlíki,
Kæfa,
Mjólkurostur,
Mysuostur
í verzlun
Gunnars Þórðarsonar,
Laugaveg 64
Smith Premier
ritvél, til sölu
R. v. á.
Herbergi óskast nú þegar. R. v. á.
P tXaupsRaput $
Góð miðsvetrarbær kýr til sölu.
Á. v. á.
Peysuföt til sölu á lítinn kven-
mann í Bárunni (bakhúsinu.)
Ulfskinns-loðkápa (pels), notuð en
í góðu standi til sölu. Verð 500
krónur. Ómissandi fyrir þann sem
ferðast mikið á vetrum.
Til sýnis hjá L. H. Miiller, Austurstr. 7.
t£ <*aPai
Tapast hefir giltur manncetthnapp-
ur frá Bárunni, upp á Laugaveg,
finnandi beðin að skila honum á
Njálsgötu 17.
Hreinar léreftstuskur
eru keyptar í
Isafoldarprentsmiðju.
Sjónleikar í Iðnó
Föstudaginn 1. nóv. kl. 8 síðdegis:
Bónorð Semings og Gesíurinn
Eftir lííuga Svaría.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á föstudaginn fyrir hækkað verð ki.
10—12 og eftir 2 fyrir venjulegt verð.
Sjá götuauglýsingar.
Stulka
sem er vön bókfærslu, kann dönsku og ensku, getur fengið
góða atvinnu. Umsókn merkt
Atvinna,
sendist ritstjóra þessa blaðs innan viku..
Spaðhöggið Sauöakjöt
NORÐLENZKT
fæ eg með Sterling og Borg. Nokkuð enn ólofað.
Gunnar Þóróarson,
Laugavegi 64.
Drengir
geta fengið atvinnu sem sendisveinar i Söluturninum nú þegar..
Uppl. hjá
Viðskiffafélagið
Kirkjustræti 8 B.