Morgunblaðið - 01.12.1918, Side 2
S3
MORÖUNBLAÐJÐ
Ef J)ér enxð efnaður,
j*fl kaupið Jtér auðvitað (>að bczta.
Þér viljið ekki annað.
Influanzan er að verða um garð gengin, svo rú geta menn farið að athuga
allar þær vörubirgðir, sem
Verzlutiin Livetpooí
fehk frá Tlmeríku með síðustu ferð Guttfoss:
Ef J>ér eruð fátæfenr,
J)á kaupið J)ér anðvitað J>að bezta.
Þér hafið ekki efni á öðrn.
Tyr ... LP sem sagt var að hækka myndi um helming, selur verzlunin
CÍ111 með sama vcrði og áður, hvort heldur er Rio eða java,—
brent eða óbrent. En að eins gegn »seðlum«, svo ai'iir fái eittbvað. Enda
er Liverpoo! eina verzluoin í bænum sem hefir kaffi,
Kaffibætir. Þrjár tegurdir, t. d. óblandaða rót.
Cacao,
Sex tegundir hver annari betri, í iausri vikt og dósum,
J/8—^4 °8 Va ^or* Gott Cacao hefir ekki fengist í bæn-
um um langan tima, svo þessar ágætis tegundir munu mörgum kærkomnar.
Nöfain eru heimsfræg: Bakers, Huylers, Hersheys og Royal Scarlet. —
Sparið kaffið, því óvíst er hvenær það fæst aftur, en drekkið Cacao og
gefið það börnunum, það er holt og nærandi, en þess þaif með eftir veikindin.
| _j til suðu, sex teg., t. d. Bakers Vanille, Vanille
V^ilOCOIaUw Consum, ísl. Fáninn, Flagg, Húsholdnings o.fl.
Confecí
óteljandi tegundir, í lausri vikt og
kössum, sérlega smekklegum umbúð-
um, mjög hentugum til gjafa, og er
það gjöf sem altaf kemur sér, því það er óviðjafnanlegt að gæðum, og
auðvitað lang ódýrast í bænum. ■'Úrvalið er mikið. Ennfremur Crem
Chocolade, Caramellur, Tyggegummi, Brjóstsykur og ískökur.
ÁTSJÓKÓLAÐI. Sex tegundir, t. d. »Milka« með hnetum og án,
það bezta sem til landsins hefir komið, en þó mjög ódýrt.
Hnetur. Blandaðar saman fimm tegundir. Ennfremur Heslihnetur,
Brasilianskar og Krakkmöndlur.
Keíti tíu teg., smá og stór.
Spil fjórar tegundir, sérlega góðar — I ó 1 a s p i 1 i n.
CIGARETTUR
Milo, Garrick/| Pall Mall, Fatíma,
Westminster, Three Castles, Capstan,
Special, Flag o. fl.
Ódýrastar í bænum.
og VINDLAR:
Ymsar góðar tegundir, danskar og
amerískar.
Plöfutóbak.
Ostar.
Mysu, Mejeri, Gouda, Specia), Bar.quit, Schweiser
og Roquefort (franskur ekta). Ennfremur Ceddar^.
Piminto, og Rareb.t i dósum.
Dósaosturinn er nú mest seldur i Ameiíku, enda helzt hacn altuf mjúkur
og er auðvitað skorpulaus og verður því ódýrastur.
Bandaríkjasijórnin segist ekki hata efni á að kaupa annað en dósa-
ost handa hermönnunum. Hafið þér efni á að kaupa skotpu og láta ost*-
inn harna?
»Kraft*-dósaosturinn fæst að eins i Liverpool, sem hefir einkasölu hér. .
Ssrdinur í tomatsósu og oliven oliu, fimm tegundir ágætar.
Ansjósur, Humar, Ostrur.
Tungur, Kjöt, Súpur margar tegundir.
Sósur: ’’Worcester, Lea aud Perrins, Royal Scarlet o. fl.
Sósulltur: Soya, Saft, Edik, Pickles, Agurkur, Capers.
Sennep (lagað í g).), Gelé, Hunang, Marmelade, Kjötextrakt í gl. og ten
Sultutau: jarðaiberja, Flindberja og Blandað.
Feiti: Plöntufeiti, Svínafeiti (óblönduð) Cottoline.
Rúsínur, Sveskjur, Ferskjur og Perur þutkaðar,
Hveiti, Hrisgrjón, Ertur heilar og hálfar.
Haframjöi, það langbezta i bænum, alt eftir seðlum, en
Kartöfiumjöl, Cocusmjöl og Sagogrjón, seölalaust
Sápurs
Þvottasápa blaut, Stangasápa, Sólskinssápa,
og ýrrsir teg. henni líkar að gæðum, en
mun ódýrari t. d. »Kirk«sápa.
Handsápa: Pears (ekta), — P.ilmolivc,
Sweetheart o. fl.
Taublámi — Toiletpappír.
í kökur hverju nafni sem nefnist, fyrir bakara og hús-
mæður: Soccat, Möndlur, Cardemommer steyttar ogheilar,..
Vanillestengur, Eggjaduft, Lyftiduft, Hjartasalt, Cream of Tartar, Husblas,,
Cocusmjöl, Citiondropa, Vanille, Möndlu, Ananas, Appelsínu, Jarðarberja-
og Hindberjadropa.
Krydd
í mat: Pipar hvítan og svaitan, heilan og steyttatv
Cayennepipar, Paprika, Muscatblóm st. og heii, Muscat-
hnetur, Allrahanda, Negul, Engifer, Kanel st. og heilan, Cirry, Sennep
(Colmanns), Lárberjalauf, «
Saltpétur — Lauk. (
Ofantaldar vörur og margar fleiri, eru seldar með mjög sanngjörnu verði í smærri sem stærri kaupum meðan birgðir endast.
En þær jólavörur, sem geymast, er hyggilegast að kaupa í tíma, annars getur það orðið of seint, þegar ekki er nema i
eitt hús að venda.
Með næsta skipi fær verzlunin einnig mikið af vörum til viðbótar, einkum þær sem vanta núna.
Þegar yður vantar eitthvað af matvöru, þá símið eða sendið i Liverpool, ef það fæst þar ekki, þá tæst það ekki í bænum.
Munið að: Eyris sparnaður er eyris hagnaður.
Liverpool selnr að eins það bezta,
hfln getur ekki annað
sóraa síns vegna.
Sparið hlaup og gjöriö kaup
í „Liverpool“.
S í m i 4 3
Líki yður viðskiftin ekki,
J)á látið mig vita.
Líki yður viðskiftin vel,
þá látið aðra vita.