Morgunblaðið - 01.12.1918, Qupperneq 4
A
M0RGUNBL4ÐXÐ
m
Juðarför föðurs og tengdiföío-s okkar, Jóns Markússo rars, sem
and->ðist 20. nóv., fer fram f á he.mili hins látua, Lindaigötu 20 B,
þriðjudaginn 3. þ. m. kl. I2l/a
Margrét Magnúsdó tur, Júiíus Jónsson.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að eiginmaður rainn,
Jón Tómasson, andaðist mánudaginn 25. nóv.
Jarðaríör hans. er ákveðin á morgun 2. des. og byrjar með hús-
kveðju að heimiii okkar, Grettisgötu 55 A, kl. H/4 e. h.
Hólmfríður Amadóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarða för elsku
drengsins okkar
Mina Biering Mardahl. Harald M:rdahh
!2SS
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför konu minnar,
Guðiúnar Jónsdóttur, fer fram fri heimili ckkar, Njálsgötu 29. Hús-
kveðjan verður haldin sunnudaginn 1. des. kl. 7 e. h. svo veiður kistan
borin i Dómkirkjunni mánudaginn 2. des. kl. 10 f. h.
Krislbjörn Emarsson
Abyggilegur mótoristi
getur væntanlega fengið stöðu á mótorskonnortunni
B í v © r t
Upplýsingar hjá
Timbur & Kol, Reykjavik.
sem ekLi hafa sókt
pantað benzín, eru
vinsamlega beðnir
að sækja þaðmánu-
daginn 2. desember klukkan 10—3. Afhent fri lagerinu á Melunum
Hið Islenzka steinolíuhlutafól.
Uppboðsaugíýsing
Miðvikudaginn 4 þ. m. kl. 12 á hádegi verður að Hliði í Bessastaðahr.
boðnir upp, til afnosa n. á. góðir og miklar matjurtagarðar
Bessastaðahr. 1. des. 1918.
Ctrlsnéur <ffiförnssQnf
hreppstjóri
íftróttafélag Reykjavlkm'
Duglegu góðu drengir og stúlkurl Komið í dag
sunnudag 1. des. kl. 10—12, neðst á Klappparstig til hans Steindórs
leikfímiskennara, og fáið »Þrótt« að selja um bæinn. Hæstu sölulaunl
Alúðarþökk til allra, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt mér
samúð og hluttekning, við fiáfall og jaiðarför kouunnar n;innar, Guð-
rúnar Tómasdóttur Johnsoa.
A J. Johnson.
Jarðarför konunnar minnar sál., Gestheiðar Arnadóttur, sein andaðist
að heimili sinu, Bergstaðastræti 31, 13. nóv. fer fram mánudaginn 2.
des. og hefst með húskveðju kl. 2*./4 e. m.
Sömuleiðis tílkynnist að jarðaiför barnanna okkar, Guðrúnar og Að-
alheiðar Vigfúsdætra, fer fram samtímis.
Þórður A. Þorsteinsson, skipstjóri.
V;gfús Arnason. Viborg Magnúsdóttir.
Jarðarför húsfrú Ólafar Ragnheiðar Jónsdóttur, frá Tjaldanesi, er dó
20. þ. m. á heilsubælinu á Vífilstöðum, fer frarn frá Dómkirkjunni í
Reykjavfk mánudag 2. des. kl. 10 f. h.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför Guðm. Kr.
Eyjóifssonar, fer fram mánudaginn [2. des. kl. 1 frá heimili hins látna,
Bergstaðastræti 11.
Systkini hins látna.
Brynjóiíur Björnsson tannlæknir.
gegnir nú aftur fólki á lækningastofu sinni, Hverflsgötu 14,. Sömu
stundir og áður kl. 10—2.
Piltur eia stúlka
sem hefir fengist við ljósmyndagerð, helst fær um að retouchera
stækkanir, getur nú þegar fengið atvinnu, urn skemri eða lengri tíma, á
Myndasiofu Sigr Zoega. & Co.
Nokkrir pokar af dönskum
kartöflum verða seldar.
Jóhs. Hansen Euke.
Tvær Woodstock-ritvólar,
önnur dálítið brúkuð, sem selst því með afslætti, hin ný, f íst hjá um-
boðsmanni verksmiðjunnar,
Jóni Sívertsen,
Sími 550.
Iðnfærðafélag Islands.
tekur við nýjum félögum: starfaudi, óvirk-
um og styrktarfélögum. Upplýsingar við-
vlkjandi félagmu geta menn fengið hjá
Otto B. Arnar, símar 333 & 699.
Allir iðnfróBir menn landsins ættu að ger-
ast fólagar. STJÓRNIN.
Kensla í stýrimannaskólanum byrjar aftnr 2. desemb.
Páll Tfalídórsson.