Morgunblaðið - 05.12.1918, Side 2

Morgunblaðið - 05.12.1918, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK Hjálparsjóðurinn. Enn bættust við 2 g'jafir í gærmorgun, 76 kr. frá kennurum og nemendum lýð- skólans við Bergstaðastræti og 25 kr. frá Halldóri Jónssyni, Gríms- staðaholti, svo að samskotin hafa þá alls orðið 19613 kr. 55 aur. Ef einhverjir eiga ógefið í sjóðinn, eru þeir beðnir að snúa sér á borgar- stjóraskrifstofuna, en ekki til Mbl., því að samskotalisti vor er nú af- herituí' úthlutunarnefndinni. Jarðarför Klemensar Klemens- sonar, sem auglvst var að fram ætti að fara á morgun, verður frestað um óákveðinn tíma. Barnahælið. Vegna þess að sömu konurnar hafa vakað þar nótt eftir nótt og eru orðnar þreyttar, væri það mjög vel gert að aðrar gæfu sig fram og livíldu þær. Vér trú- um ekki öðru, en að til séu í bæn- um fieiri konur, sem gjarnan vilja leggja sinn skerf til þessa göfuga fyrirtækis með því að vaka á hæl- inu öðru hvoru. Þær, sem komast til þess vegna annara anna ættu að gefa sig fram við forstöðukon- una í dag. Rigmor, skipið sem getið var um í blaðinu í gær að hefði dregið upp íslenzka fánann suður í Ibiza, er eign Konráðs kaupmanns Hjálm- arssonar á Norðfirði. Það er mót- orskonnorta og er skipstjóri Ólaf- ur Sigurðsson, sem var stýrimaður á Goðafossi. Skipið er að sækja saltfarm, sem það á að flytja til Færeyja. Frá íslendingum í Kaupmanna- höfn fékk formaður íslenzku sam- bandslaganefndarinnar, Jóhannes bæjarfógeti Jóhannesson, þetta skeyti á mánudaginn: „fslendingar, sem komið hafa saman hér 1. desember, óska að láta í ljósi við yður og samnefnd- armenn yðar í sambandsíagánefnd- inni viðurkenningu sína á ágætu starfi yðar, sem leiddi til þess, að skilyrði fengust fyrir auknum og óframhaldandi framförum á ís- landi sem óháðu landi, og auknum slcilningi hvorrar þjóðar á hinni, og frjálsmannlegum viðskiftum Dana og íslendinga.“ Skeytið var undirskrifað af Finni Jónssyni prófessor. Þýða var um alt land í gærmorg- un, meira að segja 2 stiga hiti á Grímsstöðum. Er það óútreiknan- legt hve mörg mannslíf bjargast úti um landið að eins fyrir blíðviðrið, fvrir utan allan beina hagnaðinn. Trúlofuð eru í Kaupmannahöfn ungfrú Sigríður Sighvatsdóttir (bankastjóra) . og H. Trybom, sænskur verkfræðingur. SúMuíaði) margar tegundir, þar á meðal Cðnsurr, (Bsfur, margar tegundir. *2/inélarf margar tegundir. Cíéspýtur'f >Phönix*. ódýrast í heildsölu hjá Ó. Benjamínssytii. Jörðin Kálfakot í Mosfellssveit, 12,2 hndr. að dýrleika, eign dánatbús jóns Kristjánssonar, selst með öllum húsum, mannvirkjum, gripum, fóðri og búsgögnum, sem á jörðinni eru og búinu þar tilheyrir. í umboði skiptaráðanda. Ben. S. Þórarínsson. Gosdrykkjaverksmiðjan MIMIR hefir ætíð fyrirliggjandi gosdrykki, saft og óáfeng vin. Sími 280, Góður vagnhestur í ágætu standi og gallalam, er til söln. Upplýsingar gefur Guöbj. Guömundsson, prentari, ísafoldarprentsmiðju eða Lindarg. 7A. Inflúenzan og læknarnir. Það má œeð sanni segja að in- flúenzan heíir komið læknunum i mikil vandræði, og margt er það i hátterni veikinnar, sem þeim er með öllu óskiljanlegt og óviðráðanlegt. Læknarnir þóttust þekkja þá sótt- kveikju — Pfeiffers geiil — sem væri influenzunni valdandi. Nú hafa menn komist að raun um, að gerill þessi er e. k. aðskotadýr; hann finnst að visu stundum í líkama sjúklinganna, en sóttkveikjufræðingar eru þó horfn- ir frá þeirri skoðun, að Pfeiffers ger- ill sé sá raunverulegi inflúenzugerill. Hjá lungnabóigusjúklingunum hafa fundist ýmsir eiturgeriar, sem viið- ast sama eðlis og ger'ar, er valda venjulegri blóðeitrun; ennfremur gerlar, sem iikir eru venjulegum langnabólgugerlum. Orsök veikinnar er því ókunn. En margt annað er dularfult við þessa sótt. Hversvegna deyr sér- staklega mikið af hraustu íólki á bezta aldri, en fjöldinn allur af gömlu fólki tekur ekki veikina? Hvers vegna legst veikin fremur létt á börn, nema þau sem kornung eru? Hvers vegna er veikin engu siður banvæn í hollum og góðum ibúðum en á heimilum fátækling- anna ? Afleiðingin af þessari óvissu og vanþekkingn á eðli inflúenzunnar er m. a. sú, að læknarnir hafa bæði hér cg eriendis yfirleitt litlu fengið áorkað með meðferð sinni á sjúkl- ingunum, og þeir haía margir hveij- ir verið í vafa um hvað gera skyldi. Ytra hafa flestir læknar látið sér nægja að fyrirskipa venjuleg hita- sóttar- og lungnabólgumeðul; en þó hafa læknar ritað greinar í útlend læknarit um bólusetning við veik- inni; enu aðrir ráðleggj 1 eindregið sernm-lækningu. Ytra eru læknarnir í vandræðum, sjúklingarnir hrynja niður þrált fyrir tilraunir þeirra, og er siður en svo að amast sé við tilraunum með nýjar lækninga-að- ferðir. í Reykjavík er cðruvísi ástatt; hér virðist allur fjöldinn af læknum ánægðari með árangur af inflúenzn- lækningunni, en við roætti búast. I síðasta tölubl. þ. blaðs birtist að tilhlutun formanns Læknafélags Reykjavíkur, hr augnlæknis A. Fjeld- steð, yfirlýsing fjölda lækna, sem stundað hafa inflúenzusjúklinga i Rvik, >og er pað sammála álit peirra, að sjúkdóm pennan beri að fara með eins ot; venja hefir verið um slíkar —BrE> Nýja S!ó n llllill —lll lEfilýsing I lb\jé Georges Fræðacdi og skemtileg mynd, sem allir verða að sjá. Mynd þessi hefir hlotið ein- róma lof hvarvetna á Bretlandi eins og skýrt hefir verið frá áður hér i Wöðunum. Nirfillíon og kona hans, ISjénleikur i 2 þáttum, lcikina af ágæturn leikendum og sérst iklega ve! útbúnar sýn- iugar. Fyrir jólin! Lifstykki afar stórk stórúrval Vasaklútar í kössum, afarstórt úrval Drengjaföt, Drengjafrakkar Telpukápur, Dömu-vetrarkápur Dömurykfrakkar fóðraðir Telpuregnkápur, hjá Sv. Juel Henningsen, Ansturstræti 7. Sími 623. ilumi ,ti iiíimmrixj með verzlunarskólaprófi óskar eftir atvinuu við skrifstofustörf. Tilboð á- samt launaupphæð sendist í lokuðn umslagi merkt: >Verzlunarstörf< á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir n. k laugardagskvöld. vkefsóttir, af pví enn pá pelikht entf- in betri lœkninqa-aðferð. Auk pess telja peir að sumar af peim reqlum, sem > Thninnt birtir, $eti verið bein- Unis skaðleifar, sérstakleqa sveltan«. Reglur þær, sem »Tíminn« hefir birt, eru lýsing á lækninga-aðferð hr. læknis Þórðar Sveinssonar, sem verið hefir læknir í barnaskólanum. Út af þessari yfirlýsingu vil eg geta þess, að þótt formaður Lækna- fél. Rvíkur hafi gengist fyiir bitt- ingu hennar, hefir enginn fnndur verið haldinn um þe*ta niál i Iækna- félaginu, og ber þvi ekki að skoða yfirlýsing þessa sem fundarályktun félagsins. Formaður hefir því að mínu áliti enga heimild til að koma fram í þessu máli í nafni læknafé- iagsins. Sú nýung er hér að gerast, að læknar beinlinis vara fólk við lækn- isstarfsemi Collega, sem hingað tii hefir þótt standa framarlega rneðai islenzkra lækna að læknislegri þekk- ingu og andans atgerfi. Eftstur á blaði er landlæknir. Er það sam- boðið embætti hans, að vara sjúkl- inga við >skaðlegri« lækningastarf- semi læknis, sem hefir jus practi" candi? í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.