Morgunblaðið - 08.12.1918, Side 2

Morgunblaðið - 08.12.1918, Side 2
2 MOHÖUNBLAÐIÐ GARiA Símar 281, 481 og 681. ISLASONAH Reykjavík heflr birgðir af neðantöldum vörum Karíöflumjöl, Ostar (4 tegundir), Saíf: Kjötsalt, Smjörsalt, Borðsalt, Spaðkjöt, Rullupylsur, Læri, Edik, Bökunarfeiti, ¥indlar, „Hessinan“-strigi 54’’ og 72’’, Baðlögur, Fiskilínur (ýmsar stærðir) Málningavörur, Síldarnet, Síldartunnur (gamlar), Kjöttunnur (nýjar), Sólaleður, Vatnsleður, Gjarðajárn iy4” og IV2,” Prímusvélar, Dyramottur (lir járni), Ljábrýni, Gólfdúkar (Linoleum), Gaddavír, Saumur (ýmsar lengdir), Eldhúsvaskar, Þvottaskálar, Þvagskálar, Reiðhj ól (unglinga), Saumavélar, Járnvörur (mikið úrral). S kófafnaóur, Vefnaðarvara, Timbur (tré og Sor&viéur). PappírSVÖrur (á éCvorfisgötu 9). A leið frá Ameriku: Óáfengt öl, „Emaileraðar' Gerduft, Glervörur, Ofnsverta, Laukur, Skósverta, Stumpasirz, Þvottasápa, Handsápa. Saumur og fleira. Tapast fóðraður skinnhanzki, gulur. Skilist á afgr. gegn fundar- launum. Innilégt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för móður okkar og teugdamóður, ekkjunnar Sigríðar Pétursdóttur, | Grettisgötu 35. Ágætur olíuofn til sölu moð ta-ki- j Kristín Sigmundsdóttir. Pétur Marteinsson. Jónína Marteinsdóttir. færisverði á Lindargötu 7A uppi. t í» Nýja 3ió Jag Ásti Miigdalenu. Sjónleikar í þreoí þáttum. Þetta er saga um unga og fagra stálku, sem gerist fyrirmynd hjá unguœ málara. Þau fella saman hugi, en fátækt og and- streymi aðsktlur þsu og hún kemst í kyrmi við annan I En myndm, se n málarinn hefir máiað af htnni, færir honum óvænt bæði frægð og auð — og sjaifa unnustuna á eftir i H.P. Duus A-deild. Hafnarstræti Kjólatsc, Káputau, Tvisttau, Flónel, Léreft ein- og tvibreitt, R fstau, Prjóuavörur, Drengjaföt, Matroshúfur, Silkisiæð ur; Pifur, Broderinger Damekrager, Alskonar smáyörur o. fl. o. fl. anmmmi Tílkynning. Héi' með eru allir liundaeigend- ur í bænum beðnir að koma með hunda sína til irmgjafar í hunda- skúrimi við Frakkastíg mánudag 9. desember eða þriðjudag 10. des. frá kl. 10—12 f. h. Þeir, sem ekki hafa núrner á hundum sínum, verða að fá það hjá lögreglunni. Dyratjaldaefni (Portierer), Dyra- tjaldakögur, mikið úrval, Glugga- stengur, tré og látún, Látúnshring- ar, Divanteppi, Dúkaáburður, Gólf- mottur, Handtöskur, margar teg.. Ferðakoffort. Ávalt fyrirliggjandi Divanar, Borð, Borðstofustólar, Póleraðii stólar o. m. fl. Kristinn Sveinsson. veit að SANITAS er elzta og stærsta Gosdrykkja & Aldinstfagerð hér á iandi, vegna þess að „Sanita$“ hlasiit fyrstu vfirðlaun Æ* 1 /?ityv /fþ íS VERKIÐ 10FAR iUj meistara«»5| , \W á Iðrssyninguimi 1011, fyrir sína heilnæmu og góðu gosdrykki og saftir, svo sem: S i t r ó n, Sódavatc, L i tr. t* o n a ð i, K a m p a v í n og margar fleíri teg. Kirseberja-, Rabarbar- og Hindbersaftir. I. ' TaSsimi í SANITAS er 190 IILEllJLUtllUIÍI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.