Morgunblaðið - 08.12.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1918, Blaðsíða 4
4 MÖBGtUNBLAB' : rjOTivr Undiniíaður selur í daq nijjan fisk á fisksöiuforginu fágu verði. Ennþá ðdýrari í sfærri kaupum. «3. Ssnénýsson. Yfiriýsing. Að gefnu tilefni tilkynnutn vér hér tneð, að firma vort, E. Nofoel 1 Kaupmannahöfn !.hefir aídrei framleitt, og því aldrei flutt til íslands v i n d 1 a eða v i n d 1 i n g a, ssm gerðir eru úr tóbakseftirlíkingum, hverju nafni sem nefnast. F. C. Möller. Lampar. Mikið úrval af skrifstofulömpum, með glóðarneti er bæði brenna benzíni og steinoltu. Lukfir með sama útbúnaði, bæði fyrir benzín og steinolíu. Daníel Hallddrsson, Kolasundi Inoanbúöarstörf getur unglingjp Itur eða unglingsstúlka fangið nú þagar. Umsóknir auðkendar »búðarstö;f« sendist Morgunb!. fyrir mánudapskvöld kl. 6. Verzlunaratvinna. Ungíingspiltur eða stúlka óskast nú þegar til afpreiðslu í búð. Um- sóknir ásamt launakröfu merktar »222« sendist Morgurbl. fvrir þriðjud.kvöld. Tilkynning. Hér með áminimm vér þá sem ekk hafa sókt pantað benzín, að sækja það, sjálfs síns vegna, mánudag 9. þ. m. kl. 10—3. Hið isl. steinolíyhlutafélag. svo sem: gólfborð og óhefluð borð af öllum tegundum og allskonar piankar og tré, fæst hjá Nic. Frá og með sunnudagsmorgni 8, desember verður ekki tekið við fleiri umsóknum um styrk af sa mskotsfé vegna ÍDflúenzunnar. Ithhitumu’nefíidin, Styrktarsjóður skípstjóra og stýrimanna viö Faxafióa. Sryrks úr sjóð þessnm njóta þeir skipstjórar og Stýrimeán, sem eru félagsmenn í »Öldunnit, þegar þeir vegna veikinda eði eJliiasburða verða hjáiparþurfa; sömuleiðis ekkjur þeirra og eftirlátin börn, ef hjálpar þurfa sér til framfæris. — Styrkbeiðnir skulu sendar stjórn Oldufélagsins fyrtr þ. á. lok, og skal þeim fylgja skilríki um verðleik og þöif umspekjanda. Stjórn fél. ALDAN í Reykjavík. Inniendur iðnaður! Gosdrykkir, margar tegandir, saft og óáfeng vín, alt tilbúið úr beztu efnum og ávait fyrirliggjandi: Gosdrykkjaverksmiðjan Mimir Sími 280. Ath. Munið að gera viðvait um tómar flöskur tilheyrandi verksmiðjunni*' fer til Akrancss og Borgarness, mánndaginn 9. þ. m. kl. átta og háif fyrir hádegi. Reykjavík 8. des. 1918. H.f. Eggerl Olafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.