Morgunblaðið - 14.12.1918, Side 2
2
MOHÖUNBLAÐÍÐ
að serda oss pantanir,
fyrst á Kaœpavlni, Sitrón,
aði og Sódavstni, svo cnt sé at
afgreiða þær fyrir jólakvöld. 8 A N IT A S.
svo vel
r, sem alira 0’ j
r6‘vurn: umll
Gúmmibolfar,
Hárgreiður, Höfuðkambar, Gúmmisvampar, Sautnnálar, Barnatúttur, Snuð-
ur, Sápur, Ilmvötn, Speglar, Sakvélar, Skeggsápur, Siipólar, Skeggkústar,
Rakhnifar, Herðatré, Teppabankarar, Þvottaburstar, Gólfklútar, Fægilögur,
Creppappír, Heiiupsppir, Ciosetpappír, Peningabuddur, Vesijd, Dömutöskur,
Ofnsveita, Skósverta og Kerti,
fæst i
Verzí, Goðafoss,
Sími 436.
Laugavcgi 5.
H.f. CÁBL HÖEP
hafa fyrirliggjandi fyrir kaupmenn
Chocolade
margar tegundir, sérlega ódýrt.
cffiarlmannsfQÍ, ^íngíingqfoi, HDrmgjqfoí
tfÍQgnfraRfiar, dtagnRápur,
nanda karlmönnum og kvenfóiki.
tffíancRetísRyriur, cfli66ar,
hvítir og miditir, stífir og iinir.
Gnmmiflibbar, önmmibriöst, öummimancbettnr,
og margt margt fleira.
Marfeinn Einarsson & Oo.
tXaupið tMorgunBl.
Blá og reyklituð útigleraugu fást
rú hjá augnlækni.
Btúlka óskast á matsöluhús. —
A. v. á.
ahnennilega veizln. Víða guldu
Hðsforingjarnir herinönnum sínum
launaviðbót rrr eigin vasa og íbú-
arnir í hérrrðunum, sem næst lágu
rígstöðvunum, efndu til samskota
handa hermönnunum. 011 ])orp og
borgir voru fánum skreytt, jafnvel
þau, sem ófriðurinn hafði komið
liarðast niður á. Ilm kviildið var
efnt, til hljómleika hingað og þang-
að og þar voru þjóðsöngvar banda-
manna sungnir á óteljandi tungu-
málum. ,if
í fyrsta skifti- eftir rpmlega
fiögra ára styrjöld, var það gleðin,
sem sat í öndvegi á vígstöðvunum.
f*g langt fram k nótt sátu poiliv,
Tommies, Amex, Arditi og Belgar
,að sumbli og fögnnði.
Ýtnsar vörur n-jö? hentugar til
] ó 1 a g’ j a f a
’fást í járnvöiubúð
c7es SBimsens.
Áreiðanlega eneinn óþarfi
tMóíorRfbí íií soíu
Af sérstökum ístæðum er alveg
nýtt mótarhjói „ludiao'* ásamt 3
kössum af benztni tií sölu nú þegar
A. v. á.
TÆKIFÆRISKAUP.
Tveir jakkar, vesti og buxur
fást í Bergstaðasfræti 45, niðri. —
Verð: 45 kr.
Stúlka óskasf á barnlaust heiro-
ili um lengri eða skemmri tíma. —7
Uppl. Lugav. 27.
Mitt innilegasta hjartans þakk-
læti vil eg hér með votta öllum
]>eim, er við fráfall mannsins míns,
Jóhannesar Kr. .Tónssonar, auð-
sýndu mér hluttekningu.
Sérstaklega vil eg nefna ]>au:
Gumdaug Torfason ýi Hlíðarenda,
Híirald Böðvarsson kaupm. í Rvík,
Gísla Einarsson, Hliði, Elsu Þórð
ardóttur, Dalsmynni, Guðríði Jóns-
dóttur,Guðnabæ, Svein Magnússon,
Setbergi og Jörgen E. Helgason,
Höfn, sem stunduðu hann í hium
þungu banalegn og með peninga-
gjöfum og’ á allan hugsanlegan
liátt réttu mér hjálparhönd. ()11
þau mörgu, bæði nefnd og ónefnd,
bið eg gnð að blessa og launa ]>gim
af gíiægð gæzku sinnar.
Hlíðarenda á Akranesi, 8. des. 118.
Ing iríður Sigurðardóttir.
Jarðarför bróður míns, Mágnús-
ar sál. Magnússonar, sem andaðist
8. þ. m., fer fram frá Bessastöð-
um 17. þ. m., kl. 12 á hád.
Þórukoti á Álftanesi.
Þorsteinn Magnússon.
hressir. Fæst alstaðar
Tfolle & Rothe hl.
Bninatryggiogar.
Sjé- og striöSYátryggiagar
Talsími: 255.
Sjótjóns-eriDdre^tnr
BkipaflutuiBgar,
Talsirnf 429
margar teg., nýkomnir í járnvörubúð
Jes Zimsens.
Hangikjöt
hjá
Jóh. Öp. Oddss.
Laógaveg 63.
jNýja Bíó
t
[ Ovænt gæfa 7
Ætintýr ungrar stúiku. Ljórn-
andi failegur sjónh í 2 þittum,
leikinn af hinu ág-æta
Vitagraph-félagi.
$lá!íur ástarinnar.
Saga at ást ungs manns og stúlku
og hörku föðursins — en eins
| ns ívalt — ástin sigrar.
ÞAKKARORÐ.
Hjartanlegt þakklæti vottum við
öllum, sem á einn eða annan hátt
auðsýndu okkur lijálp og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför okk-
ar elskulega sonar og- bróður, Ein-
ars Guðmundssonar. En sérstak-
I. ega viljum við þakka lir. Þorgeiri
Pálssyni og hans konu fyrir alla
þeirra miklu hjálp. Einar sál. dó
II. nóv. og' ritvegaSi hr. Þorgeir
Pálsson, Lindargöt-u 19, kistu utan
um hann og síðan flytur hann líkið
suður til okkar og' lcemur því heim,
Þennan velgjörning biðjum við
guð að lauua.
Melshúsum í Leiru, 12. des. 1918
Margrét Símonardóttir.
Símon Guðmundsson.
Guðm. Símonarson.
Gnðrún -I. Guðmundsdóttir.
I ngibjörg Guðmundsdóttir.
Viggó Símonarson.
ÞAKKARORÐ.
Hjartanlegt þakklæti votta eg
ölhun. sem ;i einn eða annan hátt
auðsýndu mér og börnujp mínum
b;;ál|> og hluttekniugu við fráfall
minnar elskulegu konu, Halldóru
Eyjólfsdóttur. En sérstaklega
þakka eg mínum kæru foreldrum
ug heiðurshjónunum Eggert Böðv-
arssyni og Guðfinnu Jónsdóttur og
Eyjólfi Guðlaugssyni og Lilju.
Friðriksxlóttur fyrir þeirra miklu
h.jál]), senx þau hafa veitt mér, að
taka af mér þrjú yngstu börnin
mín, í mínum erfiðit kringumstæð-
um. Þeimau velgjöpning bið eg
góðan guð að launa þessu fólki.
Bergvík, 12. des. 1918.
Símon Guðmundsson.
ÞAKKARÁVARP.
Alúðarþakkir til allra, sem sýnt
hafa mér hluttekningu við fráfall
og jaroarför konunnar minnar.
Katrínar Guðlaugsdóttur, en sér-
staklega jtakka eg þeim hjónum
hr. Gunnari Gunnarssyni kaup
ntanni og koim hans fyrir að taka-
af inér 3 börn og fæða þau á meðan
eg lá veikur.
Reykjavík, 13. des. 1918.
Þórður Gíslason.
GOTT JÖLATÓBAK
til sölu fyrir jólin hjá Guðbrandi
Þorkelssyni, Lindargötu 7 A.