Morgunblaðið - 18.12.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1918, Blaðsíða 4
'H m*. r%yw *LáJE*ít> r r þurfa að vera fallegir — og ódýrir eftir gæðum. Þér ættuð að "" "" ™ stígvél handa, konum og körlum. Eox-Calf-stígvél af ýmsum gerðum, lág-skór úr lakkskinni, flaueli og chevrou, hlýir kven-inniskór, hentugir til jólagjafa, drengja- og telpu-stígvél, margar tegundir^ barnaskór- og stígvél í fallegu úrvali, sterkar skóhlífar handa börnum og unglingum á öllum aldri, o. fl. o. fl. Nokkrar tegundir af fínum dönskum kven-skófatnaði og bamastíg vélum nýkomnar og seljast með heildsöluverði. Gerið svo vel að kynna yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarstaðar, og sem fyrst, m eðan nóg er til. B Sfefánsson & Bjarnar, Langavegí 17. Aivðrun. Þeir, sem ekki mættu við skrásetningu varaslökkviliðs- ins 17. þ. m., eru alvarlega ámintir að mæta í slökkvistöð- inni við Tjamargötu, til að láta skrásetja sig Fimtudaginn 19. þ mán. frá klukkan 4—8 síðdegis. Að öðrum kosti verða þeir kærðir til sektar. Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavik Kristófsr Sigíiiðsson. Tfúsbúnaður. Dagstofu- og svefnherbergisgögn, ágætt fortepiano 0. fl. er nú þegar til sölu. Alt tilheyrandi dánarbúi Jóns Kristjánssonar prófessors. 1 umboði skiftaráðanda Ben. S. Pörarinsson. Ekta maltöi (búið tll úr mmlti og humíum) Maltextrakt,, Pilsner og Hvitöl á jólaboröið, íáíð þér hjá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson. Sendið pantanir sem fyrst, svo að hægt verði að senda ölið i tæka tiö. Sími 390. Sími 390. Uppboð. verðnr haidið fimtndaginn 19. þ. m. og eftirfarandi daga á Laugaveg ss á alskonar vernm tilheyrandi þrotabúi verzlLnarinnar YON, svo seni: leir- o% gtervörum, tómnm flösklim Járnvörum^ báta- saum, ljáblöðom. brýnum, hnífum, skeíðum, i kærum málvörum, fatnaði, línutaui^ legufærum með keðju^ gasmótor. sápum, kiistum, eidspýtmn. kjöttunnum. kál- meti, niðursoðnh.m ávöxtum, kryddi. myndarömmum. leikfongum, geysimikið af alskonar skófatnaði. o, fi. 3 mánaða gjaídfrestur Uppboðskilmálar verða Mrtir á rppboðsstaðnum. VtppSoðið Syrjar kf / Stðd- óaglega. Bæjarfó^etinn í Rvik 17 des 1918. Jðh. Jóhannesson. „Freyjuspor11 „Yorjirf &„ Ljiiflingar" eru góðar jólagjafir. — Nokkur eintök eftir. fefe Fást hjá bóksölmn, 00 Jiangikjöt, úl Smjör °9 Jisefa fæst í verzlun Jóns J ónssonar, frá Vaðnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.