Morgunblaðið - 03.02.1919, Síða 1
Mynd þessi var tekin í Berlín þá er Spartacus-flokkurinn hatði beðið ósigur. Var þeim sigri fagnað engu siður
heldur en heimkomu hermannanna. En svo eru Beriinarbúar orðnir vanir skotum og ærslagangi að það vekur eigi eftirtekt
nema að eins i þeirri gðtu þar sem það fer iram. Annað dæmi um þa breytingu sem orðið hefir á Berlin, er það að nú
klífa menn upp í tré til þess að geta betur horft yfir og séð hvað fram fer á götunum. Slíkur ósómi hefði ekki liðist í
Berltn meðan gamla stjórnin sat að ríkjum. En nú er lögreglan atnumin og það hressir svo dæmalaust að mega láta eins
og mann lystir og þurfa ekki að skeyta um boð og bann.
Erl simfregnir
Frá fréttaritara Morgunbiaðsins
Khöfn, 1. febr.
Hin endanlega friðarráðstefna
verður sett í París 10. maí n. k.
Gengi erlendrar myntar.
100 krónur sænskar .. kr. 108.35
100 krónur norskar .. •— 105.65
Sterlingspund ..........— 18.27
Dollar ............... — 3.84
Khöfn, 2. febr.
Hermennirnir í Helsingfors liafa
hlanpist undan merkjum.
Stórskotaliðið í Kronstadt skýt-
ur á Petrograd.
Óánægjan meðal brezkra verka-
manna heldtir áfram og verkföllum
fer fjölgandi.
......... <i£T»
KaupirSu góðan blut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Dómsmálafréítir.
Landsyfirdómur 13. janúar.
Málið: R. P. Leví og
' Jensen Bjerg gegn
Pétri Þ. J. Gunnars-
syni.
Mál þetta er risið út af leigu
stefnda á herbergjum þeim í Hótel
ísland, sem hann hefir rekið verzl-
un sína í, Landstjörnuna. Síðastl.
vor eignuðust áfr. Hótel ísland og
með því að þeir töldu að stefndi
hefði vanhaldið leigusamning sinn
með því að láta hjá líða að greiða
leiguna fyrir einn mánuð, kröfðust
i þeir að hann væri borinn út úr hús-
næðinu af fógeta. Bn fógetinn úr-
skurðaði að útburður skyldi ekki
fram fara, en þeim úrskurði skutu
* áfr. til landsyfirdóms.
Stefndi taldi hins vegar, að leig-
an hefði fallið niður fyrir þennan
mánuð af misskilningi umboðs-
manns síns, en sjálfur var stefndi
þá ekki í bænum, en áfr. hefðu ekki
mint hann á greiðsluna. Yfirdómur
leit svo á, að stefnda hefði hvorki
brostið vilja né getu til að greiða
leiguna, enda boðið hana fram þeg-
ar er hann varð þess vís, að hún
var ekki greidd. Dráttur sá, er á