Morgunblaðið - 03.02.1919, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
BamadanzæfingQr
vetða á tniðvikudaginn 5. febr. kl. 4''bg <ýl/2 ©n ekki á morgnn
Stefanía Gyömundsdóttir.
Danzefís
fyr'r fuliorðna verður 5. febr. kl. 9
síðd. pu ekkl á morgun.
Síefanía Gudmundsdóííir
geta fengið pláss á seglskipi nú
þegar. Uppl. hjá
Emil Strand.
deild annan lykilinn, en ríkisféhirðir
greiðslunni varð, gæti því eigi tal-
ist að geta varðað útburði og stað-
festi yfirdómurinn því fógetaúr-
skurðinn, en gerði áfr. að greiða
stefnda 40 kr. í málskostnað fyrir
yfirdómi.
Landsyfirdómur 27. janúar.
Málið: Gísli Sveins-
son f. h. C. A. Kruuse
gegn Jóni Laxdal.
Mál þetta höfðaði áfr. fyrir sjó-
dómi Reykjavíkur gegn stefnda til
þess að fá hann dæmdan til að
greiða sér vangreitt farmgjald. kr.
4640.00, ásamt 6 % ársvöxtum frá
26. sept. 1917. En stefndi hafði tek-
ið á leigu skipið Ellen og átti það
að ílytja fisk til Spánar, en stefndi
höfðaði gagnsök og krafðist skaða-
bóta vegna þess að skipið hefði ekki
rúmað eins mikið og til var skilið í
farmsamningmun. Málum þessum
lauk svo fyrir sjódómi, að málsað-
ilar voru sýknaðir af hvors anuars
kröfum.
Fyrir yfirdómi gerðu báðir sömu
kröfur og fyrir sjódómi. Agreining-
urinn í málinu var aðallega um það,
hvort skipstjóri gæti heimtað í
skipið fullfermi af lausum fiski eðá
farmgjald fyrir slíkt fullfermi, en
mismunurinn í íarmgjaldi milli
lauss fisks og pakkaðs taldi áfr.
vera hina umstefndu upphæð.
Krafði skipstjóri stefnda um þenna
mismun, þar sem liann sendi fisk-
inn pakkaðan, en því neitaði
stefndi. Hóf stefndi þá mótmæli
íyrir notarialréttinum og varð þar
að samkomulagi að stefndi lagði til
geymslu hjá notarius kr. 3000-00,
til tryggingar kröfunni.
leiðir að hann hafi haft rétt til að
kref jast uppbótar fyrir það að taka
pakkaðan fisk, þar sem hann rúm-
ast ver en laus fiskur. Eftir upp-
lýsiugum þeim, er fyrir lágu, taldi
yfirdómurinn mismun þenna 15
smálestir og dæmdi því stefnda til
að greiða áfr. flutningsgjald fyrir
þær með kr. 2400.00, mcð 6 % árs-
vöxtum frá 10. okt. til greiðslu-
dags. í gagnsðkinni var áfr. alger-
lega sýknaður af skaðabótakröf-
um stefnda, en málsk. í aðalsök og
gagnsök látinn falla niður.
hinn.....“
Mokafli er hér daglega þegar á sjó
gefur. f verstöðunum syðra, t. d. Sand-
gerði, er sagður dágóður afli og gæftir
hafa verið þar í heila viku.
Laus sýslan. Kennarastaða við
Eiðaskóla er auglýst laus. Árslaun
2000 krónur „auk ókeypis húsnæðis,
eftir því sem húsrúm skólans leyfir,
ljóss og hita“.
I
Nýja Bíó
Systursynir hans
Sériega semtileg mynd. Aðal-
hlutverkia leika:
Helen Baðgley og Tom Harris.
Þjssí mynd var sýnd í Pal-
adsle khúsinu og var vel te’kið,
e nkom þótti leikur litlu drengj-
anna skemtilegur.
Knobekaise
Halzti f allatindur i Sviþjóð.
Ljómandi fögur mynd.
aði söluverð kola og koksa tiltölu-
lega eiur á ný 11111 10 og 15 kr. pr.
smálest.
Þann 5. des f. á. var kolaverð í
Danmörku á b e z t u k o I u m
(Newcastle-kol D. C. B) 150—155
kr. pr. smálest. En frá 1. janúar
1919 var gert ráð fyrir, að útsölu-
verð þeirra yrði ekki nema 140—
145 kr. pr. smálest eða ef til vill
enn lægra.
Hvernig lízt landstjórn vorri og
landsverzlun á þetta verð?
Lækkun farmgjalda.
'Reuters- og Ritzau-skeyti frá 29.
nóv. f. á. skýra frá því, að mikil'
lækkun farmgjalda hlutlausra
skipa frá höfnum í Norður-Ame-
ríku hafi þegar átt sér stað.
Þannig hafi farmgjald af h.verri
smálest af farmi frá Norður-Ame-
Stefndi hélt því fram, að hann
hefði rétt til að ákveða hvort hann
sendi fiskinn lausan eða pakkaðan.
1 málinu var m. a. lagt fram vott-
orð frá Verzlunarráði íslands, sem
taldi það venju hér, að er ekki væri
sérstaklega tekið fram í skipaleigu-
samniiigi, livort fiskur eigi að vera
í pökkum eða laus, þá sé það alveg
á valdi leigutakanda, hvort hann
hleður lausum eða pökkuðum fiski.
Þessu mótmælti áfr. og taldi það
venju, að er ræða væri um skip er
flyttu fisk til Spánar, ætti farm-
flytjandi heimtingu á fullfermi af
lausum fiski og þá farmgjald fyrir
slíkt fullfermi. Það verði sérstak-
lega að vera tokið fram, ef farm-
sendandi hefir rétt til að hlaða
skipið með fiski í umbúðmn. Á
þessá skoðun félst m. a. útgerðar-
stjóri Emil Nielsen, er var leiddur
sem vitni í málinu, skipamiðlarar
og fjöldi erl. skipstjóra. Yfirdómur
taldi því með þessúm gagnstæðu
vitnisburðum að eigi verði álitið að
hér sé komin á föst venja hvernig
skilja beri umræddan farmsamn-
ing. Skilningur áfr. sé eðlilegri en
stefnda og vegna ven.ju þeirrar um
flutning á Spánarfigki í seglskip-
um, verði skipstjórinn að teljast
liafa haft rétt til að skilja ákvæði
farmsamniagsins þannig, að um
lausan fisk væri að ræða, en þar af
Ríkisféfirðir. Sett hefir verið á
stofn sérstök skrifstofa, sem hefir á
hendi þau störf, er landfógeti hafði
áður og nefnist yfirmaður hennar rík-
isféhirðir. Embætti það veitir fjár-
máladeild stjórnarráðsins og kemur
það í stað landsféliirðisembtettisins.
í reglugerð, sem stjórnarráðið hefir
gefið út um þetta, segir svo meðal ann-
ars: „Ríkisféhirðir skal gera fjármála-
deild stjórnarráðsins aðvart í hvert
skifti sem hann hefir yfir 50 þús.
krónur í sjóði í þeirri fékirzlu, sem
daglegt starfsfé er geymt í.........Það
fé, sem nauðsynlegt er til daglegra
gjalda, hefir ríkisféhirðir undir hendi
og ábyrgist. Verðbréf landsjóðs og það
fé, sem ekki þarf á að halda við dag-
lega afgreiðslu, skal, að svo miklu leyti
sem það er ekki sett á vöxtu, geymt í
sérstakri fjárhirzlu, og skal • læsingin
vera þannig gerð að henni verði ekki
lokið upp nema með tveim lyklum,
sein ekki eru eins. Geymir fjármála-
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.
Hjónaefni. Sigfús V. Magnússon
stýrimaður, Laugavegi ‘Z7, og nngfrú
GutSný Pétursdóttir, Bergstaðastræti
28, hafa birt trúlofun sína.
Hjónaband. Ungfrú Jónína G. Jóns-
dóttir frá Moldbrekku og Jóhannes
Jósefsson söðlasmiður á Akranesi
voru gefin saman í hjónaband 1. febr.
Farmgjald á kolum.
Farmgjald á koks og kolum var
jiegar 6. nóv. f. á. fært allmikið nið-
ur í DanmÖrku og síðan hefir það
verið fært enn meira niður.
Frá 6. nóv. var farmgjald á
hverri smálest af kolum fært úr 77
kr. niður í 50 kr. og á koksum úr
107 niður í 77 kr.
Frá 26. nóv. var farmgjald þess-
ara vörutegunda fært niður í 40 kr.
fyrir hverja smálest af kolum og
60 kr. á koksum, og við það lækk-
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.
ríku til Bretlands verið fært úr
230 sh. niður í 55 sh. og frá Norð-
ur-Ameríkti til Norður-Frakklnnds
úr 260 sh. niður 1 6Ó sli. ,
Þess má geta að eitt. danskt blað,
som vér höfum séð, heldur að þessi
afskaplega niðurfærsla farmgjald-
anna sé eitthvað orðum aukin, og
getnr til að skilja beri skeytin svo,
að farmgjöldin hafi verið færð nið-
ur um tiltölulega 55 og 60 %.*)
•En v æ n t a 111 e g a gerir land-
stjórn vor, landsverzluu og stjórn
„Eimskipafél. lslands“ sér far um
að komast fyrir hið sanna í þessu
efni, og gerir síðan einhverjar ráð-
stafanir til ]iess að færa niður hin
óeðlilega liáu farmgjöld, sein uú
eru?
Annað skeyti skýrir M því, að
stykkjafarmleigu frá héruðunum
við La Platafl.jótið í Suður-Ame-
ríku sé nú (í lok nóv. f. á.) 65 kr.
af hverri smálest, þar sem hún fyr-
ir skemstu hafði verið 120 kr. pr.
smálest.
Civis.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann
Sigurjón Pétursson.