Morgunblaðið - 03.02.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.02.1919, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ EE2EEEE2 Gamla Bíó nn=i Flóttakonan (Flygtningen). Afarspennandi og áhrifamikill sjónieikur í 5 þáttum leik- inn hjá World Films Corp. N. Y. — Aðalhlutverkið leikur hin fræga og fallega ameríska leikkona. Florenc® la Badie Öll Kanpmannahafnar-dagblcðin hafa verið sammála um að þetta er frámunagóö mynd, end-t var hún sýad þar i Citcus i roeir en mánuð við afatmikla aðsókn. aVLIL= =3b= 301= 311” 30E =Tir= ——II HffSSA Atvinna Þeir sem eru vanir þorskanetahnýtingu geta fengið ágæta atvinnu. Nánari uppiýsingar hjá Sigurjóni Péturssyni Simi 137. Hafnarstræti 17, Gott orgsl til sölrs. A. v. á Jarðarför okkar elskulega eiginmaons og föður, Guðmundar Hjaltasonar kennara, fer fram frá þjóðkirkjunni i Hafnarfirði miðvikudaginn 5. þ, m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 12 á hádegi. Hafnarfirði 3. febrúar 1919. Hólmfríður Bjarnardóttir. Margrét Guðmundsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir. Aðalfundur ísfélagsins við Faxaflóa veröur haldinn þriðjndagmn 4. febriiar ki. 5 síðdegis í Iðuó. S T J Ó R N I N. Ofnar og eldivélar mikið úrval, nýkomið. Johs. Hansens Enke. Tóbaksbaunir i vorzlun Sören Kampmann, Bezí að auglýsa í Morgunblaðinu. cTiWoé éshasí i nokkur hundruð 4 anra og 3 aura J.'S. frímerk’. Sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt 3 & 4. Niðursoððir ávextir nýkomnir verzlun cMmunéasonar, Simi 149. Langavegi 22 a. Sendisvem vantar hjá TJndersen og Laulf). Kaffibrauð margar teg nýkomnar i verzl. Ó. Ámundason Simi 149 — Laugavegi 22 a. Nýtt skyr (frá Arnarbæii) geta mean fengið daglega bæði með rjóma og ný- mjólk — á kaffihúsinu i Vallarstræti 4. í brauðabúðinni á sama stað verður einnig selt skyr. K. B. Símonajson. Keðjusaia á ákaviti Dönsk hlöð skýra svo frá, að fyr- verandi rakari, nú styrjaldarkaup- maður B o r c h frá Árósum, er hafði keypt upp mikið af ákavíti á Jótlandi og selt það síðan háu verði í Kaupmannahöfn, hafi ver- ið settur í fangelsi; en síðan var hann leystur út með jiví skilyrði, að hann greiddi 6000 kr. sekt. Við hérna erum ekki svona slæmir við slíka peia? Hvita þrælasalan Hvað er þessi „hvíta þrælasala“ ? Hvata-verzlun þeirra, er girndum smala til þess eins að bera þær á bálið —brenna gamlar dýraleifar manna! Sýna í þeini tilfinningatálið, töfrana á skilningstrénu sanna. Von er þó að hitni í stráknum stálið! Nú ber vel í veiði, varpa steini á náuugann, fiATIMj 2-3 herbergi með eldhúsi, óskar fjöl- skylda eftir að fá, frá 14. maí næstkomandi. — Borgun fyr- irfram ef óskað er — Tilboð merk: „225“ sendis afgr. þessa b'aðs fyiir 8. febr. næstkomandi. cTSomié meé augíýsingar timaníegai STEINDÓR GUNNLAUGSSON, yfirdómslögmaður. Heima kl. 4%—6 síðdegis. Túngötu 4. Sími 10 HÚS, sólríkt, á fallegum stað, til solu. Lausar íbúðir 14. mai. Sanngjarnt verð. Afgr. vísar á. Lifur gamla og nýja, kaupir hæsta verði Agúst Guðjónsson, fisktorginu. „19. Júni“ kemur út einu sinni mánuði. Ræð- ir öll áhugamál kvenna. Nýir kaup- endur að II. árg. fá I. árg. fyrir hálfvirði. Dragið ekki að gjörast áskrifeudur áður en upplagið þrýtur. Afgreiðsla: Bröttugötn 6, uppi, kl. 2—4. Simi 215. fangel.sa og fjötra hann. — Hátt skín sól í héiði. — Heilög er vor reiði, manninn þó hún meiði, þann, sem hún í fjöru fann. Loksins, loksins fundinu ljúflingur, sem bjálkann sér, — sá, sem alveg saklaus er. — Grýtt er girndahrundin. Góð er refsilundin, g'öfug móður-mundhi —drepur þann sem bjálkann ber, S.j. J.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.