Morgunblaðið - 08.02.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1919, Blaðsíða 3
i MORGUNBLAÐIÐ 3 BE Gamla Bíó :f==ii=]e FSottakonan AísrspenDandi og áhrifamikil! sjónl. i s þátt Aðalhl v. leikur hin ftæga og fallega ameriska íeikkona Florence la Badie. Framútskarandi góð mynd sem allir ættu að sjá. 1E nn nnr 3E Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn elskulegur, Magnús Jónsson frá Viðey, andaðist a Landakotsspitala 2. þ. m. Líkið verður flutt frá Reykjavik til Yiðeyjar mánudaginn 10. þ. m., kl. 12 á 'nád., ef veður leyfir, annars næsta dag þar á eftir, og jarð.sett þar sama daginn. Yiðey, 4. febr. 1919. i . Jónína Guðmundsdóttir. Jarðarför Arnórs heitins Jónssonar sjómanns frá ísafirði fer fram í dag kl. 4 í kirkjugarðinum hér. Nýkomiim sódi fæst í heildsölu til kaopmauna og kaupfélaga Ionilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekuingu við fráfall og jarðarför okkar elskulega eiginmanns og fðður, Guðmundar HjaStasonar. Hafnarfirði 7. febr. 1919. Hólmfríður Bjarnardóttir. Margtét Guðmundsdóttir. Solveig Guðmundsdóttir. Danska sætsaftin íóða: Hindberjasaft Ribssaft Bláberjasaft er nýkomin í verzlun Kirsuberjasaft Hyldeberjasaft Sólberjasaft Helga Zoega & Co. Sigurjóni Póturssyni. Hafnarstræti 18 Sími 137. Hjúkrunarkonu vantar á sjúkraMsið á Sauðárkrók þ. 14. maí þessa árs. Arskaup 400 krónur og alfc frítt Xalið i síma vlð héraðslœknir eða sýslumann Ný verzlun. Eg leyfi mér hétmeð að tilkynna, að eg í dag opna veizlnn með nafninu V y ARNARSTAPI < í húsi G. Eiríkss. heildsala (gengið inn frá Thomsers-sucdi), Aðal- grein veizlunsrinnar veiður allskonar rafmagnsáhöld, vélar og nýjungar á sviði iðnfræðinnar. Virðingarfyllst Oíío B. Tírnar. ATHS. Nafn veizlunarinnar er talandi tákn vörugæðanna. Sjiíkpahússstjórmn. Landspitalasjóðurinn Minningargjafir til Landsspítala- sjóðsins fara mjög í vöxt, enda á sjóðurinn miklum vinsældum að fagna, bæði liér í bænum og úti um land. Mörgum þótti gerð minningar- spjaldanna, er prentuð voru í nóv- ember s. 1. ósmekkleg, enda þótt einn af listamönnum vorum befði gert uppdráttinn, og hefir því sjóð- urinn látið prenta hina uppruna- legu gerð, sem er mjög smekkleg. i sima 646 eða í Söðiasmíðabúðinni. Getur fólk nú valið um, hvort spjaldið það vill heldur senda. Spjöldin eru afgreidd bæði hér í bænum og hjá mörgum prests- 0g lækniskonum úti um land. Ættu sem flestir að minnast látinna vina sinna með því að kaupa minningar- spjöld Landsspítalasj óðsins. And- virði þeirra er betur varið en pen- ingum þeim, sem fleygt er út fyrir dýra blómsveiga, er ónýtast. á nokkrum dögum. G. F. Niðursoðnir ávextir nýkomnir verzlun (3. Jlmunóasonar, Sími 149. Laugavegi 22 a. Hitamælar áreiðanlegir, nýkomnir til Soran %3íampmann. Kaupið Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.