Morgunblaðið - 12.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ^^MWWBBilWHfllfflWim——WMMMWBHfliWfHroiBaHMBBSBBKWMI Hértneð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför elskulegs SBrrár okkar, Sigurðar H. Hannessoaar, fer fram frá Lindakotsspitala á fimtudaginn 13. þ. m. kl. Ingveldur Magnúsdóttir. Hannes Hannesson. Bjargi Grimsstaðaholti. Súkkulaði rgargar tegundir, mjög ódýrt hjá h.f. Carl Höepfner. Simi 21. Ný svefnherbergishúsgögn til sölu með góðu verði. Ennfremur stór kommóða, spóalögð með mahogni. Afgr. vísar á. KOPAR keyptur hæsta verði. Helgi Zoéga & Co í kvðld 12. febrúar verða hijómleikar í Bárubúð áfc Húsið opnað kl. 8. Byrjar 8^/2 0 fí y Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar í dag á 2 kr. og i Bárubúð frá kl. 4 og við inng. 1.50. 1.00 kr. Gjafir tn Samverjans. Peningar: Vísir tekið á móti kr. 30.00; Lítil stúlka 0.50; W. G. O. 100.00; Bakara- stofan í Hafnarstræti ‘20:00; G. 20.00; .S. 5.00; Guðmuudur 50.00; Dúa 10.00; N. B. Nielsen 50.00; Frá ekkju 10.00; Sv. M. Sv. 50.00; Áheit G. J. 5.00; Frá barnavini 10.00; Sigx’íður og Anna 4.00; ,T. G. 2.00; Þ. [>. 20.00; P. H. 200.00; O. J. 10.00; Jóhann Jónatans- son 5.00; Frá gamalli konu 100.00; J. Þ. 10.00; J. í. 8.00; Litli kvartett- inn 30.00; V. & Co: 20.00; Áheit G. G. 50.00; P. A. E. 10.00; E. 15.00; Sóðla- smíðabúðin 25.00; Frá konu 5.00; Áheit frá Sigríði 6.00; Kristján Guðmunds- son múrari 5.00; Frú Kristjana Haf- stein 10.00; Gnöhergur 5.00; 'N. N. 50.00; Kaf'figestir 7.30. Viirur: Franskur botnvörpungur: nýr fisk- ur (karfi), afh. af G. Kr. G. & Go.; Carl Proppé: 1 tunna saltkjöt; P. J. Thorsteinsson: 1 tunna saltkjöt, 1 viett saltf'iskur; Ó. E.: 1 tunna kartöflur; N. C. Nielseii: Kassar til uppkveikju: G. A.: 4,2 kg. tólg; J- **.: 1 rútlupylsa; N. N.: 1 tonii kol, 1 tunna saltkjöt, 1 skpd. saltt'iskur; H. G.: 20 kg. salt- kjöt; í. B.: 10 ltr. nýmjólk; Emil Strand: 100 kg. rúgmjöl, 50 kg. háfra- mjöl, 1 tn. kartöflur, 1 kassi mjólkur- dósir; N. N.: 175 lcg. saltfiskur. Beztu þakkir! Reykjavík, 8. fehr. 1910. Júl. Árnason, gjaldkeri. 'r | DAGBOK ~| Sterling.' Fregn er nú komin um það, að Sterling hafi farið frá Kaupmanna- höfn á sunnudaginn. Prófunum í saurlifnaðarroálunum er nú þaidið áfram dag eftir dag og- hefir þegar verið leiddur fjöldi vitna í þeim síðan rannsókuardómarinn, Björn Þórð- arson, tók við. Söngskemtun ætlar Jóhannes Er- lendsson að halda í Bárumii í iíyöld. Sanitas hef'ir snoti'a vörusýningu í skemmu Haraldar núna. 1 [> Títjja Bið Tekinn Carmen Stórkostlega áfirifamikil! ástarsjónleikur 4 4 þáttum. eftir hinum fræga og alkunna söngleik, Carmen. Leikurinn fer fram á Spáni árið 1820. Aðalhlutverkið leikur hin fræga leikkona Marguerita Syiva (frá Opéra-Comique í París). Svo sem maklegt er hefir mynd þessi hlotið einróma lof og feikna vinsældir og verið sýnd á öllum helztu kvikmyndaleik- húsum á Norðurlöndum, meðal annars lengi sýnd á Palads- leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Fjögra manna hljóðfærasveit leikur undir sýningu ýms lög úr Qperunni. — Sýning — stendur yfir hátt á annan klukkutíma. — Aðgöngumiðar verða seldir i Nýja Bió i dag frá kl. 4—8. Pöntun aðgöngumiOa í sírna ekki sint. |Sýningin byrjar kl. 8J/a stundvíslega. Auglýsingar sem birtast eiga í MorgunblaOinu verða að vera komnar timaxslega daginn áðua* en blaðið kemur út. r /##ðjiniii\\V Matgjafir Thor Jensens Almenningseldúsið í Sláturhúsinu. Siíkifíaueí nýkomið í verzl. GufífOSSt Eins og öltum er kunmigt, sýntli Thor Jensen kaupmaður j>á em- stöku risnu í votur, |>á er inflú- enzan gékk, og vandræðin voru sem mest, að koma á fót almenn- ingseldhúsi og greiða sjálfur all- an kostnað við j>að. P.úmnst vér við, að mönnrrm þyki fróðlegt að sjá livernig þeim matgjöfum l.efir ver- ið Varið, og birtrim vér því hér skýrslu frá ráðskonu og forstöðu- manni eldhússins um það, hve mörgum máltíðum var útlilutað á liverjum degi, ineðan matgjafirn- ar fóru fram, og hvaða matur var hafður á borðum. G-eta menn nokk- uð af því séð, hvo mikil framlögin liafa verið. Þess ber að geta, að dagaiia 4.— 15. desember, að báð.im dögum meðtöldrun, vorn sentlar 7299 grautarmáitíðir út í bæ tII þeirra, sem ekki gátu konnð ion eftir og tekið mat sinn j>ar. Eru J>ær mál- tíðir ekki taldar með hér í skvrsl- unni. Skýrsla um matgjafirnar. Des. 4. ‘282 Saltfiskúr,vellingur, — 5. 840 Kjötsúpa. — 6. 334 Nýr fiskur, irafra gr. — 7. 331 Saltfiskur.vellingur.. — 8. 333 Ný kjötsúpa. — í). 327 Fiskur, hafragraut. — 10. 332 Nýr f isk myve] lingur. — 11. 328 Saltfiskur,vellingur* — 12. 339 Nýr fiskur, hafragr. — 13. 326 Saltfsk., brisgrj.gr. — 14. 33^ Ný kjötsirpa. — 15. 337 Saltfsk., hrisgrj.gr. — 16. 334 , Saltfisk>u‘,velliiigur. 17. 337 Nýi-fiskur,vellingur. — 18. 325 Saltkjötssúpa. C- 19. 829 Nýr fiskur,vellin gur. — 20. ’ 319 Saltfiskiuy lrafragr. — 21. 316 Nýr fisk., brisgrj.gr. — 22. 306 Ný kjötsúpa. — 23. 319 Nýr f iskur ,vell i ngur, — 24. 360 Hangikjöt ög' u pp- stúf, rúsíiiugrautur. — 25. 349 Steik, rauðgrautur. — 26. 347 Ragout, sa'tsúpa. — 27. 337 SaMfisku>r,velliugur, — 28. 337 Nýr' iiskur, liafragr,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.