Morgunblaðið - 25.02.1919, Page 3

Morgunblaðið - 25.02.1919, Page 3
I fiftRiift SíO Ivan gr 1533-1584 Sðeulegur sjónleikur í 5 þáttum eftir R. Gunsbourgs fræ~u »Operu«, sem var í fyrsti skifti synd í hinu keis ralee?* leikhúst í P tsograd og; eftirá úibúin í kvikmynd, Leikarír frá keis aralega rússneska »Bslletten« sýna hér hina gömlu frægu rússnesku dansa af framúrskar- andi snild. Saga þessi gerut í RússLndi árin 1 s^5—1572, og, myndin er afar-efnisnk, sketptileg og fræðandi og vel útbúin í alla staði. ð~6 /ierðergýa i6áð óskast leigð frá 14. maí. Há leiga boðin fyrir gott húsnæði. R. v. á. Frakkland og Ukraine. l>að þykir tíðindnni sæta, að Ukrainestjórnin hefir hoðið Frökk- um að gera við þá handalag, hygt á grundvelli hins gamla bandalags milli Rússlands og Frakklands- Vilja Ukrainebúar taka að sér tölu- verðan hluta a£ skuldum Rússa og' þegar í stað byrja að gjalda Frökk- um vexti og afborganir af lánun- um. Enn fremur sknldbindur land- ið sig til þess að sjá Frökkum fyr- ir nægilegum kornvörum. Þessu tilboði hefir verið tekið mjög vel í Frakklandi, svo sem við íi' að búast. Frakkar voru orðnir hræddir um að þeir mundu tapa mestum hluta þess fjár, sem þeir hafa lánað Rússum. En með því að gera bandalag við Ukraine er þeim trygður nolckur hluti af lánunum. Ukraine er, svo sem kvmuugt er, eitthvert frjósamasta héraðið í Rússlandi, Svartahafslandið eða Litla-Rússlánd, sera það var ncfnt áður. íbúar þess eru 33 miljónir, sem flestir lifa á akuryrkju. En auli þess framleiðir landið mikið af sykri, tóbaki, salti og kolum, og námur eru þar miklar og auðugar. Skoropodski landstjóri eða ,-bet- man“, sem hann er kallaður í Rúss- landi, gerði fyrst nokkurs konar handalag' við Þjóðverja, cn eftir að Míðríkin gáfust upp, hefir Ukraine- stjórninui þótt liyggilegast að slíta því sanvbandi og vingast við banda- menn. Enda eiga jveir alt undir þeim með fráflutninga á afurðum Iandsins. Gangi Frakkar í bandalag við Ukraine, er nvjög sennilegt að jieir hjálpi stjórninni til þess að koma á reglu í landinu. Nvv sem stendvvv eru þar ceirðir miklar. Bolzhewikk- ar vaða Jiar uppij væna og brenna og' myrða fólk í hundraðatali. MORGUNBLAÐIÐ Lögreglupjóns-staöa á Isafirö er laus. Föst laun eru 1500 kr. en dýrtíðaruþpbót 300 kr. og tillag til fata 100 kr. — Umsókmr sendist til bæjaiíógetjris á Isafiiði íyrir 15. marz. Bæjarfógetinn á Isafirði, 20. febr. 1919 Magnús Torfaaou. heildsöluverzlun Baekastrseti 9. Pósthólf 132. Talsími 282. Símneíni „VIDAR«. hifir nú fyrirliggjandi: Mc. Dougall’s víðfræga sauðfjárbað. — Ullarballa, 7 lbs. — Lóðar- belgi 75 og 80”. — Fiskilínur. 3 lbs. — Lóðaröngla nr. 7. — Stanga- sápu.'—, Vasahnífa. — Hnífapör. — Skeiðar. — Rakvélar. — Reykjar- pípur. — Tannbursta. — Krókapör. — Öryggisnælur. — Hattnálar.— Hnappa. — Tautölur. — Skóreimar. — Tvinna, sv. og hv., 200 og 300 yards. —■ Bómullartvinna, nvisl. — Heklugarn. — Bródergarn. — Skó- fatnað í miklu úrvali. — Tilbúinn fatnað. — Amer. Overalls & Boiler Suits. — Eegnkápur. — Rykfrakka. — Vetrarfrakka. — Telpukápur. — Regnslög fyrir telpur. — Peysur. — Nærfatnað. — Lífsiykki. — Sokka. — Manchettskyrtur, ti v. — Voile-Blúsur. — Silkislæður. — Blúndur. — Silki- og Flauelsbönd. — Teygjubönd. — Sjöl. — Léreft, hv. — Tvisttau. — Silki. — Kjólatau. — Cheviot, blátt. — Stúfazirz (úr miklu að veija). á Langeyri við Alftafjörð við ísafjarðardjúp, fæst leigð næ’s komandi samar. Stöðinni fylgir gott íbúðarhús. \ Upplýsingar gefur Helgi Helgason, (við verz1. fes Zimsen), Samsöngur „haríakórs Ji. f. U. Tn,“ verður endurfekirw, miðv.cfag kí. 9 síðcf. i Bárubúð. Söngsíjóri Jón Jiaftdórsson fandsféf). Aðgöngamiðar verða seldir í Bókaverzlun Irafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. Lóðin Df. 78 Við Laugaveg tilheyrandi dánarbúi fóus Krist- jánssonar prófessors, er nú þegar til sölu. Ben. S. Þórarinsson, (I umboði skifuráðandv). ^_____ * BirMviður úr Hallo-msstaðaskógi 3—7 þutnl. r þvermál, til sölu Skóg ræktarst j ór I u a Túngötu 20. Sími 426, A sunnudaginn tapaðist stór af- löng b'jó-tnál, með gulum steini; í M:ð- og Vesturbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Vesturgötu 21 gegn fundarlaunum. HAFNARFIRÐI Þriðjudag þ. 25. heldur stabsk. Grauslund fyrirlestur um heiðingja- þjóðirnar og starf Hjálpræðishersins meðai þeirra. miðvikud. og fimtud. Vetrarhátíð. Tablau: »Den gatnle Rðnne« Lagamenn Lagadeild Háskólans befir borist boð til handa isienzkum lagamönn- um um að sækja fund norræna laga- manna i Stcckhólmi í lok ágústmán- aðar. Verður út af því haldinn fundur í kensiustofu lagadeildar fimtudaginn 27. þ. m. kl. 8 síðd., og eru allir lagamenn velkomnir þangað. F. h. lagsdeiidar 22. ftbr. 1919. Lárus H. Bjarnason, deilcfaiforseti þ. á. Kvenvetrarhattur til söíu með tækifærisvérði. A. v. á. Nokkuð af húsgögnum, aðeins notuð i fáa mánuði (meðal annars tvöf. svefnbekkur) gólfábreiða borð- lampi, eldhúsgöga, Primus, Postulin 0. s frv. Alt hentugt til notkunar í eitt heibergi — er til sölu fyiir 10. marz. Petersen, Stýrimannastræti 3I. (bakdyrnai). S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsóknafélagi ís- lands næstk. fimtudag 27. febr. kl. 8T/a s*ðd. f Iðnaðarmannabúsinu. Frumvarp til laga fyrir félagið lagt fram til væntanlegrar samþyktar. —: Stjórnarkosning. Endurskoðunar- menn kosnir. Prófessor Har. Nf- eisson flytur erindi. Fyrirspurnum svarað. S t j ó r n i n. KÆRU UNGU MENN! I>ið, sem viljið rannsaka hina hcilbrigðu kenniugu Drottins Jesvi Krists og hans postula, gerið svo vel og safnist með mér alla þriðju- claga, fimtudaga og laugardaga, kl. 8 að kveldi, á Laugavegi 20 Br gengið inn frá Klapparstíg, í for- stofuherbergið á öðru lofti. Yðar einlægur Páll Jónsson, trúboði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.