Morgunblaðið - 04.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.03.1919, Blaðsíða 2
1 MOKliL N *LAt)IÐ Benedikt. Árnason söngmann, og má því búast við margbreyttri skem'un. Fyrirle..tur dr. Alexanders Jóliannes- sonar um ,,fegurö‘‘ var vel sóttur og þótti hinn áheyrilegasti. Steinolíufélagið hefir lækkað olíu- verðið um 6 kr. á tunnu. Stafar bessi ■ Jækkun af því, að síðasti farömriim, ' sem félagið féJck, var með miklu iægra • farmgjaidi en áður ,og hefir lækknn. j þeirri verið iafnað niður á birgðirnar, ! » ■ s-'em fynr voru. Crömul kona, sem varð fyrir því ó- , happi í æsku að missa annan ■ hand- legginn, datt á götu hérna um daginn og braut þann handleggiun, sem heill var. Hún er fátæk og á ekki neina þá að, er geti hjálpað henni. Yæri þess j þvt full þörf, ef góðir menn vildu ! skjóla saman handa lienni, svo að hún t þurfi ekki að leita á náðir aniiara með- an hún býr að þessu slysi. Morgun- blaðið mun taka fegins hendi við öll- uni þeim gjöfum, sem menn vildu veita heimi, og koma þeim ti! skila. Hefir einn maður riðið á vaðið og gefið 10 krónur. Hverjir Jcoma næst? ElJefu taugaveikissjúklingar voru í Sóttvörn núna fyrir helgina. Ein lcona ^ lézt þar úr veikinni í fyrradag. Frá ísafirði var sagt í gær, að þar værí gott veður, logn og eigi rnikið frost. Engar fréttir höfðu borist þang- að nm hafís, sem margir óttuðust að~ mundi reka að landinu í þessum garði. Halldór Júlíusson, sýslumaðar á Borðeyri, er nýlega' kominn hingað til Bæjarins snöggva ferð. ■ ■ s ------- I „Geysir'! hefir tafist á Vestfjörðum vegna veðurs. Verður ferð sJcipsins lík- lega nokku'ö dýr, þegar öll lcurl lcoma til grafar. „Botnía“ á að leggja á stað frá Kaupmannahöfn á morgun. Öskudagurinn er á morgur^ í Stykkishólmi var 20 stiga frost í gærmorgun. • Kveikingartími á ljóskerum hjóla og bifreiða var ákveðinn í haust, en sú reglugerð náði ekki lengra en til janú- arloka. Vitum vér eigi til þess, að nein fyrirmæli liafi komið um það síðan, hver eigi að vera kveikingartíminn nú. Þyrfti þó að setja ákvæði um það, enda þótt Jijart sé fram cftir iillu kvöldi og klukkunni hafi verið flýtt. Fiskur hefir verið seldur hér í bæn- um uudanfarna daga fyrir 10 aura pundið. Mörg hús er sagt að bygð múni verða hér í tiænum í sumar. Vairi vel cf það gæti orðið til þess að bæta svo úr liús- næðiseldunni, að húsaleigulögin væri upphafin, og drægi nokkuð úr' þeirri íjzítíiu P O. 3 . r n b u ■ g á miöwÞ.uaag>hvö!ó kí 8 í Iðnó, m.;ð góðíú.ie#u ðstiið n. Bundkt. Ar sd o* •>*. H illnt ms Sig- tryvgs p < (ivi.,óngu’) o L • 'rdél.igvns »H p « *< iii • jó hr. Reynis Gí ! i o ft. (Hts verður vel uppnuað). A'gö gunriðar fi;t i d.n á trórg.u.i 1 BóMtv.rzlun 1 iiíoldtr. Vá Y1»* 14 F Kj2^íiI t ^ j I $ 11 * ii The British Dominior..s General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öoru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðaimnboðsmaður GARÐAE GÍSLASON. 11 ÍSi' íS S&gf WÍ. 'tyt ' I gm fæst hjá 11 jp 1 ~ |i| r » « 5»1 * \ ft 1 8 i H ¥ mm 11 0 Í $ é W ■: ». í ; v jf lÍilf * n ó f sr ræri 18 $ fí M 0 m -0 i f'jjt :á«£!r 'ssee sas5> . |f 0 | ¥ % I11 m s% § ** r XiiCLUi sem binsst e;sa i M orgunblaðinu verða »ð vera komnar tíras-rjSeg» dngisn áður en biuðtð ken ur út. V. ^ ^jr f . W £ | g | ^ \ % ^ \ jt í: '!: i •.■: s } ' "■ _______• ~ - ' •; * « Slídarstöl meB háseignum fcst keypt tneð tækifærisverði. Stöðin Itggur tta*«r b zt > si d rmiðum Noiðanlands. Hú in með vatndeiðslu og sim.is.imbu.di. Að eu s ábyggileg'r laup r.dur teknir til greina. Opplýsingar bj i stótkaopmanni 0. G. Eyjólfssyni afskaplegu húsaleígu, sem nú er hér, og vorfti á húsum. Ebbe Kornerup rithöfundur hefir í hyggjn að skreppá hingað með „Bot- niu“ nú, er hún kémvtr næst, og flvtja hér fyrirlestra. Bkotiélag*. Pyrir mörgum árum var skotfé- lag í Reykjavík. í því voru margir afbrags skotmenn. Nú er félag þa'ð dautt og ekkert hefir komið í þess stað. Ekki er það af því, að engiun eigi byssu lengur. Ekki er það af því, að-ekki séu til efnilegir skot- menn. Nei! En skotfélagsleysið hef- n < o li I * i ll Siö: 'é £! Só ■ 5 ilálUK!). | A' i • u< dti'l.-ei v. J • A ;iet i u K »•»:. c- • : »j» . a' í ! ’l ' (v '■ -h •) ■' d • St kc - n i SiT.,, v ,el i íni S: Mr V ! •:á1 d -ui . | íoMu ve'-Sir sðit ákvrðin. SiS'-'MOn ÍSn-iVon, t , . . - , j, l, i t; tti 50 i’.- irscísæ..... izsæaizz.m sesek» ii' valdið þ.ví, að möimum blæðir ekki í augum, þótt byssur þeirra safni ryði á emhverjum gleymdum •stað. Það hefir og valdið því, að fáir fá uú glögga sjón og styrka liönd ,af því að bera byssu upp að kinn sér. Það liefir og valdið því, að fa'stir kuiina nú að fara með bys.su svo vel- sé. Hér er þörf fyrir skotfélag. Hér eru félög í flestum íþróttagremuni nema skotfimi, En vér þurfum ékki skotfélag að eins til þess að geta sag't, að vér höfum skotfélag. Vér þnrfum þess til þess að geta iðkað þessa íþrótt, Vér þurfuni þesc til þess að lrenna mönnum að fara með byssu, til ess að kenna þeim mönn- um að nota bys.su, sem eiga byssu og nota stundum án þess að kunna Á, B, C í íþróttinni. Þykir ekki fleirum eu mér, að liér sé þörf fyrir slíkt félagf Hvað segið þér, ungu menn, sem oigiS byssu og' skjótið á flöskurí Bon Saneo. (,,Þróttur“.) Norskír síýrirnenn heimta 18 miljónir króna af Þjóðverjmn. A aoalfundi stýrimaimafélagsins norska var samþykt að lcrefjast 16 milj. kr. skaðabóta af Þjóðverjum- fyrir þá norska stýrimenn, sem beð- ið hafa bana vegua kafbátahem- aðarins, eða 80,000 kr. fyrir hvern þeirra. Samþykt var einnig' með mikiuœ; meirihluta atkvæða, að norskir stýrimenn mætti eklci sigla. á skip- um, sem fl.vttu matbjörg til Þýzka- lands, fyr en þessi skuld væri greidd.. MorgtnblaðiniL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.