Morgunblaðið - 05.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1919, Blaðsíða 4
i MORGUNBLAÐIÐ PAPPIR HÆKKAR! E'lend s er p ppír að hækka i verði. Hór k staðnnm er umbúðapappír til höíu tneð gömlu verði. Gerið kaup sem fyrst. B. v. á. SjóYátryggingarfélag íslands h.f. Aasturstræti 16 Pósthólí S74- Reykjavík Talsími S42 Sinnefni: Insurance ALLSKONAR SJÓ- OG STRÍ ÐS VÁTR V GGÍN G AR. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. SMstoffr fi mans er opin liá 10-12 og 1-7. . Úlborganir daglega trá 1-3. /■ H. P. Duus. f!^ Vátryggingar ^ frondlilein YáíryggiBgirfélii Ú Aii.sk branatr]'ggbpf. Aöalumboðsnasður C«i>1 Skóhvörðustíg 25 Skrifstofut. s V»—é’/jStí. Ta!s 53 &unnar Cgiímn^ skipamiölan, / Hafnarstræti is (uppij Skrifstofan opin kl. 10—-4. Siœi íw ÍJá-, Stri®8-, Brunatryg|!agaf Tahimi heima 479. Det Hi öotL Brandismriii Kanpmannahöfn ■vítryggir: hús, húsgöga, «11» lonar vöruiorða o.sirv gcg eldsvoöa fyrir lægsta íögjaid. Jaeivna kí. 8—12 f. h, og 2—-% «.t i Austnrstr. 1 (Búö L. Nielses}. N. B. N:als?«**. >SUN INSURANCE OFFÍCE? Heimsms elzta og stærsta vátrpgg ingatfélag. Tekur aÖ sér allskee* kmnatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á iacdl Matthias Matthlassow, Holti. Talsimi 4J5 cSrunatryggingari sjó- og stríðsvittyggingar. 0 toffmon & Haafivr, Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 35 Stundvíslega klukkan hálftvö ók lít- ill körfuvagn heim að húsinu og gekk fyrir honum ákaflega lítill hestur. Estella hljóp út og klappaði hest- inum á snoppuna. — Er þetta ekki hestur ?mælti hún og sneri sér að Jónatan. Allra fyrst hélt eg að það væri asni. En nú sé eg að það er hestur. Eg vona að þið komið heim fyrir kvöldið. — Ahðvitað, svaraði Kathleen, því áð Jónatan þagði. — Já, eg býst við því að hesturinn sé sterkari heldur en hann lítur út fyr- ir, svaraði Estella. En haldið þér að hann orki því að aka. svo þungum vagni til Nunshope og heim aftur? Er- uð þér viss um að hann geti það, Mr. Hamlyn? — Já, eg hygg að honum muni ekki yerða mikið fyrir því, svaraði Jónatan ít í hött. :— ó, það þykir mér veent um. Eg skal þá ekki búast við þér, Penelope mín, fyr en eg sé þig. Og hún veifaði hendinni glaðlega til kveðju er þau óku á stað, hraðara en búast mátti við eftir stærð hestsins, að hann gæti dregið vagninn. Larry sat í kjöltu Penelope og gelti í sífellu af gleði. Éstella gekk inn í húsið og sat nokkra stund að lestri. Síðan fór hún út og gekk langan veg, sér til bress- ingar. Um kvöldið reit hún eftirfar- andi bréf: — Kæri Ronáld! Yður mnn sjálf- sagt þykja það einkennilegt að fá bréf frá mér, þar sem ekki er lengra síðan en í morgun, að við skildum. En mér leiðist núna. Penelope fór í dag til Nunshope með Jónatan Hamlyn og kémur ekki heim fyr en einhvern tíma í nótt. Mér var ekki boðið að vera með. Penelope var eins og önnur kona í dag. Hún mintist ekki á kvefið og var í afbragðs skapi. Ó, Ronald minn, eg veit að hún gerir það ekki af ásettu ráði, en hún gerir mér vistina á heim- ili ykkar mjög þungbæra. En hvað get eg gert? Stundum finst mér að eg vildi heldur giftast götusópara, ef eg gæti orðið óháð með því móti. En eg má ekki kvarta. — Nú er hljótt hér í húsinu og það er eins og tifið í klukk- unni hafi-hækkað um helining. Það er framorðið og Penelope er eigi enn kom- in. Eg vona að ekkert slys hafi komið fyrir hana. En hvað alt var öðrn vísi þegar þér voruð hér! Eg má ekki hugsa til þess. — Bréfinu get eg ekki komið á póstinn fyr en á morgun og þér fáið það líklega ekki fyr en á miðvikudags- morgun. Eg er hrædd. Það er svo fram- orðið og Penelope er ekki komin enn. En eg vona, að Hamlyn sé skynsamur ökumaður, svo að ekkert sé að óítast. Með hjartanlegustu óskum, Ronald minn, er eg alt af yðar elskandi vin kona Estella. Einkennilegt bros lék um varir henn- ar, er hún braut bréfið, lét það í um- slag og frímerkti það. En hún lokaðí því eigi. Um sjöleytið kom vagninn heim að húsinu og Penelope kom inn rjóð og sælleg. — Hefirðu skemt þér vel, elskan mín? mælti Estella. — Já, ljómandi vel, svaraði Pene- lope. Mér líður ágætlega núna. Eg vildi að þú hefðir verið með .... Hún þagnaði skyndilega. Var það nú í rauninni rétt, að hún hefði viljað hafa Estellu með? Estella hló ofuriítið. — Nei, góða mín, eg held að það Trolle & Rotlie h f. Bnmatryggingar. Sjó- og stríðsYátrygii|ar Talsínii: 235. Sjótións-erindrekstnr og Bkipaflatiimgar Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðstnean: 0. JOHNSOK § KAABER. STEINDÓR OONNLAEGSSON, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kL 4V2—-6 í Bókabúðinni á Laugavegi 18 fást ódýrar gamlar sögu- og fræðii bækur, innl. og e/lendar. Saúmasto^an Ágæf vetrarfrakkaefni. — SömuIeiðÍs stórt úrval af allskonar Fataefaum. Komið fytst í Vöruhúsið. Raupið Morgunbl. hefði ekki verið hetra* þótt eg. hefði verið með. Svo kysti hún Penelope og flýtti sér út úr herberginu. En hún bætti við bréfið eftirfarandi klausu: ;— Penelope er nýkomin heim. Hún er glöð í bragði. Eg er hrædd um það, Ronald minn, að við séum henni til armæðu — bæði eg og þér. Þegar Ronald fékk þetta bréf, varð hann Penelope gramur. Hann vildi ekki kannast við það, að hann væri afbrýðis- samur. Því að afbrýði stafar af ást. En honum gramdist, að kona sín skyldi fara að leggja lag sitt. við bráðókunn- ugan mann. Honum gazt-ekki að Jóna- tan Hamlvn. Og hann mintist þess enn, að Penelope hafði farið um hann sjálf- an ásökunarorðum, eins og Estella hafði sagt. — Hann var öllum gram- ur, Hamlyn-systkinunum, Penelope og öllu yfirleitt. Nema Estellu. Húu ein var honum trygg. Og hann hugsaði mik- ið um hana dagana næstu á eftir. Ef til vill hefir hann hugsað o£ mikið um hana,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.