Morgunblaðið - 09.03.1919, Qupperneq 1
Snnnudag
9
jmarz 1919
nORGUNBLADlO
6. argangr
116-1
tdlublaS
Ritst.iórnarsuni nr.
500
Ritstjóri: Vilhjábimr Finsen
l**f ol darprentamÍB j»
Affrsigslnsls&S iar. 500
Sfmfregnir.
Akureyri, í gær.
Bifreiðafélag er uýstofnað hér
með 15000 kr. innborguðu hlutafé.
Helztu kaupmenn hæjarins og öku-
menn eru hluthafar. Félagið ætlar
að reka vöru- og fólksflutninga í
Akureyrarbæ og nágrenni. Tveir
fólksvagnar og einn vöruflutninga-
vagn eru þegar pantaðir hjá Bsp-
holin Co. Búist er við að bifreið-
arnar taki til starfa í maí.
„Sterling“ fer héðan í nótt.
fillaga Verkamannafélags Akur-
cyrar um að fá lögleidd hér húsa-
leigulög Reykjavíkur var feld á
síðasta bæjarstjórnarfundi með 7
utkvæðum gegn 2.
0heppi!eg
fjármálapóiitik.
Þrátt fyrir það, þótt bin sama
mynteining sé á ölluxn Norðurlönd-
um, hefir nú í stríðinu skapast
verðgildismismunur, þannig, að
danskar krónur hafa fallið í verði,
íða segi maður að þær hafi staðið
í stað, þá hafa sænskar og norskar
krónur hækkað. Er þjóðbankanum
danska kent um þetta, vegna þess
að hann hafi alt af haldið óeðlilega
háuin „valutakurs“, en í hinum
löndunum hefði einmitt A'erið kapp-
kostað að halda liouum niðri.
Dr. polit. Axel Nielsen, prófessor
í viðskiftafræði við háskólann
Kaupmannahöfn hefir ritað grein
nm þetta efni í „Börsen“. Bendir
hann þar á það, að hinn 28. janúar
hafi gengi 4 Sterlingspundi verið
kr. 18,18 í Kaupmannahöfn, eða yf-
ii pari. feama máli var að gegna um
dollar. En þá var gengi á Sterlings-
Pundi 16 kr. í Stokkhólmi og 17.38
í Kristjaníu. Norðmenn hafa smám
saman verið að fá gengi á sínum
krónum hækkað, og eru þær nú
litlu lægri en sænskar krónur.
Afleiðingin af þessu verðfalli
dönsku krónunnar er sú, að við
^en(iingar verðum að kaupa vör-
Noi?kur c^rari heldur en t, d
verzhTn^ Svíar' Þegar við
ö Norðmenn og Svía,verð-
um við að n , , b
, , nokkrum aurum við
hverja krom,
.. u> sem við greiðuni fyr-
lr vorurnar.
Xaupirðu góðan hlut,
:|>A mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjðn Pétursson.
Leikfélag Hetjhfavífusr.
Skuggar
leikrit í 4 þáttum, eftir PÁl Steingrímsson,
verðnr leikið sunnudaginn 9. marz kl. 8 í Iödó.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10 með venjulegu verði.
Góða atvinnu
getur drengur fengið strax A.‘v. á
Utan af landi.
Blaðið „Fram“ á Siglufirði skift-
ir um ritstjóm 1. maí næstkomandi.
Hætta þeir ]«i báðir Priðbjörn Ní-
elsson og Hannes Jónsson, en við
tekur Sófus Blöndal kaupmaðiu .
dag, 12 krónur af hverju harni um
mánuðinn. Skal jafnt horga kensl-
una þótt nemandi. sæki ekki tírn-
aun.
Reglugerð um lokunartíma sölu-
húða hefir bæjarstjórn Akureyrar
samþykt, Br hún að nokkru leyti
samhljóða þeirri reglugerð, sem
þar um gildir hér í bæ. Búðum á
að loka kl. 7 að kvöldi, uema mán-
uðina júní—október, þá kl. 8. Opna
skal tráðirnar kl. 9 að morgni allan
ársins hring, nema á mánudögum
milli kauptíða á sumrin, þá eigi fyr
eu á hádegi. Loka skal kl. 4 a að-
fangadag og gamlársdag og hafa
lokað allan daginn 1. desembe17.
júní og sumardaginn fyrsta.
Hin gamla selstöðuverzlun Örum
& Wulíís er nú öll að komast á
íslenzkar hendur. Vopnfirðingar
hafa nýlega keypt verzlunina þar,
með lóðum, húsum og öðrum eign-
um, og stofnað þar kaupfélag. Eru
helztu bændur héraðsins í stiórn
l)css, en framkvæmdastjóri er ráð-
)nn Marteinn Bjarnason gjaldkeri á
Bskifirði. Kaupfélag þetta tekur til
starfa í vor.
Kennarafelagið 4 Akureyri hefir
samþykt að kenslukaup félags-
manna fyrir tímakenslu skuli vera
kr. 1.50 fyrir einn nemanda, en
kr. 2.25 fyrir tvo, og síðan 50 aura
viðbót fyrir hvern sem hætist við.
Fyrir að kenna börnum kr. 1.00 um
tímann. Fyrir harnakensln, 5 börn
eða fleiri saman, tvær stundir á
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann
Sigurjón Pótursson.
Blægjur í hólmunum í Byjaf jarð-
ará voru boðnar npp þ. 11. f. mán.
fyrir næsta sumar. Hæsta boð var
7664 krónur, en í suniar, sem leið,
var leig-an 3000 krónur. Hefir hún
því stigið um 150%. Segir „Verka-
maðurinn“, að sé miðað við hey-
feng þarna í meðalári, mnni nærri
láta að leigan sé 10 krónur fyrir
hestinn.
1 Verkamannafélagi Akureyrar
eru mi um 300 meðlimir. Hefir fé-
lagið árið sem leið haft með hönd-
um atvinnufyrirtæki upp á 20 þús.
krónur.
Húsnæði.
Bitt atriðið á stefnuskrá Lloyd
George og brezku stjórnarinnar er
það, að endurbótum verði komið á
í húsagerð og að allir geti haft góð
og heilnæm húsakynni. Hefir
stjórnin glögt séð það nú í þessum
ófriði, hvert lífsskilyrði það er
þjóðinni, að húsnæði séu góð. En
hvað mætti þá segja um það mál
hér á landi? Hér íit við Norður-
heimskaut ætti eigi síður að vera
þörf góðra húsakynna heldur en í
Englandi, þar sem veðrátta er
mörgum sinnum hlíðari.
Nú hlýtur að reka að því, að hér
í Reykjavík verði húsbygginga.öld.
En hætt er við, að þrátt fyrir
margra ára reynslu höfum við ekki
enn rekið okkur svo tilfinnanlega á
Kaupirðu góðan hlnt,
þá mtmdu hvar þú fékst hann
Sigurjón Pétursson.
])á galla, sem verið hafa á húsa-
byggingum hér, að okkur verði þeir
ekki á hvað eftir annað. Flest, hús
hér í bænum eru illa bygð að ein-
hverju leyti og sum að öllu leyti.
Flest eiga þau það sameiginlegt, að
þau eru köld og herbergjaskipun
óhaganleg. Og færri þægindi fylgja
þeim heldur en ætla mætti, þegar
litið er til þess hvað leigan cr há.
Vilja nú byggingameistarar vor-
ir ekki gera tillögur um það, hver
húsagerð mundi heppilegust, bæði
fyrir húseigendur og eins fyrir
leigjendur ?-Eða niáske vildi bæjar-
stjórn stofna til verðlaunasam-
samkepni í þessu? Hefir verið fund-
ið upp á mörgu óþarfara, því að
hér má segja, að almenningsheill
liggi við, að fá endurbætur í húsa-
gerðinni.
Guðm. Jónsson.
Paris,
Veslings París! Fyrst ^þjáðist
luin undir oki ófriðarins og nú þjá-
ist hún undir oki friðarins. Vegna
friðarfundarins hefir svo mikill
fjöldi manna streymt til borgar-
innar, að eftirspurn á vörum hefir
aukist afskaplega og vörurnar við
það liækkað enn í verði. Það er
mælt, að friðarfulltrúarnir ásamt
skrifurum og aðstoðarmönnum séu
eigi færri en 20,000! Og svo er
blaðamannaskarinn eigi lítill lield-
ur. —
Alt, sem aflaga fer, er nú friðn-
um að kenna. Hverfi manni all-
ur farangur, þá er það friðn-
um að kenna. Af sömu ástæðu
verða og hótelreikningarnir svo há-
ir, að hverjum manni hlýtur að of-
bjóða. Og séu eggin, sem maður
fær til morgunverðar, skemd, svar-
av veitingaþjónninn umkvörtun
eigi með öðru en axlayptingu og
„Oue vonlez — vous‘ *. Það er friðn-
um að kenna!
€
DAGBOK
3
Alþýðleg erindi, trúarlegs efnis, ætl-
ar biskupinn, dr. Jón Helgason, að
flytja í dómkrikjunni í dag og næstn
sunnudaga, kl. 5 síðdegis. Efni þess
erindisins, sem flutt verður í dag,
er: Höfuðdrættirnir í lífi
J e s ú. — Allir eru velkomnir. Menn
eru beðnir að hafa sálmabókina sína
Kaupirðu góðan hhit,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.