Morgunblaðið - 09.03.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.03.1919, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Gamla Bli «Mi| Eiflngjarnir að Uresholm. Fallegur og vel leikinn sjónl. i 3 þáttum, frá Svenska Biografteatern, leikinn af hinum góðkunnu sænsku leikurum Karin Molander, Ricb. Lund, John Eckmann og Conrad Tallroth. Stravjarn, sérstök og í settum, Síraupönnur, StrauBoítar með tungum. cTauvinóur cÆaurulltir vottaBratti úr tré, járni, gleri og emaileruð. PAPPÍR HÆKKAR! Erlendis er pappír að hækka i verði. Hér á staðnnm er umbúðapappír til sölu með gömlu verði. Unglingspiltur úr sveit óskar eft- ir fastri atvinnu. R. y. á. cTauÆlemmur, bezt og ódýrast i Gerið kaup sem fyrst. R. v. á. l ^aœb®ndi við 25 ára ,júbileum‘ s apteins Grauslunds, verðahaldn- samkornur, mánud. þ. 10. S þri jud. þ, 1 j marz kl. 8 siðd. Umtalsefni mánud: Hvernig Guð kallaði mig. Umtaisefni þriðjud.: Vegna hverseg kaus Hjálpræðisherinn Allir velkomnir. Kaftið igæta er komið aftur í verzl. Ó. Amundasonar, Jes Zimsen j ár n vör udeild. Hitt og þetta. Skóverzlun norska ríkisins. f Ame- ríku hefir norska stjórnin keypt um 400,000 pör af stígvélum úr vatnsleðri, og selur þau svo aftur með svo lágu verði, sem unt er, eða þannig, að liún fái að eins kostnaðinn greiddan. Verð- ur því verðið á þessum skófatnaði eigi nema þriðjungur móts við það sem stíg- vél hafa kostað þar i landi að undan- förnu. Gtullframleiðslan minkar. Frá Höfða- kaupstað í Afríku kemur sú fregn, að gullframleiðslan í Transvaal sé alt af Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Austurstræti 16 Reykjavfk Pósthólf 574. Talsími 542 Símneím: Insuranse ÁLLSKONAR SJÓ- OG STRÍÐSVÁTETOGIN OiS< Skrifstofntími 10—4 3Íðd., laugardögum 10—2 síðd. að minka. Árið 1913 var þar unnið gull fyrir 3736 miljónir Sterlingspunda, en 1918 nam framleiðslan 3577 miljónum. Astæðan fyrir þessu er sögð sú að- allega, að skortur heíir verið á vinnu- krafti vegna þess að spanska veikin hefir herjað enn ver í Suður-Afríku en flestum öðrum löndum. —o— Suður-Jótland. Þjóðverjar í Suður- Jótlandi eru nú sem óðast að reyna að selja eignir sínar þar til Dana. Má nú daglega sjá auglýsingar í dönskum blöðum, þar sem boðnar eru „sehöne Landbesitzungen' ‘ til sölu. En verðið er hátt, frá 90—240 þús. mörk. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. — En þú veizt, að þíi ert ]?ví vönus Mér finst eg- varla sjá þig nokkur tuna. F.kki myndir þú vilja koma mc mér til Warsens í kvöld? Eg lofai beirn að koma eitthvert kvöldið í þesi viku. Og þau langar sérstaklega t a?. u - Þu komir líka. kæii mig ekkert um þau, tó Penelorjg „ * , * , train i. pau eru svo — sv ogeðsleg. Estella beit * .. . _____ a vorina og shlti sig. v|g . ,<j1 el aÞ af fremur uppsiga luin p' ei °^h £Óða, mæl b ^10*- óvalt reynt að koma vi j 1 Vl® Hamlj-ns-systkinin þín, sv er Lnst, að þú mættir gjalda í söm ,nynt. f " Nu’ J®já, eg skal koma, svaraí r®nka hennar. Meðal annara orð; 'iarðu að borða heima í kvöld, Ror ald? — Nei, eg hefi lofað að borða með manni í Covejtry klúbbnum. — Ó, þá nöldrum við Penelopo og geispum okkur úr hálsliðnum fram að háttatíma, sagði Estella með kátinu. En eg þori að segja, að Hamlyns-systkinin rekast hingað inn einhvern tíma kveldsins. Seinast þegar þú boröaðir úti og við vorum heima, komu þau °g eg má segja líka í næsta skifti á undan. Þau virðast skynja á einhvern hulinn hátt, hvenær þú ert fjarver- andi. / ‘VIe' Þykir leitt, e£ eg er sá leppa- i i, að þau geii ekki sýnt sig, nema eg se fjarverandi, mælti Ronald þurlega. - Nei, nei, Ronald, þú veizt, að eg nieinti það ekki svoleiðis. Eg átti ein- ungis við, að það hefði viljað svona einkennilega til að þau v-iildu þessi kvöld — án þess auðvitnð, að Penelope hefði látið þau vita. Eg get naumast imgsað mér, að hún hefði gert það. — Vertu ekki of viss um það, mælti Penelope léttúðarlega. Hvrer veit nema eg leggi það í vana minu að hringja tii þeirra og biðja þau um að koma til að stytta okkur stundir þegar við er- um einar. Þó svo eg gerði það — er nokkuð við það að athugn? Estella leit til hennar og hnyklaði hrúninjar vandræðalega. — Ekki lield eg að þú gerðir það, góða, heldurðu það? — Eg er að hugsa um að gera það í kveld, svaraði hún rólega. — En þó áreiðanlega ekki, ef Ron- ald vill það síður, svaraði Estella og lileypti brúnum. — Er þér það móti skapi, Ronald, spurði Penelope. — Ekki minstu vitund. Því skyldi það vera? svaraði hann kæruleysislega. Estella gerði nú það, sem börnin kalla „að gretta sig“. — Þá verð eg, veslingurinn, að hafa ofan af fyrir þessari Kathleen í óá- kveðinn tíma, mælti hún galgopalega. — En þú mátt bara ekki fara inn í bókastofuna með Jónatan og gleyma að koma aftur, eins og seinast. Alt í einu tók hún sig á. — Ó — eg er að fara með ýkjur. Eg sá þig hleypa brúnum, Ronald. Eg þekki svipinn s\'o vel. Þetta var ekk- ert nema vitleysa úr mér. Þau voru ekki klukkutíma í bókastofunui. IVnelope hallaði sér aftur í stóln- um og hló hægt. Hún gat ekki varist hlátri, er hún hugsaði til þess, hvernig hún hafði vörið fvrruni. Hvað liún hefði oröið æf einhvern tímn við þess- ar særingar Esleilu, sem henni fnnst ekki meira um nú, en títuprjónastingi. Hvað hafði brevtt henui ? Hún vissi það ekki sjálf. Hún gat séð að Ronald vnr reiður — meira en reiður. En hún skeytti ekki um það. Þvert á móti, hún fann til ánægju af því. Estella mátti gera svo mikið ilt af sér sem hún gat. Hún gat ekki sært hana framar. Þegar hún leit upp, sá hún að Ron- ald horfði á hana með angráðu og vand- ræðalegu augnaráði og hafði reiðisvip- urinn horfið. Hún tók alt i einu eftir því, að andlit hans var megurra og augun lágu dýpra en áðnr. En það virt- ist ekki fá á hana. Hún veitti því að eins eftirtekt, það var alt og sumt. Þau höfðu nú snætt, og stóð hún þá upp, tók saman bréfin sín og gekk að skrifborðinu sínu, en Larrv elti hana. Jeminm, sem virtist hafa verið sof- andi, fór að hendast fram og aftur í búrinu, með orgi og hárevsti. — Marþvara og te. Sherry og bitter. Slöngvið þið í mig ætinu. Penelope stakk sykurmola milli rimlanna í búrinu, en Larry seitist og góndi á Jemima með þögulli fyrirlitn- ingu. Hann liélt fyrir sitt levti, að þetta væri fjandinu sjálí'ur og gætti þess að vera ávalt í hæfilegri fjar- lægð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.