Morgunblaðið - 19.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Verzlunarsamband við duglep.an roann eða frma óskast tii sölu á okkar viðurkendu steinolíu- og hráolíu mótorum fyrir skip og báta og notkun í landi. Einnig allskonar spil, t. d. til upphölunar á ýmsum áhöldum, akkerishölunar, upp- skipunar o,- námuvinuu, bæði fyrir hand- og tnótorkraft og rafmagn. Nánari uppiýdngar bji Isidor Nielsena mekai isko Verksted, Trondhjem, Norge. Telegrarr.adresse: Motordan. (NAB) Bookiess lírothers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Seotland. Annast sölu, kaup, smíðar og’ leigu á alls konar skipum. Úlvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore'* olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vei að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. stendur, þá mundi það vera þriggja ára verk að höggva upp skipin, og eigi mundi fást meira upp irr þeim með því móti en % miljón Ster- lingspunda. 2. Ekki mundi það þýða neitt fyrir eittjivert ríki, að taka skipin og ætla þau til notkunar, því að þau eru smíðuð alt öðruvísi en önn- ur skip og þess vegna yrðu vand- ræðin við að útbúa þau til hern- aðíir óyfirstígauleg. 3. 011 skipin éru nú orðin úrelt, nema „Baden“, en það verðúr líka orðið iirelt innan skams. 4. Eklíi er hægt oð nóta skiþin til flutninga vegna þess hvað þau eyða miklum koliun og vegna þes.s, hvernig þau eru smíðuð. 5. Þáð hefir verið taiað uiu ao nota nokkur þeirra sem brimbrjóta, eu það virðist líka óframkvæman- legt. Það vat' reynt í Scapaflow í góðu veðri, eu misheþnaðist vegna ]>ess, að eigi var hægt að láta skip- ið söklcya rétt. 6. Ef skipunum yrði skift milli bandamanna, þá yrði að finna eitt- hvert form fyrir þeirri skiftingu. Hafa komið fram tyær uppástung- ur um þetta. Önnur þeirra er sú, að hver þjóð fái hlutfallslega við herskipatjóu sitt í stríðinu, en hin er sú, að skipunum verði skift hlut- fallslega við flotana eius og þeir eru nú. Hafnbannið verðnr ú uppheíjast Yfir-viðskiftaráð þandamanua í Versaílles hefir nýlega tilkynt „tíu manna ráðinu“, að annaðhvort verði að semja frið nú þegar, eða þá að upphefjii hafnbannið. fáegir í þessari tilkynningu, að ef svo fari fram í nokkrar vikur sem nú stefn- ir í Þýzkalandi, ]tá sé það dauða- dæmt. Þá muni þjóðin verða ofur- seld bolzhewismanum og hætt við s Jirðatför Er.'endar Hvaanbergs er á kveðin fiœtudaginn 2o. þ. tr. og hefst roeð húskveðju kl. io*/a árd. frá heimili hins litna, Ltugaveg 76 B. Móðir og systkini. B Pappírinn og pappinn margar tegundir, sem vér lengi höfum átt von á kom með »Botniu« síðast. — Þetta tilkynnist : : : : : hérroeð viðskiítavinum vorum : : : : : Virðingarfyllst Sv. Jönsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Fundur í Kaupmannaféla$>i Reykiavíkur næstkomandi íimtudag k'. 8t/2 e. rr. i Iðnó (unpi). STIOKNIN. 1 N ,'kkur föt af á æ-lep * v.’r :uði ^ p Eanfremur tvö föt af fóðursíld. Selst mjög ódýrt ef alt er keypt í eiuu. Ritstj. vísar á. les kafla úr nýsaminni skáldsögu e tir s g í kvöld kl. 8T/a í Bárunni og á fimtudagskv. framhald sömu sögu ki. S1/^ á sama stað. Sagan gerist að mestu lejti í Eeykjavík. Aðgöngumiðar kosta kr. 1.50 fyrir bæði kvöldin, en kr. 1.00 í hvett sinn og fást í Bóktverzlnn Isafoldar og við innganginn. að „rússneska 'sýkin“ breiðist þá til landa bandamanna. Fréttaritari „Daily News‘ ‘ segir, að daglega deyi nú 250 meun í BiT karest úr hungri og líkt sé ástand- ið alsstaðar á svæðinu milli Svarta- hafs og- Rínar. M.b. „Helga*1 fer til Akureyrar inu- an fárra daga. Tekur flutning. Trúlofuð eru Eggert Ólafsson frá Borgamesi og Ragnh. Gottskálksdóttir sama stað. c DA6BOK Fasteignamatið. i dag fer fram mat á fasteignum við Laugaveg, Lindar- götu, Lækjargötu, Lækjartorg, Melun- um, Miðstræti, Mjóstræti og Myrar- götu. „Svanurinn“ kom liingað í gær að vestan. Föstuguðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 6 í kvöld. Biskupinn prédikar. 1» Nýja Bió Ksmaliaffúin Stórfrægijr sjóiileikur í 5 þ'ttum Síðasta siun í kvöid. Fernis þBoiled L’nseed Oil) Blackfernis og Tjara hjá Dauiel OalldórbSyni. Bookless Bfothers Hafnarfirði kaupa ‘ seltnð þorskhrogo hæsta verði. E nhleypur maður óskar eftir stóru herbergi með húsgögnum. Tilboð merkt 54, leggist á afgr, Morgunbl. Nýkomiiir s n ^ n n "í;: i'i h, . 1 s cJL/í/ Quðný Ottesen, m nnwiniinn——1 Jan-kvBakápa til 1 öln. Til eýhiis á «í,r. blað.sins. Stúlka ótkrist til bréfaskrifta. Guðný Ottesen. Góð stúlka óskast á fáment heim- ili hálfan eða allan daginn. R.v.á. Agætis jörð til sölu eða ábúðar. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi tilboð merkt »600* á afgre Morgunbl. Ung stúlka, þrifin og húsleg, getur fengið ráðskonustöðu. Sendið til- boð merkt »1000« á afgr. Mb'. Aðkomumaður i bænum óskar eftir áismanni, kaupamanni og 2 kaupakonum. Til viðtals kl. 8—9 í kvöld i Garðastr. 4. Eldavél og skilvinda óskast keypt. Uppl. I Garðastr. 4, k'. 8 í kvöld. Ferðakista óskast til kaap. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.