Morgunblaðið - 21.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.03.1919, Blaðsíða 2
£ MORGUNBLAÐIÐ Nýja Bió <1! Sfðasta sýning Wolfson s Cirkusins. | Ljómandi fallegur sjónleikur i 5 þ.íttum, tilbúinn eftir Alfred Lind. Þær filmur sem A. Lind hefir útbúið eru heimsfrægar fytir skraut og náttúru- fegurð. Þessi mynd gekk mjög lengi á Palads í Kaupmannahöfn, og þykir hán taka öllu m myndam fram fyrir land- lagsfegurð og fallega dansa (Ballett) sem fléttað er saman við spennandi ástarsögu. Myndin er leikin í fegurstu héruðum S V i S S og er óhætt að fullyrða að hér hefir ekki sézt mynd sem meira er borið í, Sýningar standa yfir hátt á aðra kl.stund. Sem sérstaklega tilkomumikils atriðis má nefna, þegar hin hugdjarfa stúlka frelsar barn hertogans, fyrverandi unnusta síns, úr klóm apans, ofan af verksmiðju- reykháfnum, að brunaliðinu írágengnu. Þjóðverjar geti ekki komið sér upp æfðum lier á laun. Þeir mega ekki eiga neina kafbáta og í flota þeirra verða að eins 6 orustuskip, 6 létt beitiskip 12 tunclurspillar og 12 tundurbátar. Engin ný skip mega vera stærri en 10,000 smálestir, og í sjóliðinu mega ekki vera fleiri menn en 15,000. Um lögreglustjóraembættiS ú Siglu- firði sækja þessir fjórir lögfræðingar: CruSm. L. Hannesson, Páll Jónsson, Sigurður Lýðsson og Steindór Gunn- laugsson. Gestir f bænum. Síra Friðrik Rafnar á Káifatjörn, Þórður Pálsson læknir í Borgarnesi, Konráö Stefánsson frá Bjarnarhöfn. Söngskemfun i fíafnarfirði. Söngfélagið EELUR (kveanakór) syngur í G.-T.-húsinu laugar- daginn 22. marz kl. 9 síðdegis' í síðasta sinu. Aðgöngumiðar verða seldir í verzl E. Jacobsen og bakarii Garðars Flygenrings. , S T J Ó R N IN. Se margar tegundir nýkoinnar í| Veiðarfæraverzl. Livarpool. U. M. F. IBubd U. M. F. R. Samfundur í Iðnó í kvöld 21. þ. m. kl. hálf-niu — Samteypumálið á dagskrá."Kaffi- - drykkja að afstöðnum fundinum. Komið — og stundvíslega. Yátryggið elgar yðan The Britieh DemiaioDs General Insurance Oompany, Ltd., teknr sérstaklega að sér vákygging á úmbúuni, vörum og öðra lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri, Stmi 681. Áðalumboðsmaður GARÐAR GtSLASON. Tlfvinnu Ný leið. Á fundi samgöngumálanefndar bandamanna var tekin ákvörðun um það að korna upp nýrri alþjóða- járnbrautarleið í gegn um Simplon- skarðið til Milan, Feneyja, Triest, Agraim og Belgrad, og mun hún .síðar framlengd til Odessa um Búkarest, og til Miklagarðs cftir járnbrautinui milli Berlín og Bag- dad. DAGBOK "1 I. O. O. F. 1013219. — K. E. Fundur í Guðspekisfélaginu 21. þ. mán. Jarðarför Erlendar Hvannbergs kaupmanns fór fram í gær. Vorveður mátti kalla hér í gær, — .sólskín og iogn allan daginn. Hjúskapur. Á morgun verða gefin saman í lijónaband í Akurevrarkirkju þau ungfrú Svanlaug Árnason (dóttir Olafs lieit. Árnasonar frá Stokkseyri) og Hinrik Thorarensen læknir á Akur- eyri. Brúðkaupsveizla verður haldin á Hótel Akureyri. M.s. ,,Helga“ frá Akureyri fór héð- an norður í gær síðdegis. „Sterling*1 fór héðan í gær. Þarf skipið að vera komið til Khafnar fyrir 3. aprít og verður því að hraða ferð- um. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband lí). þ. m. Ingileií' Steíanía Tómusdóttir og Helge Katanel Ivarl- son. „Botaía* ‘ kom hingað í gærkvöldi frá Hafnarfirði. Héðan mun skipið í'ara um hádegi í dag með eins marga far- þega og f'ramast geta með komist við fiskverkun, geta nokkrar stdlkur fengið á Kirkjusandi hjá cTÆ zKKorsíainsson. Höfum nú ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af öllum tegundum at Steinolíii Htáollu * Mótoroliu Maskínuoltu Cylinderollu og Dampcylinderoliu Hið islenzka steiBolinhlntafélag. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 Reykjavlk Pósthólf S74- Talsími 542 t Símnefni: losurance - iLLSKONAE SJÓ- OG STRIÐSVÁTKYGGINGAft; - Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.