Morgunblaðið - 24.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1919, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ 2 «—««• >- -»- », niinsta mmidi nafnafjöldinn benda ntlendingum á, að hér er um engan smáhólma að ræða. — Annars mundi ekki ótilhlýðilegt, að ein- hverjir sem mættu og g æ t u vildu gagnrýna dönsku skipa- skrána og benda útgefendum henn- ar á allar þær vitleysur, sem þar, ár eftir ár, eru endurteknar í kafla þeim, sem telur upp skipá- stól íslands. Rvík, 25. febrúar, 1919.; Sveinbjöm Egilson. Fornleifar á Grænlandi Það voru Íslendingar, sem fiámu Grænland. En vegna erlendrar kúgunar gátu þeir eigi haldið uppi samgöngum milli landanna og fór svo, sem all- ir vita, að Grænland týndist aftur. En er siglingar hófust þangað aft- ur, var íslenzka kynkvísUn þar horfín með öllu og talin aldauða, en Eskimóar seztir að í bygðum I andnámsmanna. Þótt svona fa;ri, hefir sumum virzt, að íslendingar ættu eigi s\o lítið tilkall til Grænlands, en svo mun þó litið á af flestum, að réttur þeirra sé þar að engu orðinn, vegna jiess að þeir gátu ekki haldið ný- lendubygðinni við. Skal hér ekki farið lengra út í það mál. En ann- an rétt eigum við í Grænlandi. Það er eignarétturinn á öllum þeim fornleifum, sem þar finnast og hafa fundist. Danir hafa þegar flutt heitn til sín mikið af fornleifum þaðan,. svo sam rúnasteina, búsáhöld, leifar úr kirkjugörðum o. s. frv. En þessir munir eiga hvergi heima nema á þjððmenjasafninu héma í Reykja- vík. Því að alt eru þetta eftirlátn- ir munir íslendinga. Týni maður einhverjum lilut, þá missir hann eigi fyrir það eignar-. rétt sinn á þeim hlut. Og það er al- veg sauia, hve lengi hluturinn lief- ir verið glataður — eignarrétturinn helzt óskertur fyrir því, og eins þótt sá maður sé látinn, sem hlut- inn átti fyrst, þá hefir eignarrétt- urinn að eins gengið til erfingja hans. Hér er sama máli að gegna. Við eruin að réttu lagi arftakar landnámsmannamia í Grænlandi og eignarréttnr vor til þess, er þeir hafa eftir sig látið, er óskertur fyr- ir því, þótt landið sé nú talið ann- ara eign. Þetta er svo augljóst, að það ætti hvert mannsbarn að geta skilið og viðurkent. Bygging Grænlands og saga ný- lendunnor þar er i raun réttri cinn kaflinn úr sögu þjóðar vorrar og eigi sá ómerkilegasti, vegna þess hve sviplega honum lauk. Þess er því að vænta, að oss verði sýnd sú sanngirni, af Dana hálfu, að vér fá- um alla þá minjagripi, sem fund- ist liafa og íinnast síðar á Græn- landi. Ættn þeir allir að geymast Einlitt KADETTATAU og MORGUNK J ÓLATAU, H. P. Duus. A-deid. í sérstöku safni — vera sérstök deild af þjóðminjasafni voru.Vænti eg þess, að margir góðir menn hef j- ist nú handa til þess að fá þessu máli framgengt hið allra fyrsta. Órækja. „Vöruvöndunu Með þessari fyrirsögn skrifar Sveinn Bjarnason grein í Morguu- blaðið í fyíradag, og lýsir þar með- ferð á nokkrum kjöttunnum, sem skipað var út í e.s. „Borg“ Finnur hann að J)ví, að tapparnir hafi ver- ið barðir inn í tunnurnar við pækl- uniná, segir að í þess stað eigi að berja þá upp eða bora þá úr. Við J>etta er ]>að sið athuga, að tappamir eru bólgnari í en svo, að nnt sé að berja þá upp, en við bor- un er elcki hægt að komast hjá því, að spænir, falli ofan í tunnurnar, og er J>ví hezt að herja tappana inn, eins og líka alt af er gert. Annað, sem háttv. greinarhöf. talar urn, er að tunuurnar hafi ver- ið óhreinar að ntan og tapparnir barðir inn með óhreinindunum á, í stað þess að þvo tunnurnar að ofan áður. Við þetta er það athugandi, að hafnarregl.ugjörðin Icyfir ekki að vatni sé sprautað á hafnarhakkan- um, og var því ekki. liægt að þvo tunnumar þar. En tapparnir voru þvegnir, áður en þeir voru barðir irm, tunnan síðan jiækluð og nýir tappar settir í jafnharðan. Og að gengið hafi verið eftir opnum tunn- unum eru rakalaus ósannindi. Á þilfari skipsins voru tunnurnar aft- ur á móti þvegnar, áður en þær voru látnar í lestina, og er því eins og annað í grein höftmdarins, get- sök haus um að svo hafi ekki verið, röng. Alls þrifnaðar var gætt, eftir því sem föng voru á, og vanir menn urmu verkið. Það er vel gert, að stuðla að ,'öruvöndun og benda réttum hlut- iðeigendum þegar í stað á það, sem betur má fara, svo að það geti þá orðið leiðrétt samslundis, en Iiitt er miður sæmilegt, að birta órökstudd- ar aðfinslur og getsakir í blöðunum. Jón Þ. Collin (kjötsmatsmaður). stjórnendur, Sem sé: fjármálaráð- herra, utanríkisráðherra og þjóð- varnarráðherra. Sir Horace Plunlc- ett, einn af uppreistarformgjunum 1917, Edward de Valero og Arthur Griffith, eru kosnir fulltrúar íra á friðarþingið og eiga þeir að krefj- ast þess í París, að sjálfstæði ír- lands verði fullkomlega viðurkent, Þingið samþykti ávarp til allra frjálsra þjóða heimsins og byrjar það þannig: „Um Icið og írska þjóðin lýsir yfir sjálfstæði sími, skorar hún, fyrir munn sinna þjóðkjörnu full- trúa, á allar frjálsar þjóðir að fylgja að málum þjóðstjórn þeirri, sem þar hefir liafist, með því að viðurkenna írland sem óháð og frjálst land og rétt þess til fram- sögu máls síns á friðarþinginu í París.“ Því er lýst yfir í þessu skjfdi, að írland sé með öllu óháð Englandi að þjóðerni, tungu, siðum og liátt- um. „írland var eitt allra elzta ríki í Evrópu; þjóðin liefir varð- veitt þjóðhelgi sína og þjóðkrafta um sjö alda tímabil útlcndrar á- nauðar og aldrei afsalað sór þjóð- rétti sínum, heldur lýst honum yf- ir með fullri áherzlu, á hverjum einasta mannsaldri alían þann tíma, sem það varð að þola enska harðstjórn, allan tímann upp að hinni dýrðlegu uppreist, 1916.“ Eftir að lýst hefir verið í skjalinu legu landsins og afstöðn, segir þar cnn fremur: „Sjálfstæðis írlands er krafist. Þegar höfin verða frjáls, skulu hafnir þess verða ölluin þjóðum opnar í stað þess að þar sé a8 eins ensk einokun. í dag eru þessar hafnir auðar. í dag skín vfir land vort árroði hins fyrirheitna tíma sjálfstjórnaripnar og frelsisins; upp frá þessum degi líður írland ekki lengur neinn hnefarétt. í dag skorum vér á hverja frjálsa þjóð að viðurkenna sjálfstæði írska lýðveldisins á móti hinum hrokafulla yfirdrepskap Englands, scm bygður er á óheilindum og haldið við með ofurefli hervalds. írland krefst þess að koma opin- berlega fram gegn Englandi á þingi þjóðanha, til þess að hinn ment.aði heimur geti ábyrgst ír- landi frambúðar aðstoð til sjálf- stjómar, eftir að hann hefir kynt sér málavöxtu og dæmt milli rang- lætis Englendinga og réttmælis íra. (,,VoröId“.) Nýja Bló SiSasía sýning Wolfson’s Cirkusins. Ljómandi fallegur sjónleikur í S þáttum, eftir Alfj’od Liud. I Sýniug byrjar í kvöld kl. 9. Tekið á móti pöntunum í sima 344 í lijúkrunarnefnd , og ölium þeim, sem b jálpuðu bæjarmönnum í inflú- enzúveikindunuin með ráðum 0« , dáð.“ Gengi erlendra ¥ixla kr. 18. mai’z "19 K a u p m a 1111 a h ö f n : Sterlihgspund Dollar Þýzk mörk (100) Sænskar krónur (100) Norskar ki’ónur (100) L 0 11 d o n: Danskar krónur Dollarar(100 p. sterl.) kr. 18.39 3.86 41.35 107.75 102.30 18.35- 475.62 (Frá verzlunarráðinu.) Flug yfir Atlandzhaf. ' Svíinu Sundstedt býst við að fljúga yfir Atlanzbafið í þessum- mánuði. Vélin, sem hann aú.lar að nota, er af sérstakri gerð, mjög létt íhlutfalli við stærðina, að eins 3500 Sjálfstjórn Ira. Eins og frá var skýrt nýlega hafa írar lýst yfir sjálfstæði sínu. Þeir hafa sarnið frelsisskrá eins og Bandaríkjamenn gex’ðu þegar þeir brutust tmdan Englandi, og kosið fulltrúa á sitt eigið þing. Irska nafaið á þinginu er „Dail Eiream“, og liefir það löggjafarvald. Þjóð- in kýs forseta og fjóra aðstoðaf- HÁRNET, STOPPNÁLAR, PINGUR.BJARGIR, MÁLBÖND. H. P. Duus. A-deid. Spanska veikin. Bæjarstjórn þakkar. Bæjarstjórn Reýkjavíkur hefir á fundi sinum 20. þ. m. í einu hljóði gert svohljóðandi fundarályktun: „Bæjarstjórnin vottar þakklæti sitt Lárusi prófessor Bjarnason, þeim, sem störfuðu með honum Svart ALPACCA og GARDÍNUTAU. H. P. Duus. A-deid. kg’. í henni eru tveir mótorar, hvor 250 hestafla, og gera þeir 1400 snúninga á mínútmmi. Fjórir menn taka þátt í förinni, og- eru tveir þeirra vélfræðingar- Þeir ætla að leggja upp frá New York í birt- ingu og halda fyrst til St. Johns á New Fomxdlandi. Þar ætla þeir að verða nætursakir og taka eldsneyti til ferðarinnar. Frá St. Johns stend- ur til að lialda beina leið til Queens- town á írlandi og þaðan til London. Er gert ráð fyrir því, að það taki BORÐDÚKAR og SERVIETTUR,. KVEN-NÆRFATNAÐUR. H. P. Duus. A-deid,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.