Morgunblaðið - 03.04.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.04.1919, Blaðsíða 2
2 -vtiSl MOKGUNBLAÐIÐ Skákþing Isiendinga hefst föstudag 4. þ. m. kl. 8 siðd. i Aðalstræti 8. — Þíttt keudur gefi sig fram við Harald hjá Zimsea í síðasta lagi á fiœtudagskvöid. fyrir Islan á mótorcum n hefir B. G. Tómasson .skipaverkfræðingur á Isafirði (simi nr. 10) sem gefur allar upplýsingar viðvikjandi vélinni. Af vélinni eru aðeins fáar stærðir, þessvegna er Mn ódýr og smíðið fljótt og vel af hendi leyst. Leiðbeiningar um niðursetning véiarinnar allar gefins. I Reykjavík veitir Tómas Tóm- asson Bergstaðastræti 64 allar upplýsingar viðvíkjandi fyrneíndri véi. Illllí ií P Hann misti ungur föður sinh og ólst hann upp með móður sinni á- samt 3 bræðrum og 1 systur. Þegar liann komst upp, tók hann við bús- iorráðum með móður sinni, varð formaður og stjórnaði prýðilega búi og skipi. Og eftir að hann fór sjálfur að búa, stundaði hann einn- ig bú móður sinnar jafnhliða sínu eigin, með dáð og prýði. Eyjólfur kvæntist 5. sept. 1913, Guðbjörgu Þorleifsdóttur frá Sól- heimum í Mýrdal, ágætiskonu. Yar hún honum bezta meðhjálp, enda var hjónalífið ástúðlegt — betra en menn alment eiga að venjast nú á tímum. Þeim varð ekki barna auðið. Eyjóifur var greindur maður og góðgjarn, hinn vandaðasti til orðs og æðis, stiltur og prúður í allri framgöngu, og einkar vinsæll af öllum, er til hans þektu. Harmar nú móðir ástríkan son, systkinin góðan bróður og konan hjartkæran maka. Og ekki er það að undra, þótt henni, er unni hon- nm heitast, sé missirinn sár, en hún ber harm sinn í hljóði, eins og vit- urri konu sæmir. S. É PAGBOK '~j|> „Lagarfoss“ á að fara til New Vork M. 2 í dag. Prestskosning fer fram í Stykkis- Iiólmi á sunnudagínn kemur. Umsækj- endur eru síra Asgeir í Hvammi og eand. Sig. O. Lárusson. Leikfélagið Ieikur í kvöld „Hrekkja- brögð Scapins“ og „Nei“. Er það nú byrjað á að æfa leik Johans Bojer, ,,Sigurd Braa“, og mun hann koma fram á sjónai’sviðið um aðra helgi. Stúkan Skjaldbreið Nr. 117. Fundur í kvöld á venjul. tima. Enginn fnndur annaðkvöld. Síra Þcrsteinn Briem frá Hrafna- gili kom hingað með „Lagarfossi“, á- samt. fjölskyldu sinni. Er hann að flytja í hið nýja prestaka'll sitt, að Mosfelli í Grímsnesi. Björn Jónsson prófastur í Miklabæ kom hingað með „Skildi“ síðast. Mun hann ætla sér að dvelja liér um liríð. Enginn póstur kom frá Seyðisfirði með „Lagarfossi“ síðast, og eru ó- kunnar orsakir þess. Heyrst heíir, að gasverðið verði lækkað að miklum mun (um heln/ing) á næstunni. Eigi vitum vér um sönnur ií þessu. Farþegar með „Lagarfossi“ hingað, auk þeirra, sem áður er getið um: Frá Akureyri: Oddur Thorarensen lyfsali, Anton Jónsson útgerðarmaðnr, Jón Bergsveinsson síldarmatsmaður, Aage Schiöth stud. art„ Helgi ívarsson fiski- matsmaður, Ingóifur Guðmundsson prentari, Stefán Árnason stud. art„ frú Guðrún, kona Ásgeirs Péturssonar útgerðarm., frú Rannveig, kona Þorkels Þorkelssonar kennara, og börn hennar, ungfrú Heba Geirsdóttir, Gunnlaugur Indriðason stud. art„ Pétur Bóasson (frá Reyðarfirði). Frá Seyðisfirði: Frú Sólveig Jónsdóttir (frá Múla) og frú Svnnhvít Jóhannsdóttir, báðar á leið til Ameríku, og Jón Þorsteinsson versl- unafmaður. Frá Sauðárkróki: Kristján Gíslason kaupmaður og dóttir hans. § £T3fÍ; i NÝJA BÍÓ og félagar hane Sjónleikur í 4 þáttum eftir hiuni alkunnu ensku þjóðsögu. %mm\ sm %mw Kaupmanna og Kaupféiaga * ’Frá i dagf hefi eg LÆKkAÐ verð á öllam Sunllght þvottnsápmn um ca. Reykjavík 2. apríl 1919. ásgeit Sigurðsson skrif$tofa:^Veltusumii 1. 81 MI 300« Aðalumboðsmtðup fyrir Island cg Fœreyjar. Deí kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni tekuriað sér allskooar sjóvátrygglngar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yflrréttarmáiaflntningsmaður. VátryggingarfélAgin Skandinavia - BaStrca - National Hlutafé samtals 43 m 11 líónir króna . íslands-deiidin T í’ o 1 lje(j & Rothe h.f., Reykjavík. Allskonar sjó- og 'striðsvátryggingar á skipum þjglvörum gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög?íhafa afhent Islaudsbanka i Reykjavik til geymslu, hálfa millión krónur, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og íélög þessi hafa varnarþing hér BANKAMEÐMÆLI: Islandshanki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.