Morgunblaðið - 14.04.1919, Side 1

Morgunblaðið - 14.04.1919, Side 1
Mánudag' 14 apríl 1919 6. árgafigmf 152 tölublað »«3 Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiÖja Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 12. apríl. Fhigsýning Norðurlanda var opnuð hér í dag, og er hán stærst.a flugsýning, sem enn hefir verið haldin í Evrópu. Friðarskilmáiamir. „Agence Havas“ segir að nú sé urðið samkomulag um öll friðarskil- yrðin, nema landamæri hins nýja ríkis Czecho-Slava. Geng'i erlendrar myntar. 100 krónur sænskar .. kr. 105.50 100 krónur norskar .. — 102.70 Pund Sterling ,....... -- 18.56 100 dollarar ...'..... — 399.50 Húsnæðiseklan Frá fundinms. í gær. Eins og búast mátti við, varð moiri en lítil aðsókn að fundinum í Bárubtið í gær. Mátti svo segja, að húsið fyltist á svipstundu löngu áður en fundurinn átti að hefjast. Einar Helgason, formaður Fram- farafélags Reykjavíkur, setti fnnd- inn og síðan var Magnús Einarson dýralæknir kjörinn fundarstjóri, en liami tók sér til skrifara Þórð Bjarnason stórkaupmann og Gísla Þorbjamarson kaupmann Gunnar Sigurðsson yfirdómslög- maður hóf mnræður og taldi upp ýmislegt sem væri því til fyrir- stöðn, að ný liús risu hér upp, svo sem húsaleigulögin, lánskjiir 'rank- anna o. fl. Benti hann jafnframt á það, hverja nauðsyn bæri til þess, að alt væri gert, sem unt væri, til þess að hvetja menn til að byggja, og var gcrður góður rómur að máli hans. Hófust nú langar og miklar um- ræður og’ tóku til máls: borgar- stjóri, Ólafur Friðriksson, Sigurður Jónsson ráðherra, Sigurður Jóns- son bæjarfulltjfúi, Sighv. Bjarna- son bankastjóri, Guðmundur Gama- líelsson bóksali, Þórður Bjarnason stórkaupm.j Gísli Þorbjarnarson, síra Kristinu Daníélsson. Töluðu sumir tvisvar og þrisvar eða oftar. Snerust umræður mest um liúsa- leigulögin, og eftir því sem á leið, fór kapp yaxandi í ræðumönnum og hiti í áheyrendum. Frá Þórði Bjarnasyni kom fram tillaga um það, að fundurinn kysi 7 manna nefnd til þess að koma liér á fót byggingafélagi og var hún samþykt. Önnur tillaga kom frá borgar- stjóra um það, að fmxdurinn teldi Bifreiðin H. F. 4 gengur daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Sími 40 í Hafoarfirði og Síæi 102 í Reykjavik. Egill Vilhjálmsson. húsaleigulögin þarfa ófriðarráð- ráðstöfun og skoraði á þing og stjórn að sjá um það að þau liéld- ust óbreytt. Þá kom enn frani tillaga um það. að fundurinn teldi till. borgarstjóra óþarfa og utan við verksvið fund- arins og var sú samþykt, en till. borgarstjóra þá eklti borin ixndir atkvæði. Var nú eftir að kjósa nefndina, en þá lenti alt í stappi og gaura- gangi, svo að nærri stappaði því sem er' á „fjörugum“ þingmála- fuUdum. Lauk svo, að eigi var hægt að kjósa neina nefnd, , hverra hragða sem í var leitað. Fól því fmidarstjóri Framfarafélaginu að leita þeirra manua, sem hæfir væri í jiefndina og vildti taka að sér 11 efndarStörfin og' boða svo til fund- ar að nýju. Og með því var þessum fundi slitið. Snjóflöðið mikla í Siglufifði. Snjóflóðið mikla, Sem féll í Siglufirði aðfaranótt laugardags- ins, mun hafa valdið meira tjóni en nokkurt annað snjóflóð hér á landi. Það hljóp ofan úr háfjalli og kom fýrst á bæinn Neðri-Skútu. Heimilisfólkið þar, sjö talsins, mun dxafa verið í fasta svefni, er flóðið reið á bæinn með ómótstæðilegu afli. eu bærinn var þéttari fyrir heldur en timburhús og sópaðist eigi brott, heldur fór í ltaf. Óttuð- ust xnenn að fólkið mundi alt hafa biðið hana, og því korii sú fregn fyrst, að um 20 matms mundi hafa farist. En í fyrradag var þó gerð tilraun til þess að grafa upp bæinn og t’anst þá fólkið alt lifandi, en nokkuð þjakað og meitt, því að nið- ur hafði bærinn fallið undan snjó- þunganum. Blindhríð var á allan laugardag- inn og því eigi unt að leita þeirra, sem búið höfðu í timburhúsunum niður á bakkanum, sem flóðið tók og bar á sjó út.. Þar áttu heima 10 eða 11 manns. Var það garnall maður, Sæther, umsjónarmaður stöðvar Evangers, og kona hans. í öðru íbúðarhúsi, sem þar var, bjuggu tveim hjón í þurrabúð: Friðbjörn Jónsson, kona hans og fóstursonur, og Benedikt Sveius- son, kona hans ög 3 eða 4 börn. Má telja víst, að þetta fólk hafi alt saman farist. ' Þegar snjóflóðið skall í sjóinn, varð af svo mikil flóðalda, að hún gekk langt á land upp kaupstaðar- megin og braut þar fimm bryggjur svo að segja íspón,en jakar úr flóð- inu bárust langt á land og bátum, sem stóðu uppi í f jöru, fleygði til. Snjóflóð hafa áður fallið úr Staðarhólsfjalli. og gert skemdir. Eftir seinasta flóðið var gerður grjótgarður uppi í hlíðimii til varn- ar gegn snjóflóðum framvegis, en nú lcom liann að engú haldi, því að snjórinn var svo mikill, að hann var í kafi. Ákaflega mikill snjór er nú á öllxx Norðurlandi. Eru meim víða hrædd- ir við siijófloð, t. d. í Bolungarvík og á Seyðisfirði. Er mælt að verzl- un hf. Framtíðin á Seyðisfirði hafi verið lokað af ótta við snjóflóð. J. D16BOI EDDA 591941S 6'/a — 2- Lögreglustjóraembættið á Siglufirði er veitt Guðmundi L. Hannessyni lög- fræðing frá Isafirði. „Botnía“. Eins og fyr bei'ir verið getið liér í blaðinu, er nú langt síðan að livert einasta farþegarúm með næstu útferð Botníu var pantað, og bafa margir fleiri beðið um far. Heyrt Iiöf- um vér, að nokkrir þeirra, sem loforð hafa fengið fyrir farrými, muni setj- ast aftur og verða þeir þá látnir ganga fyrir, er pantað liafa far í því trausti, að eitthvað losnaði. I dag verða þeir að sækja farmiða sína, sem ætla sér með skipinu, annars verða farmiðarnir seldir öðrum. Liverpool hefir nú tesýningu I skemmuglugganum, og er hún hin snotrasta, enda gerast margir til þess að skoða í gluggann. Verzlunin hefir sent oss sýnishorn af tetegundum sín- um til reynslu, og getum vér borið um það, að þær eru ágætar — sérstaklega Tetleys-teið. Gestir í bænum. Magnús Torfason bæjarfógeti á Isafirði, síra Jómnund- ur Halldórsson. Ýmsir munir úr dánarbúi Aall-Han- sens konsúls verða seldir í dag á Hverf- isgötu 45. I auglýsiugu hér í blaðinu AfgreiÖslusíini nr. 500 í gær hafði misprentast húsnúmerið, 35 í staðinn fyrir 45. „Huginn‘ skip h.f. Kveldúlfs, kom liingað í nótt frá útlöndum. „Kongedybet“ fer héðan í dag tíl Hafnarf'jarðar og Vestmanna evja og þaðan út — hættir við að fara til Aust- fjarða. „Geir“ fór héðan í gær til Vest- mannaeyja tíl þess að sækja seglskipið „San“. Vélbátarnir Ingibjörg og Leó eiga að fara héðan á morgun til VestfjarSa. Launakjör. Grein með þessari yfirskrift stóð í 142. tölublaði Morgunblaðsins og eru |>y r teknir til samanburðar við starfsmenn ríkisins ýmsir iðnaðar- og verkamenn, og þar stendur eftir- farandi klausa: „Sumir iðnaðar- rnenn hafa fengið enn meiri kaup- liækkun; þannig upplýsir t. d. klæðskeri einn oss 11111, að klæð- skerasveinar, sem fengu fyrir stríð- ið 90 kr. á mánuði, fái nú 300 kr., og hafa þeir því fengið 233% kanp- hækkun.“ Þar sem þetta er ekki rétt, vildi eg leyfa niér að leið- rétta „klæðskera“, því eg geng að því vísu, að hann viti livað svein- um er borgað. Klæðskerasveinar liöfðu fyrir ófriðinn að meðaltali 90 kr. um mánuðinn, en nú 238 kr., sem gerir nálægt 175% hækkun, og er ]iað hámark frá hálfu klæð- skeraméistara (fyrir fullkominn svein), en þesgi hækkrni gekk ekki í gildi fyr en 1. marz s. 1., en hækk- unin nam frá 1. maí 1918 til þess tíma 100%. n Væri því fróðlegt að vita, að hvaða ástæðum „klæðskeri“ gefur svo rangar upplýsingar um kaup sveina, en máske téður meistari greiði sveinum sínum 300 kr. um mánuðinn, sem eg leyfi mér að ef- ast um. Jón Björnsson. Bryggjusalan í Hafnarfirði. Það hefir heyrst á mörgum og einkum þeim, er ekki þekbja til, að spor það, er Hafnarfjarðarbær steig þá er bæjarstjómin samþykti söluna á hafskipabryggjtí bæjarins i hendur einstaklings, hafi verið mjög vanhug'sað og um leið illa ráðjð fyrir hönd bæjarins. Um þetta má að vísu lengi deila, en hinu verður ekki neitað, að allálitleg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.