Morgunblaðið - 14.04.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.04.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ mffi: Kaupirðu góðan hiut, þá mundu hvar þú fekst hann. Nú með s.s. Gnllfossi er hún aftur komin þessi ágætis Arco-húsamálning', sem ln fk- hlotið einróma lof alira þeirra er notað hafa. © 2 t Gz QB • V* fl | C © S *g Sa s * ‘6* 2 * i 'ð i O o fl o £ 61) © © trí !>■ 0*3 e-t- — © © g. B ? S3 30 B © ® cs, *** »««*• g" B3 o 43. ©» gþ es o» S’ ® irá flr1 cs tí- s E8. © ^* © 015 £o- E3 S § S. ö SíB að kaapa Arco- málningin sem Allir þeir er málningu nota ættn sjálfs síns vegua málninguna, þar eð hún er ódýrasta, fallegasta og bezta hingað hefir fluzt. Arco-málningin er tilbuin til notkunar hvenær sem vera skal. Arco-málningin þarf enga fernisoliu Arco-málningin sparar vinnu. Arco-málníngin end st lengur en jönnur málning. Arco-málningin gerir húsin björt og skemtileg. Allar málningarvðrnr beztar og ódýrastar hjá Sigurjóni Pjeturssyni 3 Sími 137. Hafaarstræti 18. jarðarför el ku litla drengsins okkar, Ola V)ggó, er ákveðin miðvikndaginn 16. þ. m. kl. i eftir hádegi frá heimili okkar, Lindargötu 6. Halldóra Olafsdóttir. Alexander fóhannesson. 1—2 herbergi Opið bréf til hósmæðra. Háttvirtu húsmæður! Hér með vil eg leyfa mér að vekja athygli ykkar á verzlun minni þegar þér gerið innkaup á nauðsynja- vörum. Bezt að koma beict i verzlun mína, því eg mun uppfylla sann- gjarnar kröfur ykkar og gera ykkur ánægðar. Eg byrjaði matar- og nýlenduvöraverzluu mína n. janúar í vetur, og er það almatmarómur, að hvergi fáist jafn góðar vörur eins ódýrar, hvorki fiá þvi striðið hófst né hætti. — Vil eg þvi, ykknr til hægðarauka og minnis, telja upp nokkrar vörutegundir, sem eg veit að ykkur mnni vanhaga um til pásk- anna, svo sem: Hveiti, Hrismjöl, Kartöflumjöl, 'Haframjöl, Sagógrjón, Hrísgrjón, Kaffi, Export, Strausykur, Púðursykur (kanske), Melis, Sveskjur, Rúsínur, Kúrennur, Apricosur, Kex, Avextir margar teg., DósamjóSk 4 teg., Chocolade m. teg., Sultutan, Lax i dósum, Sardinur, Auchovis Soya. ísl. smjör frá fyrirmyndar- heimili, ísl. og útl. Smjörlíki, Alt krydd tii kökngerðar, Carlsberg öl, Pilsner, Porter, Central. Allar gerðir Vindlar, Vindlingar fl. teg., Tóbak o. m. fl. Einnig allskonar Þvotta- sápur, Handsápur, Sódi, Þvottaduft, Sápuspænir, Blákka o. m. m. fi. Virðingarfylst. Kristín J. Hagbarð, 26 Laugavegí 26. Simi 697 , / Augl. verzlun var það fyrir bæinn, að fá iim 450 þús. króna hagnað í einu, þarinig að í stað þess að skulda um kr. 360 þús., eins og bærinn gerði. þá á lianu nú um 100 þús. krónur í sjóði, umfram allar skuld- ir bæjarins. Einnig verður að ganga út frá að slíkir ágætismenn sem þeir Ágúst Flygenring, Einar Þorgilsson, Þórðnr Edilonsson o. fl., sem ailir voru eindregið með söinnni, og það jafnvel fyrir minna vcrð en fékst, hafi verið búnir að grannskoða hvað bænum var fyrir beztu í því tilliti. Enn fremur er þess að gæta, að það er langt frá j>ví einsdæmi, að einstaklingar eða félög eigi mannvirki við hafnirnar, og nægir að nefna til þess bæði New York, þar sem mörg hinna stærri skipafélaga eiga sínar eigin bryggj- ur, og eins ern suöiar dokkirnar í Leith eign einstakra félaga. Þa má og líta á hitt, að hefðí Hafnarfirði á þennan óvænta hátt eigi áskotnast Jiessi álitlega fjárupphæð, þá mundi iandsjóður hafa orðið í mjög náinni framtíð að leggja þeim bæ stór- fé til endurbóta á höfninni þar, því það þýðir ekki að loka augunum fyrir því, að Hafnarfjörður er ein- hver mesti framfarakaupstaður hér sunnanlands og hefði með réttu krafist styrks frá iandinu, tiÞað stuðla að framjiróun iiæjarins. Það >ýnist því mjög misráðið, ef stjórn- arráðið synjaði samþykkis á söl- uniii og tæki þannig fram fyrir hendurnar á þeim bænum, sem hef- ir af sjálfsdáðum og fyrir góða (,<J hagsýna stjórn fleygt meira fram á stuttum tíma, en nokkrum öðrum bæ liér á landi nú á síðustu árum. Hafnfirðing'ur. % Fánastengur Stjórnarráðsinsins. Bak við stjórnarráðshúsið guæía tvær liáar fánastengur. Þar blöktu áður íslenzki staðarfáinn og danski ríkisfáninn hlið við hlið, því aðjiað fylgtii, þá er vér fengum staðarfán- ann, að „Dannebrog“ væri ætlaður ekki óveglegri staður hjá stjórnar- ráðshúsinu heldur en íslenzka fán- anum. Hinn 1. desember var íslenzki ríkisfáninn í fyrsta sinn dreginn óskast strsx. Uppi. hjá Andörsen & Lanth. ,við hún, en í stað þess að draga liann á fánastöng þá, er íslenzki staðarfániim hafði áður haft og láta „Dannebrogs' ‘ -stöngina vera auða, sem talandi tákn um tírna- skiftin, sem þá urðu í lífi þjóðar- innar, var sett. upp uý fánastöng á stjórnarráðskvistimi. Þar er nú íslenzki fáninn dreginn að hún í livert sinn sem stjórnarVáðið „flaggar“. En að baki hússins gnapa tvær beinagrindur — fána- lausar stangir og líkjast mest, loft- skeytastöðvarspíruuum. Hvað eiga þær að standa þarua lengi? In- ekki lcomið mál til þess að taka þær nið- ur, ])ví að aldrei verða þær notaðar framar? Og til lítillar bæjarprýði eru þær. Órækja. wmsm» Nýja Bíó Gifsfu aldrei Stórkosti. hlægi- legur sjónleiknr. Aðalhl.v. leikur Chaplin. Vinor i raiin (Björgun listamannsins). <3óaaí og ÆaBa mjðlk fæst í verzlun JÓN& FEÁ VAÐNESI. í pökkum, fæst í verzlun JÓNS FRÁ VAÐNESI. Hangiökjöt mjög gott, fæst í verzlun JÓNS FRÁ VAÐNESI. Brjóstnál tapaðist á fimtudags* kvöld, í leikhúsinu eða á Bókhlöðu- stignum. A. v. á. Y-D. Hvítabandsins heldur fund í kvöld kl. 8 í K. F. U. M. MJÓLK, niðursoðin, RÚSÍNUR, SVESKJUR, APRICOTS nýkomið í verzlun Ó.ÁMUNDASONAR. Sími 149. Laugaveg 22 a SnjóflóB á Seyðisfirði. Seyðisfirði í dag kl, it.52 Snjóað hefir hér samfleytt síðan í aprílbyrjun og er snjórinn orðinn geysimikill. Snjóflóð féll í gærkvöldi yfir Fjarðarströnd og færði í kaf hús Asmundar Sveinssonar. Fólkið hafði flutt úr húsinu nokkrum tímum áður. Flóðið færði úr stað og braut mótorbát fyrir Imsland kaupm. Töluverð hætta af snjóflóðum vlðar hér. Dimmviðris hríð hér enn i dag. Reginn ókominn. ' -- — —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.