Morgunblaðið - 16.04.1919, Side 1

Morgunblaðið - 16.04.1919, Side 1
Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Pinsen ísafoldarpreixtsmiSja Afgreiðsiusíaii nr. 500 ORÐS ENDING. [ Auglýsmgar sem eiga að birtast J Morgunhlnðinu á laugardaginn — Páska-auglýsingar — eru menn beðnir að senda afgreiðsl- unni fyrir kl. 2 á föstudag langa. Er!. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 1-1. apríl. Stjórn „Communista" í Jiliin- chen hefir verið steypt og stjórn Hoffmanns hefir nú hæði tögl og hagldir í landinu. Sciéflóð snn. 919 íœst íijá bóksölum Drengir, sem vilja selja Bæjarskfána, komi á skrif- stofu ísafoldar 10 Eitt dagstofusett með tækifærihvorði í Bankastræti 7. Kíistinn Sveiosson, VöruseSlar allir veröa lagðir niður um uæstu mánaðamót og auglýsir Mat- vœlaskrifstofan eftir birgðaskýrslum kaupmanna kér í blaðinu í dag. Mjóafjarðarprestakall er veitt síra Þorsteini Astráðssyni, sem þar liefir verið þjónandi prestur um hríð. „Botnía“ fór frá Færevjum kl. 4 síðdegis í fyrradag. „Valtýr“ kom inn í fvrradag undan veðri og hafði 11 þús. fiska. Er það í fimta sinn, sem liann kemur inn á ver- tíðinni :>g hefir nú aflað 73% þiis. „íslendingurinn" kom í fyrrakvöld frá Englandi, en þar hefir hann verið nú að undanförnu — leiguskiu hjá brezku stjórninni. „Geir“ kom frá Vestmannaevjum í gærmorgun með seglskipið „San“. „Leó“ fór héðan í gær til Vestur- landsins. Með honum fór Helgi Guð- bjartsson kaupm. af ísafirði. Lcikféfag Reukjavíkur. Nei Og Hi ekkjabrögð Seapins verða leikin miðv.daginn 16. april kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngutriðar seldir í Iðnó í dag írá kl. io, með venjnl. verði. Bszt að kaupa Terðakoffort og Tiandtöskur i Bankastræfi 7. tJlrisiinn SwQÍnsson. Reykjavík kl. 2 siðd., r.íra ÓJ. Ólafsson. SigJufiiði í gærkvöld'. Á 1 iignrdag og sunnudag félla tVÖ snjóflóð á Héðinsfirði. Tóku þau fjáihás með nlrtium 30 Vindum. Tveír menn fórust, Púl Þorsteinsson Og Hrraldur Erlendsson. Áætlaður skaði af snjóflóðinu hér er háifötinur milijón. Níu manns fórust Uf loffinu. Jjondori, í g;pr. Lloyd George kom til London í gærkveldi. Mun hann hafa nægujn störfum að gegna i herstjórnarráðinu í dag, en á morgmi mun luinn gefa skýrslu um aðgerðir friðarráðstcfn- unnar í neðrí málstofunni. Menn búast við að hann muni fara aftur til Pavis á fimtudaginn. Friðarráðstefnan. Það er búist við að fulltrúar Þjóðverja verði boðaðir á ráðstefnu með fulltrúum bandamanna í Ver- sailles 25. apríl. Öll atriði viðvíkj- andi endanlegum friði verða rætld af kappi þangað’ til og ménn búast við fljótum framgangi málsins úr þessu. Sérstök áherzla vorður lögð á að ráða fram úr Adríamálin.i og' þykir von um að fljótlega greiðist fram úr ]>ví. í gær vár byrjað á því að rífa i ’ður hið gamla geymsluhús Eimskipafélags- ins við Hafnarstræti. Ælar félagið að reisa þ;u- stórliýsi í sumar, eins og áður er sagt, en um leið tekst af fisk- sölutorgið, og verða fisksalarnir því að hröklast þaSan á burtu, livað sem nm þá verður. En bænum )>er skylda til þess að sjá þeim fyrir öðru fisk- sölutorgi. „Freija“, danska þarksldþið, sem hér var, er koinið til Le Havre í Frakk- landi, eftir átta daga ferð- Messur í Dómkirkjumii mn bæna- dagana. Skírdag kl. 11, síra Jóháun Þorkels- son og' Síra Bjarni Jónsson (altaris- ganga; skriftir byrja kl. 10%). Föstudaginn langa kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra Jóh. Þorkelsson. Messað á Skírdag í Fríkirkjunni í Reykjavílc kl. 5 síðd., síra Ot. Olafuson. Á Föstudaginn langa í Fríkirkjunni í Sama dag í Fj'ikirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðd., síra 01. Ólafsson. Hátíða-guðsþjónustur > Jcsú Hjarta kirkju (Landakoti): Á Skírdag: Kl. 10 f. h. Hátíðar- messa. — Kl. 6 e. h. Guðsþjónusta allra- helgasta AJtarissakramenti til dýrðar. Á Föstudaginn langa: Kl. 10 f. h. byrja tíða-guðsþjónustur. — Kl. 0 é. h. prédikun og krossgöngubæuir. Á iaugardaginn byrja Guðsþjónust- ur kl. 6 f. h. 1- Páskadag: Kl. 6% f. h. Lágmessa, kl. 10 Levítmessa, sem byrjar með Linni hátíðlegu u]>phafning krossins, og kl. G e. 1>. Levít-gnðsþjónusta og hátíðar- prédikun. 2. Páskadag; Kl. G% Lágmessa, kl. 10 Hámcssa og kl. 6 e. h. liátíðar-guðs- þjónusta og prédikun. H e i m s ó k n Akademisk Boldklob Það má iuúta. fullvíst, að knatt- spyrnufélag danskra stúdenta komi liingað í sumar og þreyti leik við íslenzka knattspyrnmnenn Þegar tillit er tekið til þess, að Danir inunu uæstbeztu knatt- .spyrnumemi í heimi, og að félag þetta mnn að öllu samantöldu vera hið bezta af öllum dönskum knatt- spyrnufélögum, j>á er vonin um að íslendingar geti farið sigrandi af hólmi næsía lítil. Því íþróttin er í bernsku hér og ekki úr eins miklu >ið velja cins og þar sem niargt er um manninn. Og vegna aðslöðu okkar, liefir ekki gefist færi á að lceppa við aðrar þjóðir og læra af ]>eim. Fyrsta tækifærið gefst í sumar. Og það er engum vafa bmidið, að heimsóknin getur orðið til iiins mesta gagns knattspyrnníj>rótt iuni í landinu. Okkar knattspyrnumenn geta lært mikið og áhorfendurnir Hka. Vér höfum séc einstaka menn. sem framast hafa í íþróttinni er- lendis, t. d. Friðþjóf og Samúel Tliorsteinsson, og dáðst að fimi þeirra. Og þessir menn hafa kent (iðrum og eílt í]>róttina. Bn nú fá- mn vér að sjá heilan hóp af úrvals- mömium og heildarleik þeirra. Og fámn að sjá, hversu íþróttin er vel veg komin hjá oss, hvort íslenzk- ii knatispyrnmnemi standast þess- iim dönsku snúning. Vér göngum að því vísn. að A. B. viti hvernig völlurinn, sem í]>rótta- félagið hefir á boðstólmn, er. Það er alt annað að eiga að leika á al-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.