Morgunblaðið - 16.04.1919, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
1» SsríSs 3U [
.ií'*
Gul! - fegyrB
Afarfallegur og hrifandi sjön-
leikur í 5 þáttum (frá World
Filtrs Co p.)
Aðaðhlutv, leikur
hin góðhunna og fræga leik
hona
Clara KinnMll Youag
sern allir muna eftir sem sáu
hana í »T:iliby« og »í út!egð«
sem sýndar voru í Grmla Bíó
íyrir nokkru.
B
B
o
O
o
£8
o
15
o
m
a
VJ
o
bc
o
<fá
SS
OS
m
N
m
^4
00
bc
Lotteríið, sem Kvenfélag Frí-
hirkjunnar í líeykjavík hélt innan
félagsins, hefir nú verið dregig, og
wpp komu þessi nr.: 345 og 574, -—
Munirnir sækist til Ingibjargar
ísaksdóttirr, Holtsgötu 16.
MJÓLK, niðursoðin,
RÚSÍNUR,
SVESKJUR,
APRICOTS
nýkomið í vcrzlun
Ó. ÁMUND ASONAR.
Sími 149. Laugaveg 22 a
^■ðalumboð fyrirísland á mótornum
„Densit"
hefir BárOur G. Tómasson, skipa-
yerkfræðingur á ísafirði (sítni Dr. 10).
^ólin er ábyggileg, sparneytin, ódýr.
^iót afgreiðsla.
^Reykjavik veitir Tómas Tómasson
öergstaðastræti 64 allar upp!ýsingar
"" viðvíkjandi fyrnefndri vél. —'
Ágætf fallegt Mahogni-Piano I Saumastofan
til sölu. Verð að elns ICOO kr.
Pianoið er frá hinni heimsfrægu veiksmiðju Horaung & S. Afborgun
getur ef til vill komið til greina.
Hljóðfærahíis Reykjavíkur.
Aðalstræti 5.
Um hátíðarnar verða rakarastofnrnar opnar
sem hér segir:
frá 9—lí árd, á skírríag, artnan páskadag
og fijrsfa sumardag.
Sími 190.
{æst á«ætt piano tii
Wlllllilií kauP5 7/“ er °*
er vandað að olíum frágang!.
Verð kr. 1500.00. — Upplýsingar gefur
Loftur Guðmundsson Sími
190.
SSE
jarðarför elsku litla drengsins okkar, Ola Viggó, er ákveðin
miðvikudaginn 16. þ. rn. kl. 1 eftir hádegi frá heimili okkar,
Litrdargötu 6.
Halldóra O! ifsdóttir. Alexander fóhannesson.
félogm
Skandinavia - Baltica - National
Hlutafé samtals 43 millíóni* króna.
• íslands-deildin
Trolle & Rotlie li.f., Reykjavík.
Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum og’vörum
gegn lægstu iðgjöldnm.
Ofannefnd félög hafa afhent Islandsbanka í Reykjavík til geymslu .
hálfa millión krónur,
sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla.
ÖU tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér.
BANKAMEÐMÆLI: Islandsb anki.
Bann.
Agætt vetrarfrakkaefni — Sömuleiðis-
stórt úrval af allskonar
Fataefnum
Komið fyrst i
Vöruhúsið.
ílangið kjet
Islenzkt smjör
Sanðskinn
Tölg-
og hiu viðuikendi
Laxái dalskæfa
hjá
Jóh. Ögm. Oddssyni
Veggfóður
íjölbreyttasta úrval á landinu,
er í Kohsundi hjá
Daniel Haildórssyni.
Hérmeð er öllum bönnuð umferð um Pálsbæjarblett við Ingólfsstræti,
og eru foreldrar sérstaklega mintir á að sjá um að börn þeirra noti hann
ekki sem leikvöll.
Sé þessu banni ekki hlýtt, verður maður neyddur til að leitt réttar
shs á annan hátt.
©Isen.
Tilkynning.
A föstudaginn langa verður sölubúð okkar að eins opin frí 8—n
f. h. og 2—4 e. h. og á Páskadaginn frá kl. 8—ii f. h.
Agúst - Jón & Co.
Allskonar gamlar bækur fást í
teknar tii útsölu, keyptar ef um semur.
Bókabúðinni á Laugavegi 13. — Bækur
Kútter
i ágætu standi til sölu. Semjið við
Sfgfás J. Johnseu
cand. jur. Klapparst. 20. Simí 346.
Nokkuð af Eldföstum steini og Leir
með afarlágu verði hefi eg undirritað-
ur, ef strax er samið. — Björn Jónsson,
Hverfisgötu 56 B.
Nokkur hundruð kiló af Tvíbökum,
Kringhun og Skonroki hefi eg undir-
ritaður iii sölu, alt til pakkað, og því
hægt að afgreiða það ú svipstundu.
Björn Jónsson, Hverfisgötu 56 B.
Grámórauður fingravetlingur tapað-
ist þriðjudag 8. apríl frá dómkirkjunni
upp í kirkjugarð. — Skilist á af-f
greiðsluna.
Brjóstnál fundin.
gieiðsluna.
Vitjist á af-