Morgunblaðið - 17.04.1919, Side 1

Morgunblaðið - 17.04.1919, Side 1
Fimtudag 17 apríl 1919 8.árgaug®# 155 tölublftS Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Yilhjálmur Pinsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðskwími nr. 500 Erl. simfregnir. (Frá fréitaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 15. apríl. Prá Berlín er símað, að „kom- munis.ta“-stjórninni í Miinchen hafi ekki verið velt ’ár sessi enn þá, en hardagar hálda áfram í sífellu. Bolzliewikkar í UngVerjalandi hafá myrt Jósef erkihertoga, We- karle fyrv.erandi forsætisráðherra og fleiri ráðherra. Agence-Havas segir frá því, að tÞjóðverjuin sé gert að greiða fyrir spellvirki 125 miljarða (f'ranka?), og eiga Frakkar a.ð fá 4 miliarða .árlega í hernaðarskaðabætiá’. Prakkar eiga að hafa setulið í Rínarlöndum og hlutlaus land- ræma, 50 kílómetra breið, að vera á eystri hakka Rínar. A jx’tta hvorttveggja 'að haldast í 15 ár, og vera tiL tryggingar því, að Þjóð- verjar njjpfylli fjárhagslegar kvað- ir þær, sem á þá hafa verið lagðár. Norslca stjórnin hefir lagt bann við því, að hloðin komi út á sunnn- tlög'um í'iamvegis. ínu, London, 15. apríl. Lloyd George. Fréttaritári blaðsins „Pall Mall ’ Gazette“ í París liefir það eftir nokkrum fulltrúmn Breta á friðar- ráðstefmnini, að stefna Lloyd George á friðarráðstefnumii miuii vinna glæsilegan sigur og- fillögur hans ná fram að ganga. Einn full- trúinn á að liafa sag't, að það sé mest Lloyd George að þakka, hverju ágengt hefir orðið á fnðar- ráðstefmmni, hann hat'i verið hið mikla afl, sem flýtt hafi fyrir því að friður kæmist á, eins og liann hafi átt mestan þáttinn í ] > v í að leiða ófriðinn til lykta. í friðar- samningauppkasti .sínu, sem hann hafi gert í Pontainebleau fyrir þrem vikum síðan og sem sé hið mesta stjórnmáiasnildarveík, hafi liann dregið saman og steypt npp starf margra nefnda og létt með því starf fjögra manna ráðpis að miklnm imm. Frönsku fulltrúarnir rónia mjög starf Ll. G-, og liátt- standandi embættfemaour franskur hefir kallað hann „sáttasemjar- ann“ mikla“ og sagt, að Prakk- land, Norðurálfan, allur heimurinn eigi mikið að þakka forsætisráð- herra Breta. Einkum sé Fraltkland honum skuldbundið. Hami skilji ástæður Frakka og beri hag þeirra meira fyrir brjósti en nokkur ann- :ar erlendur stjórumálaraaður nú- tímans. Frakkar liafa ekki alt af C b. n. Nd með »Botníu* kom sérlega fallegt og ódýrt Héííar vörur. Hétt verö, Verztunin Björn Hristjánsson Juðatför okkar litlu dóttur, Önnu Valborgar, fer fram laugir- daginn fyrir páska, kl. i e. h. Anna og Kl. Jócsson. verið lionum sammála, en aldrei ef- ast um oinlægni hans, göf.*giuen.sku eða réttlætisást. Atlanzhafsflugið. Hawker liefir eím á ný orðið að fresta flugi sínu frá ,St. JoLn á New Foundlandi,vegna Jiess að Veð- ur er alt af slæmt. Hins vegar bú- ast Ma rtinsyde-flugmennimir sig nú af kappi og vonast til að geta haldið af staíf á morgun, y’ Almenn flug munu íiefjast 1. rnaí og andanþága verður veitt frá flugbanui um páskahelgina, frá 17. til 22. apríl, að háðum dögum með- töklum. Strandvarnir. Nú er Jiegar langt liðið á ver- tíðina og ekki bólar á „Islands Falk“ enn þá. Fyrir mörgum áruni sáu íuenu ]iað, að citt varðskip var hér ekki nóg-, en við Jretta hefir Jió verið látið sitja. Yarðskipunum dönsku hafa ýmsir yfirmenn stjórnað; lutfa sumir þeirra verið fram úr skar- andi menn, t. d. kafteinn Hovgaard, sem ávalt var að sig'la vun fiski- miðiu og lét botnvörpuskipin aldrei hafa fi’iÖ né tækifæri til Jiess að fiska í laudhclgi,* en hann eyddi of miklum kolum, °g svo kom hann ekki aftur, og þannig mun um fleiri. ,Svo hafa aðrir stýrt skipun- um, sem liafa sýnt minni áhug- við straudgæzluna., og getur slíkt staf- að af mörgu, sem öðrum er hulið, t. d. að Jieim sé banuað að eyða meiru en vissum tonnafjölda. af kolum, og ætti ]>ví ekki að leg'gja neiim dóm á yfirmeunina, því af mörgum ástæðum getur sá doniur verið rangur. Eins og fyr er sagt, liefir strand- gæzlan undanfarin ár verið ónog. enda kölltíðu Bretar hami „the old devil* í Faxaflóa sunnanverðum (Garð- sjó) hefir stundnm verið gæzlubát- ur, og er almenningsálit að hann liafi gert talsvert gagn og haldið botnvörpungum frá landhelgi, og mun þetta heita aukin strand- gæzla. Sama er að segja um eftir- litsbát þann, sem fyrir norðan hef- ir verið um síldvéiðatímaun. Báðir þessir bátar hafa liaft bakhjall. þar scui danska varðskipið var. og vegna þess gat þeim orðið það á- gengt, sem er aðal mark og mið st randgæzluimar, að halda þeim frá landhelginni, sem þar eiga eltki að vera. Margir taka það atriði svo, að engimi dugnaður sé sýndur, sé ekki alt af verið að sekta fiskimenn, en fyrir mér stendnr það svo, að strandgæzluskip eigi að hindra það að lögin séu brotin og' að landhelg- in sé látin í friði, og sé það gert drengilega, þá ltoma fáar selitir í kassann, en að Jm sé gróði mestur. A næstu tímum má búast við fjölda útlendra fiskiskipa og' auki'n og röggsamleg strandgæzla -því bráðnauðsynleg, eigi bátaútgerð ekki að leggjast niður. Damnörk á að lialda iiti varðskipi samkvæmt samningunum, en ]iað verður ekki nóg. Hvað gerum við þá? „Ja,,“ segja menn, „við verðum að verja okkar landhelgi sjálfir.“ Með hverjn? Með mótorbátum. Hverjir ciga að st.jórna þeim, setja rétt, tala erlend tungumál og' koma fram svo, að ekkert glappaskot sé gert, sem geti orðið til vandræða og ó- virðingar fyrir þjóðina? Iíöfun við yfirléitt nokkrum á að skipa, sem kvtnni uokkuð slíkt, sem yfirtnanni strandvarnarskips ber að kuima? Eg held ekki, yegna -þess að eg veit ekki til að nokkur okkar l .inds- manna liai'i kynt sér eða lagt stund á slíkt. Þar sem svo er, þá verður að fara aðrar leiðir, og má hér nefna tvær. Hin fyrsta væri sú, að samið væri við stórveldi þai', er hér eiga skip .við veiðar, að þau legðu til skip til þess að gæta þess að landsmenn yrðu sem n inst fyrir yfirgangi sinna manna og væri ekki óhugsandi, að slíkir samningar gætu komist á, en eg vil taka það fram, að slík skip nrundu auka sið- spillingu hér, því sirkt fvlgir þeirn livarvetna á fámennum stöðum. Eg tel það víst, að sú gæzla, senr þau liefðu, nrundi samvizkusamlegá af liepidi leyst, en sektir féllu þá birrtu. Hin önnur leiðin væri sú, að land- ið sjálft eignaðist varðákip ög f'cngi enskan flotaforingja yíírrnamr á Jrað. Hann rrrundi kunna alt, sem krafist yrði af slíkvmr rrranni, og þá menrr vantar Irvorki’áræði né dugn- að. Það ()' svo margt, sem gera þarf hér, til þess að við getum kaílast rrrenn með nrönnurn, og við megurn ekki vera ])að stórir, að við viljum ekki eða þykjumst. eltki þrrrfa að læra meira en við kururum. Það er hetra fyrir alla, að fá erlenda rrreirn til þess að takast á lrendur óþekt störf hér og’ kenrra rnönnum vel í fvrstu, lreldur en að fá þarr í hendur innlerrdurtr nrönnurrr, sem lítt eru hæfir og geta því ekki leið- beint eirrs og ber og gera opinber vandasöm störf að endalausu káki. Bendingar eirrs og þessar, munu vart þykja þjóðlegar, en þessa að-® ferð höfðu þó Japanar og létu sér enga skömm- að þykja og eru nú komnir langt áleiðis, þótt þessi að- fer væri viðhöfð. Hér þýðir elrki að segja að alt sé í lagi; næstu ár rnmru sýrra nrönnum, að landið verður að fá ýnrsar stofnaprr, sem ekki er farið að hugsa urrr enn og cngimr Irérlendur raaður lrefir bú- ið sig rutdir að stjórna, en stjórn þeirra verður að vera ábyggileg og verk Jrau, er þar eru unrrin, áreið- anleg. Við höfum fengið fullveldi og' verðunr senr fyrst að sýna pað í verkrrnum, að okkur hafr vet'ið al- vara Jregar* við kröfðumst Jress. en ]rað sýirum við bezt með því að vanda öll okkar störf, kamrast við : það, sem okkur er ábótavant, og láta okkur enga minkunn þykja að fá okk.ur kennara og ráðgjafa á ýmsunr sviðum, þótt erleudir séu. Reykjavík, 15. marz 1919. Sveinhjörn Egilson. » A & M €* U Frmdur í Guðspekisí'élagiuu 18. þ. mán. Heyrst hefir að kaupfélagið Hekla á Eyrarbakka hafi keypt allar eignir verzlunariimar Eiuarshöfn. „Botnía' ‘ konr hinga'ð í gærmorgun og hafði liaft óvenjulega fljóta ferð frá Færeyjum. Þar feugu skipverjar og farþegar eigi að hafa neiuar sam- göngur við land, vegna sóttvarnanna hér. Meðal farþegá voru: Sigurjón Pétursson kaupm., Guðjón Samúelsson húsbyggingameistari, S. Jóhannesson verKlunarforstjóri, frú Polly Olafson, Haraldur Sigurðsson píanoleikari og frú, Páll ísólfsson organleikari, Björn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.