Morgunblaðið - 17.04.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.04.1919, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Guðmuudsson kaupmaður, Halldór Kristinsson læknir og frú, Arni Riis kaupmaður. Kirk verkfræðingur, Guð- mundur Sveinbjörnsen ^krifstofustjóri og frú, Matthías Matthíasson kaupm., frú Þórdís Claessen, frú ‘Gerða Hanson. Einar Sæmundsson skógfræðingur, sem dvalið he'f'ir hér í bænum til ■ ælai- inga uni hríð, fór heim til sín í gær- dag. Fræðsluerindi Árni Pálssonar fellur að sjálfsögðu niður á morgnn og næsta erindi verður eigi fyr en á þriðjudag. En Árni ætlar að bæta þetta upp með því að skjóta inn tíma einhvern tíma seinna. Látinn er Böðvar Horvaldsson prests frá Melstað í Húnavatnssýslu. Kýr botnvörpungur, sem Etonian iieitir, kom til Hafnarfjarðar í fvrra- dag. Eigandinn er Bookless kaupmað- ur, og var hann sjálfur með skipinu, en skipstjóri er Magnús Kjærnested. Farþegi var einnig Þórður Flygenring. Milliiandanefndin. Af Daua hátfu eru þeir I. C. Christensen, Erik Arup prófessor og Borghjerg kosnir í dansk- íslenzku ráðgjafarnefndina. „Þjóðólfur' ‘ á nú að rísa úr dvala aftur og verður fluttur austuí um lieiði. Var prentsmiðjan komin iuug- að, en verður nú flutt austur aftur. Einar Sæmundsen á að verða ritstjóri blaðsins framvegis. / Askömn tll islenskra kvenna, Siðastliðið vor beindum vér þeirri málaleitun til kvenna víðsvegar um land, að þær vildu vinna að því að 19. júní yrði framvegia hátíðlegur haidinu sem minningardagnr réttar- toóta vorra og fjáisöfnnnardagnr til eflingar Landsspítalasjóði íslands. Vér sendum áskorunina út í því trausti að kvenfélög eða einstakar bonur er velviljaðar væru Bjóðnum, vildu taka málið í sínar hendur. Sem svar við áskoruninni bárust síð- ar til vor, úr nokkrum héruðum. upp- hæðir, er inn voru komnar fyrir há- tíðahöld 19. júní. Kunnum vérþeim konum, er þegar brugðust svo vel við, hinar bestu þakkir. f>ær hafa með framtakesemi sinni sýnt, að kleift er að gera hið sama viðar. Vér viljum því á ný skora á allar góðar konur um lan 1 alt, að gangast fyrir þvi hver í sinni sveit eða héraði. að kvenréttindadagurinn 19. júní, verði hátíðlegur haldinn, og að sam fara hátíðaböldunum fari fram fjár- 8öfnun til Land88pítala8jóð8ins. |>ví hann ber oss að skoða sem m;nn- ingarvott um 19. júní. Sá dagur er og verður örlagadagur íslenskra kvenna. Oss ber því að minnast þess dags árlega og vinna að því að hann festi rætur í hugura komandi kynslóða. er taka eiga að arfðum réttindi þau, er hann flutti oss, og hagDýta þau sem bast, þjóðfélaginu og Bjálfum sér til heilla. Um leið og vér látum þá ósk vora í ljós, að allar þær konur, er áður hafa unnið fyrir Landsepítalasjóðinn láti einnig nú hjélp eína í té, væDt- um vér þess fastlega, að þær konur, er enn hafa látið máiið afskiftalaust. gangi nú einnig / lið með oss. Og til kvenfélaga þeirra, er starfandi eru, viljum vér sérataklega beina þessari áskorun vorri. Margar hend- ur vinna létt verk. Hér í Rsykjavik hefir Landsítaia- sjóðsnefDdin í hyggju að gera alt það er í hennar valdi stendur til þess að 19. júní Dæstkomandi verði bátíðlegur haldinD, og um leið safnað fé í Landsspftalasjóóinn. Höfum vér fengið leyfi stjrórnarvaldanna til þess að haida hlataveltu, bazar og lotterí þann dag. til eflingar sjóðnum. Til þe88 að hlutavelta og bazar geti orð- ið sjóðnum sem arðvænlegust, verð- um vér að njóta Btyrkt yðar í því að safna gjöfum, er svo þurfa að vera komnar i vorar hendur snemma í júnímánuði. Farsóttin mikla í vetur færði mönn- um heim sanninn um það, að ekkart skortir bæ vorn og landið alt svo til- finnanlega sem fullkomið, rúmgott sjúkrahús. Sú þórf eykst með degi hverjum, jafvel þótt enginn sérstak- ur voði 8é fyrir höndum. þeas vegna — konur góðar — ber obs skyldu til að halda þvl starfi voru, er þeg- ar er farsællega hafið, áfram með dugnaðí og atorfeu, svo Landaspftala sjóðuiinn verði þýðingarmikill liður til úrslita þess, hvefljótt Landsspítali verður reistur á íslandi. I öruggri von um aðstoð yðar og ötulö íylgi — fullvÍ83ar þess, að vér séum aisar einhuga fylgjandi þessu máli, treystaudi þv/, að vinsældír þær. er það hefir hvervetna unnið, geri starfið í þágu þess ljúft og létt sendum vér. þetta bréf vort til allra landins kvenna. Reykjavík 15. marz 1919. Með kærri kveðju í stjórn LandsBpítalasjóðs íslands. Ingibjörg H, Bjarnason, formaður. fpóruun Jónasset, Inga L. Lárusdóttir, gjaldkeri. ritari. Laufey Vilhjálmsdóttir. Guðrún Guðmundadóttir. Sigurbjörg þorláksdóttir. Elfn Jónathansdóttir. Jónfna Jónathaúsdóttir. Önnur b!öð eru vinsamlega beðin að birta þessa greiu. Læknarnir og Sjúkrasamiagið, Læknafélag Reykjavíkur hefir beðið hlaðið að bii’ta eftirfarandi yfirlýsingu: ,,Til ]ioss að koma í veg* íyrir misskilning, sem all mjö'g hefir orðið vart við hjá meðUmum -Sjúkrasamtags Reykjavíkur, skal beut'TT bað, að Samlagið hefir slitið öllu sambandi við Læknafélag Reykjavíkur með samþykt síðasta aðalfundar. Læknar gegna þó að sjálfsögðu ('ftirleiðis samlagsmömi- um, en þeir verða að borga lækn- uiium s j á 1 f i r fyrir læknishiálp- ina sama gjald og aðrir.“ Skipasmíð BamldríkjanDa Árið sem leið, settu skipasmíða- stöðvar í Bandaríkjunum á flot nýjan skipastól, sem bar 3 miljónir smálesta. Hvílíkar óhemju fram- farir þetta eru í þeirri iðnaðar- grein þar í landi, "má bezt sjá á því, að þetta er eins mikill skipa- stóll og ar var smíðaður á árunum 1907—1916, eða á 10 árum. Það er þrisvar sinnum meira heldur en skipasmíðin árið 1917 og einnm fjórða meira lieldur en skipasmíð allra annara landa árið 1918. Þess má geta, að nær þriðjungur skipanna voru tréskip. Bandaríkin hugsa sér nú til hreyfings með það, að lót:i ekki taka þonnan iðnað úr höndunum á sér aftur og þau ætla sér að vera orðin stærsta siglingaþjóðin að fá- um árum liðnum. Snjóflö í Siglufjarðardölum, Sjö manns i’arast. Siglufirði, í gær. Snjóflóð hefir tekið bæinn Engi- dal í Dölum. Alt heimilisfólkið, sjö manns, fórst. Vér liöfuin fengið nokkru nán- ari fregnir af þesSn síðasta h»rm- ungaslysi, en skeytið hermir. Höfðu menn, sem lögðu sjóleiðis út frá Siglufirði í gærmorgun, hvergi komið.auga á Engidalsbæinn, og voru þá jafnskjótt sendir menn þangað til að athuga hvernig kom- ið væi'i. Va-r þar ömurleg aðkoma. Baðstol^ji viir falUn niður. H.jö manns liöfðu verið heima og hafa þeir allir farist. Karlméunirnir á íieimilimi voru fárnir til útróðra. Leitarmennirnir höfðu í gærkvelði fundið þrjú lík og voru þau ílutt til Riglufjarðar í gærkvöldi. En í nótt var verið að leita liinna. Pólk er flúið úr bæjunum á Staðarlióli og Efri-Skixtu. Siglufjörður er fullur af alls konar rekaldi, en ilt mjög að ljjarga, ]jví ekki verður komist áfram fyrir krapi. Nýja Bíó En?ia sýniag lyr en aouan í páskum. Allskouar gamlar bækur fást í Búkabúðinni á Laugávegi 13. — Bækur teknar til útsölu, keyptar ef um semur. MJÓLK, niðursoðin, RÚSÍNUR, SVESKJUR, APRICOTS nýkomið í verzlun Ó. Á M U N D A S O N A R. Sími 149. Laugaveg 22 a I Consum Chocolade óclýrara en áðnr nýkomið í verzlun O. Anmndasonar Simi 149. — Lavgavegi 22 3. í pökkum og iansri v:gt nýkomið í verzlun 0. Amundasonar Sími 149. Liugaveg 22 E Vátryggið eigur yðar. The Brítish Dominlons General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Simi 681. Aðalumboðsmaður GARÐAR GtSLASON. Sjóvátryggingarfélag íslands h.L Austurstræti 16 Pósthólf 574. I Reykjavík Talsími 542 Símnefni: Insnrance ALLBKOHAS SJÓ- OG STRIÐSVÁT&YGGIHGA*< Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Auglýsingar er birtast eiga í Mcrgunblaðinu á laugardag komi á afgreiðsluna fyrir kl, 2 á morgun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.