Morgunblaðið - 17.04.1919, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.04.1919, Qupperneq 4
J 4 Saumastofan Agætt vetrarírakkaefni — Sömuleiðis stórt úrval af aliskonar Fataefnuni Komið fyrst í Vöruhúsið. Geysir Export-Kaffi er bezt, Aða’mmboðsrnenn i 0. JÖHNSÖN k KÁABER, MORGUNBLAÐIÐ er fluíí á Laúfásveg nr. 5 og verður opnuð þar iaugardaginn 19. þ. m. Koitað vetður kapp; um að hafa þar tilbúið úrval af fallegum hátíða- og sutnarhð ttu'm Nýr bátur til sö!u. Á. Trolie & Rothe 1.1 síúíkur BrnEtitryggingar. SJó- og striðsYátrygglnga? TaisSmi: 255. SjótjóES-grmörðkstir ;skipaflntiiiiigar TalsímJ 420. fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daniei Halldórssyni. vaníar fií sífdarvmnu á Heíjhjarfjörð í sumar, TJátt- ari uppfýsingar á skrifsfofu H.f. ,Eggert Olafsson, 2—3 herbergi með eldhúsi óskar fjölskylda eftir frá 14. maí. n. k. Borgun fyriifram ef óskað er. — Sí sem ^etir útvegsð fjölskyldu þess ari íbúð leggi tiíboð merkt „40“ i afgr. blaðsins ásamt tiltekinni þóknun ■ . ^ Vátryggingar m -•-rtiir"~i~~-7ilriiiiiÉim'''"''-:''iriTi-[W[[iiriir''iini.riiMiii' i'wjrifiw; fWBÉjlII y Altsk. hruuatryggi&g»r-, Áðakmboðsmaðaf C*»l Wtstmms&v Skólavörðwadg 2 j Skrifstolaí. s1/*—T*U |f.: »suæ fHSUBANGE om«. Heimsins elzta og stmnt* lagsurfélag. Tekcr *6 sér éb'kmi' irBnatTfggingsr, AðiamboSsituðar hét s baá Matthfas MatíhigSíscm/ Hotó, 'lris'* Iunnar Cg HíMi"; skipamiBiart, Hafnarstraeti xj (apyit Skrifstofaa 'ópin kt. 10—4, Síard I*?' Ifi-, Stríis-, BríiBSíryf|Je|.*r„ TaMmi heiau. «■> sjó- og strfðsvátrýggingaí, Ú. 1 'oðusoa S Hmífw Daí lg, octr. Bfiíiéiiihmi Kaupmannahðfp vátryggir: hú* léíg0g», al!*- kOKW vörnforðR ■óSSRT etdsvoöa fyrir J»g«ta iíffsk Haima kí. 8—IJ! f. h„ og a—í i'Aostnrstr, 1 (Búð L.. Niels-s?. N. 8. W®1 Leyst úr iæðing. Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ----- 6 9 Svo var farið með Nancy út og hún kvaddi með kossi á fingri sér l)æði „ungfi-ú Lawson sína‘ ‘ og „góðu frúna‘ ‘. Helen horfði á eftir héuni með sorg- bitnu augnaráði. — Einu sinni var eg að vona, mælti háí og var örðugt að tala, — að ein- hvern tíma — þegar eg yrði hamingju- söm kona — myndi lítið barn--------- Hún þagnaði skyndilega og kæfði niðri í sér ekkann. Penelope laut niður að henni með hluttekningu. — Veslingurinn, mælti Jiún lágt. Veslings vinstúlka mín. — Já, þiijert blíð og góð, stundi liun Og huldi. andlitið með svæflinum. En þú veizt ekki hvað það er að horfa fram á þann sannleika, að þú ættír aldrei að verða móðir — aldrei. Þú mistir barnið þitt — en þú getur eign- ast önnur í staðinn og þá mildast broddur mótlætisins. Ó, eg vildi óska, að eg væri dauð — ef að eg að eins væri nógu góð til þess að deyja. En eg er það ekki og verð það aldrei/ Eftir dálitla stund varð henni liægra og djúp þögn varð í Stofunni. Þá mælti liún upp úr eins marins 1)1 jóði: — Ert þu hrædd við dauöami ? Penelope hikaði. — Eg — eg veit það ekki aitnenni- lega, svaraði hún. Mig iangar ekki til að devja •—■ ekki enn þá. Heíen brosti •— undarlegu, f jarhuga lirosi. — Mýr finst — mælti hún — að dauðinn hljóti að vera svo mikill léttir — óteljandi þreyttum sálurn. Hugsaðu þér það. Enginn kvíði og söknuður f’ramar. Engin barátta við synd og sorg. Engin þjáning né kvöl á sál eða líkama. Enginn ótti framar. Hvað það er dýrðlegt — dásamlegt! Eftir dálitla þögn hélt liún áfram: — Á nóttunni, þegar eg get ekki fest blund, þá eru það tvö erindi, sem eg er alt af að fara með upp aftur og aftur. Hlustið þér á: Að ganga fram úr skugga iim í skærri lönd — sjá skína fyrir haudan eilífðar strönd. Leggja af sér okið og1 líkamans böl. Ljúka heimsins þjáning, Ijúka stríði og kvöl. Hreldur af heimsins glaumi — himnanna að sækja borg. Albúinn alla að kveðja — Undrast vinanna sorg. Að ganga fram úr skugga imi á skínandi grnnd. Hví nefnum vér dauða þá dýrðlegu stund.f -— Já, þetta eru yndisleg orð, svar- aði Penelojte. En — eg lield — eg er hrædd við að hugsa um dauðann. — En hvers vegna? sptirði Helen Itlíðlegit. Því eigum við að gera dauð- ann að grýlu? Því eigum við að Hta á hann sem eins konar óhjákvæmilegt höl, sem einhvern tíma hljóti að henda okkur? Hvers vegna getum við ekki skilið, að lífið er mörgúm okkai' svo miklu hræðilegra? — Við 'vitum ekki, livað okkar bíð- ur, mælti Penelope Iiægt! Hvernig get- um við vitað það? Getur verið að dauð* itm leysi okkur frá sorg og kvöl. Getur líka verið ekki. í iillu falli megum við ekki mæta dauðauum á miðri leið. Við verðum að bíða þangað til stund okkar kemur — Hún þagnaði og var sér þess með- vitandi, að hún var að fara með half- gerðan þvætting. — Já, eg veit það, mælti Helen lágt. En þær stundir höfum við báðar lifað, að við vorum reiðubúnar til að rétta honum höndina. Það er vafalaust að við höfðunt gildar ástæður. Penelope sfcokkroðnaði, en roðinn hvarf samstundis aftur og hún varð náföl. Helen snart kvíðafull við hönd henn- ar. a \ \ — Hefi eg sagt of mikið } hvíslaðí hún. Eg' var' ógætin. Eti við það aðr Hggja svona dag eftir dag, lokuð útí frá heiininum, finst mér eg vera kom- in að svo greinilegri niSurstöðu í þessu. Eg hefi lesið í andliti yðar glögg merkí ósegjanlegra sálarkvala. Ekki núna upp á síðknstiS — byrðarnar virðast horfnar. Kæra yinkona — ef eg má kalla yður svo — svoleiðis er það, er það ekki rétt? Penelope gaf rnerki nm að hún væri þessu sa mþykk. — Mér þykir vænt um, nð gleðiu hefir horfið til yðar aftur, mælti He- len og varp öndiuni. fiu — eg ér hræddt yðar vegna. — livers vegna ? spurði Penolope snögt. Helen lá og hallaði höfðinu úpp að liandlegg l ennar og starði á sólargeisla, sem fé 11 milli tveggja húsanna, seni andspænts stóðii. Nú sagði hún: — Eg liefði kanske ekki átt að segja það. E11 mér hefir verið sagt, að eg sé sk.vgn á sumum sviðum, og eg sé — •— Já í Hvað sjáið þér ? spurði sú sem »á hlýddi og hélt niðri í sér andanum. — Eg sé, — hélt veika stúlkan á- fram eins og í dyaumi og. augu hcmiar urðu stór og skær — að drungalegt ský kemur yfir lífsleið yðar. Eg sá tár, angist, einstæðingsskap. Eg sé- dauða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.