Morgunblaðið - 22.04.1919, Side 2

Morgunblaðið - 22.04.1919, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Atvinnu geta 4—5 góðir fiskinaenn og i matsveinn fengið. Agæt kjðp. Upplýsingar á Hverfisgötu 83, 1. tröpp., 2. hæð nr. 11, kl. 12—2 og 7—8 llllff/ Auglýsing sem birtast eiga 1 Morgunbiaðinn verða að vera komnar tímanlega dsginn áðu? en biaðið kemur út-. iiuiiiiiuVC Vinnuförmaður óskast í sumar til Siglufjarðar. — Góð kjör veitt duglegum manni. Menn snúi sér helst strax til Gustav Blomqyisf. Hotel Island. Cr bréfi frá Berlín. Berlín, 11. marz. .... Hörmulega hefir 11Ú farið f'yrir hinu kæra föðurlandi mínu, «íðan þú fórst. Ef þessu heldur á- fram, er það bráðum rústir einar. Þú lest nóg um það í blöðunum, svo að eg' ætla ekki að skrifa mikið. Stjómbyltiug,- vopnahlé, — jmð kom hvort tveggja eins og það hlaut að koma. Og nú steðjar utan að hafnbannið og innan að sparta- cisminn, sem hlýtur smátt og smátt að kvelja úr okkur lífið. Allir eru lengra eða skemmra leiddir vegna matarskortsins, sem hingað til 'hef- xr alt af farið hríðversnandi. Ný- lega voru hér liáðir blóðugir bar- dagar mn Anhalter-j ái'nh rautar- stöðina, og <*r sagt að jiar hafi fall- ið þúsund manns á einni nóttu. Náttúrlega hefi cg hvergi komið ' nálægt slíkum orrahríðum, — eins og þú getur rétt til. — Þrátt fyrir þetta er vitstola skemtanafýsn í fólki hér, á hverju kvöldi hátíða- höl'd og böll, sem oft standa vfir fram á næsta dag. Aðgangur að þeim er ótrúlega dýr, — eins og líka alt hefir stigið gífurlega í verði. Lífið í Þýzkalandi likist yfir- leitt „Karnevalshátíð“ — eg er bara hræddur um að fólkið hér vakni aldrei upp frá því, eða þá þegar það er um seinan. — Aum- ingja, fagra Þýzkaland. Maður get- ur grát.ið þegar maður ber þig sam- an við það, som þú varst áður. E£ JBolzhcvvisminn breiðist út til Vest- ur-Evrópu, má samt vel vera, að idagur uppreisjnarinnar renni upp fyrir okkur. E11 það er í hönditm Englendinga og Frakka.......... DáGBOK Dánarfregn. Hróbjartur Pétursson skósmiður lézt í morgun eftir stuttá legu. Banamein hans var lungnabólga. „6ullfoss‘ ‘ fór fram hjá Cape Race á laugardaginn var. ,,Sterling“ fór frá Kaupmannahöfn laugardaginn 10. þ. m. beina leið til SeySisfjarðar. Þaðan fer skipið norður uin land og hingað. Dánarfregn. Þ. 15. þ. m. andaðist að heimili sínu, Auðshaugi á Barðaströnd, eftir langvinna og þungbæra vanheilsu, frú Valborg E. Þorvaldsdóttir, kona Sigurðar Pálssonar eand. phil., er þar bvr. „Botnía“ fór héðan í dag. Meðal farþega voru : Bjarni Jónsson frá Vogi, Einar Arnórssön prófessor, Jóhannes .Jóhannesson bæjarfógeti, Gunnar Sig- .urðsson yfirdómslögmaður frá Sela- læk, Guðmundur .Jóhannsson frá ■ Brautarholti, Georg Olafsson eand. polit., Kjartan Orvar vélstjóri, Bald- vin Björnsson gullsmiður, A. Oben- haupt stórkanpmaður og frú, Borken- hagen gassiöðvarstjóri með fjölskyldu, G. Fimk verkfræðingur. Vilja ekki einhver hjón, sem góðar kringumstæður hafa, gera það kærleiksverk, að taka til fóst- urs eða eignar sveinbarn, rúmlega missirisgamalt, sem er munaðar- laust og á, að öðrum kosti, bráð- lega að flytjast á sveit móður þess. Barnið er hraust 0g efnilegt. — Upplýsingar í síma 463. MJÓLK, niðursoðin, RÚSÍNUR, SVESKJUR, APRICOTS nýkomið í verzlun Ó. ÁMUNDASONAR. Sími 149. Laugaveg 22 a Barngóð stúlka getur fengið at- vinnu 14. maí næstkomandi. Upp- lýsingar hjá jóhanni Havstein, Ing- ólfsstræú 9. "'T&vTSe+'&x&r. \y: ’.j’® Allskonar gamlar bækur fást í Bókabúðinni á Laugavegi 13. — Bækur teknar til útsölu, keyptar ef um semur. Gjaflr tn SamYerjans. P e n i n g a r: M. K. kr. 20.00; Óneíndur kr. 10.00; Óþektur kr. 250.00; Á. kr. 50.00; Tvaffi- gestir kr. 4.84; Vísir tekið á móti kr. 45.00; Morgunbl. tekið á móti kr. 5.00. V ö r u r : Prá Bjarmalaudi 16 lt. mjólk; Heild- sali: 2 ostar. Beztu þakkir! Reykjavík, 12. apríl 1919. Júl. Árnason. Fyrirspurn. Á laugai'dag’nin fyrir páska gengu lögreglnjijónar bæjarius í vígamóð á milli verzíananna og skipuðu að loka kl. 6. e. b. Kváð- ust. jieir vera boðflytjendur lög- reglustjóra. Vill ekki Morgunblaðið gefa skýringu á, við livaða lög sú fyrir- skipun hefir haft að styðjast? S. Að voru viti eru engin lög né samþyktir, er fyrirskipi að búðum sé lolcað kl. C laugardag fýrir páska, enda sáum vér að fjölda mörgum búðurn var þá haldið opn- um til kí. 7. r* ^ --- - Nýjs Bio Æfintýr miljónaniænngsins Afamkemtil. ástarsjÖnieiknr í 4 þáttum, tekion af binu heims- Iræga Triangle-félagi, og leikur aðalhlutvetkið CharSes Ray. Herbergi Ungur maður einhieypur óskar cú þegar eða frá 14. maí að fá á leigu 1 eða 2 herbergi, með eða án húsgagna, eftir þyi sem um sem- nr. Leigsn borgast íytiifram, Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. tffihsémr SvQshjur ©fypricosur Æjólfi niéursoéin. í verzlun Laugaveg 28. Súkfmíaði Tiakao, Te i verzlun Hannes« Jónsson« Laugaveg 28. i pökkum og lausri vigt nýkomið f verzlun 0. Amundasonar Sími 149. Laugaveg 22 E e ódýrara en áðnr nýkomið i verzlun O. Amundasonar Sími 149. — Laugavegi 22 a. Sumargjafir er bezt að kaupa hjá Guðm. ÁsbjörnssynL Langayeg 1. Sími 555„

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.