Morgunblaðið - 15.05.1919, Side 1
S'imtudag
15
maí 1919
HORGUNBLABID
6. árgangur
181
tölublað
Ritstjómarsími nr. 500
Ritstjóri: Yilhjáimur Finstn || IsafolduprantsMÍUj*
Úr loítinu.
Khöfn, 13. maí.
Hafnarverkfallið í Khöfn.
„Dansk Arbejdsmandsforbund* ‘
hótar að reka hafnarverkamenn úr
félaginu, af því að þeir láta ein-
göngu stjórnast af æsingum „Syndi-
kalista“. Stjórn hafnarverka-
mannafélagsins hefir samþykt boð
vinnuveitenda, en verkamenn neita
að hlýða skipunum hennar.
GufuskiiJ eru alt af að streyma
. að og höfniu má heita orðin alveg
full, af því að ekkert skip er af-
greitt. Daglega ónýtast vörur fyrir
%- —% milj. króna.
Gengi erlendra víxla.
13. maí ’19.
Kaupmannahöfn:
Sterlingspund.....
Dollar............
Þýzk mörk (100) ....
Sænskar ltrónur (100)
Norskar krónur (100)
19.19
" 4.08
31.25
106.00
103.95
Ií o n d o n:
Danskar krónur........ 19.06%
Dollarar (100 Pd. Sterl.) 464.00
(Þýzk mörk ekki gengisskráð.)
(Frá verzlunarráðinu.)
Hve lengi?
Nú er liðið .hálft ár síðan að
. ófriðnum lauk. Og eftir rúman hálf-
an mánuð stendur til að friðar-
samningarnir verði undirskrifaðir.
Flestir munu hafa búist við því,
að höft þau, sem á oss væru lögð
eða samgöngur vorar, milndu
hverfa úr sögunni jafnskjótt og
hætt yrði að berjast. Að það mundi
eigi valda neinum glundfoða í
störfum friðarráðstefnunnar í Ver-
sailles, þó bréf yrðu send með póst-
um beint milli Skandinaviu og' Is-
lands. Að Þjóðverjar mundu eigi
hafa hamskifti og verða hættulegir,
þó að það vau-i látið undir liöfuð
leggjast að rýna í vasabækur og
snúa um vösum þeirra, sem fara
úr landi.
Samt er þetta gert enn þann dag'
í dag með sömu nákvæmni og þegar
ófriðurinn stóð sem hæst. Og það
heyrist, ekkert um, að breytinga sé
að vænta í bráð. En hvernig stend-
úr á þessu?
Onnur lönd hafa fengið frjálsar
; Póstsamgöngur aftur. En hér lif-
um við undir boði Breta og banni,
' eins og ófullveðja uriglingur, sem
Alfraiðithuiad sir. 560
G.s. Boínia
Peir sem panlaö fjafa far með Botniu þessa
ferðina komi i d ag (fimtudag) að sækja far-
seðta og undirskrifa. — Peir farseðtar sem
ekki eru sóffir í dag verða setdir öðrum.
C. Zimsen.
Jarðarför móðnr minnar Guðrúnar Jónsdóttnr, frá
Hraunum í Húnavatnssýslu, sem andaðist 6. f>. m., fer fram frá
dómkirkjunni föstudag 16. þ. m. kl. 12 á hádegi.
Björn Magnússon.
Engey.
G.s. Island
fer að öllu forfallalausu 1. júni frá
KAUPMANNAH0FN, um
LEITH til REYKJAVIKUR
G. Zimsen.
Leikfélag Reykiavíkur.
Æfintýri á gönguför
verður leikið fimtudag 15. maí kl. 7 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngum. seldir í dag frá kl. io—i2 og eftir 2.
ekkert, má aðhafast nema með sam-
þykki forráðamannsins. Vér tölum
hátt um sjálfstæði, er vér höfum
fengið, en verðum jafnframt að
kenna a meira ósjálfræði en um
marga árutugi. Bandamenn hafa
gefið verzlunina frjálsa við óvina-
lönd sín og ekkert er frjálsuin sígl-
ingum til fyrirstöðu lengur —
nema einokunartilhneiging stjórnar
þéirrar, er nú ræðúr landinu.
Ýmsir menn geta sér þess til, að
bandamenn hafi gleymt að upp-
hefja póstbannið, sem þeir lögðu á
Island og önnur lönd fyrir nokkr-
um árum. Og að stjórnin okkar
muni ekki ætla sér að miima þá á
það, til þess að móðga engan, en
bíða þangað til það fellur burt af
sjálfu sér. Þetta er býsna ótrúlegt,
hvað l>áða aðila snertir, og ekki
trúnað á því festandi. Eu hitt væri
fróðlegt að heyra, hverjar ástæður
bandamenn hafa til þess að því er
ekki létt af, því saunast að segja er
j>að varla til of mikils mælst, þó að
landslýðnum séu gefnar einhverj-
ar astæður fyrir jiessa ri meðferð,
sem hann er látinn sæta.
Heyrst hefir, að póstmeistari eigi
að fá málinu kipt í lag nú í utan-
för sinni. Að mínu áliti jiarf engrar
utanfarar við til þess að koma póst-
samgöngunum í það horf, sem þær
voru í fyrir stríðið. Þess varð eigi
vart, að leitað væri álits og ráða
íslendinga jtegar bannið var sett,
og j)á mun jtess eigi fremur við
þurfa, er það verður upphafið.
En hvað sem ]>ví líður, væri rétt
að stjórnin legði gerðir sínar' í póst-
málinu fyrir almenningssjónir, svo
að sem flestum gefist kostur á að
sjá alla málavöxtu. Þá kemur það
í ljós, á hverjum bitna skuli hin
megna gremja, sem mál þetta hefir
valdið — hvort drátturinn stafar
af vanrækslu stjórnarinnar eða af
orsökum, sem lítilmagna þjóð fær
eigi við ráðið.
x—y.
Heimsóknin.
Líklega hafa aldrei stærri tíðindi
og merkari borist íslenzkum knatt-
spyrnumönnum en þau, að hingað
sé von danskra íþróttamanna í
sumar.
Um tíma leit út fyrir, að ekkert
yrði úr heimboði þessu — í sumar
— og voru margar ástæður til J>ess.
Kostnaðurinn við að gera Iþrótta-
völlinri hér svo vistlegan, að boð-
legur væri erlendum íþróttamönn-
um, var svo mikill, að ókleift sýrjd-
ist vera okkar áhugasömu en fálið-
uðu íþróttamönnum. Þó hefir nú
þannig skipast — með hjálp góðra
manna — að heimboð þetta er á-
kveðið. Snemma í marzmánuði skip-
aði stjórn íþróttasambahds Islands
nefnd manna til að sjá um heim-
boðið. Hefir nefnd þessi starfað af
kappi síðan. Meðal annars hefir
hún leitað til bæjarstjórnarReykja-
víkur og farið fram á að vallar-
vegurinn yrði lagfærður, þannig að
menn kæmust nokkurn veginn
þurrum fótum suður á íþróttavöll.
Hefir bæjarstjórnin tekið þessari
beiðni vel (við fyrstu umræðu
málsins) og vísaði henni til vega-
nefndar og f jármálanefndar. Sé alt
með feldu, munu báðar jx'ssar
nefndar og fjárhagsnefndar. Sé alt
stjórnarfund, sem haldinn verður
í dag. Vona íþróttamenn þá, að
bæjarfulltrúarnir sjái sér fært að
verða við tilmælum heimboðsnefnd-
arinnar og gera með jiví sitt til, að
íslendingar hljóti sæmd af þessari
heimsókn.
, Áhugamaður.
I. O. O. F. 1015169 — 1.
„Gullfoss' ‘ er væntanlegur hingað í
dag.
„fsland“, skip Sameinaðafélagsins,
sem að undanförnu hefir verið í sigl-
ingum fyrir Bandaríkin, er nú koinið
heim og byrjar aftur ferðir hingað. Á