Morgunblaðið - 15.05.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.05.1919, Blaðsíða 2
2 MOBGUNBLAÐXB Atvinna. Nokkra góða fiskimenn vantar á 29 tonna mótorbát í vor og á síld í sumar. Góð kjer í boði. Uppl. Hverfisgötu 83, 1. tröppur, 2. hæð, k). 12—2 og 7—8y2- . Eökuselja og eldhússtulka geta nú þegar fengið atvinnu í »Café ísland*. Nánari upplýsingar hjá A. Rosenberg. Ibúð. Mig undirskrifaðann vantar íbúð nú þegar, 1 stórt eða tvö minni herbergi og eldhús. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu, sendi tilboð sitt Guðlaugur Jónsson, næturvörður. það að fara á stað frá Kaupmannahöfn liinn 1. júní og koma við í Leith._ Austurvöllur. Nýlega hefir verið byrjað á >ví, að lagfæra girðinguna umhverfis Austurvöll og í gær var íai4 ið að bera t’að á völlinn, og þótti mörg- um það rrýstárleg'sjón. Brunarústirnar. Hve lengi eiga brunarústirnar hjá Austurstræti að eera bænum til skammar, óprýði og óhollustu? Nú höfum við þó fengið lög- reglusamþykt, sem mælir svo íyrir, að ef hús brennur, þá sé eiganda skylt að ganga svo frá grunninum, að ekki stafi hætta, óþrifnaður eða óprýði af. Efeiú hann það ekki, er hann sekur um 1.00 krónur, en lögreglustjóri má láta framkvæma verkið á hans kostnað. Hálfur mánuður er nú síðan lögreglu- samþyktin gekk í gilcli, og enn eru brunarústirnar fullar af grængulu skolpi, sem megnan óþef leggur af og svo er það djúpt, að smáþörn gæti hæg- lega clruknað þar. Hljómleikar Páls ísólfssonar í Dóm- kirkjunni í fyrrakvöld voru svo vel sóttir, að kirkjan var fullskipuð, og gerðu menn ágætan róm að leik lista- ínannsins. Ótta miklum sló á einn gestinn í Nýja þíó í fyrra kvöld, þegar þár var koinið í myndinni, að sýndar voru or- ustur og manndráp. Bjóst hann við ógurlegri stórskotahríð. og vildi forða sér liið fyrsta út úr salnum ogmndan slíkum voða. „Skandia“, danska seglskipið, sem lenti í hrakningunum í haust, kom bingað á þriðjudag með saltfarm til ,,Kveldúlfs“. Skipið fór frá Spáni 14. apríl. í greininni í Mbl. í fyrradag, þar sem igt var frá láti Vigfúss Jósefssonar ripstjóra, var það ranghermt, að hanu jfði enn verið á „Rán“. Hann fór af cipinu 6. maí.’ Eigi var hann heldur iðsögumaður skipsins vestra, meðan að var að veiðum. ^ VÁTRYGGÍNGAR. BRUNATRYGGINGAR, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. TRONDHJEIíMS VÁTRYGGINGARFÉLAG, H.f. Alls konar brunatryggingar. Aðalaumboðsmaður Carl Fins.en, Slcálholti, Reykjavík. Skrifstofut. 5V2—6i/2 sd. Tals. 331. „SUN JNSURANCE OFFICS" Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér alls konar hrunatryggingar. Aðalumhoðsmaður hér á landi: Matthías Matthíasson, Holti. Talsími 497. GUNNAR EGILSON, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi)i Skrifstofan opin kl. 10-4. Sími G08. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. DET KGL. OCTR. BRANDASSURANCE Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—4 e. h. í Austurstr. 1 (búð Ij. Nielsen). N. B. Nieisen- TROLLE & ROTHE H.f. Brunatryggingar. Sjó- og stríðsvátryggingar. Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsími: 429. Tíálofunarhíinyar í miklu úrvali, ætíð fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested, Nýja Bíó Pax æterna (Den evige Fred) Eftlr Ó8k fjöl-margra verður þassi ág&ta mynd sýnd enn í kvöld^kl. 9 — Tekið á móti pöntunum í síoia 844. Pantanir verða afhentar kl. 7-8Va í Nýja Bió — eftir þann tíma seldir. Notið nú siðasta tækifærið. VINNA SUMARLAjNGT. 4 karlmenn, 3 stúlkur og 1 unglingur geta fengið vinnu í alt sumar, hjá móvinslunni »Svörðui*. Finnið verkstjórann Isleif Jónsson, Bergstaðaslíg 1, eða undir- ritaðann. Þorkell Þ. Ciementz, Austurstræti 16. Viðst. n —12 f. hj og 6—7 e. h. Gummisfígvél ágæt tegund fyrir sjómenn, nýkomln. Verðið íægra en áður. Allur skófatnaður beztur og ódýrastur bjá / OfafiTf. Jónssyni Sfranégotu cJCqfnarfiréL Stýrimann vantar nú þegar á danska skonnort-u, sem liggur í Hafnarfirði, Ðátt kaup. — Upplýsingar bjá F. Hansen. Sími Knattspyrnutél. Fram Æfing í kvöld kl. 9 á íþióttavellinum og framvegis á þriðjudögum, fimtudögum og laugard., á sama tíma. Tvær snemmbærar kýr og eina borna fyrir nokkrum vikuni, hefi eg til sölu. Páll Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.