Morgunblaðið - 15.05.1919, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
I
Aamla B!ð *■
sýnir í kvöld kl. 9 hina ágætu
og margeftirspurðu mynd,
Fjalla Eyvind
leikrit í 7 þáttum eftir Jóhann
Sigurjónsson, hið fyrsta íslenzka
leikrit sem sýnt hefir verið í
kvikmynd.
Aðg.m. má panta í síma 475
til kl. 5, og verða afhentir í Gl.
Bio frá kl. 7—8, eítir þann
tíma seldir öðrum.
Fjalla Eyvindur verður aðeins
sýndur í kvöld.
Stúlka
óskast í vor og sumar á mjög gott
heimili í Húnavatnssýslu.
Hátt kaup. Fríar ferðir.
Uppl. í Bókabúðinni á Laugavegi
13, kl. 2—4.
Ung stúlka
getur fengið atvinnu í þvottahúsinu
»Geysir« (Iðnó uppi).
Tilboð óskast í gamalt girðinga-
timbur og gaddavír. Upplýsingar
gefur Guðjón Gamalíelsson múrari.
Fundnir peningar 13. maí 1919.
Eigandi vitji þeirra í Tjarnargötu 24,
til ísaks Einarssonar.
V erzlunarmaður.
Maður sem fengist hefir við verzl-
unarstörf í 8 ár bæði búðarafgreiðslu
og bókhald óskar eftir stöðu við
verzlun eða heildsölu, sem fyrst.
Tilboð sendist í lokuðu umslagi til
afgreiðslu þessa blaðs, merkt: ,230'
fyrir lok þessa mánaðar.
tJlé íoRnu uppBoéi
að Hrófisskála 16. þ. m. verður að
Eiði á Seltjarnarnesi selt nýtt fjögra-
mannafar með öllu tilheyrandi. —
Einnig lóðir, belgir, uppihöld, skinn-
brækur og fl., 1 eða 2 ungir vagn-
hestar, kýr, máske nokkrar ær, 20
pör reipi og ýmisl. fleira.
SAUMASTOPAN.
Ávalt fjölbreytt úrval af
alls konar
Fataefnum.
Komið fyrst í
VÖRUHÚSIÐ.
Veggfóður
fjölbreyttasta úrval á landinu,
er I Kolasundi hjá
Daniel HaMdórssyni.
Stúlkur
Enn þá geta nokkrar stúlkur fengið atvinnu við síldarsöltun á HJALTEYEI og SIGLU-
FIRÐI. — Frá Hjalteyri stunda 4 BOTNVÖRPUNGAR síldveiðina og frá Siglufirði 4—5
STÓRIR MÓTQRBÁTAR. — Botnvörpungarnir munu flytja fólkið á báða staðina til 0g frá
Reykjavík. — ÞÆE STÚLKUR, er hugsa til að ráða sig hjá félaginu, eru beðnar &ð gefa sig
fram fyrir sunnudag 18. Jjessa mánaöar.
Skrifstofan opin daglega frá kl. 4—6 eftir hádegi.
Hlutafélagið „Kveldúlfura,
TILKYNNING
i
Hérmeð tilkynnist mínnm heiðruðu viðskiftavinum aö verzluu mín er flutt frá
Grettisgötu 26, á
Laugaveg 44
. Eimai i Co.)
og verður opnuð á hinum nýja stað i dag, með miklu úrvali, af allskonar góðum og ódýrum vörum
Reykjavík 14. maí 1919. Virðingarfyllst
MARKÚS EINARSSON
1 *
Húsiö BÁLDUESHAGI
ásamt tilheyrandi landi, er nú þegar
• til sölu eða leigu. Nánari uppl hjá.
GARÐARI GISLASYNI.
Mk. Sisríiur
. fer til Akureyrar ef nægur flutningur býðst
Upplýsingar hjá
Bifreiðin R. E. 48
fæst ávalt leigð í lengri og skemri
ferðir. — Sími 322.
Ttlótorbátur •
og fjögramcmnafar
til sðlu.
A. v. á.
Nic. Bjarnason.
Ágætar bújarðir
austaufjalls til sölu
Steindór Gunnlaugsson
yfirdómslögmaður. Simi 579 B.
Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni
tekur að sér allskonar sjóvátryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Eggert Glaessen, yfirréttarmálaflutningsmaðnr.
Niðursoðnlr ávextir
Kex og kaffibrauð
marg. teg.
Nýkomið í
verzlun
lO. Amundasonar,
Simi 149, Laugav. 22 A
Aðalumboð fyrirísland á mótomum
,Densil‘
Aalborg
befir BárOur G. Tómasson, skipa*
verkfræðingur á ísafirði (sími nr. 10).
Vélin er ábyggileg, sparneytin, ódýr..
Fljót afgreiðsla.
í Reykjavík veitir Tómas Tómasson
Bergstaðastræti 64 allar npplýsingar
— viðvíkjandi fyrnefndri vél. —
Herbergi óskast til leigu ný
þegar. — A. v. á.