Morgunblaðið - 18.05.1919, Blaðsíða 3
MOEGUNBLAÐIÐ
■■■■■► ðamtk
Salamandran
World Filrr.s í 5 þáttum.
Þessi ágæta mynd verður
sýnd i kvöld kl. 6, 7*/a og 9
i síðasta sinn.
Mánudrg kl. 9 verður
Fjalla-Eyvindnr
sýndur afturvegnaíiöldaás'rorana
Pantið aðgöngumiða í síma
475 til kl. 5. Pantaðir aðg.m.
afhendast frá kl. 7 — 8, eftir
þann tíma seldir öðrum.
Fiskiguano.
Aburðarmjöl frá Vestmaunaeyjuro,
fæst í
Gróðrarstöðinni.
/ síðasfí. sepfember
voru settar hér á land 2 harðfisks-
kyppur ómerktar, með mótoibát úr
Reykjavík. Eigandi gefi sig fram
við undirritaðann fyrir lok þessa
mánaðar.
Kalastaðakoti 11. maí 1919.
ión SigurBssun.
N Skóverzlun LátusG.Lúðvíysson] er bezt. \
Kaupakona
óskast í vor og sumar að Hesti í
Borgarfirði. Uppl. Lauguveg 38,
niðri. Sími 238.
* wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmm
Bolinder lampabrennari nýr til
sölu. Primusviðgerðin Laugaveg 27.
Peningabudda fundin, vitjist til
Jóns Helgasonar. Framnesveg 30.
Tvær kaupakonur óskast að Reyð-
arvatni á Rangárvöllum. Upplýsing-
ar á Laugarvegi 13.
Merktur gullhringur hefir fundist,
einnig reykjarpípa. Upplýsingar á
Skólavörðustíg 15 A, uppi.
Til sölu: 1 buffé úr eik, 1 borð
eik, 6 stólar úr eik, 1 skrifborð
>ir furn (með opsats og skápum), 1
stofuborð, 1 skrifborðsstóll. — Til
sýnis á Hverfisgötu 56 B.
Stúlka vön búðarstörfum óskast
þegar hálfan dag í brauðbúð.
^*°tt kaup í boð. A. v. á.
5
I Heildverslun Garöars Gisiasonar
Fiskilínur (2% og- 3 lbs.)
Önglar (Nr. 7)
Kartöflumjöl
Exportkaffi
BorSsósa (Worchestersause, To-
mato Catsup)
Mjólkurostur
Lax
Sardínur
SALT (Smjörsalt, Borðsalt,
Kjötsalt)
Súkkulade
Cacao
Bökunarfeiti (í tn. og dnk.)
Gerduft (Royal)
Smjörlíki
Te (Ceylon-India)
Ö1
Ávaxtavín
Mjólk
Kaffi
Ávextir (niðursoðnir)
Appelsínur
Sveskjur
Sago
„Asparges"
Sykur (högginn, steyttur)
Vindlar
Vindlingar
s
Reyktóbak
Plötutóbak
Baðlyf (Barratslögur, Coopers-
kökur)
Gjarðajárn (lVi”, IV2”)
Smíðajárn (ýí”, 1”, iy2”)
Saumur (í tunnum og pökkum)
Hóffjaðrir (No. 7 og 8)
Ljábrýni
„Primus“-vélar
Olíuofnar
Olíuofnakveikir
Olíulampar '
Olíuluktir
Lampaglös
Vatnssalerni
Eldhúsvaskar
Ofnsverta
Litarvörur
S Á P A (Þvottasápa, Handsápa,
Stangasápa)
Þvottasódi
Taublámi
Línsterkja
Manilla (1”, lVi” og 1 y2”)
Hessianstrigi (54” og 72”)
Síldarnet
Tunnur
Smurningsolía
Ullarballar (7 Ibs.)
Gólfdúkur (Linoleum)
Sólaleður
Málningavörur
Fernisolía
Tjörupappi
Smá-járnvörur
Glervörur
Rúðugler
Leirvörur
Vatnsfötur
Þvottaskálar
Steindar vörur
Vasaúr (karla og kvenna)
Saumavélar
Reiðhjól (barna)
VEFNAÐARVÖRUR FJÖLBREYTTAR.
PAPPÍRSV ÖRUR og RITFÖNG.
SKÓFATNAÐUR (þar á meðal Skóhlífar).
TI M B U R (tré og borðviður).
Viðskifti að eins við kaupmenn og kaupfélög,
Nýjar vörur með hverju skipi. Tekið á móti pöntunum.
•Vátryggið eigur yðar.
The Brítish Dominions General Insurance Company, Ltd.,
tekur sérstaklega að sér vátrygging á
. innbúum. vörum og öSru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægrí.
Bími 681. ASalumboösmaður
GARÐAR GfSLASON.
Höfum nú ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af
öllum tegundum af
Steinolín Htáoliu
TJ ‘f'nCI 50 aura stykkið
lilDd fæst í
Gróðrastööinni
Nokkrir menn
geta fengið atvinnc í sumar hjá
S. Goos Siglufirði. Góð kjör í boði.
Verða að fara með Steiling. Finnið
Einar Þóra insson
Smiðlusjíg 4. Heima kl. 3—4.
Mótoroliu Maskínuolíu
Cylinderoliu og Dampcylinderolíu
Hið íslenzka steinoliuhlntafólag.
Kökuselja og eldhússtúlka
geta nú þegar fengið atvinnu 1 >Café íslandc. Nánari upplýsingar hjá
A. Rosenberg.
3—4 herbergja íbuð vantar mig nú þegar.
Sveinbjörn Eigllson.
VAGNHESTDR
til söln, með afbrigðum duglegur
Uppl. hjá
Benóný Benónýssyni
Laugaveg 39
/ i miklu úrvali,
ætið fyrirliggjandi hjá
Pjetri Hjaltested.