Morgunblaðið - 18.05.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLABIÐ í>eir sem fjafa fjugsað sér að fá Oueríand bif- reiðar með næsfu ferð Lagarfoss frd Timeríku, og ekhi fjafa beiníinis panlað, geri svo veí og finni mig að máli fijrir næstkomandi mánudagskvöfd og af- geri um kaupin. Lausfegí umfaf verður ekki skoðað sem pöníun, þar eftirspurnin er meiri en bægf er að fá fíutf með skipinu. \ ■ , ' Heijkjavík Í7. maí 1919. Jcnafan Þorsfeinsson. Stórt urval af Kjóla- Blúsu- og Kápuefoi. Silki — Broderi — Blúndum. Tvinna, svörtum og hvítum 200 yds, keflið 28 aura. og margt fleira kemur með Botniu. Johs Hansens Enke Austurstræti 1. Opinbed uppboð verður haldið á Laugaveg 12 á allskonar biisáhöldum og þar seld mörg góð stykki, svo sem: sófi, stoíuborð, konsulspegil, buífé úr ma- hogni og margt fleira og einnig talsvert af fyrsta flokks álnavöru, tveir yfirfrakkar, og margt fleira. Langur gjaldfrestur Uppboðið byrjar kl. 1 þriðjudaginn 20. þ. m, B. Kr. Guðmundsson. N Ragnar Ásgeirsson garðyrkjumaður kom með Botnia og dvelur hér í sumar. Hann tekur að sér að vinna i gömlum görðum, gera nýja gai ða, teikningar af þeim og allar áætlanir, sem að því lúta. Til viðtals í Lanfási (uppi) mánudig og þriðjudag frá kl. 9—12 fyrir hádegi. Simi 91. Fernisoiía. Mjög góð tegund af fernisolía, en þó ódýr, i smásölu og tsórsölo Timburverzlun Arna Jónssonar Sími 104> Reykjavík. Sími 104. Tilkynning. Eg undirritaður leyfi mér hérmeð að tilkynna heiðruðum almenningi að eg hefi keypt skósmíðavinnustofu Hróbjartar sál. Péturssonar í Aðalstræti 12 hér i bæ, og rek eg þar skósmíði eftirleiðis. Virðingarfylst. . Baldur H. Björnsson. Málverkasýning Einars Jónssonar opin dagl. kl. 11--8 í Yerslnnarskólanum Þakpappi, ágætis tegund, tvær þyktir, í rúllum, sem þekja 108 ferfet, , fæst ódýrastur i Timburverzl. JJrna Jónssónar. Sími 104. Reykjavík. Sími 104. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 19. maimán. 1919 verður uppboð haldið að Kálfakoti í Mosfellssveit á gangandi peningi og dauðum munum, tilheyrandi dánar- búi )óns prófessors Kristjánssonar, svo sem 6 kúm, 22 ám, 2 geml- ingum, 1 hrút, 2 vagnhestum, 6 hænsnum, vögnum, plógum, herfi, reipum, amboðum, stólum, borði, buffet o. fl, — Ennfremur verður jðrðin sjálf, Káltakot, boðin upp með húsum og mannvirkjum öllum og seld hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst. Gangandi peningurinn allur er i ágætu standi. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. — Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Reykjavík 8. maimán. 1919. I umboði skiftaráðanda Ben. S. Þórarinsson. Tvo háseta og einn matsvein vantar á seglskip sem liggur hór á höfninni. Uppi. hjá Emil Strand, skipamiðlara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.