Morgunblaðið - 26.05.1919, Page 3

Morgunblaðið - 26.05.1919, Page 3
MOBGUNBLAÐEÐ 3 ■■■■■•► dainlk Bié Veðmálið. Afarspennandi og skemtilegur sjónleikur í 5 þáttum, leikinn hjá hinu ágæta World Fílms Co. Aðalhlutverkið leikur bin ágæta amerikska leikkona Emily Stevens. Kaffi, Cacao, Te, bezt í verzlun Ó. Amundasonar, Slmi 149. Laugavegi 22 a. Niðursoðnir ávextlr Kex og kafflbrauð marg. teg. Nýkomið í verzlun O. Amundasonar, Simi 149. Laugav. 22 A rj Léreftin hvítu frá kr. 1.25 H Gardinudúkar með rósab H . frá kr. 1.15 9 Telpukápur kr. 12.50 H Kvenkápur kr. 23.00. \ Árni Eiriksson tJJJJf JJLllHthLlLlttJI JTTTr J ÞAKKARÁVARP. Hérmeð votta eg mitt hjartans þakklæti til hr. Rikh. Thors fyrir hans höfðinglegu gjöf, er hann veitti mér, þá er mér lá mest á. fiið eg algóðan guð að launa hon- um af ríkdómi sinnar náðar. Bjötglin Stefánsdóttir. Stúlka sem getur farið til Kaupmannahafn- ar óskast í vist. MARTHA STRAND. Gtundarstíg 15. Stálfjallskol icosta nd 50 kr. tonnið heimflutt. Minst J/a tonn sclt 1 einn- Areiðan- lega ódýrasta eldsneytið í bænum. Mokkur tonn óseld. Simi 166. ó. Benjamínsson. Trúlofunaihringar f miklu úrvali, ætíð fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. 1. Eru hinir lögskipuðu skoðiui- armenn eiðsvarnir? 2. Varðar það við lög, ef þeir níð- ast á embættiseiðnuin eða misbrúka hann ‘l 3. Eru ekki allir jafnir fyrir Iög- hnurn? Gamall sjómaður. SamgöngQYandræðin i þýzkalandi í vopnahlésskilmálum banda- ^anna var meðal áiinárs krafan um f8®. að Þjóðverjar létu af hendi ®8ryUuin öll af fiutningatækjum. kv*Si þetta gekk strax í gildi, og liefir leitt af því, að samgönguvand- ræði liafa verið afarmikil í Þýzka- landi í vetur. Hafa flugvélar verið notaðar óspart til fólksflutninga-,' til þess að gera mönhum ldeift, að komast iir einum stað í annan, án jþess að verða fyrir stórtöfum. Fyrri rayndin sýnir þýzkan dráttarvagn, sem verið er að skila í hendur bandamanna í Bordeaux. Mennirnir, sem sjást á myndinni, eru Þjóðverjar, lestarstjórinn og kyndarinn, sem komið hafa með herfangið. Hin myndin er af járnbrautar- lest í Berlín. Vagnamir eru troð- fullir af fólki og }>að hangir utan á þeim, hvar sem nókkur leið er til. Það kvað jafuvel ekki vera ótíð sjón, að sjá menn hanga utan í sjálfum dráttarvagninum. Hér með tilkynnist vinum og' vandamönnum, að konan mín, Johanne Jónsson, f. Bay, andaðist 23. maí. Helgi Jónsson, \ Dr. phil. N okkrar duglegar stúlkur verða ráðnar til fiskverknnar til Patreksfjarðar fram að síldveiðartíma. Gætn þá fengið áfram- haldandi vinnu við síldarsöltun á Ingólfsfirði. Nánari npplýsingar hjá Helga Jónssyni, (Marteinu Etnarsson & Co.) Laugavegi 29. Sími 315. Sundkensta hefst nú aftur i Laugunnm og er ókeypis fyrir baruaskóiadrengi og piha I öðrnm skólum bæjarins. Allir velkomnir. Reykjavík 25. maí 1919. Pálí Ertingsson. Tðluverð síld i lásum á Skðtufiröi, til sölu. — Talið við hafnsðgu- manniun á Isafirði. Sfmi 57. Jörðin Þrándastaðir í Brynjudal í Kjós fæst keypt nú þegar, laus til ábúðar strax. — Jörðin er 13,9 hnndr, að nýju mati, tún gefnr af sér ca. 300 hesta, engjar mjög vel fallnar til áveitu, gefa af sér um 600 hesta. Bygging allgóð, járnvarin heyhlaða yfir 4—500 hesta. Fossafl mikið. Stntt til sjávar, og flutningur á heyi il Reykjavíkur sérlega hægnr. Lysthafendur verða að gefa sig fram fyrir 31. þ. m. við eiganda jarðarinnar Olaf Jónsson, Vestnrgötn 22. Reykjavík. Cgtinderotia, Lageroíia, Thjnamóolia, Skiívinduoíía, öxuífeiíi, bezt og ódýrust hjá t Sigurjóni Pjeturssyni Hafnarstrœti 18. Sími 137.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.