Morgunblaðið - 12.07.1919, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÖIÖ
Vetti, Vidi, Vici!
Estey Piano
og Flygel
fAst nú aftur hjá
G. Elríkes
Fyt ir kaupmenn og kaupféleg:
’s
ágæta kex og kaffibrsuð
i he !d>ölu hjá
G Eirikss
Tilkynnmg.
Eg er fluttur úr Pósthússtræti 14 í lyfjabúðina. Er heima til
viðtals, að forfallalausu, kl. 10—11 f. h. og 5—6 e. h., en O k k i á
öðrum tímum. Inngangur úr Kirkjustræti (ekki um lyfjabúðina).
D. Scf). Tf)orsíeinsson,
Iseknir.
Dfldirkennarastaða
við barnaskólann i Bolungavik er laus. Liuu 150 kr. á mánuði.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar fyrir 15. ágú.t n. k.
Bolungavík, 8, ágúst 1919.
/ Skólaneíndin.
Duglega konu
eða rö8kan dreng yantar til að bera Morgunblaðði
til áskritecda.
2-4 skrifsfofufyerbergi,
helzt i Miðbænum, óskast á leigu sumarlangt eða lengur. Há leiga.
Uppl. hjá Morgunblaðinu.
2
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
S'rni 5Ö0. — Prentsmiðjusími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, að
inánudögum undanteknum.
Rit :tjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðsian opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
sraiðju fvrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sein koma fyrir kl. 12, fá
eð öllum jafnaði lietri stað i blaðinu
(á lesmálssíðum) en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr^
1.00 liver cin. dálksbreiddar; á öðrum
siðum kr. 0.80cm.
Verð iilaðsins er 1 kr. á mánuði.
M i n n I s I i s t i.
UþýBnfél.bökasafn Templaras. I kl. 7—B
bjrcaretjóraskrifit. opin dagl. 10 -19 og 1—8
-iinjarfógetaikrifetofan opin v. d. 10—19 og 1—t
Baj&rgjaldkerinn Laaféev. B kl. 10—19 og 1—B
Hjálparstöó hjúknmarfélagsins »Llkn< fyrir
„ - berklaveika, Kirkjostrnti 19. Opin þriðjn-
daga kl. 5-7.
WUndsbanki opinn 10—L
uaodakotskirkja. Qubsþj. 9 og 8 A heigUBl
bandakotMpitali f. sj&kravitj. 11—1,
Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—19.
liandsbókasafn 19—8 og B—8. Útlán 1—8
tao IsbdnaBarfélagsskrifstofan opin frá 19—9
Landsféhirbir 10—9 og 4—6.
Uandsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga
leiga daga ie—8
Listasafnin opib á snnnadðgom kl. 19—9.
Ráttdrngripajainib opib l‘/«—9>/i á sunnnd.
Pó.tbdsib opib virka d. 10—6, snnnnd. 10—11,
----bðggladeildin 10 -8 og B—8 v. daga.
lamábyrgb Islands kl. 1—B.
dtjórnarrábsskrifstofarnar opnar 10—á dagl.
Talsimi Beykjavlknr Pósth.8 opinn 8—19.
Tiftlstabahtelib. Heimsóknartlmi 19—1
bjóbmin,jasafnib opib sð., þrd, flmtd. 1—8.
►jóbskjalasafnib opib snsnnd., þribjnd. og
ftmtn iaga kl IS—2.
Landsverslunín.
fiye iengi á að iialda henni
áfiam?
8ú spurning mun nú vera ofar-
lega í huga margra maiina um þess-
ar mundir, og^er það eigi nema eðli-
legt.
Það er á allra vitorði, að þegar
landsverzlunin var sett á fót, var
það eingöngu gert til bjargráða —
til þess að draga lífsnauðsynja-
birgðir að landinu, sem grípa
mætti til ef í harðbakka slægi. Hitt
er líka jafn kunnugt, að landsverzl-
un hvarf fljótt frá þeirri stefnu og
gerðist heildsali. Reyndist það óvin-
sælt mjög og hefir svo oft verið
minst á það hér í blaðinu, að hér
skal eigi að sinni frekar farið út í
það, heldur að eins rætt um hitt,
hvort landsverzlun á að halda á-
fram eða eigi.
Sem betur fer búast nú flestir við
því að liðnir séu og komi aldrei aft-
ur þeir. tímar, sem fæddu af sér
lansverzlunina. Því hlutverki henn-
ar, að draga að landinu nauðsynja-
vöru, til þess að forða því við skorti
og mannfelli, er þá lokið. Um það
geta víst allir orðið sammála.
Landsverzlunin jiarf því eigi að
halda áfram á þeim grundvelli. En
tvær aðrar ástæður geta komið til
greina, og verða þær að haldast í
hendur. Onnur er sú, að ríkið geti
grætt á verzluninni og hin, að ein-
staklingar þjóðfélagsins græði á
henni líka, þannig að hún haldi
vöruverði niðri, verði svo samkepn-
isfajr, að aðrir geri ekki betur.
Skulum vér nú athuga þessar ástæð-
ur betur.
Fyrst er þá að líta á það, hvort
ríkissjóðnr muni græða á verzlun-
inni. Hefir maður þar eigi við ann-
að að styðjast heldur en reynslu
undanfarandi ára og er hún að vísu
.okkd ábyggileg. Ef vér munurn rétt.
Flestir munu kannast við söguna
af því, hvernig Rómverjar sóttu
sér konur í hendur nágranna sinna.
Nú hefir sú saga endurtekist — að
vísu í annari mynd — því .að er-
lendir hermenn hafa sótt svo marg-
ar konur í hendur Brctum, að þeim
lýsti fjármálaráðherra yfir því á .
þinginu í hanst sem loið, að gróðiun
á landsverzluninni hefði numið um
miljón króna (árið 1917?)- En árið
1918 er gróði hennár 400.000 krón-
nr. Á ]>essu ári verður aftur ber-
sýnilega stórtap. Veldur því aðal-
legá verðhækkun kolanna og má
fyliilega búist við því, þá er öll
kurl koma til grafar, að ríkissjóður
tapi á landsverzluninni, þrátt fyrir
það þótt hún hafi tekið sér einka-
sölu á ýmsum vörum, til þess að
firra sig tjóni. En ef svo á að ganga
íramvegis, að landsverzlun þurfi
að fá samkepni útilokaða til þess að
eigi verði halli á verzlunarrekstrin-
um, þá á hún engan rétt á sér. Og
þá komum við að hinu atriðinu, og
er það auðsætt, uð eigi græðir al-
þýða á því, að hafa landverzhui, sé
hún eigi samkepnisfær. Miklu frem-
ur yrði landsverzlun þá til þess, að
hagkka vöruverð í landinu. Og líti
maður á reynslu liðinna ára, þá
hefir hún gert það. Landsverzlunin
hefir aldrei verið samkepnisfær.
Hennar vegna varð verð'agsnefnd-
in sæla ekkert annað en ,,humbug“.
Landsverzlunin skapaði vöruverð-
ið og þar sem hún var ekki inn
flytjandi, gerðist hún óþarfa milli-
liður, með því, að kaupa vörur sínar
af heildsölum hér. Má hverjum
manni vera það ljóst, að slíkt miðar
ekki til almenningsheilla — það
miðar ekki til þess að lækka vöru-
verð. Frá því sjónarmiði er því
landsverzlunin líka óhafandi.
Nú munu menn svara því að af
reynslunni muni iandsverzlunin
hafa lært það, hvernig hún eigi að
koma ár sinni vel fyrir borð. Gott
og vel! Treystist landsverzlunin til
þess að taka þátt í frjálsri sam-
kepni og treysti hún sér til þess, að
halda vöruverði niðri, þá er ekkert
á móti því að hún starfi áfram. Og
þótt svo fari jafnvel, að hún gefi
ríkissjóði engan gróða, en auðgi að
eins einstaklingana með því að
draga úr dýrtíðinni, þá hefir hún
tilverurétt. En vér getum ekki að
því gert, að vér erum mjög vantrú-
aðir á það. Og vér búumst við því
að fleiri mönnum fari svo.
En það mega allir vita, að sem
einokunarverzlun á hún engan rétt
á sér.
*
--------o---------
hefir eigi litist á blikuna. Ástralíu-
hermennirnir fóru með þúsundir
brezkra kvenna heim með sér.
Sömuleiðis Kanadamenn og Banda-
ríkjamenn. Og þessir heimkomnu
hermenn geta því tekið sér í munn
„Oeutsclier Volksrat“, sem hef-
ir aðalaðsetur sitt í Culmsee í Vest-
ur-Prússlandi, hefir sent út um all-
an heim eftirfarandi ávarp, og hef-
ir Morgunblaðinu borist það:
Til allra þjóða heimsins!
Á síðustu stundu snúum vér
Þjóðverjar í Vestur-Prússlandi oss
til yðar enn einu sinni. Mörg þús-
und sinnum höfum vér þegar mót-
mælt því,.að vér værum ofurseldir
Póllandi. í örvæntingarmóð höfum
vér staðið sem einn maður og bar-
ist fyrir lífi voru og lífi barna
vorra. En hverjum á nú að ofur-
selja oss ?
Pólverjum! íáú þjóð stendur á
miklu lægra menningarstigi heldur
en vér. Og þá menningu, sem hún
hefir fengið, á hún oss að þakka.
Það er engin f jarstæða, "það er ó-
mótmælanlegur sannleikur, sem
hver rnaður getur fullvissað sig um,
með því að kynna sér ástandið í
Prússlandi, í Póllandi og Galizíu.
í Galizíu höfðu Pólverjar sjálf-
stjórn meðaii landið laut Austur-
ríki. En þar er menning þeirra 150
árum á eftir samtíðinni. Hér í aust-
urhluta Þýzkalands hafa þeir
fylgzt með oss á menningarbraut-
inni.
f Vestur-Prússlandi eru Pólverj-
'ar í minni hluta. Þar eru að eins
600,000 Pólverjar, en rúmlega
1,100,000 Þjóðverjar.
Er það rétt,að ofurselja oss Þjóð-
verja hinum pólska minni hluta,
eingöngu vegna vilja einstakra
manna? Hver vill taka á sig þá
hræðilegu ábyrgð, sem leiðir af
slíkri kúgun frjálsra þýzkra bórg-
ara?
Hvers vegna á að þröngva oss til
þess að grípa til örvæntingarráða?
Vér aðvörum óvini Þýzkalands í
fullri alvöru: — Vér höfum réttinn
á vora hlið og erum þess reiðubún-
ir að berjast fyrir honum og frelsi
voru, þangað til vér vinnum sigur
eða líðum undir lok.
Aldrei mun Pólland eignast í oss
friðsama borgara. Aldrei mundum
vér gefast upp v:.ð það að leita rétt-
í tvöfaldri merkingu. — Myndin
hér að ofan er af nokkrum kon-
um ameríkskra hermanna. Eru þær
komnar á skip og í þann veginn að
leggja á stað til sinna nýju heim-
kynna.
ar vors og alt af mundum vér kapp-
kosta að ná aftur frelsi voru.
Aldrei mundi hatur og hefni-
girni slokkna hjá oss.
Til eilífðar mundum vér leita
hefnda.
Sé oss þröngvað undir kúgun
Póiverja, munu þeir heldur aldrei
verða farsælir.
Þjóðir heimsins! Viljið þér
þröngva oss undir þá kúgun, sem
vér getúm aldrei, aldrei þolað?
Með ró og alvöru aðvörum vér
yður. Lítið til vor! Þá munuð þér
sjá, að orð voru eru ekki lauslegt
hjal, heldur erum vér reiðubúnir
til þess að fórna fé og fjörvi fyrir
freisi vort.
En þótt vér bíðum ósigur, þá
skulum vér draga kúgara vora með
oss niður í það Ginnungagap, sem
nú á að -steypa oss í með köldu
blóði.
Það blóð, sem út verður helt, ef
eigi er tekið mark á viðvörunum
vorum, kemur yfir þá sem neyða
oss tii örþrifa.
Mörg stór pólsk héruð vilja eigi
heldur skilja við Þýzkaland. En
vér einir vitum það, hvað ábyrgð-
arlausir æsingamenn hafa gert til
þess, að ófrægja oss og vekja hat-
ur gegn oss.
Það, sem vér höfum orðið að líða
seinustu 6 mánuðina, er svo hræði-
legt, að oss hefir fundist lífið ó-
bærilegt. En sem frjálsir menn vilj-
um vér lifa og deyja.
Því að þýzkt hefir Vestur-Prúss-
j land verið síðan saga þess hófst og
þýzkt er það enn í dag.
Og því að eins getur það farsælt
orðið, að það sé þýzkt.
Ef alt Vestur-Prússland fær að
vera þýzkt áfram, þá mun þjóðin
verða hamingjusöm -— bæði Þjóð-
verjar og Pólverjar, og hvorir
tveggja munu þá í sameiningu
keppa að hugsjónatakmarki mann-
kynsins.
Þjóðir heimsins, lieyrið neyðar-
óp vort!
Ávarpi þessu fylgir bréf, dagsett
í Culmsee hinn 4. júní s. 1. og er
það á þessa leið:
— Hina háttvirtu ritstjócn biðj-
um vér, í nafni mannúðarinnar, að
birta í blaði sínu neyðaróp þeirrar
bjóðar, sem í sárustu örvæntingu
á nú að verja fjör og frelsi. Ógæf-
an hefir sameinað oss. Fiokkaskift-
ing og stéttaskifting þekkist eigi
framar í austurhluta Þýzkalands.
Vér viljuin lifa hver fyrir annan,
eða deyja sem frjálsir menn að öðr-
um kosti. Vér krefjumst fullkom-
ins frelsis til handa bræðrum vor-
um í Austur-Prússlandi, Vestur-
Prússlandi, Posen og Slésíu.
--------o---------
Aflvélar
í
þjónustu landbúnaðarins
íslenzki landbúnaðurinn er að
komast í öngþveiti. Sjávarútvegur-
inn er nú mestmegnis rekinn með
nýtízku-tækjum, jafngóðum þeim
sem aðrar þjóðir hafa bezt. Það cru
ekki opnir útræðabátar sem moka
,’gulli inn í landið, lieldur mótorbát-
ar og botnvörpungar. Miljónir
króna liggja í tækjum þeim, sem
sjávarútveginum eru nauðsynleg,
til að geta þrifist. Og miljónir
,króna eru í veltunni hjá útvegs-
rnönnum.. Þeir stunda atvinnuveg
sinn með þeim tækjum, að sam-
kepní við aðrar þjóðir er þeim
arleikur. .
Önnur samkepni hefir einnig
reynst þeim hæg um hönd, sam-
íkepnin um fólkið. Hafa þeir átt
hægan leik, ]>ví mótherjar, íslenzk-
ir bændur, verða að stunda ata
vinnuveg sinn að mestu leyti á sama
liátt og tíðkast hefir um undan-
farna áratugi. Iljá öllum þjóðum
hefir vélaöldin 'verið seinni til að
halda innreið sína inn fyrir vébönd
landbúnaðarins en inn á önnur svið
atvinnurekstursins, svo eigi er það
nema eðlilegt, að sama hafi reynd-
in orðið hér. En hitt blandast víst
engum hugur um, að íslenzkar
sveitir eru eigi svo vel búnar af
náttúrunnar hendi að þær geti
kept við útgerðina, sem bæði hefir
l góðan útbíínað og fræg fiskimið,
nema reynt sé að bæta búskapar-
háttu og veita yfir landbúnaðinn
fé og þekkingu þeirri, sem aðrar
búnaðarþjóðir hafa öðlast.
Eins og sakir standa nú verða
bændur. að borga 5—8-falt kaup,
við það sem var fyrir, tíu árum,
vinnufólki sínu og kaupafólki, og
fæðiskostnaður hefir auðvitað auk-
ist hjá þeim eins og öðrum. Afurð-
irnar, sem þeir framleiða liafa ekki
hækkað í vcrði að sama skapi, svo
að búskaparafkoma hefir í flestum
sveitum verið örðugri hin síðari ár-
in, að undanteknum árunum 1915—-
1916, en áður var. Tvö síðustu árin
hefir óhagstæð tíð hæst ofan á dýr-
tíðina og fólksekluna og mun hver
bóndi hafa þózt vel farinn, sem
ekki tapaði þau árin. Menu vita nú
vel, að á árunum fyrir stríðið var
orð Cæsars: „Veni, vidi, vici!“ —
Neyðaróp Vestur-Prússlands
„Frjálsir viljum vér lifa og deyja“.