Morgunblaðið - 12.07.1919, Blaðsíða 3
tóO'RGUNBLAÐlÖ
3
Tilboð óskast
í alt að 50 s k i p p u n d af verkuðnm úrgangsfiski,
þorski, ýsu og ufsa.
Nánari upplýsingar i Lækjargötu 6B.
m
Magnús Blöndahl.
Tækifæriskaup.
140 faðma (1090 möskva) amerfksk ný herpinót, 4 nýir herpinóta-
bátar litlir og liðlegir fyr.r mótorbáta, 3 Winchester Repeate rifflar (ca-
liber 44) tilsvarandi patrónur, alt til sölu.
Nótin á Önundarfirði, bátarnir á Patreksfirði og Tálknafirði, skot-
faerin í Reykjavík.
Rvík 2. júli 1919.
Simi 680. p. JJ. Oíafsson.
Tilboö óskast i blutabréf
í
Hlutaíélaginu KOL og SALT.
Tilboð sendiBt sem íyrst í Lækjargötu 6B.
Magnús Blöndahl.
£g uudlnltaðuv hefl tll aölut
smá-rafstöðvar, rafleiðslur,
lampa, ljósakrónur
og alt annað til raflýsingar.
Tek að mér alla vinnu við nppsetningn,
Leitið upplýsinga og látið mig gera tilboð áður en
þér festið kaup annarsstaðar.
J6n Sigurðsson,
ratfræðingur, Tjarnargðtu 11.
Þar eð
í þessum mánuði verður lokið rannsókn 1 seðlaskilum þeirra er korn-
vöru, sykur og brauð seldu s^mkvæmt reglugerð Stjórnarráðsins frá 23.
:múar f. á., er hérmeð tilkynt þeim, sem hafa ekki enn gert full seðla-
skil fyrir verslun sinni, að hafa lokið þeim fyrir 31. þ. m.
* Reykjavík 9. júlí 1919.
Matvælaskrifstofan.
landbúnaðurinn engin stórgróðaat-
vinnuvegur og að allur þorri bænda
safnar ekki fé, þrátt fyrir sífelda
viimu og sparneytni. Landbúnaður-
inn má ekki vera ver settur efna-
lega né eiga við lakari kjör að búa,
en fyrsta áratug aldarinnar. En síð-
an liefir stórum versnað. Er alt út-
Ht fyrir að bændur, sem orðið hafa
að færa saman kvíarnar vegna hins
óhagstæða tíðarfars á síðasta ári
nnuii ekki hyggja á að auka hú-
stofn sinn aftur um sinn, heldur
í'eka búskapinn í smærri stíl en áð-
'ir til þess að komast hjá að taka
t’ólk. Er þar með hafin sú hnignun
landbúnaðarins, sein leiðir af því
ósamræmi og misjöfnu aðstöðú,
sem aðalatvinnuvegir landsmanna
hafa við að búa.
Eina úrræðið til að efla landbún-
aðinn er það, að efla samgöngurnar
við sveitirnar jafnframt því að
veita nægu fjármagni yfir sveitirn-
ar, svo hændur geti framkvæmt þær
sjálfsögðu umhætur á jörðum sínum
sem þeir hafa orðið að láta' bíða
óunnar frá landnámstíð þangað til
fram á þennan dag, og aflað sér
véla jieirra, sem nauðsynlegar eru
til þess, að geta rekið atvinnuveg
sinn án þess að hrúka mannsaflið
með jafn óhentugu móti eins og
liingað til. Verkefnin eru óþrjót-
andi og bíða þess, að mannshöndin
taki á þeim, mcð þeim krafti sem
nauðsynlegur er til þess að eitthvað
gangi undan.
II.
Allar verklegar framfarir síðari
áratuga standa í sámhandi við vél-
ar. Það er máttur hugvitsmann-
ana, sem hrynt hefir á leið hag og
viðgangi atviimugreina. Og sú iðn
stendúr bezt að vígi, sem beztar
liefir vélarnar og minstan fram-
leiðslukostnað í för með sér.
Vélastefnan hefir lagt sjóinu
umhverfis ísland undir sig, en ekki
laudið sjálft. Samgöngur allar á
laudi, sem í öllum menningarlönd-
11 m eru orðnar að vélavinnu, eru
hér enn þann dag í dag hlutverk
liestanna að langmestu leyti. Og öll
hin mikla orka sem landhúnaðurinn
notar árlega er mannsorka og að
dálitlu leyti hestorka cn alls eigi
velaorka. Og svo ósparlega er eim
farið með mannsorkuna, að skóflan
er enn notuð þar sem plógurinn
ætti að sjálfsögðu að starfa.
Plógurinn, dreginn af hesti eða
u xa er gamalt landbúnaðartæki.
fornmenii notuðu plóga almennar
en gert var hér á landi fyrir 50 ár-
um. Notkun plóga fór að færast í
vöxt aftur eftir lok 19. aldar og er
nú til í mörgttm sveitum. En það er
seinlegt að brjóta útjörð og rækta,
og arðurinn seintekinn. Þessvegna
liafa bændur ekki getað aflað sér
Vera
Skáldsaga cftir
E. R. Punshon.
„Hér er þinn skerfur/ ‘ sagði tíeorg
og brosti beiskt og illilega. Hann faini
afc vísu að það var ekki hyggilegt, en
liann gat ekki sigrað þá freistingu að
njóta ánægjunnar a£ því að gera sem
ínest úr niðwrlægingu frænda síns í
viðurvist þessara manna, sem allir
vildu honum hið bezta. Hann seildist
í kúluna og velti henni yfir borðið.
„Hér er hún.“
Arthur tók hana með hægð. Hann sá,
að arfurinn var genginn honum úr
greipum, en að Georg var erfingiun. En
hann hafði ekki búist við því, að
frændi hans myndi gera honum opin-
bera smán og leggja hann í einelti með
reiði og fyrirlitningu, (lauður. Það var
vkki líkt hr. Arthur. Þrátt fyrir alla
óstillingu hans, hafði hann jafnan ver-
ið kurteis maður. En það var líkt Ge-
org og þeim skugga- og krókaleiðum,
sem hann uuui. Arthur gat þess til, að
liann hefði ekki verið ánægður yí’ir því
flærna sig burtu frá eignunum, en
fjár til að leggja í verkleg fyrir-
tæki, peningar hafa eigi fengist
nema svo litlir og með svo óhent-
ugum lánskjörum að eigi hefir
stoðað.
Hesturinn, sem nú er einkaat-
hvarf íslenzkra bænda, er jieir vilja
spara mannsorkuna, er að ýmsu
leyti óhentugur orkugjafi. Lítill 1-
hestafls mótor getur afkastað sama
verki og jirír hestar. Og þurfi að
beita mörgum hestum á sama verk-
efnið samtímis, verður orka þeirra
enn þá ódrýgri vegna þess að ilt er
að láta hestána vera alveg samtaka.
Og ef hraðinn, sem jieir eiga að
vinna með, er látinn vaxa mikið,
verða vinnuafköstin hverfandi lítil.
Það er reyiisla verkfróðra manna,
að vinna sem kostar 10 kr. með
hestafli, kostar eigi nema eina
krónu, ef vél er látin vinna hana.
Eftir jiví aúti hestaflið að vera tíu
sinnum dýrara en vélaafiið.
Þessi revnsla liefir orðið til jiess,
að í öllum menningarlöndum hafa
menn lagt hið mesta kapp á að
smíða vinnuvélar fyrir landbúnað-
inn, er reknar séu með vélaafli í
stað hestaflsins. Og árangurinn hef-
ir orðið undraverður. Búnaðarhætt-
ir heilla þjóða hafa gjörbreyzt á
fáum árum og gömlu tækin orðið
að forngripum. Nú er það raforka,
gufa, gas og' olía sem tekið hafa
þjónstæðuna hjá útlendum bænd-
um. •
Það voru Ameríkumeiln, sem
fystir urðu til þess að smíða aflvél-
,ar fyrir landbúnaðinn og nota þær.
Plógar, sláttuvélar, raksturs- og
bindingavélar reknar með vélaafli,
sáu fyrst dagsins ljós í Ameríku.
Nú vinna þær þau verk, er hestaru-
ir unnu áður en nýjar vélar gerðar
fyrir hestafl annast smásnúningana
isem maðurinn vann. Maðurinn er
orðinn andlegur orkugjafi en liætt-
ur áð vera „púlshestur“.
Aflvélarnar eru með tvennu móti.
Annaðhvort halda jiær kyrru fyrir
á vinnustaðnum og draga plóginn,
lierfið eða hvað jiað uú er, sem
vinnur, á streng eða þær eru í
plógunum eða viunuvéliuni sjálfri.
Síðara fyrirkomulagið er tíðara og
ryður sér mjög til rúms síðan farið
var að smíða léttar aflvélar
Landbúnaðurinn ev orðinn að
verkfræði og vinnuvísindum og
stórbóndinn stjórnar búi sínu á
sama hátt og verksmiðjustjórinn
verksmiðjunni. Velmegun sveit-
íuina hefir aukist, fólkið orðið á-
nægðara og tollir betur í sveitun-
imi eu áður. Landbúnaðurinn er
orðinn samkepnisfær.
III.
Eina lausnin á því alvörumáli, að
landbúnaðurinn gangi fyrir ættern-
isstapa er sú, að breytt sé um bún-
tekið það ráð, að fá gamla manriinn til
þess að láta móðganir fylgja því, að
hann gerði sig arflausan, og sömuleiðis
þau ummæli að arfleysið væri bygt á
nægum éstæðum. Nú mundi fólk brjóta
heilann um orsökina en minnast þess,
að fyrsta ósættin milli frændanna
skeði skömmu eftir síðasta kricket-
leikinn. Það mundi lirista höfuðin í-
byggið og alykta þannig, að við þetta
tækifæri hefði eittlivað hneykslanlegt
komið fyrir Arthur, svo að frændi hans
hefði ekki getað við hann kannast.
Honuin fanst hann greiða þennan vef
að fullu. Hann hélt enn á kúlunni í
hendinni. Svo spurði hann málafærslu-
inanninn: ,,Viljið þér ekki halda á-
*fram?“
Hr. Reilly byrjaði að lesa a ný. En
erfðaskráin hafði ekki meira inni að
halda en það, sem nægði til að sýna,
að Georg varð eigandi alls þess, seui
ekki var ráðstafað áður, svo hann fékk
til eignar fjórða hluta úr miljón.
Eftir lestur erfðaskrárinnar varð
dauðaþögn. Þeir, sem við voru, litu
hvor á annan liissa og gutu hornauga
til alvarlega unga mannsins, sem alt
af hélt á kúlunni, sem nú var allur arf-
ur hans. Raunar liöfðu menn búist við
því, að Georg yrði erfinginn. En ]?að
var enn hátíðlegra að heyra það lesið
upp af sjálfri erfðaskránni, ekki sízt
þegar því fylgdi sú uppbót, að sjálft
aðarháttu og að sama athafna- og
endurbótalöngunin, sem einkent
hefir sögu sjávarútvegsins hiu síð-
a ri árin og lypt honum í þann sess
er hann hefir nú, ryðji sér til rúms
í íslenzkum landbúnaði. En aðstað-
an er að mörgu leyti erviðari í
þessum atvinnuveginum en hinum.
Staðhættirnir eru svo ólíkir því
.seni gerist annarsstaðár, og eigi
verður komist að jiví hvað hér lient-
ar bezt nema með tilraunum. Út-
jendar vélar geta hentað hér að
surnu leyti með litlum breytingum,
en aðrar vélar Jiarf að smíða.
Landbúnaðurinn þarf fé til þess
að rækta betur en gert liefir vcrið
þau landsvæði sem arðvænlegust
eru. Áveiturnar eru fljótastar að
borga sig og gleðilegur framfara-
vottur er ]>að að stór-áveiturnar
milli Ölvesár og Þjórsár eru nú
nú loksins að komast í framkvæmd
Landbúnaðurinn jiarf aflvélar til
jiess að plægja jörðina og jafn-
fram meiri áburð en hanu hefir
haft. Það þarf tilbúinn áburð. Hér
á landi eru miklir flákar af gras-
gefnu landi, sem eigi yerður notað
jvegna þéss hve votlent j>að er, en
með litlum tilkostnaði má ræsa það
fram og þurka.
Sléttuvélar eru farnar að ryðja
sér til rúms víða þar sem staðhættir
leyfa. Eu þær eru landvandar og
koma eigi að notum nema á ein-
staka jörð. Rakstursvélar hafa
einnig verið notaðar hér, eu reynst
enn þá vandgæfari. Það leiðir af
sjálfu sér, að heyvinnuvélarnar sem
nota skal hér á laudi Jiurfa að vera
gerðar með sérstökum liætti og það
eru íslendingar sjálfir sem eiga að
beita hugviti sínu til þess að finna
heutugustu gerðiiia.
Laiidbúiiaðurinn er liáður tíðar-
fariiiu. Við grasbresti er ekkert
liægt að gera, en annað veldur jió
bændum meira tjóni eu hann og það
eru óþurkarnir. Menn hafa síðustu
rosasumurinn notað votheysverkun
meira en nokkru sinni áður, og er
það mikil framför. En einhlít er
hún ekki og getur aldrei orðið m. a.
vegua þess, að heyflutningurinn
verður mikils til of dýr. Hitt er
ekki ólíklegt, að með ódýru afli
mætti hafa heyþurkunaraðferðir
svo góðar, að bændur yrðu algjör-
lega óháðir rosanum.
Það er ástæðulaust að ætla, að
ísleudingar eigi færri hugvitsmenn
en aðrar þjóðir. En hér hefir ekk-
ert verið til að örfa þá í starfi
þeirra. Vill ckki stjórnin heita
verðlaunum fyrir góða ísleuzka
sláttuvél, rakstrarvél, áhöld til hey-
verkunar og anuað það, sem land-
búnaðinn vaiitar tilfinnanlegast.
Það er ekkert áliættufyrirtæki, en
getur orðið stórgróðafyrirtæki fyr-
ir landið. Til verðlauna þarf ekki
uppálmld garnltt mamisins fékk ekki
annað en kricket-kúlu. Það var því
ekki að furða, þó alvöru slægi yfir
hópinn.
„Hvað hefir hann gert?“ spurði hver
á eftir öðrum, og athuguðu Arthur.
Hann liorfði alt af á kúluna.
Alt í einu sagði Reilly: „Eg leyfi
mér að lýsa yfir því, að eg er mjög
óúnægður með það ákvæði í erfða-
skráuni, sem fjallar um hr. Arthur
Ballentyne. En skjólstæðingur minn
krafðist, að þannig væri það haft.
Fyrir utan herbergisdyrnar heyrðist
alt í einu sagt: „Eg bið afsökunar á
því, að eg tala hér.“ Það var Jennings,
gamli niatreiðslumaðurinn; hann horfði
til skiftis á Arthur og Georg og barð-
ist við hræðslu og hreinskilni.
„Hvað hafið þér á samvizkumii ?“
spurði Reilly.
„Eg bið afsökunar, herra minn; eu
fyrir þrem til fjórum vikúm skrifuðum
við Richard garðyrkjumaður nöfn okk-
ar sem vottar undir skjal nokkurt fyr-
ii húsbóndann.“
„Hvað meinið þér? Hvað eruð þér
að tala um?“ hrópaði Georg hátt og
ógnandi.
.„Við vitum ekki, livað stóð í skjal-
inu,“ skaut garðyrkjumaðurinn inn í.
„Húsbóndinn sagði ekki orð og við
spurðum einskis/ ‘
„Hvaða skjal er þetta, sem þér eruð
I heildsölu:
Konsum Snkkulaði.
Vindlar (margar teg.)
Reyktóbak,
Cigarettur,
Pasteuiiseraðnr Rjómi (mjög ódýr).
Sigm. Jóhannsson,
Þingholtsstræti 28.
Sími 719.
Vep’gfóöur
panelp ppi, maskínupappi og strig
fæst á Spítalastlg 9, hjá
Agósti Markóssyni,
Simi 675.
VEGGFODUR
fjölbreyttasta úrval á landina,
er i Kolasnndi hjá
Daníel Halldðrssyni.
Alls konar
SJÓ- og BRUNATRYGGINGAR
annast
Bjami Sighvatsson.
Símar 384 og 507.
LlBEFTSTUSEUB
hreinar og þurrar, kaupir
ísafoldarprentsmlðja.
nema nokkur þúsund krónur, en á-
batinn getur skift liundruðum þús-
unda.
Samgöngurnar á Iandi eru svo
nátengdar landbúnaðinum, að livor-
ugt getur án annars verið. Það þýð-
ir ekki að hugsa um stórbúskap,
nema járubrautir verði lagðar um
landið og eins væri hitt fásinua, að
fara að leggja járnbrautir, án þess
að liafa nóg starfsfé til taks handa
landbúnaðinum um leið, svo hann
geti færst í aukana. í öllum land-
búnaðarmálum þarf að hefjast ný
stefna. Og forverðir landbúuaðar-
ins, stjórn Búnaðarfélagsins og
þing eiga að semja áætlunina um
það á hverju skuli byrjað, hvað
síst þoli bið og hveruig hin nýja
stefna skuli hafin.
Nú er hreyfing komin á ]>að, að
starfrækja íslenzka fossa. Þar
keinur landbúiiaðinum ótakmarkað
afl, og ódýrt afl. Það væri eigi úr
vegi að fara að búa sig undir að
taka við því.
--------0--------
ið tala um?“ spurði Reilly. En allir
stóðu á öndinni til þess að keyra
svarið.
*Það var dálítið pappírsskjal/1
svaraði Jennings. „Gamli maðurinn
skriíaði nafn sitt undir það og sýndi
okkur síðan, hvar við ættum að skrifa
nöfn okkar. Hann nefndi ekki með
einu orði, hvað það væri. En við Ric-
hard — minsta kosti eg — áliturn, að
það væri ný erfðaskrá/ ‘
„Það hélt eg líka,‘ ‘ tautaði Riehard,
„okkur var ekkert sagt og við spurðum
einskis.* ‘
„En þetta er alger misskilningur,"
hrópaði Georg. Honuui varð ált í einu
Ijóst, að hann liefði ef til vill unnið
alt fyrir gýg. Hann ætlaði að segja
meira og stóð upp frá borðinu með upp-
iyftum handleggnum. En hr. Reilly tók
fram í fyrir honum og sagði: „Bíðið
þér eitt augnaklik, hr. Warne! Jenn-
ings, vitið þér livar þetta skjal er?“
Þeim, sem við voru, i'anst líða langt
ár, þar til Jeunings svaraði: „Eg held
að það liggi niðri á botni í neðstu
skúffunni vinstra megin í skrifborði
hins dána, undir einhverjum prentuð-
um skjölum.“
„Eg mótmæli þessu,“ sagði Georg.
En Reilly svaraði festulega: „Þetta
verður að rannsakast."
Geofg var í versta skapi. Haun rið-
aði eins og ölvaður maður, er hann
fylgdist með þeim inn í herbergi
frænda hans. Menn störðu með forvitni
á þennan unga mann, sem hlaut að
verða á næsta augnablikinu annað-
hvort auðmaður eða fátæklingur.
Arthur hafði alt af verið rólegur.
Hann hélt enn á kricket-kúlunni og
velti lienni úr einni hönd í aðra. Þeg-
ar inn í lierbergið kom ætlaði Reilly
að ljúka upp skúffunni. En hún var
læst og stundarkorn leið uns lykillinn
fanst. Þegar hún var loksins opnuð,
sýndi það sig, að nokkur prentuð blöð
lágu á botninum. Reilly lyfti þeim upp
með skjálfaudi liöndum. Mannfjöldinn
þrýsti sér að til þess að sjá sem bezt.
En þar var ekkert!
XIV.
Aðvörun Veru.
Þó leitað væri í húsinu hátt og lágt,
funst ekki stafur af skjali því, er þeir
Richard og Jennings höfðu álitið að
væri ný erfðaskrá. >Sir Arthur hafði að
ins sagt þeint, að þeir ættu að votta
undirskrift hans, en ekki minst á inni-
hald skjalsins, og lagt ríkt á við þá,
þegja um þetta. Og í einu bar þeim
ekki saman. Jennings áleit, að það
hefði verið erfðaskrá eða eitthvað þess
kouar. En Richard bar fram, að það
hefði houum* *aldrei dottið í hug. „Það
var,‘ ‘ sagði hann, „örlítið pappírsblað,
og gat varla rúmað meira en 3—4 lín-
ur.‘ ‘
Richard var auðsjáanlega hræddur
við Georg. Hann þóttist hafa næga á-
stæðu til að álíta, að hin minsta átylla
gæti orðið til þess, að hann yrði svift-
ur atvinnunni. Til þess að gefa þó
að . minsta kosti ekki þessa orsök,
reyndi hann af öllum mætti að gera
sem minst úr þessu. Og helzt hefði
hanu óskað, að Jennings hefði aldrei
á það minst.
Þannig var málinu komið. En Arthur
mundi eftir orðum frænda síns og
fanst þau styrkja tilgátu Jennings.
„Væri eg í yðar sporum“, sagði
Carstair herforingi, „mundi eg heita
þeim 1000 sterlingspundum, sem gæti
gefið frekari upplýsingar.“
„En eg á ekki eyrisvirði“, sagði
Arthur.
„Það lagast þegar nýja crfðaskráin
finst“, skaut Jim inn í.
„Það vitum við ekki um“, sagði
Arthur. „Það getur hafa verið endur-
nýjun á hinni erfðaskránni, eða eiu-
hver þýðingarlítil! . viðauki, eða sú
breyting að gefa alt til líknarþarfa."
En þó voru heitin 100 pund með á-
byrgð Carstairs liershöfðingja. Og
Arthur átti að borga það, þegar erfða-
skráin veitti honum féstyrk til þess,