Morgunblaðið - 25.07.1919, Page 1

Morgunblaðið - 25.07.1919, Page 1
6. árgangur, 247. tölublað SjónV. i 5 þáttum eftir Owen Davis fræ^u skildsögu. Aðalhlutverkið leikar hin fagra góðkunna ameriska leikmær Flo a C’Hibil! YO'ing Framtíðar- byggingarefni Cemeutsteini'.ljm „H. C“ Viðtal vlð Gannar SigU’ ðsson frá Selalæk. \ ór liöfðum lieyrt, uð Guimar yigurðsson licfði mcðgjörð með ny.jan liolstein, og að vélar til að fj’íimleioa hanu væru bráðum vænt- anlegar hingað. Vér snerum oss því til Qunnars og lét hann oss í té allar upplýsingar þcssu viðvíkj- andi. Guhnar kveðst hafa farið utan mcstmegnis í þeim erindagjörðum að athuga uýtízku byggingarefni og verð á þeim, sérstaldega kvcðst hann hafa viljað kynna sér vélar, sem gætu verið til flýtis og sparn- aðar við húsabyggingar. Verkfræð- ingur einn danskur ráðlagði hon- um að athuga vélgerðan holstein, •sem nýlega hefði verið tekið einka- leyfi á, holsteininu „11. C.“. Gunn- ar fór þegar til einkaleyfishafans, C. W. Christensens byggingameist- ura, og fóru þeir þegar að liúsi, sem var verið að reisa úr þessum steini. Eins og kuunugt cr hefir það Hlt af verið galli á steinsteypuhús- Um, að þau hafa vcrið köld og rök, því föst steinsteypa leiðir vcl raka og kulda. Úr þessu hafa menn l'eynt að bæta með því að steypa sfeina með einu eða fleiri holrúm- 1,111, sem hefir verið þekt í mörg Ur) en sá galli hefir verið á því, til endanna hafa steinarnir alt a^ verið óholir, svo að þar hefir lu>ldi 0g raki getað leiðst, og votir blettir koma á múrvegginn um sam- «keyti steinalma. Þessu hefir „H. C.“ steinnimi bætt úr, með því að liufa, auk þriggja lóðréttra liol- ruma, sem eru á steininum, einnig lárétt holrúm, sem mynda tvo næst lllu einaugraða cements-holveggi aðalmúrnum, sem aðalburðar Jlltlgnið befir. Einkaleyfið lig'gu aHega, auk vélarma er síðar verð- l,1bist á, í láréttum bolrúmum. 6|sri holrúm hafa tvöfalt cin 'Uurmagn, þar sem annar i lllveggurinn lieldur kuldanum uurtu v aðalmúrnum og verður * 1 » je lJVl ekki fyrir neiuum veru múrii *aka’ °S fyrir innan aðal ur á 1U llggUl' svo annar þunnvegg iUlld hútt, seiu ver enn betur °8 kulda. Þannig líta aðalsteinarnir út: liólfin sjást. ■■ Hornsteinn. Kampsteinn. Steinninu hefir reynst sterkur eftir tilraunmii sem gerðar liafa verið á „Statspröveanstalten“ í Kaupmannahöfn. Burðarafl hans hefir reynst að meðaltali 92 kg. á hvern fersentímetcr af öllum flet- inum. Hver steinn þolir þannig 82800 kg'. þunga, og er það talsvcrt meira lieldur cn venjulegir múr- steinar gera. Séu bygð stórhýsi úr steininum, má auka burðarafl hans með því að fylla miðhol steinsins neðst í veggjuuum með cementssteypu. Einnig má styrkja steininn með því að setja vírgririd í hvern stein um leið og hann er steyptur. Gunnar telur steininum það mjög til gildis, að harin er unninn í heut- ugum og fljótvirkúm vélum. Nota má margskouar mót í sömu vél, og færa má mótin til eftir stærð stciu- anna. Einn maður getur steypt 200-A250 steina á dag og svarar það til 2400—‘8000 stykkja af veujuleg- um múrsteini. Vélarnar eru ódýrar og tiltölulega léttar í flutningi. Vél, sem hreyfð er með handafli, .kostaði í Kaupuiauuahöiu kr. Fðstudag 25. júlí 1919 Isaíoldarprentsmiðja 1600.00. Vinnan við að búa til stein- inn verður því, eins og af þessu er Ijóst, mjög' ódýr. Steinninn er búinu til úr cementi og sandi og' fínni möl. Blöndunar- hlutföllin e.i’u 1 á móti 6. Sé notað í steininn hið svo nefnda Cheops- kalk, sem reynst hefii' mjög' vel að blanda saman við cementið, verður steinninn mun ódýrari heldur en icgar notað er eement eingöngu. Loks spurðum vér Gunnar um, hvort hann áliti að holsteinn þessi gæti orðið framtíðar byggingarefni hér á landi. Kvað hann það vera álit sitt og kvaðst hann vera sann- færður um, að um ódýrara byg'g'- ingarefui gæti ekki verið að ræða, og það væri sér kunnugt um, að byggingarfróðir menn í Danmörku hefðu mikið álit á þessu bygging- arefni og því til sörinunar sýndi hanu oss úrklippur úr dönskum blöðum og verkfræðitímaritum, sem fóru lofsamlegum orðum um stein þennan. Má þar til nefna grein í „Tekniske Rundskue“, sem meðal annars tekur það fram, að það vilji vekja athygli lesenda sinna á þess- um holsteini, vegna þess að hann sé ódýr, leiði hvorki raka né kulda og að „þessi nýi holsteinn muni vera ágætt byggingarefni í hvaða hús sem er, jafnt smá liús sem stór- hýsi“. Tímaritið „tíancl og Ce ment“ fer líkum orðum um liol- steinirin. Og þó uppfynding þessi sé næstum ný, hefir hún verið viðurkend víða og einkaleyfi feng- ið fyrir henni í flestum löndum Norðurálfunnar. Að endingu gat Gunnar þess, að danskur byggingameistari kæmi nú með e.s. „íslandi“ með vélar til þess að búa til holstein þennan og' að hús mundu verða bygð úr honum hér í sumar. Fyrsta húsið mun verða „Nýja Bíó“, og áttum vér tal við Bjarna Jóusson, sem hafði séð bygt úr steini þessum í Dan- mörku, og leizt honum mjög vel á hann. --------o--------- 1918 og 1919. Breytingartillegnr fjárveitinganefndar N.d. Frá fjárveitingrinefnd neðri deildar eru komnar breytingartil- lögur við fjáraukalagafrumvarpið 1918 og 1919, en nefndarálit er ó- komið enn. Breytingar þær, sem nefndin fer fram á, eru þessar: Sjúkrasamlög'. í stað 3 þús. kr. aukastyrks til Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1919, sem stjórnin stingur upp á, vill nefndín veita 5 þús. kr. samtals til Sjúkrasam- lags Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar og Garðahrepps. / Samgöngumál. Nefndin leggur til a ð fella burt 30 þús. kr. til brúar á Norðurá í Skagafirði, að veita 5 þús. kr. til kaupa á bifreið til malarflutninga, a ð hækka f járveit- ingu til að reisa Straumnesvita, úr tæpum 6 þús. upp í 22 þús., og til að reisa Selvogsvita upp í 21 þus. úr rúmum 6 þús. Kirkju- og kenslumál. Þar hætir uel'udiu við; TU tíigurðar Guð- mundsonar prests, verðbætur á húsi lians á Vatnsenda, 1 þixs. kr„ til Hólmfríðar Arnadóttur til að afla sér kennaramentunar í Vestur- heimi 1500 kr„ viðbótarstyrk til Stefáns Eiríkssonar tréskera 500 kr. og viðbótarstyrk til ungmenna- skólans á Núpi í Dýrafirði 750 kr. Vísindi og listir. Þar eru þessir viðaukar: Viðbótarstyrkur til Helga H. Eiríkssonar til fullkomn- unar í námafræði og til framhalds- náms 2 þús. kr., t i 1 1 a n d m æ 1- ing a á 1 s la u d i 10 þ ú s. k r., til utanfarar tveggja lögfræðjnga á íögfræðingafund Norðurlanda 5 þús. kr„ til utanfarar læknis á fund berklalækna 2500 kr. og utan- fararstyrkur guðfræðings á guð- ftæðingafund 1200 kr. Verkleg fyrirtæki. Stjrónin liafði farið fram á rúrnar 1870 kr. til vatnsleitar og undirbúnings vatns- veitu í Vestmannaeyjum. Nefndin vill oi'ða liðinn svo: „Til vatnsleit- ar og' undirbúnings vatnsveitu í V estmannaeyjum (endurveiting), gegn því er til vantar annars stað- ar frá, alt að kr. 5000.00.“ Þá vill nefndin veita 800 kr. við- bótarstyrk til bryggjuunar á Húsa- vík og 1200 kr. til að fullgera ak- færan veg frá kolanámunni í Gunn- arsstaðagróf í Strandasýslu og til verkfærakaupa. Eftirlaun og styrktarfé. Lagt er t-il, að styrkur til ekkju séra Lár- usar Halldórssonar verði 500 kr., en stjórnin hafði sett 300 kr., og að bætt verði við 200 kr. eftirlaun- um til Elíesers Eiríkssonar pósts. Landssjóðsábyrgð á rafveituláni Reykjavíkur. Nýrri grein bætir nefndin við frumvarpið, svo lát- andi: „Landstjórniuni veitist heim- ild til að ábyrg'jast alt að 2 miljóna kr. lán fyrir Reykjavíkurbæ til fyrirhugaðrar rafveitu/ ‘ Alþingi. Ný þingmannafiumvöip. Hegningarlögin. Bjarni frá Vogi er flutningsmað- ur frumvarps í 18 greinum um orða- breytingar á hegningarlögunum, til þess að samrýma þau fullveldi landsins, svo sem um að breyta „hinu danska ríki“ í liið íslenzka ríki o. s. frv. Greinargerðin hljóðar svo: „Ekki þykir sama, eftir 1. des. 1918, að láta standa þau orðatil- tæki, cr hér er farið fram á að breyta. Því cr frv. þetta fram kom- ið. Efnisbreytingar eru engar gerðar.“ Flutuingsmaður fer þó ekki alls kostal’ rétt nicð hér, að engu sé breytt að efni til, því að nýju á- kvæði skýtur hann inn, um að sæta skuli sömu refsingu sem fyrir svik þeir heimilisfastir menn á íslandi, sem gerast leppar útlendra fyrir- tækja, sem heimilisfesta er skilyrði fyrir rekstri þéirra. Skifting ísafjarðarprestakalls. Sigurður Stefánsson flytur frv. um að skifta ísafjarðarprestakalli í tveut, ísafjarðar og Hois presta- köll. Segii' flutningsmaður ástæð- urnar fyrir skiftingunni vera sí- vaxandi þörf Hóíssóknarmanna á óskiftri prestsþjónustu, sívaxandi öt'ðugleikar á að ná til prestsins á ísafirði og' embættisannir hans í heimasókninni, er mjög hafi aukist að mannfjölda síðan prestakalla- lögiu kornu í gildi. Nefadarálit. Tollhækkunin — Tollur á suðu- spiritus. Fjárhagsnefnd efri déildar hef- ir flýtt sér með tolihækkunarfrum- varpið. Segir nefndin í áliti sínu: „Frumvarp þetta fer fram á, að gerðar séu talsverðar breytingar á gildandi tolllögum. — Þó nefndinni sé vel ljóst, að tollur á þeim vöru- tegundum, sem hækkun er ráðgerð á, sé þegar orðinn allhár, ber þess að gæta, að vörur þær, sem hér ræðir um, verða ekki taidar nauð- synjavörur, nema þá að litlu leyti, svo að almenningi er hægt að tak- marka kaup á þeim eða miða þau við efnahag sinn. — En það sem sérstaklega ber þó að líta á, hvað þetta mál snertir, er hin brýna sr- vaxandi þörf ríkissjóðs fyrir aukn- ar tekjur, sem leitast verður við að fulluægja á sem viðunanlegast- an hátt, og' tilraun í þá.átt er þetta frumvarp/‘ Nefndin gerir þær breytingartil- lögur við frumvarpið, a ð tollurinn af sherry, portvíni og malaga hækki upp í kr. 2.00 af hverjum lítra (úr 1 kr.) og a ð af vínanda, sem aðfluttur er til eldsneytis eða iðnaðar og gerður er óhæfur til drykkjar undir umsjón yfirvalds, skuli greiða í toll kr. 4.00 af hverj- um lítra, en suðuspiritus hefir til þessa verið og' er samkv. frv. toll- frjáls. Gipðmundur Ólafsson hefir fram- sögu. PingsályktEnartillaga Símaleiðir í Rangárvallasýslu. Þingsályktunartillaga er komin fram frá Eggert Pálssyni, uin rannsókn símaleiða í Rangárvalla- sýslu, svo hljóðandi: „Efri deilcl Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að lilutast til um: 1) Að rannsakaðar verði sem allra fyrst leiðir fyrir þriðja flokks símalínur þær, sem 4. gr. laga nr. 35, 20. október 1913, um ritsíma- og talsímakerfi íslands, gerir ráð fyrir að lagðar verði upp á Land, niður á Þykkvabæ og inn að Hlíð- arenda. 2) Að byrjað verði á að legg'ja línur þessar, að lokinni rann- sókn, svo fljótt sem kostur er á.“ Breytingartiliaga. Salttollurinn. Benedikt Sveinsson vill lækka aflutningsgjaldið af salti úr 12 kr. af smálest (samkv. frv.) niður í 8 kr. og jafnframt ákveða, að lögin skuli falla úr gildi næstu áramót eftir það, að unninn er upp áhalli sá, er stafar af saltkaupum lands- stjórnar vegna styrjaldarinnar. Eiindi send Alþ ngi. 92. Hið íslenzka garðyrkjufélag brýnir fyrir Alþingi nauðsyn þess, að efla garðyrkju og blómarækt í landinu, og fer þess á leit, að ráð inn verði í þjónustu landsins garð- yrkjustjóri, og til þess veittar 5000 kr. 93. Páll Jónsson eand. jur. snýr sér til Alþingis út. af hrakningum þeim, sem laudsstjórniu liafi á sér hb, NYJA BIO wmm Pjerrot. Sjónleikur i 4 þáttum. Leik- inn af Nord. Films Oo. Aðalhlatverkin lcika: Gunnar Tolnæs, Zanny Petersen, Fr. Jacobsen o. fl. Sýning steadur á aðra kl.stand haft, og biður það að hlutast til um að sér verði á eiuhvem hátt bætt það fjárhagstjón og atvinnu- hnekkir, sem hann hefir af þeim beðið. 94. Félagið „íslendingur" sækir um 10 þús. kr. styrk á ári til fram- kvæmda tilg.angi sínum, að efla samhug og samvinnu með Islend- ingum hér á landi og vestan hafs. 95. Þrjátíu og sex Alþingiskjós- endur í Dalasýslu fara þess á leit, að Alþingi veiti Þorvarði, fyrrum hreppstjóra, Bergþórssyni að Leik- skálum styrk eða uppbót fyrir stór- tjón, sem hann hefir beðið af snjó- flóði. fingfnndir i gær. Neðri deild. Fimm mál voru á dagskrá. Salttollsfrv. var tekið út af dag- skrá, en frv. um breyting á bruna- bótafélagslögum og lögum um lög- reglusamþyktir fóru þegjandi til 2. umræðu. Þá var tekið fyrir frv. um hvíld- - artíma á íslenzkum botnvörpuskip- um. Jörundur flytur frumvarpið. Er þar farið fram á að hásetum sé trygður með lögum eigi minna en 8 stunda hvíldartími á sólarhring. Sagðist Jörundi svo frá, að sumir skipstjórai' gerðu sér að reglu að láta hásetana vinna mörg dægur í röð, er fiski væri gott, og skip- uðu þeim með harðri hendi að halda áfram meðan þeir gætu staðið.Væru hásetarnir varnariausir gagnvart skipstjórunum, en úr því ættu lög- in að bæta. — Sig. Stefáiissou svaraði ræðunni. Kvað hann óþarfa að setja lög um þetta, því það ætti að vera samningsatriði milli háseta og útgerðarmanna- Ef lög væru samin á þessu sviði mætti með sama rétti heimta lög um alla aðra at- vinnu, og að sumum atvinnuvegum væri þannig háttað, að stundum þyrfti að vinna eins og kraftar frekast leyfðu. Tók landbúnaðinn til dæmis. Það gæti riðið bóndan- um að fullu, ef fólkið legði frá sér amboðin á vissum tíma og ueit- aði að bjarga heyfeng undan rign- ingu. Sama væri og um sjávarút- veginn, ágóðinn af útveginum færi eftir því, live vel væri notað afla- færið, þegar það gæfist, og oft þvrfti aS bjarga veiðarfærum frá glötun. Og hásetarnir bættu sinn hag' um leið og útgerðarmannsins. Frjálst samkomulag milli aðiljanna yrði affarasælast og hið eina ein- hlíta, en lögin yrðu ónýt. Og ef í hart færi, hefðu hásetarnir alt af í hendi sér beittasta vopnið á út- gerðarmanninn: að gera verkfall. Við því dygðu engin lög. Fór hann því næst nokkrum orðum um verka- lýðsmálið og ástandið í heiminum. Þótti honum verkamannastéttin vera orðin æði aðsúgsmikil og Framhald á 4. síðu. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.