Morgunblaðið - 25.07.1919, Síða 3

Morgunblaðið - 25.07.1919, Síða 3
MiO R G U.N B Ii AÐIÐ Friurðnn. K.höfn, 7. júlí 1919 í Þýzka stjórniu hefir oft í vetur látið það í veðri vaka, að hún mund. neita að skrifa undir friðinn, ef vik- ið yrði frá þeim réttargrundvelíi, sem bandamenn hefðu lofað. Og þegar Þjóðverjar 7. maí fengu frið- arskilmálana, var bæði alt þjóð- þingið — að óháðum jafnaðar- mönnum undanteknum—og stjórn- in með Scheidemann í broddi fylk- ingar, sammála um að mótmæla. Voru þessi mótmæli og hótanir stjórnarinnar um að neita að skrifa undir „bluff,“ tilraun til í lengstu lög að fá bandamenn til að slaka tilt Vildi þýzka stjórnin, þegar til kastana kæmi, heldur kjósa að færa þjóðina þjáða af 5 ára óíriði, hafn- banni og sulti út í nýjan ófrið, en að i'á frið, þó harður væri? „Luden- dorf hefir verið kallaður der geni- ale Hasardeur/1 sagði þektur þýzkur stjórnmálamaður nýléga, en livað ætti þá að kalla þann, sem nú stofnaði friðnum í hættu. — Sú skoðun ruddi sér líka meira og meira til rúms, að ekki væri um annað að gera en láta undan. Frekari mótstaða móti bandamönn- um, eius og sakir stóðu nú, stríddu líka í rauuinni á móti sannfæringu Seheidemanns og flokkshræðra hans. Airnað mál var það hvort Scheidemann, sem í mótmælaræðu sinui í þjóðþinginu kallaði friðar- skilmálana „óþolandi“ og „óað- gengiiega' ‘, væri ekki of bundinn til að skrifa uudir, hvort það mundi liepuast Kantzau, með þeim breyt- ingartillögum, sem haun afhenti Clemenceau 29. maí, að fá friðar- skilmáluuum svo mikið breytt, að Seheidermann væri undanhald mögulegt.- Lloyd George og Clemenceau ósammála. Meðan fjögramannaráðið í Ver- sailles yfirvegaði breytingartillögur Þjóðverja, komu hvað eftir annað fregnir unr tilslakanir á hinu eða þessu atriði í friðarskilmálunum. En þesar fregnir voru næstum jafn harðan bornar til baka í frönskum blöðum. Það er þó ljóst, bæði af þessum fregnum og ummælum enskra blaða, að „stórmennin fjög- ur“, engan vegin hafa verið sam- mála um, hve miklu þeir skyldu slaka til. Og í þetta sinn var það Lloyd George og Clemenceau, sem greindi á. -— Ekki að eins frá jafn- aðarmönnum heldur líka frá frjáls lyndum flokkum á Englandi, hafa heyrst sterkar raddir um að fá friðarskilmálunum breytt til batn- Vera Skáldsaga eftir E. S. F u n s h o n. Dimt var orðið. Að lokum komu þeir til Seddon. Ef þeir færu örlítið lengra, gátu þeir farið eftir stíg einum til heimilis Veru. Þegar þangað kom, stöðvuðu þeir hjólið, stukku af og hlupu heim að húsinu. Þar hittu þeir lögregluþjóninn á hinni vanalegu leið sinni með ljós í hendi. „Eruð það þér, Arthur ?‘ ‘ sagði hann forviða, og er hann þekti Jim spurði liann livort nokkuð væri að. „Ef til vill,“ svaraði Arthur, „vitið þér hvort hr. Warne er koininn frá hæiunn ? Hafið þér séð nokkra ókunna ttienu hér?“ „Eg sá að eins bifreið á veginum k'llgað. Hún hafði bilað eitthvað og ,JifreiSarstjórinn var að reyna að lag- færa það, lítill maður og grannur með Sratt skegg og mjög loðnar augabrýr/ ‘ (, ”iÞoi þá hann,‘ ‘ hrópaði Arthur og „° a sPrett heiin að húsinu. Hann kom Jist að húsinu, Jim var nokkru síðar ° °sreSlnþjónnirm langt á eftir. Alt 3 PP Paravatt 44 Meðal þeirra uppgötvana er gerð- ar vöru í stríðinu hnigu inargar að því, að tryggja siglingar fyrir þeim hættum sem hvarvetua voru. Ein af þessum uppgötvunum erhinn svo nefndi „Paravan“, sem sýndur er liér á myndinni. Er hann líkastur tundurskeyti í lögun. Haiin var hafður á skip til þess að verja þau fyrir tundurduflum, og sést hér á annari myndinni hvernig sá útbúnaður var liafður. aðar fyrir Þjóðverja. Það hafa sjálf sagt verið þessar raddir, scm hafa kvatt Lioyd George til að reyna að fá tilslakanir á ýmsum atriðum, sérstaklega að því cr virðist, hvað snertir inntöku Þjóðverja í Al- þjóðabandalagið, landamæri Pól- lands og Saar. En Lloyd George hafði ekki nógu sterkan bakhjall í Englandi — og Wilson virðist ekki hafa stutt hann í viðureigninui við Clemenceau, heldur setið hjá. Nú er ekki svo að Wilson álíti friðars kilmálana til Þýzkalands í fylsta samræmi við friðarskilmála sína. ,,Matin“ skýrði nýlega frá því, að Wilson liefSi sagt, að sá friður, sem nú væri boð- inn Þjóðverjum væri í alla staði samkvæmur „14 greinum* ‘ hans. „Daily News“ hei’ir síðan verið fal- 'ið að lýsa því yfir að Wilson hvorki hafi sag't þau orð, sem ,,Matin“ legg'ur honum í inunn eða annað því um líkt. Þegar Wilson g'efur frjálslyndu ensku blaði, sem mikið hefir haft við friðarskilmálana að athuga, leyfi til að flytja þessar yfirlýsingar, getur það tæplega skilist öðruvísi en að hann heidur ekki álfti að sé fult samræmi milli „14 greina“ hans og friðarskilmál- anna, sem Þýzkaland hefir fengið. En þeg'ar Wilson. samt sem áður hefir látið Lloyd George einan um að glíma við Clemenceau, hefir það sennilega verið vegna þess, að hann fyrst og fremst telur sig sem tals- mann Ameríku, þar sem lítið hefir borið á óánægju með friöarskilmál- ana. — Lloyd George varð því að lúta í lægra haldi. Clemenceau hafði unnið nýjan sigur. Svarið. — Síðustu orð bandamanna Svar bandamanna upp á breyt- ingartillögiir Þjóðverja var afhent 16. júní. Fyrst eru nokkur eintök af friðarskilmálunum frá 7. maí breytt með rauðu bleki. Eftir ósk dönsku stjórnaiiiinar, er atkvæða- greiðslan í Suður-Slésvíg' feld burt. Nokkrar tilraunir eru gerðar við- víkjandi greiðslu á skaðabótafénu. Þýðingarmest er þó, að þjóðarat- kvæði á að fara fram í Efri-Slésíu, þar sem auðug'ustu kola-héruð Þýzkalands eru, og að í fylgiskjali frá Clemenceáu er gefið loforð um endurskoðun á einstökum atriðum friðarsfimningsins, eftir því sem ný- ir tímar og kringumstæður kunna að krefjast. í fylgiskjali svara bandamenn upp á athugasemdir Þjóðverja við friðarskilmálana. Þar er fyrst hald- ið fram, að bandamenn álíti þann frið, sem þeir nú bjóði, vera rétt- látan og samkvæman því, sem við vopnahléð í haust af báðum aðil- um var viðurkent sem grundvöllur friðarins. Þar næst er mótmælt ásökunum Þjóðverja um að breytingar á landamærum séu ekki gerðar sam- kvæmt þjóðerniskröfum. Hvað pólsku landamærin snerti, fái Þýzkaland að halda öllum þeim héruðum, sem ekki séu ótvírætt yfirvegandi pólsk, að undantekn- um bæjum og blettum mitt inn í pólsku landi. Allstaðar þar sem vilji íbúanna sé vafasamur, fari fram atkvæðagreiðsla. Þau héruð, sem Belgía og Danmörk eigi að fá, séu áður liernumin af Prússum, og nú skilað aftur, þó að eins eftir vilja íbúanna. Loks er þess getið, að bandamenn séu á þeirri skoðun, að innfæddir íbúar þýzku nýlend- anna muni vera ákveðið á móti því að koma aftur undir yfirráð Þjóð- verja. Stjórnarhættir þeirra í ný- lendunum og hvernig þeir hafi not- að þær til að ná undir sig heims- verzluninni, geri bandamönnúm ó- mögulegt að láta þá fá nýlendurn- ar aftur eða trúa þeim fyrir þeirri ábj'rgð, að ala upp íbúa þeirra. — Af þessum ástæðum hafa banda- menn ekki í liyggju að breyta til- lögum sínum frekar en nefnt hefir verið. Clemeneeau tilkynnir Þjóðverj- um, að þessar breytingar séu síð- ustu orð bandamanua, og að Þjóð- verjum sé gefinn frestur til 23. júní Verði ekki fyrir þann dag, kl. 7 e. m. komin yfirlýsing um að þeir gangi að skilmálunum, eins og þeir nú séu, sé vopnahlénu sagt upp. Samtímis sem Þjóðverjar fá þessa endaiilegu friðarskilmála, gerir Clemenceau í öðru fylgiskjali grein fyrir skoðunum bandamanna á ófriðnum, — „sem eru þær sömu skoðanir, sem allur hinn mentaði heimur hefir. Þessi ófriður er stærsti, vísvitandi giæpur gagnvart mannkyninu og frelsi þjóðanna, framin af þjóð, sem telur sig með menniugarþjóðum.‘ ‘ Hann slær því föstu að Þjóðverjar eigi sök á þess- um ófriði, minnir á hernaðarað- ferðir þeirra, Belgíu, kafbátahern- aðinn og önnur hryðjuverk, eyði- leggingu á landi og bæjum, sem þeir íiú eigi að bæta fyrir. „Þýzka- land, sem eitt hefir gert itt, á eitt að iíða við afleiðingarnar.“ Clem- enceau trúir ekki á, að virkileg og varanleg breyting hafi orðið á Þýzkalandi við stjórnarbyltinguna og bandamenn geti því ekki að svo stöddu tekið til greiua kröfu þess um aðgang' að Alþjóðabandalaginu. Svar bandamanna var „ultimat- um.“ Það voru þeirra síðustu orð um friðarskilmálana. Þjóðverjar urðu innán viku að velja á milli: annaðhvort að skrifa undir friðar- skilmálana, eins og þeir nú voru, eða að' ófriðurinn byrjaði á ný. Bandamemi höfðu líka gert állar ráðstafanir til að grípa aftur til vopna. Foch beið með herinn við Rín, reiðubúinn til að halda inn í Þýzkaland, strax þann 23. kl. 7 e. m., ef svar Þjóðverja yrði: nei. Undirtektir Þjóðverja. Svar bandamanna vakti feikua gremju í Þýzkalandi. Tiltölulega lítið af breytingartillögum Þjóð- verja hafði verið tekið til greina. Og fylgiskjal Clemenceau var síst til að gera skap manna mildara- Upp á síðkastið hafði það stöðugt virst verða almennari vilji að skrifa undir, en eftir móttöku svarsins frá Clemenceau leit eitt augnablik út fyrir, að Þjóðverjar fylktu sér saman um að svara: nei. í „Vorwarts“, blaði Scheidmanns forsætisráðherra, heldur Friedricli Stampfer fast við að neita að skrifa undir. Ófriðurinn geti því byrjað á ný þegar svarfresturinn sé útrunn- inn. — Eu strax næsta morgun, þ. 18. júní, byrjar „Vorworts“ undan- haldið — og þegar kvöldútgáfan kemur sama dag, er, teningunum kastað. Eina leiðin er nú að skrifa undir. í grein undirskrifaðri af Friedrich Stampfer, aðalritstjóra blaðsins, er bent á þær afleiðingar. sem neitun mundi hafa. Hafnhann- inu verði lialdið áfram, Pólverjar ráðist inn í landið að austan, lier bandamanna taki námuhéruðin í Westfalen; Þýzkaland yrði því brátt kolalaust, verksmiðjurnar yrðu að stausa og að eins fáar járn- brautir gætu gengið. í stórbæjun- um, sem yrðu einangraðir og ekki gætu feugið matvæli útífrá, yrði hungursneyð og uppreisn. — „Þeg- ar friðurinn er undirskrifaður er fyrst og fremst hættan á hráðri hungursneyð fallin burt.-----Eu þá#* er líka efnalegt og pólitískt sjálfstæði Þýzkalands búið að ,vera.“-----Stampfer óskar helzt þjóðaratkvæði um friðinn, en vilji bandamenn ekki veita svo laugan frest, sé ekki nema ein leið fær: að skrifa undir. Hann játar að öll mót- mæli „Vorwárts“og jafnaðarmanua móti friðarskilmálunum hafi verið „bluff.“ „Jafnvel við, sem frá upp- háfi höfum fuudið, að það að lok- um yrði nauðsynlegt að skrifa und- ir, gáturn ekki sagt það, þar sem við itúldum reyna að komast að samningiim.“ Sama dag sem „Vor- wárts‘ ‘ hefir snúist, er „Germania1 ‘, blað miðflokksins (eentrum) enn þá þögult og „demokratar“ og „Berliner Tageblatt“ vikja ekki, frá nei-inu. Það hefir þó ekki að eins verið óttinn við hungursneyð og innan- lauds óeyrðir, sem hei'ir kvatt Þjóð- verja til að skriía undir, heldur líka — og sennilega frekar öllu öðru — hræðslan við að þýzka rík- ið mundi sundrast og verk Bis- Vesgfóður panelpappi, maskínupappi og strigi fæst á Spítalastig 9, hjá Agústi Markússyni, Sími 675. VEGGFODUR fiölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daníel Halldðrssyni. Alls konar SJÓ- og BKUNATBYGGINGAX annast Bjarni Sigbvatason. Símar 384 og 507. LtKEFTSTUSKUB hreinar og þurrar, kaupir IsafoldarprentanalCJa. Kennara vantar í Gerða^Jíólahérað næsta kensluár. Laun samkvæmt fræðslu- lögum. Umsækjendur snúi sér til for- manns fræðslunefndar fyrir 31. ág. Fræðslunefndin i Gerðahreppi. Tapast hefir úr frá Lindargötu að Tjarnargötu. Skilist á Lindarg. 20 c. Alúðar þakkir vottast öllum þeim er sýndu hluttekningu við fráfail og jarðarför okkar elsknðu móður og tengdamóður, Katrinar Andrésdóttnr. Börn og tengdabörn hinnar látnu. 3LIT0PNAE ÁBBEIÐUK eg SÖÐULKLÆÐI keypt háu verði. B. y. &, marcks að fullu eyðilagt, ef ekki yrði saminn friður. Það hefir oft verið talað um það í frönskum blöðum, að semja sérfrið við suður- og vestur-ríkin þýzku. Og ótti þýzku stjómarinnar hefir ekki verið ástæðulaus; það sína hezt skilnaðarlireyfingarnar í Hannover og Rínlöndunum. (Niðurl.j ---------0--------Í var hljótt og rólegt. Arthur fanst vera létt af sér þeirri byrgði, sem hvílt hafði á honum alla leiðina. „Hér sýnist alt vera í ró og næði,“ sagði hann við Jim. Jiin felst á það og sagði síðan: „Þú máttir trúa því, að náunginn mundi ekki þora. Það hafði eg alt af huggað mig við.“ Lögregluþjónninn kom nú og spurði hvort nokkuð óvanalegt væri á seiði. „Það er einmitt það, sem við ætlum að rannsaka,“ sagði Arthur. Þeir gengu fram hjá eldhúsglugg- (unum og þar inni fyrir virtist alt vera í ró og reglu. Ljós var í horðstoi'u og dagstofu, og hlaut þó miðdegisverði að vera lokið fyrir klukkustund. Líklega voru þau í stofunni Dale og kona hans og Vera. Þeir voru nú komnir að útidyrahurðinni. Þær voru opnaðar rétt í þessu og frú Dale kallar:: „Veral Vera! Hvar ertu"? Ert það þú f ‘ hætti hún við þegar hún sá skuggana af þeim Arthur pg Jim. „Gott kvöld, frú Dale, og vona að þér fyrirgefið að við komum svo seint,“ sagði Arthur. „Eruð það þér! Arthur,“ hrópaði hún, þegar hún sá hann. „En hvaðan komið þið. Mér finst það vera liðið heilt ár síðan þér voruð hér síðast. En hvar er Vera. Föður hennar langaði til þess a'ö hún spilaði fyrir hann.“ „Hún er ekki hér. En er hún ekki heima“?“ spurði Arthur ákafur. „Við vorum einmitt að svipast um eftir henni, en finnum ana hvergi,“ svaraði frúin. „Getið livergi fundið hanaf ‘ spurði Arthur enn og var auðheyrð hræðsla í röddinni. „Því segið þér þetta þannig? Hvað er skeð ? Hvað meinið þér V ‘ Nú kom Dale sjálfur og spurði eftir Veru. „Hún má ekki ganga kápulaus í kvöldkulinu. Hvar er hún?“ Arthur gekk fram á mitt gólfið. Hann var fölur og í mikilli geðshrær- ingu. Hann spurði með skjálfandi röddu: „Hvar er Vera?“ „Það vitum við ekki,“ sagði Dale. „Við erum einmitt að leita að henni. Mig langaði til þess að fá að heyra nokkur lög. Hvenær komuð þér, Art- hur? Það er óratími síðan við sáum yður. Hvernig líður yður? Vel, vona eg.“ E11 alt í einu æpti frú Dale: „Hvar er Vera?“ Hún greip í handlegg Art- hurs og hrópaði: „í guðs bamum hvað gengur að yður.“ XXII. Leitin. „Góða mín,“ sagði Dale, er hann sá konu sína svona órólega, „hvað geng- ur að þér ?‘ ‘ E11 Arthur varð fyrri til að spyrja „Hvenær sáuð þér Veru síðast?“ „Hversvegna spyrjið þér ? Er hún öll á burtu?“ spurði Dale um leið og hann leit á þau til skiftis. En alt í einu hvarf bros hans. „Hefir nokkuð 'komið fyrir?“ Þjónarnir höfðu safnast saman utan um þau, er þeir heyrðu hróp frú Dale. Og lögregluþjónninn var komiim á vettvang. „Guð minn góður,“ hrópaði hann, „hví svarið þið mér ekki? Hvað geng- ur á?“ „Eg held að hér sé ekki alt eins og það á að vera,“ sagði Arthur. „Við lcomum til þes^ að tala við fröken Veru. Og við verðum a'ð finna hana liið fyrsta, því það er áríðandi erindi. Sennilega er hún hér nálægt. Hvenær sáuð þið hana síðast?“ ] „Hún var í borðstofunni er við borð- uðum miðdegisverð. Þá fór eg að lesa blöðin. En þegar eg ætlaði að biðja hana að spila, var hún farin. Við bið- um, og svo fór rnóðir hennar að svip- ,ast um eftir henni.“ „Hún getur verið á hei'bergi sínu?“ sagði Arthur. “Eg skal — eg skal,“ sagði fíú Dale en var svo óstyrk að hún komst ekki úr sporunum. Arthur bað eina stúlkuna að fara upp og vita hvort Vera væri x her- bergi sínu. Þjónustustúlkan hljóp upp og hinir biðu í forstofunni. Stúlkan heyrðist drepa á dyr Veru. E11 engiim svaraði. Nokkrar mínútur liðu. Þá barði hún aftur að dyrum. Þá voru dyr opnaðar en engin Vera kom. Þá stökk Arthur upp á loftið, Jim kom á eftir, og síðast Dale og lögregluþjónninn. Arthur þekti leiðina frá gamalli tíð. Herberg- isdyr Veru voru opnar. Stúlkan stóð við dyrnar en þorði ekki að fara inn. Arthur ruddist strax inn í herbergið. Þar var hræðilegt umhorfs inni. Alt á tjá og tundri. En Vera var hvergi sjáanleg. Dale kom nú og spurði, óttasleginn hvað um væri að vera. „Hún er á burtu, en við verðum að finna liana,“ sagði Arthur. , „Eg er .hræddiu' um að hér vilji ein- hver óhamingja til.“ Lögregluþjónninn fékk skipun um að síma strax á stöðina eftir bezta leyni lögreglumanninum. Hann byrjaði á meðan rannsókn. En svo kom það upp úr kafinu, að þeir yrðu að snúa sér til lögregluþjóua næstu stöðvar. En Art- hur fór sjálfur að grafast eftir upp- lýsingum um Veru, er gefið gætu hon- um bendingu um hvað orðið væri af hemii. En engiun hafði orðið var við hana, frá því að borðaður var miðdegisverð- ur. Aður hafði húu verið.í langri öku- ferð. Og þegar hún kom úr heuni, hafði hún sent Arthur skeytið. Þetta beuti á að húu byggist við einhverri hættu, en hefði sjálf von um að geta afstýrt henni, vegna þess að hún mintist ekki á hana við foreldra sína. Arthui' liafði veitt athygli bifreið- inni, sem lögregluþjónninn hafði séð í grend við hús Dale, ásamt litla mann- inuin með gráa skeggið og loðnu brýrn- ar. Fregnin um hvarf Veru í'laug eins og eldur í sinu. En hún fanst hvorki í húsinu eða nágrenninu. Þegar leitað hafði verið nákvæmlega og alt gert til að finna hana, spurði Arthur Jim: „Viltu fylgjast með til Seddon?“ „Hvað eigum við að gera þangað? Þú býst þó ekki við, að Vera sé þar?“ „Nei, en eg ætla að vita hvort Ge- org er þar og hvenær hann hefir kom- ið heim. Eg held það spilli engu, að tala við hanm“ „Sýnist þér það vera i'áðlegt?“ spurði Jim. „Mér finst við verðum eitthvað að aðhafast. Þú þarft ekki að óttast, að eg gleymi mér, eða aðhafist eitthvað, sem'betur væri ógert.“ v „Hvað meinar þú með þessu?“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.