Morgunblaðið - 29.07.1919, Page 1

Morgunblaðið - 29.07.1919, Page 1
f GUNBLA 6. árgangur, 250. tðlublað Þriðjudag 29 júlí 1919 Isafoldarprentsmiðja GAMLA BIO Synduga konan. Áhrifamikill og spetrnandi sjón- leikur í 5 þáttum (World Film) Aðalhlutv. leikur hin ágæta rússneska leikkona Olga Petrova sem orðin er fiæg vestan 'aafs yfrir hina ágætu leiklist. Hæstiróttur. færum mönnum verði ofraun að gera 70—80 dóma á ári vel rir garði Til samanburðar má geta þess, að fyrir hæstarétt Danmerkur koma mi árlega 300—400 mál, og fer alt vel. Munnlegur málflutningur hef- ir þarin höfuðkost, að málin drag'- ast skemur, að verk dómstólsins er eigi almenningi hulið, eins og þar sem málflutningur er skriflegur. Menn mega sjá, hvað fyrir dómin- um gerist, í starfinu er líf, en með skriflegum málflutningi er það kalt og dautt. Breytingartillögur nefndarinnar eru margar að eins orðabreytingar eða til þess að kveða skýrar á.“ Efnisbreytingar gerir nefndin þó nokkrar og birtum vér hér eigin orð nefndarinnar um hinar helztu leirra: Álit samvinnunefndar allsherjar- nefnda. Bamvinnunefnd allpherjanefnda beggja deilda hefir í einu liljóði samþykt að leggja það til, að Al- þingi samþykti frumvarp stjórnar- innar til laga um hæstarétt. Telur nefndin einsætt, að flytja verði svo fljótt sem unt er æðsta dómstól í íslenzkum málum inn í landið. Það er hugsunarrétt afleiðing af full- veldi landsins, er það hefir nú feng- jð fulla viðurkenningu sambands- þjóðar' vorrar á, sbr. 1. 10. og 17. gr. dansk-ísl. sambandslaga 30. nóv. 1918. Nefndin fellst á æstæður þær, sein greindar eru í athugasemdum viö frumvarpið, og þykir því eig'i Uauðsyu á vera að f jölyrða um frv. alment. Þess vill nefndin þó geta sérstaklega, að hún telur öldungis sjálfsagt, að málflutningur verði munnlegur fyrir hæstarétti með þeim hætti, sem stjórnin leggur fyrir í frumvarpinu, eins og hvar- vetna er fyrir æðstu dómstólum. Nefndin fær eigi séð að neinir sér- stakir örðugleikar séu hér á því að koma hér á munnlegum málflutn ingi framar en annarstaðar. Ágrip dómsgerða geta dómendur kynt sér áður en málið er þingfest (37. g-r. frv.), frestur er veittur dóm- endum og málflytjendum til þess að temja sér og venja sig við munn- legan málaflutniag 52. og 53. gr.). Og loks gerir nefndin ekki ráð fyrir því, að aðrir skipi sæti í dóminum en menn með skýrri dómgreind, er bæði hafi þekkingu í bezta lagi og reynslu. Verður það væntanlega venja hér, sem tíðkast víða, ef eigi víðast, annarsstaðar, að stjójtnin, leiti til þess manns," er hæfastur þykir, til að taka sæti í dóminum, ur “ 1 til þess að hann þreyti raun þá, er í 6. gr. 4. tölul. segir, þegar sæti losnar þar. Dómar undirrétta verða birtir í dómasafni liæstaréttar, og' verður það mikil livöt undirdómur til þess að vanda þá sem bezt. hfffistaréttardómurum verður alls eigr ofvaxið að gera nægar for sendur að dómum sínum, þar sem þeir telja forsendur undirdómara raiigar eða amimörkum bunduar Eyrir hæstarétt munu koma 70- 80 mál á ári, miðað við málaf jölda landsyfirtfómsius. Mörg þessara mála eru mjög einföld. Mest af vinuu yfirdómara nú fer í það að LHa að því, er máli skiftir, í hin- llta mörg'u og löngu sóknarskjölum varnarskjölum málflytjenda fyrjr undirdómi og- yfirdómi ,e tíl losna hæstaréttardómendur Vlð’ -^ómgerða-ágripin hafa það að to0yma> sem máli skiftir úr undir- "ettar«kjolUm máls hvers, og fyr: hæsti ‘ nr arétti koma 2 ræður hvors mál öytjuudu. Nefudlu fœr fær eigi séð, að al er nýkomið i verzL cJlugusiu Svenásen, Launin, Launa-ákvæðið hugsar nefndin ser, að sett verði í launafrumvarp stjórnarinnar, sem nú liggur fyrir ringinu, og mun nefndin gera ráð- stafanir til þess, að svo verði gert. Hæstaréttarritari. Hæstaréttarritari verður manna kunnugastur störfum dómsins. Því stingur nefndin upp á því, að liann geti orðið hæstaréttardómari (sbr. brtt. a) og' að hann þurfi því að hafa lagapróf með 1. einkunn. Á- kvæði um laun hans er fellt burt af sömu ástæðu sem 2. brtt. segir. Áfrýjunarupphæð í einkamálum. Nú er áfrýjunarupphæð einka- mála 4 kr. til yfirdóms. Nefndinni virðist 100 kr. of hátt, og hefir kom- ið sér saman um 25 kr. Kostnaður sá, sem málskot hefir í för með sér (sbr. 19., 37. og 48. gr.) er nægar skorður við því, að menn fari al ment að áfrýja vættkisverðum mál- um. Mál geta, þótt upphæð sé lág verið injög þýðingarmikil lögfræði- leg' stefuumál, og er það þá hart að knýja menn til þess að kaupa áfrýj unarleyíi. Sumir telja réttast að setja engar kröfur um áfrýjunar- upphæð, og hefir uppástunga sú, er í þessari brtt. greinir, orðið að sam- komulagi. Dómgjöld. Dómgjöldin eru fimmfölduð frá því, sem nú er í héraði, og telur nefndin það hæfilegt. Skriflegur og munnlegur málflutn- ingur. Frestur er lengdur um 1 ár, eða 3, til þess að munnlegum málaflutnirigi verði komið á alve« samkvæmt 38. gr. frv. Það hefir og orðið samkomulag um, að dóm- urinn ákveði, í samráði við mál- flytjendur, skriflega málsmeðferð. En þar scm sjálfsagt er, að munn- legum málflutningi verði sem fyrst komið á og undanþága 53. gr. eigi notuð, nema veruleg þörf sé á, er heimildin einskorðuð við ákveðinn hluta málanna árlega. Yrði eftir því nál. 25 mál fyrsta árið, er flytja mætti skriflega eftir greinninni 18—20 annað árið og 14—16 þriðja árið, miðað við málafjölda árlega í yfirdómi síðari árin. Málaflutn- ingsmömiunum «er nauðsyn á að temja sér munnlegan málflutning ef þeir vilja neyta ákvæðis 52. gr. því verður hann þegar að verða aðalreglan. Breytingartillagan, er að þessu lýtur, hljóðar svo: Fyrstu 3 starfsár sín er liæsta- rétti heimilt að ákveða, í samráði við málflytjendur, skriflega tneð- ferð mála fram yfir það, er í 38. gr. segir, þó þannig, að fyrsta árið verði eigi meira en þriðjungur, ann- að árið eigi mera en f jórðungur og >rðja árið eigi meira en fimtungur mála fluttur skriflega. Málskot til hæstaréttar. Rétt virðist að láta eldri frestinn halda sér um dóma yfirréttar, sem 1. málsgr. tekur eigi til, en að setja >ó þær skorður, að meira en 18 mánuðir megi ekki líða frá dóms- uppsögn. Hæstiréttur getur eftir ákvæðinu fengið yfirdómsmál, er dæmd hafa verið síðustu 18 mánuð- áður en áfrýjunarstefna til ma Þegar hæstaréttar er út tekin. menn vita, að hæstarétt á að stofna hér, má búast við, að þeir dragi mál- skot frá yfirdómi til hæstaréttar Dana í þeirri von, að þeir geti kom- ið málum sínum til hæstaréttar hér, og því virðist rétt að heimila þeim lengri frest en alment til áfrýjunar samkvæmt 26. gr. Jóhannes Jóhannesson hefir fram- kernur fyrst til meðferðar, en Ein- sögu í efri deild, þar sem málið ax Arnórsson í íieðri dcild. málafundum úti um land hefir lát- ið til sín heyra. Og krafa þessi sýn- ist öldungis réttmæt, þar sem sams- konar heimildarlög hafa áður verið sett, t. d. í lögUm um vatnsveiting- ar, lögum um girðingar og lögum um kornforðabúr o. s. frv.“ Alþingi. Ný þmgmannafrumvöip. Samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi. Þórarinn Jónsson og Magnús Guðmuudsson bera frarn frumvarp um að sýslunefndum sé heimilt að gera samþyktir, fyrir stærri eða minni svæði imian sýsluimar, um akfæra sýslu- og hreppsveg'i, í sama hátt og aðrar héraðssam þyktir. í samþykt skulu ávalt vera á- kvæði um stjórn vegamála á sam- þyktarsvæðinu, vegagjöld, og eru þau ekki bundin við hámark vega- laganna, og framlög frá einstökum mönnum, sem heimilt er að áskilja eftir jarðardýrleika á samþyktar- svæðinu eða lausafjáreign hvoru- tveggja, eftir því sem hentast þykir Greinargerðin er á þessa leið: „Þar sem mikill áhugi er víða að vakna fyrir því að bæta samgöngur í stórum stíl innan sveita víðsvegar um land, , og á hina hliðina svo brýn þörf á því, að enga bið þolir enda ekki fyrirsjáanlegt, að í ná inni framtíð geti ríkissjóður, nema þá mjög takmarkað, lagt fé fram til þeirra verka, þá er í ýmsum sveitum, af írjálsum framlögum einstaklinga, byrjað á dýrum vega- gerðum. En þar sem í þessum fram kvæmdum, eins og öðrum, geta alt af verið menn, sem vilja hliðra sér hjá að bera sína skyldubyrði í þessu efni, þá virðist vera réttmætt að setja heimildarlög, sem tryggja það, að slík nauðsynjaverk verði ekki óunnin. Frumvarpið er því fram komið af þessari, þörf, sem á ýmsum þing- Sala á landi undir nýbýli. Þórarinn Jónsson flytur frv. um, að stjórnarráði íslands veitist heim- ild til þess að selja af landi jarðar- innar Auðkúlu í Húnavatnssýslu til nýbýlisræktunar það land, sem liggur fyrir smman beina líuu úr norðvesturhorni Litladalslands í norðausturhorn Holtslands. Land þetta skal selt með þv| skil- yrði, að kaupandi á næstu 5 árum hafi húsað þar bæ og bygt nauð- synleg' peningshús, girt og þurkað og tekið til ræktunar að minsta kosti 10 dagssláttur lands. Fullnægi kanipaiidi ekki þessum skilyrðum, hefir hann fyrirgert rétti sínum til landsins og mann- virkja þeirra, er hann hefir þar gert. • • Um mat á landi þessu og greiðslu kaupverðs fer eftir ákvæðum laga nr. 50,16. nóv. 1907 um sölu kirkju- jarða. Greinargerðin er á þessa leið: „Á síðari árum er eítirspurn eftir býlum í landinu orðin mjög mikil, endá talsvert um það rætt og ritað að gefa mönnum kost á landi til ný- lýlisræktunar. Þessi fyrirspurn keyrir nú svo fram úr hófi, að télja má, að það, sem nú er boðið í jarð- eignir landsins, hvort lieldur til kaups eða ábúðar, sé langt yfir sannvirði, og sýnir það átakanlega ábýlaekluna. Það sýnist því ekki óréttmætt, að álitlegir umsækjendur, eins og hér á sér stað, fái land keypt til þess að reisa á nýbýli, þar sem svo hagar til, að bújörð sú, sem landið er tekið af, krenkist ekki að veru- legum mun við það.‘ ‘ komið svo látalidi álit frá f járhags- nefnd neðri deildar: „Frv. þetta er að mestu endur- tekning á fyrirmælum, sem nú gilda sbr. lög nr. 12, 9. júlí 1909, og lög nr. 80, 14. nóv. 1917, og virðist frv. aðallega fram komið til að bæta launakjör bankastjóra, bókara og féhirðis. Er nefndin á einu máli um að það sé sjálfsagt, og getur meiri hluti hennar fallist á ákvæði frv. um launin, en 2 nefnSarmenn hafa áskilið sér rétt til sérstöðu í þessu atriði og munu undirrita með fyr- irvara. Eftir 4. gr. frv. er baukastjórn- inni heimilað að skipa sérstakan fé- hirðir við sparisjóðsdeild, en banka- stjórinn liefir tjáð nefndinni,að hún óski að fá breytingu á þessu á þann veg, að annai' féhirðirinn annist innborganir, en hinn útborganir, og virðist nefndinni rétt að taka þá ósk til greina. Það er nýmæli í gr þessari, að bankastjórn megi veita einum af starfsmönnum bankans umboð til að undirrita skuldbind- ingar í fjarveru tveggja banka- stjóra, og sér nefndin eig'i ástæðu til þess að leggjast á móti því. NYJA BIO Freistingin. Stórkostlega áhrifamikill sjón- leikur í 4 þáttum. Francesca Bertini hin fræga og fagra leikkona leikur aðalhlutverkið. 6000 krónur hver og auk þess 5%' af ársarði bankans, þó aldrei af meiri ársarði en 300 þús. kr., sem skiftist jafnt milli þeirra. Bókari og féhirðir hafa að laun- um 5000 krónur livor og féhirðir auk þess 100(3 kr. í mistalningarfé. Auk þess njóta framangreindir Nefndin hefir eigi getað íallist a I stafsmenn bankans dýrtíðaruppbót- 8. gr. frv., um stofnun eftirlauna- sjóðs fyrir starfsmenn bankans. Fyrst og fremst þykir ósamræmi i að stofna eftirlaunasjóð lianda starfsmönnum bankans um leið og ætlast er til, að eftirlaun starfs- manna ríkisins yfirleitt hverfi. Og öðru lagi sýnist mikið misrétti í pví, að bankinn leggi fram 200000 kr. til þessa sjóðs, en ríkissjóður að Forkaupsréttur sveitafélaga: Guðjón Guðjónsson er flytjandi frumvarps um breyting á lögum um foi'kaupsrétt leiguliða. Felst efni frumvarpsins í greinargerð- inni, en hxín er á þessa leið: „I lögum um forkaupsrétt leigu- liða frá 20. okt. 1915 vantar alveg ákvæði uin forkaupsrétt hreppsfé- laga á jörðum eða jarðanytjum þegar svo stendur á, að jörðin eða jarðarnytjarnar eru í sjálfsábúð, þegar salan fer fram. Þetta virðist helzt vera fyrir vangá lögg'jafans en að meiningin liafi þó verið, að í öllum þeim tilfellum, sem ábúandi hefir ekki forgangsrétt að kaupun um, þá hafi hreppsfélagið hann cnda haía lögin verið skilin svo af sumum, og' víst má telja, að öll hreppsfélög óska þess, að svo sé og úr því má bætu með þesari litlu viðbót, sem hér er farið fram á. Nefndarálit. Breyting á landsbankalögUnum. Um frumvarp stjórnarinnar um bíeyting á landsbankalögunum er ar eftir sömu hlutföllum og starfs- menii ríkissjóðs. Þingftmdir í gær, Efri deild: Frumvarp til laga um breytingu á bifreiðalögunum var á dagskrá. Hafði komið fram breytingartillaga við frv. frá Halldóri Steinssyni, eins 50000 kr. til lífeyrissjóðs fyrir þess efnis,að aldurslágmark bifreið- alla þá, er launa njóta samkvæmt I arstjóra skyldi vera 20 ár, og var almennum launalögum. í þriðja lagi I hún samþykt. Ennfremur var sam- virðist það fara í bága við þá stefnu þykt breytingartillaga um, að sem nú er uppi í landinu, að starfs-1 stjórninni sé heimilt að veita und- menn bankans leggi ekkí neitt í anþágu frá aldurstakmarkinu alt sjóðrim. Nefndin vill því gerbreyta I niður í 18 ár. Frv. var vísað til 3 xessari grein, sbr. brtt. hér á eftir, I umr. með þessum breytingum. og' verður þetta ítarlega skýrt í I Frv. um breytingu á tollögimum framsögu. I var vísað til 3. umr. með þeim Það virðist réttast, að lög þessi I breytingum að tollur á portvíni, gangi í gildi 1. jan. næstkomandi, I sherry og malaga er ákveðin 2 kr. en þess skal getið, að ef aðrir starfs-1 af lítra og' 4 kr. tollur er lagður á menn ríkisins fá uppbót á laun sín I hvern liter af' suðuspritti. Urðu fyrir yfirstandandi ár, virðist sjálf I talsverðar umræður um málið. Töl- sagt, að hið sama verði um banka-1 uðu m. a. Magnús Torfason, Magn- stjórana, bókara og féhirði. I ús Kristjánsson og Halldór títeins-, í 4. gr. er gert ráð fyrir afnámi I S(>u laga, sem þegar eru úr gildi fallin, I Hrossasölufrumvarpið fór til 2. og' vill nefndin láta leiðrétta þetta“ umræðu og landbúnaðarnefndar. Breytingartiliaga nefndarinnar I Tillaga til þingsályktunar um við ákvæðið um eftirlaunasjóðinn I rannsókn símaleiða í Raugárvalla- hljóðar svo: Isýslu á að ganga í gegn um tvær „Stofna skal styrktarsjóð handa umræður’ en ein umræða akveður starfsmönnum bankans, ekkjum um Þmgsál.tmögu um útibú frá þeirra og ómegð; og skal bankinn |Landsbankanum 5 Stykkishólmi. leggja fram til stofnunar hans 25000 kr. í eitt skifti fyrir öll. All- ir, sem fá fasta atvinnu í bankan- um eftir að lög þessi öðlast gildi, skulu skyldir til að greiða í sjóð- inn 3% af árslaunum sínuin, enda öðlast þeir þá rétt til styrks úr hon- um eftir þeim reg'lum sem þar um gilda. Sama rétt öðlast þeir, sem eru starfsmenu bankans, er lögin öðlast gildi, ef þeir greiða gjald þetta frá þeim tíma. Ráðherra sá, er bankamál ber Neðri deild: Um bifreiðaskattimi urðu langar umræður og fór svo að lokum að hann var samþyktur og sendur til efri deildar með 13 .atkv. gegn 10. Lagði honum enginn liðsyrði nema Magnús Guðmundsson. Björn Krist- jánsson benti á ósamræmið, sem í því væri að leggja skatt á bifreiðar samtímis því að ríkissjóður verði stórfé til strandferða. Fjármálaráð- herra fanst skatturinn of hár og Bjarui Jónsson benti á að hann undir, ákveður með reglugerð, I kællli aöallega niður á Reykvíking fengnum tillögum bankastjórnar, Lm Jörundftr átti bl,tilögu um um fyrirkomulag sjóðsins, skilyrði | lliðurfærslu á skattinum um 100 kr. fyrir styrkveitingu úr honum og' annað er þar að lítur. Þessi grein tekur ekki til banka- st jóranna.‘ ‘ Launaákvæði frumvarpsins, sem nefndin fellst á óbreytt, eru svo hljóðandi: • „Bankastjórar hafa x árslaun og var hún samþykt með 14 :7. Breytingartillög'ur Björns Krist- jánssonar um cftirgjöf á helmingi skatts þegar í hlut ættu bifreiðar er hefðu áætlunarferðir og ákvæði um að skatturinn skyldi ganga til vegabóta voru feldar. Pramhald á 4. aiðo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.