Morgunblaðið - 29.07.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.07.1919, Qupperneq 2
2 MOR GUN'B LAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Pinsen. Ritstjórn og afgreiCsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent- smiðju fy,rir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaðí betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Augiýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80em. Verð biaðsins er 1 kr. á mánuði. ' jr|>' 'ir£v"ir{>' VJ>‘ 'jriv'Viv' V^v' VJV VAkur á botnvðrpungum. Þa,ð er ekki að furða um annað einw blótneyti og „Dagsbrún“ er, þótt hún tryltist út af grein þeirri, er stóð í Morgunblaðinu um dag- inn, út af frv. Jörundar um hvíld- artíma á botnvörpungum. Og það má sjá það á henui, að hún hefir rist svo grunt, að halda það, að fyrst eigi var hreyft andmælum gegn tillögunni á þingmálafundin- um í Barnaskólagarðinum, mundi eigi heldur hreyft andmælum gegn slíkri fjarstæðu á þingi. Hefði hún þó átt að vita, að það er sitt hvað, þingmálafundur og þing. Á þing- málafundi geta menn leyft sér það, sem enginn getur leyft sér á þingi. „Dagsbriin“ vill eigi kalla þetta mál í ætt við bolzhewismann og fer um það mörgum fögrum orðum, hvað hann sé betri. Vissu allir áð- ur, að blaðið hafði ánetjast þeirri stefnu, en hitt hefir heldur eng- inn sagt, að þetta sé rammasti bolzhewismi. Þó getur það verið skylt og er það. Það mun hafa átt að skáka í því skjólinu, að þingmenn eru ó- fróðir um störf á botnvörpuskipum og að þeir mundu komast við af hinum hryllilegu sögum, sem sagð- ai eru af því, hvernig botnvörpu- skipin — eða botnvörpuskipstjórar — séu að drepa lífið úr kjarna sjó- mannastéttarinnar. Það átti að fá þá til þess að kveða upp dauða- dóm yfir botnVörpuskipaútgerð- inni, áður en þeir hefði hugmynd um, hvað þeir voru að gera. Því neitar enginn, að hásetar á botnvörpungum hafa miklar vök- ur. En þeir hafa líka miklar hvíld- ir á milli. Og tillötulega erfisis- litla Vinnu. Þetta á eigi að eins við um sjómenn á íslenzkum skipum, heldur ö 11 u m botnvörpuskipum. Margir enskir sjómenn hafa unnið 20—30 ár á botnvörpuskipunum og aldrei orðið misdægurt og eru allra manna hraustastir. Eigi hafa þeir þó minni vökur heldur en íslenzkir sjómenn- En þetta sýnir það, að sjómenskan á botnvörpungum er ekki hættuleg heilsu og- starfsþoli manna eíns og sumir hafa svo hátt um. Vökur eru ekki óhollar, þegar menn fá næga hvíld á eftir. En vökur eru nauðsyn, sein hlýtur að brjóta öll lög á botnvörpungum — hver svo sem þau lög verða. Bem betur fer vitum vér þess eigi nein dærni, að hásetar á botnvörp- uugum hafi mist starfsþrek sitt vegna þess að því hafi verið of- boðið. Þeir eru allir, sem vér höf- um séð, frjáismannlegir, bera sig yel og hraustlegir að sjá. Eu aftur * á móti höfum vér séð bændur og búalið — unga bændur og vinnu- menn —, sem eru orðnir úttaug- aðir af erfiði. Og orsökin til þess e? sú, að þótt oft sé þreytandi og erfitt starf á botnvörpunguinfm,' þá er sveitavinnan miklu erfiðari og vcrri. Eða hvað segja menn um það, að standa t. d. dag eftir dag við slátt, holdvotur frá hvirfli til iija, og síðan, er þurkur kemur, að keppast við n ó 11 o g d a g að þurka og binda. Og fá svo e n g a hvíld á eftir, nema einnar nætur svefn og taka þá til af nýju. Það er erfiði, sém gerir hendur manna knýttar, beygir bakið og slítur kröftunum. Þetta eru kjör bænda- lýðsins. Berið saman sveitamenn og sjómenn og sjáið hverjir eru slitlegri! Það er ekki af illvilja í garð sjó- mánnaima, að vér mælum svo, enda þótt „Dagsbrún“ og hennar fylgi- fiskar kunni að túlka það svo. Sjó- mönnunum er engiun hagur í því, að útgerðin sé drepin niður. Það sjá ^ieir sjálfir. En það eru menn eins og Ólafur Friðriksson, sem al- drei hafa á botnvörpung komið og þekkja ekkcrt til útgerðar, sem eru að reyna að koma þeirri flugu í munn þeim, að útgerðin bíði engan hnekki við það, þótt lögleiddur sé ákveðinn hvíldartími í sólarhring á öllum botnvörpuskipum, að engu skifti það, þótt skip hafi fundið uppgripamið, að allir skipverjar fari þá að hátta! -------o-------- Framtíð mannkynsins. ni. Þetta sem sagt var, að tilraun- irnar til að koma á fullkomnu mannfélagi mistakast, að hin full- koninari tungumál líða undir lok, og að jafnvel þær manntegundir, sem skapað hafa þessi tungumál, efu að hverfa, sýnir alveg ótví- ræðlega á hvaða leið mannkynið er. Og enn mætti nefna hiuar erfiðu fieðingar tívítra kvenna. Ef til vill stafa þær að ekki litlu leyti af J>Ví, að dregið hefir úr vaxtarþroska hins hvíta mannkyns, en minst þó á fósturwkeiðinu; fóstrið verður því stærra en svo að hæfi vexti móður- innar. Og hvað sem þessu líður, þá eru hiuar erfiðu fæðingar ekki framfaramerki. Baga mannkynsins er saga vax- andi ófagnaðar. Þó að lengra kunni að verða milli jeljanna, þá eru jel- in þeim mun verri. Og þegar vér höfum áttað oss á því, að fram- vindustefnurnar eru tvær, og að það er Vítisstefnan, dysexelixis, sem ræður á jörðu hér, þá getum vér sagt með fullkominni vissu, að ef ekki verður stefnunni breytt, þá sé í vændum enn þá skelfiíegri vargöld, en sú sem nú hefir gengið yfir, og enn þá stórvirkari að eyða framsókn liins hvíta mannkyns. Styrjöldin með eftirköstum er sjúk- dómseiukenni, og það sýnir hversu lítinn skilning menn hafa á mann- kynssögunni, að margir skuli í- mynda sér að slík umbrot séu nauð- synleg til framfara. Það er líkt og' að halda að það sé mönnum nauðsynlegt til framfara að fá taugaveiki tyfus eða kóleru.. Þessi gangur sögunnar, sem vér sjáum, er einmitt eins og búast má við um mannkyn, sem er á glöt- tmarvegi. Þar sem mest ætti að vera framförin, þar eru athafnirnar ferlegastar og fáráðlegastar. Það er við því að búast, þegar illa fer, að hið livíta mannkyn, sem kom síðast fram, liverfi fyrst, og að þau til- brigði hins hvíta mannkyns, sem helzt hafa verið í áttina til full- komnunar, líði fyrst undir lok, og tuagumái þeirra með þeim. IV. Það sem gerist með „sköpun* ‘ maiinkynsins, er að fram kemur dýrategund, sem fer að reyna að átta sig á tilverunni og ásetur sér að breyta náttúrunni eftir sínum þörfum. Þeir menn, sem þessi hvöt kemur helzt fram hjá fyrst, verða smiðir. Smiðurinn er fyrsti frain- faramaðurinn á jörðu liér. En niðj- ar smiðsins eru vísindamennirnir og heimspekingarnir. Nú er það eitt af því, sem allraeftirtektarverðast er í mannkynssögunni, j)ó að því hafi ekki verið veitt mikil eftir- tekt hjá því sem vert hefði verið, hversu illa menn hafa skilið þessa niðja smiðsins, sem stefndu áfram, hugsuðu á framfaraleið, og hversu illa menn hafa verið þeiin samtaka. Þetta er eitt af aðaleinkennum Vít- isstefnunnar, dysexelixis. Oft hefir verið haldið, að þess konar menn væri ekki annað en sérvitringar, sem ynnu minna gagn í mannlegu félagi en aðrir; stundum hafa þeir verið beinlínis ofsóttir og settir í varðhald og drepnir. Og eins og áður var vikið á, þá er þarna bent á aðalorsök þess, að inannkynið hef- ir ekki komist á rétta framfara- braut og' að saga þess er saga vax- andi ófagnaðar. Enn fremur ber þess að gæta, að auk þess sem vitr- ingarnir, eða þeijr setíi vitringar hefðu getað orðið, urðu miklu þroskaminni og afkastaminni, sakir þess bve menn voru þeim illa sam- taka og óhollir í hugsun og fram- kvæmdfþá hafa menn heldur ekki eftir þeirra dag notað sér til fulls það sem þeim hafoi þó auðnast að afkasta. Platón lieldur ekki áfram af Empedokles, þar sem sá speking- ur stefndi bezt, og ]>ví fer mjög fjarri að Aristoteles noti sér eða skilji það' sem Anaxagoras og De- mokritos höfðu bezt hugsað á fram- íaraveg. Hér um bil 2000 ár líða, áður Brúnó heldur áfram af Demo- kritos, og þó ekki alveg. Og það sem merkilegast var í hugsunum Brúnós, er mannkynið enn þá ekki farið að nota sér eða skilja til fulls. í slíku lýsir sér glögglega, hversu fjarri fer því, að hin rétta stefna fram hafi enn þá vtírið tekin á jörðu hér. V. Næsta furðulegai' skepnur hefir jörð vor fóstrað, flugdýr sem voru 11 álnir að vængjabreidd og landdýr stór sem bvali. En það er óhætt að íullyrða, að dýr þessi hafi aldauða orðið, án þess nokkurn tíma kaimi nokkru þeirra til hugar, að tegundin væri á glötunarvegi. Um veru sem farin er að hugsa, eins og maðurinn, er öðru rnáli að gegna. Hugsandi vera gæti áttað sig á því, að tegundin væri ekki á réttri leið, heldur einmitt á glöt- unarvegi. Og hvar í hugsandi mannkyni mundi sú lnigsun koma fram? Alvcg óefað ein- hvers s'taðar í hinum visnandi toppi mannkynsine. Hottcntottarnir mundu ekki hugsa þessa hugsun, og heldur ekki Zuluarnir, svo miklir sem þeir eru að vallarsýn og sterk- legir. Og meðal hvítra manna yrði það enginn af hcrshöfðingjunum, stjjórnmálamönuunum, kirkjuunar mönnum, stórgróðamömmnum, eða neinum af þeim, sem hafa fylgi f jöldans, sem f-yndi þessi áríðandi sannindi. Öll líkindi eru til að sá sem fyrst áttaði sig á þessu, mundi ver&a mað-ur, seui eftir megiii hefði varið ævi sinni til náms og rann- sókna, og að hann mundi einmitt vera þeirrar þjóðar, sem varðveitt hefði hið fullkomnasta mál. VI. \ Þar sem framsóknin liefði verið öflugust á jörðu hér, ef hinni góðu stefnu, diexelixis, liefði náð verið, þar er nú þroskalítil smáþjóð, sem nálægt takmörkum hins byggilega heims, hefir háð erfiða baráttu fyr- ir lífinu, og auðveldlega látið telja sér trú um, að til væru útvaldari þjóðir'. Saga íslendinga og iill þessi útsókn hins norræim kyns, er stór- um merkilegri en menn liafa baldið. vV:ð sjált't lá, að fsieudingér hefðu bygt, fyrstir hvítra manna, Iiiu miklu framtíðarlönd Vesturheims. Það er býsna eftirtektarvert þetta, hvað það er, sem íslendingar hafa reynt, þó að tilraunirnar tækjust ekki. Englendingar og Frakkar, að nokkru leyti af norrænum æt-tum, gerðu það sem íslendingum hafði ekki auðnast að gera. Og í Vestur- heimi er nú framsókn hins hvíta mannkyns öflugust, New York má nú heita höfuðborg jarðarinnar fremur en nokkur önnur. En samt er ekki til sigurs stefnt. Málið hef- ir spilzt mjög, eins og áður er á vikið, þa'ð eitt nægir til að sýna að ekki er sigurvænlega sótt fram; og yfir vofir, auk rauðu hættunnar, svarta hættan, og' hin gula. Tíundi hver maður í Bandaríkjunum er Svertingi, og þar eð Svertingjum fjölgar þar mest, er auðsjáanlegt að ef sömu stefnu er haldið, þá verður þar ekki hvítt ríki, heldur svart, þegar aldir líða. En gula hættan er þó nær. Eíns og það sem framsæknast var hins hvíta mann- kyns, haí'ði sótt vestur til hafsins og norður, þannig sóttu þeir, sem þróttmestir voru af gulum mönn- um, austur að hafiiiu mikla, og fóru út í eyjar þær fyrir Asíu- ströndum, sem þeir kalla nú Japan (Niðurl.) Finnar nefna ekki land sitt Finn- land, heldur Sumoi, og flestum bæj- unum hafa þeir gefið finsk nöfn. Helsingfors heitir t. d. Helsinki, Ábær Turko, Viborg Wilipuri, Borgá Porvo, Uleaborg Oulo o. s. ffv. Þess verður að líkum skamt að bíða, að meiri hlutinn í Finn- landi heimti það, að sænsku bæjar- nöfnin hverfi alveg af kortinu sem óneitanlega veldur fyrst í stað talsverðum ruglingi utan Finn- lands. En samt sem áður er sjálf- sagt að taka því mótmæialaust. Finskumælandi Finnland verður að hafa finsk hæjarnöfn. Finsku blöðin eru að sjálfsögðu stórveldi á Finnlandi. En þó eru stóru Ilelsingforsblöðin, svo sem „Uusi Sumoi“, „Helsinki Sano- mat“ og „Uusi Paive“, naumast þekt á Norðurlöndum. Hið sama á sér einnig stað með hin ágætu tímarit, „Valvoja“ og „Otawa“. Einnig í iðnaðar- og atvinnvunál- um hefir finski þátturinn unnið á. Stærstu vátiyggingaríelögunum, bankafélögunum o. s. frv. er stjórn- að af Fennomönum. I raun og veru er ekki of mælt, þó að sagt sé, að gjörvöll íjárhagslega liliðin sé yfir- unnin af fiuska þjóðþættinum, sem varla gat að nokkru fyrir 50—60 áfum. Efti'r að bo'rgarastríðinu lauk, fór finska málþrefið að verða svip- að deilumálunum írsku, og það verður varla til lykta leitt, svo að sænska íniimihlutauum líki. Það er auðvitað erfitt fyrir Svíana í tíví- þjóð, að vera óhlutdrægir dómarar í þessu máli, sem svo mikið hefir verið deilt urn í sænsku blöðunum á síðustu árum. tívíþjóð, sem þann- ig sér grein af sænskum stofni vera að aðvara Finnana um, að þeir fremji ekki ofbeldi á sænskri menn- ingu og sænsku máli í Finnlandi. En Svíum er algjörlega óheimilt að blanda sér í finska innanlancls póli- og landi hinnar upprennandi sólar. tíól Iiafa þeir í fána sínum, Japan- ar, og geislandi mjög. Minnir eyríki þett.a, fyrir austan Evfasíu, eigi Ktið á eyríkið brezka fyrir vestan, og margt það í brezku ])jóðskipvi- lagi, sem norrænt er að uppruna, á ] sér eitthvað líkt í Japan. Englend- ! ingar og aðrir Norðurálfumenn urðu fyrri til að nema Vesturheim, eií þó standa liugir Japana mjög til framtíðarlandanna miklu, og nú horfa þeir ^fir hafið, gulir menn og hvítir, og er grunur minn að eigi muni þeir lengi mundast til úr þessu, verði eigi breytingin sú, sem minst var á. Ber margt til að það er ekki tvísýnt, hvoru megin sig- urinn mundi verða, ef til ófriðar kæmi. Yfir Japönum vofir engin svört hætta heima fyrir, og þar er ekki um þess háttar visnnn að ræða, sem komin er í hið hvíta inannkyn. Engin þjóð á jörðu hér mun vera eins samhuga og Japanar, cngin eins saunfærð mn að sér sé forusta mannkynsins ætluð. (Gegnir það furðu, að hvítir mcuu skuli ekki hafa gefið meiri gaum að japönsk- um bókmentum þessi síðustu ár, en tímarit þau, sem eg hefi átt kost á að sjá, bera vott um.) Og enn ber þess að gæta, að það eru ekki litlar líkur til þess, að Bretar mundu verða Japana megin í hinni ferlegu styrjöld. Sýnir slíkt hversu illa stefnir fyrir hinu hvíta mannkyni. (Meira.) Helgi Pjeturss. tík, eins og sum af sænsku blöð- ufatim hafa gert. Finnarnir verða að hafa leyfi til að leioa máldeil- una til lykta eins og þeir sjálfir geta bezt varið fyrir samvizku sinni. Það mundi líka liafa verið erfitt fyrir önnur lönd að liaga sér öðruvísi en Finnarnir hafa gert í þessu máli, ef eins væri ástatt. Setj- nm oss til dæmis að Noregur hefði fertgið menningu sína frá Þjóðverj- um, sem hefðu hertekið landið fyrir mörgum öldum liðnum, og svo hefðu 300,000 Þjóðverjar heimtað jafnrétti íyrir inálið, eftir að norskan hefði með öllu útrýmt þýzltunni. Eg trúi varla öðru en að einkunnarorðin hefðu vérið hin sömu og á Finnlandi nú: Finnland fyrir Fiimana- En Finnland gei'ir pólitískt ax- arskaft, ef það heldur þessu áfram, því með því móti einangrar það sig frá hinum skandinavisku þjóðun- um, livað mentalíf snertir, sem heimtar að tekið sé tillit til sænska minnihlutans í Finnlandi, af því að liann er af skandinavisknm upp- runa. Ef hér hefði verið t. d. um Bússa að tala í staðinn fyrir Svía, þá hcfðum vér vafalaust látið Finna eina um að litkljá þetta mál, án þess að gera nokkrar athuga- semdir um það. En nú rennur frek- ar blóðið til skyldunnar, þar sem náinn frændþjóðarflokkur er að hverfa úr sögunni sem sérstakur. Það er því erfitt fyrir sérhvern af Norðurlandabúum, að líta óhlut- drægum augum á þessa þjóðernis- baráttu Finna, þar sem hið þjóð- lega er í þanu v?ginn að útrýma útlendum sigurvegurum og drotu- urum. En vér, sem dáumst að hinni sænsk-finsku menningu, án þess að hefja aðra á kostnað hinnar, vér þjóðþáttarins sé svo mikil, að sænska þættinum sé engin hætta búin í þesu tilliti, og fái að halda sínum sérkennum, þar til hann af fúsuw og frjálsum vilja kýs að verða fiUskumælandi.En það er önn ur lilið á ]>essu máli, sem eigi má láta afskiftalausa, og það er til- jauniji lijá Finnlancli að innlima Álaiid í Finnland, þrátt fyrir mót- jnæii ÁlendingH. tílíkt er illverj- * andi og það sýnir oss, að Finnarnir hafa, hvað Jijóðernismálum viðvík- ur, lært of lítið á hinum lauga undirokunartíma. Áland, ]iar sem varla 1 % af íbúunum er finksu- mælandi, heí'ir aldrei verið finskt og mun heldur aldrei verða það, jafnvel þó að þessar tilraunir tak- ist. En þessi undirokunartilraun liefir dregið úr samúðinni gagnvart Finnlandi hinu unga, og hefir hún þó stuðning hjá miklum meiri hluta sænsku Finnanna, og sem sýnir oss að þjóðerniseining er að hefjast, þrátt fyrir djúpið, sem er á milli tungumálanna. Eí' það slcyldi reynast sannleik- ur — sem reyndar má enn þá skoð- ast sein ímyndun hjá nokkrum sænskum blöðum — að Finnland hygst á aukningn, þá yrði hún að sjálfsögðu fyrst og fremst á tak- markalínum Noregs og Svíþjóðar við Finnland, þar sem mikill hluti fólksins er af finskum stofni. Sé litið á kortið yfir nyrzta hluta Nor- egs og' Svíþjóðar, þá má að minsta kosti sjá, að finskan hefir liaft uokkur áhrif í þessum úthéruðum. Þar úir og grúir af finskum staða- nöfnum á kortunum. Þetta sýnir, að þesi héruð liafa einhverju sinni verið bygð af Finnum. En þeir hafa ýmist orðið samgrónir aðkomna kynþættinum að nokkru leyti, eða haldið áfram sjálfstæðri, þjóðlegri þroskuu, án þess að tilraunirnar Iicpnuðust að gera þá norska eða sienslca. ' Þetta síðara liefir aö iíkindum átt sér stað í Finmnörkinni, þar sem iðulega hefir verið innstreymi af hinni lægstu tegund Finna. En það er alt of mikil samúð með finsk- unni, er vér látum hana ríkja á kortum vorum, í stað þess að nota góð norsk hejti. Finskan er samt sem áður mál, er. hefir noklcra yfirburði yfir norskuna. Hún hefir fleiri hljóð- stafi, er mýkri, og í úthéruðunum sést það, að börn af norsk-finskum uppruna læra finskuna fyr e.n norskuna, hvort sem móðirin er norsk eða finsk, og sem fullorðnir nota þeir finskuna meira í daglegu tali. Og það gera þeir ekki í nein- um. þjóðlegum tilgangi, heldur beinlínis af því, að þeim veitir það léttara. Flið sama á sér einnig stað í sænsku úthéruðunum. Það væri ef til vill hægt með duglegum undirróðri að vekja löng- un hjá FinnUnum í úthéruðum vor- um, til þess að hverfa aftur til ætt- jarðar sinnar — Finulands. En slíkt kæmi varla nokkrum sam- vizkusömum Fennoman til lmgar. Eg hefi getið þess’a, ekki til þess að spilla fyrir Finnum, sem búa í landi voru 'og í öví]ijóð, heldur til þess að vekja atliygli á því, að hæði Noregur og Svíþjóð eiga sitt landa- mérkjamál, og að það getur haft sm oþægindi í för með sér, ef að Finnlandi kæmi til hugar að auka land sitt. -------o-------- UipinlStapaFlow Eins og menn muna, söktu Þjóð- verjar skipuin sínum í Scapa Flow, þegar víst var orðið' um það, að friðarsamningarnir yrðu undir- skrifaðir. Var það gert að boði von Reuters aðmíráls, en grunur lék á, að stjórnin þýzka hefði upphaflega gefið skipunina. Skoðanir bandamanna voru skift- ar um það, hvað gera skyldi við þýzka flotann. Bretar vildu láta sökkva honuui, en Frakkar og ítal- Finntand hið nýja. Effcir Eðvard Yelle-Strand. ii.ffnn af hpfir ef t.il vill rétt til vnvmwi olX tuífflíplKífllllnwinrv ■Pmolrn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.