Morgunblaðið - 31.07.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.07.1919, Blaðsíða 1
M GAMLA BIO ■■ Synduga konan. Áhrifamikill og spennandi sjón- leikur i 5 þittum (World Film) Aðalhlutv. leikur hin ágæta rússneska leikkona Olga Petrova sem orðin er fræg vestan hafs yfrir hina igætu leiklist. Tekjuskattur og eignaskattur. Sigurjón Friðjónsson flytur frv. um tekjuskatt og eignaskatt, all- mikinn bálk. Er því ætlað að koma í stað ýmsra ákvæða í gildandi tekjuskattslögum og jafnframt af- nemur það lög um dyrtíðar og gróðaskatt frá 1918. Ákvæði þau er mestu máli skifta eru þessi. Upphæð tekjuskattg. Tckjuskattur skal lagður á tekj- ur skattþegns næsta almanaksár á undan frintalinu þannig: Af hin- nm fyrstu þúsund krónurn skatt- skylclum greiðist þ4 a£ hundra’ði; af því, sem tekjurnar eru yfir 1000 kr- og að 2000 kr., greiðist x/i af hundraði; af því sem tekjurnar eru yfir 2000 kr. og að 3000 kr., greiö- ist % af hundraði, o. s. frv., þann- ig, að skatturinn eykst um af hundraði með hverju þúsundi sem tekjurnar hækka, alt að 25 af lmndraði, seni greiðist af því, sem tekjurnar eru yfir 99 þúsund krónur. Skattskyldar tekjur. Tekjuskattur greiðist bæði af atvinnutekjum og eignartekjum. Teljast skattskyldar tekjur hvers- konar laun, ávöxtur, arður eða gróði, sem gjaldanda hlotnast og' metið verður til peninga, svo sein: a. Tekjur af embættum, sýslun- um og' hverskonar andlegri vinnu, svo og biðlaun, lífeyrir og hverS konar styrktarfé. b. Tekjur af landbúuaði, sjávar- útvegi, iðnaði, uámurekstri, sigl- iugum, verzlun, veitingasölu og hverjum öðrum atvinnuvegi og' lík- *Unlcgri vinnu. c. Landskuldir af leigujörðum og arður af hvorskonar ítökum og' ^unniudum, leiga eftir hús, lóðir °8 skip; 0g áætlað afgjald hvers- Louar fasteignar, sem eigandi not- ar sjálfur. Enn fremur leiga eftir mnstæðukúgildi á jörðum og arð- ur af byggingarpeningi og öðru lausafé, sem á leigu cr sett. d. Arðúr af hverskonar verðbréf- hm, skuldabréfum, vaxtabréfum og hlutabrófum; svo og vextir af útistandandi skuldum og öðrum fjárkröfum, þói bréf sé eigi fyrir, *Þarisjóðsinnlögum og hverri ann- arðbferandi innstæðu. lífsábyrgðar, brunabóta eða þess- konai'. Frádráttur. Áður en tekjuskattur er ákveð- inn, skal draga frá tekjunum: a. Fæðispeninga 365 kr., eða 1 kr. á dag, fyrir hvern framtcljanda og' hvern þanii heimilismann,. sem telst til fjölskyldu hans og eigi telur fram sérstaklega. b. Skrifstofukostnað embættís- mann og' lögmæltar kvaðir, sem em- bætti kunna að fylgja. e. Annan kostnað við atvinnu- rekstur, svo sem kaupgjald alls- konar, ])hr 'með talið fæði, land- skuldir, kúgildaleiga leiguliða, húsaleiga leigjanda o. s. frv. Þó skal eigi draga frá kaupgjald til fjölskyldu gjaldanda, nema þess eðh þeirra af fjölskyldunni, sem telja fram tekjur sínar sér í lagi. d. Meðlag með börnum, sem eru utan heimilis; svo og námskostnað e- Vexti af skuldum g'jaldanda. f. Arð af félagseign, sem áður hefir verið skattlagður í óskiftu. Tekjuupphæð ; skal ávalt deilan- leg með 50; það, sem þar er fram yfir, kemur eigi til greina skattin- um til hækkunar. Eignarskattur. Eignurskattur skal vera 2 af hverju þúsundi skattskyldrar eign- ar, eins og hún var 31. dés. næst á undan framtalinu. Áður en eignarskattur er ákveð- inn, skal draga frá eignarupphæð- inni skuldir allar, svo og 200 kr. fyrir framteljanda, og, ef um fjöl- skyldu er að ræða, 200 fýrir konu hans og' hvért það af börnum þeirra kjörbörnum og fósturbörnum, sem eigi telur fram eignir sér í lagi, og er sú frádregna upphæð skattírjáls Að öðru leiti fellur skatturiun jáfnt á allar eignir, livort heldur er fasteign eða lausafé, skepnur eða dauðir munir, peningar eða vérðbréf, útistandandi skuldir eða aðrar fjárkröur og' verðmæt eign- arréttindi. Með verðlag fasteigna skal farið eftir gildaiidi jarðamati; en verðlag á öðrum eignuin sé sect eítir gangverði eða áætluðu sölu- verði. Hækkun eða lækkun skatts í fjár- lögum. Heimilt er með ákvæði í fjárlög- um að hækka eða lækka tekjuskatt unij eitt f járhagstímabil í senn. Þó má eigi á þann liátt breyta gjald- stigahlutfullum tekjuskatttsins. / Greinargerð: „Lagafrumvarp þetta cr aðal- lega bygt á lögum um tekjskatt nr. 23. 14. dcs. 1877, viðaukalögum við þau lög nr. 54. 26. okt. 1917, og tillögum skattanefnclar frá 1907— 08. En niðurröðun efnisins er önn- ur, enda nokkrir viðaukar og ný mæli, og á hinn bóginn alt það und- anfelt í lögunum frá 1877, sem sér- staklega fjallar um v^rksVið skatta nefnda, þar sem eðlilegra virðist að um það sé skipað fyrir með sér- stökum lögum. Með lögum nr. 54, 26. okt. 1917, e. Gjafarfé, veðfé, vinningur af ^'Uim, happdrætti og öðru slíku. j *• Ágóði við sölu á eig'u, að því X sem hún vex í vei'ði án til- °^úaðar af hálfu eiganda. tekjum þeim, sem fást mcð Vl að eyða stofnfé eða taka lán, 1 °kki greiða tekjuskatt, nó crf Ul' ^arau^a Þeim»seul fœst v-ið ’ st°fnun hjúskapar, greiðslu er sú breyting gerð á lögúm frá 14. des. 1877, að tekjuskatt skuli greiða af landbúuaði og, sjávarút- vegi, sem ekki hafði áðltr verið gert. En þegar þessi breyting várð, virðist þess ekki hafa verið gætt nægilega, að hún ætti við þau fyr- irmæli liinna eltlri laga, sem látin voru halda gildi. 1 7. gr. laganna frá 14. des. 1877 er mælt þanuig H.f. Carl Höepfner Reykjavfk kaupir U L L. fyrir: „frá öllum tekjum af at- vinnu skal dreginn sá kostnaður, er varið hefir verið til að reka hana; með kostnaði, þessum skal samt eigi telja það, sem maður hef- ir varið sér og' vaudamönnum sín- u mtil viðurværis og nauðsynja, enda þótt vandamenlí þessir hafi með vinnu sinni hjálpað til að afla f jársins, nema því að eins, að nokk- ur af þeim að staðaldri starfi að þeim verkum, sem laun eru goldin’ fyrir.“ Þessi fyrirmæli eru auðsjá- anlega miðuð við embættismenn, verzlunarmenn og' aðra atviim'urek- endur, sem aðallega frainfleyta heimili sínu með eigin tekjum eða vinnu, og eiga miklu síður við þá, sem venjulega eru einkum kallaðir framleiðendur. Um uppkomin börn sem vinna hjá foreldrum sínum, t. d. við heyskap, fjárhirðingu og öðrum landbúnaðar heimilisstörf- uin, cins og hjú væri, má með sanni segja, að þau vinni að „staðaldri að þeim verkum, sein laun eru gold- in íyrii"1, og því reikna þeim kaup og fæðispeninga til frádráttar tekjum föðursins- Um börn á ó- magaaldri veríjur þetta síður sagt, og getur þó stundum verið álita mál. Og þá getur hitt verið álita mál ekki síður, hve hátt skuli reikna kaup það og fæði, sem til frádráttar kemur, eða komið get- ur, og hætt við, að á því öllu verði mjög mikið handahófsmat. Og þar sem nú bændur hafa yfirleitt eng- ar stóreflis tekjur, og skattanefnd- ir munu sjaldan hafa tilhneigingu til að gera meira en er úr tekjum stéttarbræðra sinna, þá getur nið- urstaðan hæglega órðið sú — og' mun sumstaðar hafa orðið sú síð- astliðið haust — að þeir, sein kall- ast gildir efnabændur og' búa með uppkomnum börnum sínum, sleppi við skattskyldu, en að einyrkjar með börn í óm^gð verði á hinn bóg- inn að gjalda skatt, vegna þess að hjá þeim geti lítið eða ekkert kom- ið til frádráttar hinum litlu tekj- um þeirra. Þó að hér liafi verið teknir land- bændur til dæmis, er vitaskuld, að útkoman verður lík lijá þeim, spn sjávarúeveg stnnda, einkum þiin- um efnaminni. Eg ætla því, að að- alniðurstaðan af því að útfæra tekjuskattskyldu til landbænda og sjávarútvegsmanna á þann hátt, sem .gert er með lögum 26. okt. 1917, sé og verði sú, að tekjuauki inn verði miklu minni eu ætlað*var og' komi óróttlátlega uiður. Með öðrum orður: að lögin ná illa þeim tilgangi sínum að afla landssjóði talsverðra og' réttlátra tekna af aðalatvinnuvegum landsmanna. En úr þess'u virðist mega bæta tiliölu- lega fyrirhafnarlítið, og virðist þá rétt að bæta um leið úr fleiri göll- um á tekjuskattslög'gjöíinni. Með þetta fyrir augum er samið frum- varp það, sem hér kemur fram, og' er aðaláherzlan lögð á þessi atriði: a. að ná bctur til tekna ein- hleypra manna eu auðið er sam- kvæmt núgildandi lögum. . b. að létta á efnalitlum fjöl- skyldumönnum. c. að festa til frambúðar í lög- gjöfinni stighækkún tekjuskatts,' sem innleidd hefir verið til bráða- birgða með Jögum nr. 54, 26. okt. 1917, og löguin nr. 20, 5. okt. 1918. d. /að reglubinda jafnan stíganda gjaldsins með ákveðnu hámarki. e. að gera gjaldstigann færanleg- an eftir þörfum landssjóðs. Um ]iað hversu mikilla tekna, vænta megi af frumvarpi þessu landssjóði til handa, er að svo stöddu erfitt að gera ábygg'ilegar áætlanir. Því þótt fari mætti nærfi um allsherjartekjur landsiiis og cins um hinn gjaldfrjálsa hluta þeirra, þá verður tæplega sagt nokkuð ábyggilegt um það, hversu hinar gjaldskyldu tekjur skiftast eða inuiidu skiftast í stigílokka, fyr en reynsla er um það fengin. Eil þegar sú reynsla væri fengm, mundi tekjuskatturinn geta orðið all-ábyggilegur skattur, hentugur og drjúgur landssjóði með tilfærslu gjaldstigans. Um eignaskattinn er öðru máli að' gegna, að því leyti, að undir honum er fastari grund- völlur en tekjuskattinum yfirleitt, og auðveldara að íinna, þegar í bypjun, hve miklar tekjur hann muni gefa. Eii stórfeld tekjulind getur hann ekki oæðið, enda er haim hugsaður sem nokkurskonar aukaskattur, þar sem tekjuskatt- urinn á einnig að ná til eignar- tekna.“ Alþingi. Ný þÍDgmannafrumvöip] Verzlunarlóðin í Hafnarfirði. hefir ekki verið ákveðin síðan sá staður fékk kaupstaðarróttindi. Nú ber Kristinn Daníelsson fram frv. um takmörk svæðis þess, sem reisa má verzlunarhús á í kaupstaðnum, og er ]>að í samræmi við ályktun bæjarstjórarinnar í Firðinum. Sóttvarnarráð. Meiri hluti allsherjarnefndar neðri deildar flytur svp látandj frumvarp til laga um sóttvarna- ráð: ^ „1. gr. Störf ]>au, sem cftir sótt- varnarlögum hvíla á landlækni, skulu faliu sóttvarnaráði, og er landlæknir formaður ]>ess. Auk hans eiga þar sæti 2 menn, sem lokið hafa prófi, er veitir rétt til læknaembætta hér á landi, og skulu þeir valdir af læknadeild Háskól- ans til 4 ára í senn, þó þannig, að í fyrsta siun skal ánnar að eins valinn til 2 ára. Endurkjósa má þann er úrgengur. Á sama hátt skal velja 2 varamenn. 2. gr. Borguu til landlæknis fyrir störf hans eftir lögum þesum er innifalin í embættislaúnum haiis, en um borgun til samverkamanna hans fer eftir reikningi, sem dóms- málaráðherra úrskurðar. 3. gr. 1 sóttvarnamálum ræður afl atkvæða, og-skal sóttvarnaráð- ið hafa gerðabóþ, sem í eru skráð- ar áíýktanir þess, en landlæknir annast framkvæmdir allay, bréfa- skifti og annað, fyrir hönd þess. Með. tillögu til landsstjórnarinnar um sóttvarnamál skal jafnan senda eftirrit úr gerðabók. Dómsinálaráðherra getur sett nánari reglur um störf sóttvarna- ráðs, að fengnum tillögum þess. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan 1920.“ Greinargerð. v „Háttvirt deild licfir vísað til nefndarinnar frumvarpi til laga um heilbrigðisráð, en það hefir nefndin ekki getað aðhylst, með- fram vegna þess, að nýafstaðinn læknafundur hefir látið það í ljósi, að liaiui' telji ekki þörf á breyt- ingu á landlæknisembættinu, ef landlækiiir gefur sig við því óskift- an. Aftur á móti verður nefndin að telja sóttvarnarmálin svo mikil- væg, að naumast sé rétt að fela þau nokkrum einum manni, og það því síður sem sérstaklega virðist hætt við, að úrlausn slíkra mála valdi ágreiningi, einmitt vegna þess hversu mikilvæg þau eru og við- kvæm. Auk þess ætti að mega vænta betri úrlausnar þessara mála á þann hátt, án þess að kostnaðar- auki sé teljandi. Þess skal getið að einn neíndar- maníia, Pétur Ottesen, hefir eigi viljað gerast flutningsmaður þessa frumvarps/ ‘ Nefndarálit. Landamerki. Allslierjarnefnd neðri deildar hefir skilað af höndum sér frum- varpi stjórnarinnar um landamerki o. fl. Segir nefndin svo í áliti sínu: „Nefndin hefir í einu hljóði kom- ist að þeirri niðurstöðu að ráða hv. deild til að samþykkja þetta ,frv. með lítilf jörlegum breytingum, sem hér fara á eftir. Telur hún það ó- maksins vert að reyna að koma í veg íyrir landaþrætur með því að fyrirskipa merkjagerð, þar sem á greiningur cr nú, jafnvel þótt hún telji litlar líkur á, að unt sé að fyr- irbyggja að þrætur rísi úm merki, þótt þau liafi eitt sinn verið gerð svo, að glögt sé. Frv. þetta tckur einnig til annars l'lokks mála en eiginlegra landamerkjamála, en ]>að eru áreiðar- og vettvangsmál, scm í ýmsu eru skyld laudamerkja- málum.1 ‘ Breytingartillögur gerir nefndin tvær, en þær skifta ekki miklu máli. ’Mágnús Guðmundsson hefir framsögu. Dagskrár í dag. kl. 1 miðdcgis. í efri deild: 1. Frv. um viðauka við lög um húsaleigu í Reykjavík; 2. úhir. 2. Frv. um stækkun verzlunar- lóðarinnar á Nesi í Norðfirði; 1 umr. * 3. Frv. um bifreiðarskatt; 1. úmr í neðri deild: 1. Frv. um ríkisborgararétt; 3. umr. a NYJA BIO u Freistingin. Stórkostlega áhrifamikill sjón- leikur i 4 þittum. Francesca Bertini bin fræga og fagra leikkona leikur aðalhlutverkið. 2. Frv. um breytingu á lögum um sjúkrasamlög; 3. umr. 3. Frv. um skoðun á síld; 2. umr. 4. Frv. um breyting á lögum um hundaskatt; 2. umr. 5. Till. til þingsál. um atvinnu- lög'gjöf 0. fl. fyrri umr. 6. Frv. um sölu á nokkrum liluta heimalands jarðarinnar Auðkúlu; 1. umr. 7. Frv. um stækkun verzlunar- lóðarinnar á Sauðárkróki; 1. umr. 8. Frv. um löggiJding verzlunar- staðar við Gunnlaugsvík; 1. umr. Fasteignafélag Reykjavikur. ? ----------, Það var stofnað á föstudaginn 25. júlí. Er það liiun þarfasti fé- lagsskapur og getur margt gott látið af sór leiða hér í bæ. Hefir það vítt starfsvið og er þess að nokkru getið í 1. gr. félagslaganna en hún er á þesa leið: „Tilgangur félagsins er að stuðla að því, að fasteignir í Reykjavíkur- lögsagnarumdæmi verði sein trygg- ust eign, — hafa vakandi auga fyrir öllum samþyktum og lögum, er út kunna að verða gefin af bæj- arstjórn eða alþingi, er snerta fast- eignir í Reykjavík.“ Auk þess á félagið að sjálfsögðu að vcra frumkvöðidl ýmsra fram- kvæmda í bænum og lætur án efa mikið til sín taka vegamálin innan- bæjar, vatnsmálið 0. s- frv. og beit- ir sér áu efa fyrir því að fá endur- bætur á ýmsu því, sem nú fer af- laga hér í bænum. Meðal annars gæti það sjálfsagt tekið fegrun bæjarins á stefnuskrá sína, beitt sér fyrir því, að eigi verði reistir hór skammarlega Ljótir kumbaldar hingað og þangað, reglulítið eða reglulaust. Og það eru svo ótal mörg viðfangsefni, sem liggja inn- au verkahrings þcss, að eigi er við- lit að telja þau öll upp, enda fæð- ast ný viðfangsefni á hverju ári. * Það er engiun eíi á því, að fé- lagskapur ])essi verður öflugur. Eru félagsinenn þegar orðnir1 á fimta hundrað og sennilegt að áð- ur en langt um líður verði allir húseigendur og lóða í Reykjavík komnir í félagið Framtíð sína á það að miklu leyti undii’ ötulleik og áhuga stjórnar sinnar, en vér hik- um þó eigi við að spá því góðs gengis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.