Morgunblaðið - 31.07.1919, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
xfx. XÝX xfx, xfx xtx. f xtx, XÝA. xtx. xtx. *á*_
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreíðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgídafea kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum) en þær sem síðar
koma.
• „
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðum kr. 0.80cm.
Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði.
Ján
í
Það er kunnugt af fornsögUnum,
að forfeður vorir unnu járn úr
jörðu hér á íslandi. í Egilssögu
segir frá því, að Skallagrímur
hafði rauðablástur mikinn. Og
járn hefir fundist hér víða, enda
þótt lítt eða ekki hafi verið rann-
sakað hve víða það finst, og þaðan
af síður hvort það muni tilvinnandi
að vinna það. Á einum stað hefir
þó farið fram rannsókn, sem sé á
sandi þeim, sem borist hefir fram
í Héraðsflóa — járnsandinum hans
4
Þórarins Guðmundssonar. Þær
rannsóknir munu hafá leitt í ljós,
að í þeim sandi vpri svo mikið af
járni, að það væri meir en vinnandi
vegur að ausa sandinum upp af
sjávarbotni og bræða úr honum
járnið. Hafði Þórarinn komið á
fót félagi í Bretlandi, sem ætlaði
að nota námu þessa og gaf þing
vort einkaleyfi á henni, Úr fram-
kvæmdum hefir þó ekkert orðið,
líklega vegna stríðsins. Að minsta
kosti er því alstaðar um kent alt
framtaksleysi og framkvæmda-
leysi, svo að ekki er ólíklegra að
það hafi stöðvað þessar fram-
kvæmdir heldur en aðrar.
En hvaðan er þessi járnsandur
í Héraðsflóa kominn ? Hann er
kominn innan úr landi. Það er alt
saman framburður úr Lagarfljóti,-
járngrýti, sem það hefir borið með
sér til sjávar. Það er því tæplega
efi á því, að sé1 járnsandur þessi
jafn góður og af er látið, þá er
járnnáma einhversstaðar með fram
fljótinu. ,
Menn vita það nú, að Aitstfirðir
eru auðugir af ýmsum málmum, eða
að minsta kosti hafa fundist þar
ýmsir málmar. Og hví skyldi eigi
geta verið járnnámur þar, svo
auðugar, að gróði gæti orðið að
því að starfrækja þær?
Eg átti tal við sænskan mann
hérna um dginn. Hann er nýþom-
inn hingað og hafði komið við á
Seyðisfirði í leiðinni. Um skeið
var hann verkamaður í hinum
miklu járnnámum Svía hjá Gelle-
ware. Hann sagðist liafa séð á
Seyðisfirði steina, sem að sínu áliti
væru svo jári/auðgir, að þeir stæði(
alls eigi að baki j>ví járngrýti, sem
brotið væri í Gelleware. Eftir því
sem sér hefði .virst með því að
vega -'steinana í hendi sér, mundi
þeir hafa líka eðlisjiyngd eins og
járngrýtið sænska. Eini munur-
inn, sem hann hefði séð, væri sá,
að steinarnir í Seyðisfirði væri
brúnleitari. Grjótið í Gelleware
væri bláleitara. En það værí ekki
að marka. Steinar þeir, sem hann
athugaði í Seyðisfirði, hefði legið
lengi ofanjarðar og gæti [>að haft
áhrif á lit jæirra.-----
Það er kunnugt, að námamenn
eru mjög glöggskygnir á það, hvar
málina jæirra, er ]>cir hafa unnið,
er helzt að leita. Þess vegna virð-
ast ummæli þessa manns |>ess verð,
að lítil tilraun væri gerð í þá átt
að rannsaka, hve 'mikið járn muni
leynast í járngrýtinu þarna
eystra. Það mundi aMrei kosta
mikið. Aðal rannsóknarkostnaður-
inn liggur í j>ví, þega/ farið væri
að athuga, bve stór náman er. En
það er okkur í rauninni nauðáyn,
að athuga sem allra fyrst, liver
gæði ísland á í skauti sínu, áður
en útlendingar liafa hremt þau að
okkur óvörum. Því að yfirleitt hef-
ir okkur íram tii j>essa farið líkt
og hananum, sem ekki vildi líta
við gimsteininum. Við höfum hugs-
að of skamt, að eins að viða svo
að okkur, að við hefðum til hnífs
og skeiðar, en sjaldan hugsað
lengra fram í tímann. Við erum
orðnir svo vanir Jiví, að telja gras-
ið á jörðunni og fiskinn í sjónum
einu hjálparhellur okkar, að við
minnumst þess eigi, að fleira er
er eigi haggar því, að Danir, ís-
lendingar, Norðmewn o. s. frv sé
danskir, íslenzkir og norskir ríkis-
bórgarar, hvar sem j>eir eru, cn
heimilar hverjum þeirra fult jafn-
rétti við borgara livers annars rík-
is á Norðurlönduin.“ —
Þetta er kjarni greinar þessarar,
sem er upphaf að —r seitnilega —
langri grein utn jietta efni. Auk
þess, sem þessi hugmynd dr. Ber-
lins er eftirtektaverð fyrir okkur,
er hitt j>ó öllii' eftirtektarverðara,
að.hann viðurkennir það, að með
Sambandálögukum sé ekki ákveð-
inn sameiginlegur ríkisborgara-
réttur Dana og íslcndinga/eins og
sumir liafa lialdið fram, lieldur
gagnkvæmur borgararéttur. feeinua
í greininni segir Hann jafnvel, að
íslenzkir ríkisborgapir ujóti eigi að
eins jafnréttis við dguska iríkis-
borgara í Dnmörk licldur meira
réttar en j>oir, j>ar sem íslending-
ar séu algerlega undanþegnir her-
skyldu í Danmörku.
0
ætt én flesk.
Órækja.
Mótmæli
-------o-------
Norrænn
rikisborgararéttur.
_____ i
t júlíhefti tímaritsins „Det nye
Nord“ ritar prófessor dr. Knud
Berlin grein um gagnkvæman rík-
isborgararétt * á Nórðurlöndum.
Minnist hanú þar fyrst á þá grein
sambandslaga íslánds og Dan-
merkur, er heimilar dönskum rík-
isborgurum sama rétt á íslandi og
íslenzkum ríkisborgurum, og
gagnkvæmt. Segir hann, að fyrst
það sé tilgangur sambandslaganna
að ákveða það> að ísland og Dan-
mörk sé tvö sjálfstæð og fullvalda
ríki, þá geti þetta ákvæði laganna
eigi á neinn hátt dregið úr sjálf-
stæði og fullveldi landanna. Þess
vegna sé það Jiess' vert, að j>að sé
athugað, hvort eigi sé hægt að
gera nýjan samning, er láti ákvæði
þetta ná til allra hinna norrænu
landa. Svo segir hann:
„Til þess að hægt sé að rjseoa
þetta mál (gagnkvæman ríkisborg-
ararétt) í alvöru en eigi sem loft-
kastala, þarf að standa sérstaklega
á, þannig að þjóðirnar, sein gera
samning þar um sín í milli, standi
nokkurn veginn jafnfætis og þó
sérstaklega að þær sé tengdar vin-
áttuböndum og frændsemis svo
að eigi sé hætt við að þjóðernis-
kritur rísi upp af jáfnréttinu. En
því verður eigi neitað, að norrænu
j>jóðirnar eru mjög vel settar að
þessu leyti, svo að gæti maður
hugsað sér slíkt jafurétti milli aiin-
ara j>jóða en Dana og Istendinga,
þá væri það milli allra hinna nor-
rænu þjóða.
En til þess að koma í veg fyrir
misskilning, verður þegar að taka
það skýrt fram, að slíkt jafnrétti
yrði ekkert annað en samnings-
bundið jafnrétti, en alls vigi sam-
eiginlegur iunfæðingjaréttur eða
ríkisborgararéttur og þaðan af síð-
ur ferfalduf eða fimmfaldur ríkis-
borgararéttur í hverju landi. Sam-
eiginlegur v fæðingjaréttur Dana,
Norðmauna, Svía, fslendinga og
Finna yrði að byggjast á því, að
Norðurlönd væri ain ríkisheild, en
enginn hugsar svo langt sem stend-
ur. Og íerfaldur eða fimmfaldur
ríkisborgararéttur getur heldur
eigi átt sér stað, J>ví að j>á gæti
hver norrænn fnaður, hvar sem er,
talið sig einn daginn danskan rík-
isborgara, annan daginn norskun,
þriðja daginn íslenzkan o. s. frv.
Það, sem hér er um áð ræða, er
að eins samningsbundið jafnrétti,
Bogi Th. Melsteð hefir nýlega
ritað greinarbákn mikið í Ársrit
hins ísl. fræðafélags um íslands-
mál og kemur víða við.
Almenn samýndi, sein eru svo
að segja á hvers manns vitund og
vörum, getur að vísu verið gagn-
legt að þylja yfir þjóðinni stökiT
sinnum. En því miður er hætt við
að slíkar hrókaræður líði út í
geiminn, áhrifalaust og engum til
gagns, ef, þær eru öfgafullar og
ranglátar, eins og margt af J>ví er,
sem Bogi Th. Melsteð segir í áður-
nefndri grein sinni. /
Það tekur því naumast, að elt-
ast við alt það, sem oftalað er í
greininni, hér og hvar, og það J>ví
fremur sem ekki vottar fyrir
neinni grundvallarstefnu eða prin-
cípi hjá höf., er skrifar ýmist sem
sócialisti, konservativ eða rómar
radikala stjórn Dana.
Tilgangur greinar Jæssarar mun
vera mjög góður og meðal annars
sá, að benda kjósendum til alþing-
is á það, hve áríðandi sé að velja
vitra og góða menn á J>ing. Þótt
þessi kenning sé ekki beinlínis ,,ný
af nálinni“(!) og heyri fremur til
hinna almennu sanninda, væri vel
gert' af kjósendum að minnast
hennar t. d. ef háttvirtur höfundur
B. Th. Melsteð skyldi láta svo lítið
að gkfa kost á sér til þingmensku;
þingræður J>ykja nú orðnar svo
leiðinlegar, að jafnvel þingmenn-
irnir sjálfir eru farnir að verða
tíegir til að hlusta hver á anrian.
Úr þessu mundi höf. greinarinnar
sennilega bæta mikið í framtíðinni
sem í fortíð.
Eitt er það, sein B. Th. M. segir
í grein sinni, og órétt er að l>egja
við — auk þess sem hún að mestu
er logandi last um alt og alla í
þessu hrjáða landi.
Höf. segir: „ísland er illa statt„
af J>ví að það vantar menn, góða,
sjálfstæða menn (leturbreyt. höf.),
sem geta, vilja og J>ora að vinua
fyrir ísland, fyrir þjóðfélagið, án
þess að hugsa uin sinn eigin hag
og um vinsældir, lof manna og
Last.“
Þetta er illa og ódreugilega
mælt og kastar dimmum skugga
á alla ]>jóðina í augum ókunnugra
útlendinga.
Með slíkri aðferð má, einkum
í smávöxnu þjóðfélagi, g e r a
a 11 a g ó ð a m énn m i n n i en
þeir éru í raun og veru, í aug-
um almennings, sem nýtur starf-
semi J>eirra.
Það kemur úr hörðustu átt, að
heyra háttvirtan höf., B. Th. Mel-
steð, prédika það, að hér vanti
/.
menn, sem t. d. g e t i uunið.
Hvernig fór um hans eigin „getu“
við sagnaritun. Prófessor, dr. B.
M. Ólsen ritaði það um íslands-
sögu B. Th. M., að Iiöf þyrfti nauð-
synlega að láta lesa yfir handritið,
áður prentað væri, svo frágangur-
inn yrði sæmilegur að J>ví er máÞ
ið snerti.
En íslenzkur sagnaritári Igetur
naumast talist verkfæri, ef hann
þarf Jiess háttar aðstoð, sem pró-
fessorinn stakk upp á. Eun fremur
lagði prófessor Ólsen inikla áherzlu
á J>að, að höfundurinu gerði of
mikið að J>ví að prenta sjálfar
heimildírnar, eða efniviðinn í sög-
uua; en með J>eim liætti óx arka-
fjöldinn' og persónulegt starf
minkaði að sama skapi. Svo það
keinur J>á í ljós, áð þótt menn séu
búsettir í oðru betra og bitlinga-
feitara landi, en vcslings Islandi,
kunna J>eir að hvarfla huganuin
til eigin liagsmuna.
En höf. mun einkuin eiga við
þingmenn ög stjórn landsins, er
hann fer svo geyst í stóradómij
V
sinum.
Það vita allir íslendingar, að t.
d. Björn Jónsson og Hannes Haf-
stein bæði gátu unnið og þorðu
það — fyrir B. I’h. M. og hans
líkum — án þess að hugsa um
persónulega hagsmuni sína eða vin-
sældir.
Þeir voru-báðir mikilmenni, góð-
ir og sjálfstæðir menn, sem gátu,
vildu og þorðu að vinna fyrir þjóð-
félagið.
Slíkt hið sama má að úokkru
leyti segja um hina núverandi
stjórn, ef menn vilja vera sann-
gjarnir og horfa á aðalstarf
h e n n a r. Hún hefir leitt til far-
sællegra lykta frelsismál íslend-
inga, sem allir gleðjast yfir.
Danska stjórnin hefir að vísu
reynst holl og vitur í því máli, en
heiður íslendinga rýrist ekki við
það. Fleíri íslendingar en stjórn-
in hafa af dugnaði og drengskap
unnið að þessu mikla máli, svo sem
Bjarni Jónsson frá Yogi, Guð-
mundur Björnson landlæknir,
Benedikt SVeinsson bankastjóri,
Einar Aruórsson prófessor o. fl.
o. fl., sem óþarft er að telja.
Það er ilt verk og óviturlegt,
að draga heillavænleg störf og
heiðursmenn, sem að þeim vinna,
niðtír á við, gera lítið úr þeim og
jafnvel æsa fólkið upp gegn þeim,
sem eitthvað vilja hugsa og starfa
í þarfir almennings.
Hörup var hygnari, eins og
v.ænta mátti. Hann sagði: Við
eigum að g e r a okkar beztu skoð-
anabræður ití i k 1 a — og átti við
það, að blaði þeirra, Politiken,
bæri sérstök skylda til þess að
halda þvj á lofti, sem þeir gerðu
vel.
Það er sök sér, _þótt við hérna
heima, sem erum svo að segja með
nefið hver niðri í öðrum og í dag-
legu stímabraki um smámuni, miss-
um við og við sjónar á því, sem
stærra er og verðmætara hjá and-
stæðingunum — en það er ófyrir-
gefanlegt af skólagengnum mönn-
um í fjarlægð.
Hitt er anuaé mál, að segja má
með- sanni, að liér vanti góða og
vitra meim, hér sé þörf á fleirum
en fyrir eru. En ^hvaða þjóð er
svo stödd, að svo sé ekki ástatt
fyrir Jienni? Og hr. B. Th. M., sem
h.eimtar réttlætið af íslenzku þjóð-
inni svo hástöfum, hversu innir
hann slíka kröfu á hendur sjálfum
sér? Með J>ví að rita Jiessa óréttlát-
ustu ritsmíð um þjóð vora, þing' og
stjórn. Því hvaða vit er í því, að
ætlast til J>ess að vort þjóðfélag,
um 100 þúsund liræður, sem við og
við eru að berjast við hafís og eld-
gos, auk veðurfarsins og fjarlægð-
ar við umheiminn, eigi æfinlega
völ á aíburðamönnum, og bera
okkur saman við Breta?
Það hefir ekki heldur heyrst
eitt aukatekið orð, í þá átt að
Bifreiðarnar H.F. 4 og H.F. 17
fara daglega milli Hafnaifja.ðar og Reykjavíkur.
Upplýsingar i síma 102 og í Hafnaifirði í síma 33 og 40.
Fást einnig i lengri ierðir.
Egill Viihjálmsson. Sigurður Sigurðsson.
Framtíðar-at¥inöuvegur.
Fyrir þ.mn er standa vill veislun, sildveiðar eða annan sjávaiútveg,
er nú til sölu partur úr stórri jöið á verslunarstað á Ve>tuila> d;. Síld>
veiðar og fiskirí er stundað þar. U ngiit stykki, sem er séreign, um 2
dagsláttur, á verslunarstaðnum rétt við sjó. Fossiafl má og hagnýta.
Til greina getur komið sk.fti á húseign í R'ykjavík.
Menn snúi sér til afgr. þessa blaðs til 4. ágúst þ. á.
Lsekningasíota mín
\ verður lokuð frá 29. júlí til 14 ágúst.
Sfeinunn Gudmundsdóftir,
nuddfæknir.
Duglegur kvenmaður
getur fengið atvinnu nú þegar í
Ölgerðin Egill Skaliagrimsson.
H anzkar.
A.llskonar hanzkar fyrir karlmenn og kvenfólk, ern
nýkomnir í
/
Hanzkabúðina Austurstræti 5.
þingiö htifi á nokkurn liátt verið
réttlátara, vandaðra, eða veglegra
þegar höf. sjálfur sat l>ar, en síð-
ar, er það varð að sjá á bak hon-
um.
Nei, svona. palladómar ,um menn
og málefni gagna ekki neinum og
ekki einu sinni við kosningar.
Það er ekkert sérstakt fyrir þing
íslendinga, að að því megi finna
cg sé gertf bæði með röngu og
réttu. Það er sameiginlegt fyrir
allar þjóþir og þeirra þing — og
er leiðinlegt að þurfa að benda
höf. á svo almennan sannleika.
Okkar fámenna þing hefir meira
að segja stöku .sinnum orðið í
fremstu þinga röð, t. d. er það
samdi ellistf>rktarsjóðslögip, þótt
höf. J>yki réttlátt að þegja um það-.
Þá má einnig benda á það, að
í&lendingar hafa aldrei átt fleiri
dugnaðar- 0g framkvæmdamenn,
sem vinna ekki að eins að eigin
hagsmunum/ heldur leggja á sig
þungar byrðar og fyrirhöfn til
þess að styðja velferðamál almé'nn-
ings, boðnir og búnir til fjárfram-
laga þegar á liggur. Þarf ekki
annað en henda á Radiumstofn-
unina, sem kostaði stdjrfé; hana
hafa fáeinir drenglundaðir borg-
arar gefið þjóðfélaginu fyrir for-
göngu Ocldfellowareglunnar.
Það á ekki við að vera að telja
upp nöfn margra ágætismanna,
sem nú eru uppi og árlega gefa
stórfé til almenningsþarfa, enda
mundu ]>á fljótlega finnast, hæði
hér og erlendis, nægar þröngsýn-
ar smásálir, sem teldu þetta gert
af lágurn hvötum, hégómaskap o.
s. írv. E11 margir liafa reynst þaiJ
hátt hafnir upp yfir þessar ill-
hvitnisraddir, að þeir lialda áfram
velgerðum sínuin eins og ekkert
hafi í skorist.
Þótt tilgangur B. Th. M. hafi
sennilega verið mjög góður með
ritsmíð siniii, þá er ekki því að
ncita, að Iiún er mjög óréttlát og
vanhugsuð og 111 u u þ v í f a 11 a
ý mstnn v e 1 í g e ð.
B. Th. M. Víkúr oft að cigin-
girni og hagsmunapólitík íslend-
inga. Það cr satt, að hér eru til
eigingjarnir ménn — en e» það þá
meining höf., að svo sé ckki með
öðrum þjóðum? Hvílík eiufeldui!
Þeir eru hér sem annars staðar, en
líklega ckki eins ófyrirleitnir.
Hvernig hafá embættismenn lands-
ins, sem alt af hafa mest völd í
þinginu, skamtað sér launin?
Þannig, að ungir dugnaðarmenn
forðast embættin, eða flýja þau,
ef þeir geta. Hásetar á botnvörp-
ungum og þilskipum, pg verka-
meim, sem stunda kaupavinnu á
sumrum í sveit og mótorbátaveiði
á vetrarvertíð, hafa bctri árslaun
en prófessorar við Háskólann.
Þá talar B. Th. M. mikið um
óráðvendni íslendiiiga. Hann bend-
ir á Dani til samanburðar; það var
Óheppilegt, því þeirra þjóðfélag
hefir orðið fyrir þeirri sáru sorg,
að bankaþjófnaðir, innbrot og
glæpir aukast árlega, og 'margir
miljóiiámæringar Jieirra verið sekt-
aðir um stórfé fyrir fölsk vottorð
og fleira, sem þeim hefir orðið á
fyrir ágirndar sakir.
Eg býst við að áhöld verði um
þjóðirnar í slíkum samanburði,
sein vitaulega er gerður ^lveg út
í bláirm.
Að því er eigingirni fslendinga
snertir má t. d. benda á það, að
Vestmanneyingar1 eru nú að koma
sér upp björgunarskipi, og öllum
vitnlegt, að því er ineð fram ætlað
eftirlit með veiðum botnvörpunga
í landhelgi. Samt sem áður hafa
eigendur botnvörpunga í Reykja-
vík lagt tugi þúsunda í fyrirtækið.
Það ber því eftthvað lítils háttar
að' þakka B. Th. M. sumt í ritsmíð