Morgunblaðið - 31.07.1919, Side 4

Morgunblaðið - 31.07.1919, Side 4
4 MORGUXBLAÐID Frá Isafirði Þaðan er „Morgunbl.“ skrifað 25. b. m. að svo mikil síld hafi bor- ist á land að ómögulegt hafi verið að taká yið henni. Fólksekla er mikil. Vantai; einkum kvenfólk til þess að kverka síldina. Fyrstu vik- una fær fólkið, sem ]>að gerir jafn- an særindi í höndurnar og á því bágt með að vinna lengi.—Síldveið in á ísafirði hefir byrjað óvenju vel og menn búast við ágætri veiði. Gengi erlendrar myntar. K.höfn 30. júlí. S;eilingspund .. .. kr. 19,61 Dollar .. v..........— 4.47V2 Mörk (100)........— 26.85 Sænskar kr. (100) .. — 111.60 Nerskar kr. (100) .. — J 06.70 London 30. júlí. Danskar kr............i. 19.66V2 Sterlingpund.............$437.20 (Frá Verzlunarráðinu). Reykjavík 30. júlí. (LCalumboð fyrirísland á mótorntur ,Densir Aalborg hefír BárOur 6. Tómasson, skipa verkfræðingnr á ísafirði (sími nr. 10). Vélin er ibyggileg, sparneytin, ódýT. Fijót afgreiðsla. í Reykjavík veitir Tómas Tómasson Bergstaðastræti 64 allar npplýsingai — viðvíkjandi fyrnefndri vél. — Notuð föt eru tekin til sölu gegn io°/0 þóknun i Laugavegi 6. Rydelsborg, Jinaffsptjrtmkappíeikm fimíudaqittn 31. júíi 1919 d tþróffaveííinum. hí 9 s/ðdegis miííi Ttðatliðsins og Varaíiðsins Jieppendur: Aöalliðið: Stefin Oiafiison Jón Þorsteins;on Pétur Sigurð^son Óskar Norðmann Tryggvi Magnússon Gisli Pilsson Páll Andrésson Fr. Thorsteinsson Helgi Eiríksson Gunnar Scbram Kristján Gestsson Eirikur jónsson B a n k i Sterlingspund .. . Franki .......... Sænskar kr. (100) Norskar kr. (100) Dollar........... kr. 19.82. — 0.651/2 — 113.50 — 108.50 — 4.58 P ó s t h ú s: Sterlingspund .. Franki .......... Mark............. Sænskar kr. (100) kr. 20.25 , — 0.67% . — 0.32 — 112.50 Norskar kr. (100) .. — 107.50 Dollar .. .........— 4.70 € DAGBOK 1 Veðrið í gær: Reykjavík: Logn, liiti 11,8. ísafjörður: S.V. gola, hiti 12,3. Akureyri: S.S.A. gola, liiti 15.0 Seyðisí'jörður: Logn, hiti 15,3 Grímstaðir: Logn, híti 13.0 Vestmannaeyjar: S.V. kul, hiti 11,5. Þórshöfn, Færeyjar: V. gola, hiti 11,0 íþróttamót Borgfirðinga er á sunnu- daginn að Ferjukoti. I ráði er að „Skjöldur“ fari til Borgarness á snnnud.morguninn. Myndu þá mótor- bátar taka farþega af skipsfjöl á höfn- inni í Borgarnesi og flytja að Ferju- koti. Ymsar skemtanir verða á mótinu karppsláttur, íþróttir, ræður, dans o. s. frv. og veitingar. „Reedarfjord", norskt selveiðaskip kom hingað í fyrrinóttt til að fá gert við bilaða skrúfu. „Skaptfellingur'1 kom frá Vík í gær V.b. „Njáll" fór til ísafjarðar í gær „Markrelen' ‘ norskt selveiðaskip kom inn í gær með bilaða skrúfu. Hafði veitt 800 seli. Vélskipið „Víkingur" var leyst úr sóttkví í gær. Farþegí ineð skipinu var Brynjólfur Arnason cand. Knattspyrnuleik heyja í kvöld aðal- flokkurinn og varaflokkurinn, sem valdir voru til þess að keppa# við A. B. Margir munu vilja horfa á hina „út- völdu“ í kveld, því nú hafa þeir víst náð því stigi fullkomnunarinnar er þeir hafa Danskinum að sýna. Vnra- liðið hefir oft reynst aðalliðinu þungt í skauti og má því búast við „spenn- andi“ kapleik í kveld. Vér efum ekki að margt verður á tþróttavellinum því nú hefir hlé orðið á knattspyrnu um hríð. Og hennar er saknað. Rauður hestur 6 vetra með markinu hófbiti aftan hægra og hófbiti framan vinstra, | hefir tapast frá Skeggjastöðum í Mos- fellssveit. Sá er kann að finna hestinn er I vinsamlega beðinn að láta Gunnar Gunnarsson kaupm., Hafnarstræti 81 Reyajavlk, vita um það. Erindi um fjárveitingar. fíér með aðvarasf menn um, að fjárveifinQQnefnd\ Tl.di iehur eigi við nein- um umsóknum um fjdr- veifingar á fjárlögum, sem eigi eru komnar fram á\ skrifsfofu Tfiþingis íaug- ardaginn 2. dgúsí næst- komandi. Alþingi 30. júll 1919. . Pétur Jónsson form. Magnús Pétursson | skrifari. Varaliðið: Guðm. Jósefsson Br. fóhannesson Halldór Halídórssou Guðm. Guðmundsson Magnús Guðbrandsson Þorvaldur Thoroddsen Eiiíkur Símonarson Filippus Guðmundcson Haraldur Asgeirssoa ' f Dómari: Samúel Tborstelnsson. Allur ágóðinn rennur til Heimboðsnefndar I. S. í. 1919 1 Sæti r.25. Önnur stæði 1,00. Börn 0,25. Styrkið komn A. B. til. Islands! \ Tfeimboðsnefndin. Osvald Knudsen Paímin nýkomið til Jes Zimsen. t Eg undirritaður tek að mér fylgdir til Þórsmerkur frá 1. ágúst til 20. s. m og sömu- leiðis get eg léð 6 hesta. Hliðarenda 28. júlí 1919. Helgi Erlendsson, Skæri fást nú hjá Jes Zimsen. Sfangajárn, Sívalf járn, Bfikkföfur, Saumur, fœsf f)já Slökkviliðsæfing íor fratn kl. 11 1 j gærkveldi. Var véldælunum tveimur ekið upp að Hotel ísland, og átti slökkviliðið að hugsa sér að eldur værii kviknaður í hótelinu. Onnur véldælan | sú sem í Aðalstræti var gekk vel og þeyttust frá henni' vatnsgusurnar í háaloft gegnum tvær slöngur. En sú í Austurstræti var kenjótt mjög og tók smáspretti en stöðvaðist jafnharð- an. Æfingin var gerð til þess að sýna tveimur norskum vátryg^ingarmönn- um ástand slökkviliðsins í Reykja- vík. Eigi er oss kunnugt um hversu hrifnir þeir hafa orðið. sérlega sterkar, reglulegt »kraftf-súpuefoi, fæst hjá Jes Zimsen. Pétur Jónsson söng í þriðja skifti i gærkveldi. Óþarft er að getu þess að húsið var troðfult og að áheyrendur voru stórhrifnir. Pétur syngur enn sömu söngsrkána í kveld og mun hafa verið næstum því uppselt kveldsins, jegar í gær. Gestir í bænum: Sigurður Ólafsson I sýslumaður í Kaldaðarnesi. Kristján Linnet sýslumaður úr Skagafirði, síra Stefán á Auðkúlu og Eggert Benedikts-1 son í Laugardælum. Dönsku knattspyrnumennirnlr eru uú á leiðinni og koma væntunlega um helgina. Eru þeir 13 tulsins en áður ei kominn hingað Ernst Petersen cand. juris nð ógleymdum Samúel, sem er meðlimur A. B. Tveir af þessurn 13 sem eru með „Gullíoss" eru ekki í A. B. en báðir eru þeir stúdentar. Loftskeyti frá erlendum stöðvum er nú ei framar leyfilegt að birta. Barst landsímastjóranum tilkynning um þetta frá „Stóra Norræna" fyrir | skömmu. Mysuoslur ágætor, fæst í Kaupangi. Blikkfötur fleiri stærðir, nýkomuar til Jes Zimsen. Jarðarför frú Steinunnar Þorsteins-1 dóttur fór fram í gær. Síra Bjari Jóns- son talaði í kirkjunui. Nýkomið: Fiskibollur Sardinur Biyerskar pylsur Böfkarbonade Leverpostej Forloren Skilpadde Búðingsefni o. fl. frá Beauvais og Bjelland. Góðar vörur! Gott verð! Jes Zimsen. Vesfgfóöur panelpappi, maskínupappi og strigi fæst á Spítalastfg 9, hjá Agósti Markóssyni, Sími 675. Jiic. Bjarnason. Rakarastofur okkar verða opaar til kl. 122. ágúst, aðra laugardaga í sama mánuði til kl. 7. Eyjólfur Jónsson Johs. Mortensen Sigurður Ólafðson Kadiz-Salt Farmur nálægt 360 tonn, væntanlegur hingað á hverri stundu, fæst keyptur. Lágt verð. Farmurinn fæst afhentur, ef óskað er, í Haín- arfirði eða á Vestfjörðum. Upplýsingar gefur G Albertsson. Skjaldbreið nr. 4. — Sími 89. Iþróttemótið. Vélbáturmn »Hvítá« fer inn Hvitá 3. ágúst og flytur fólk á íþróttamótiö. Leggur af stað úr Borgarnesi str?x eftir komu »Skjaldar« Þjrkell Teitsson, Borgarnesi. Þing norræna stúdentasambandsins stendur yfir í Voss í Noregi þessa dagana. Agúst H. Bjarnason prófessor er þar við staddur sem fulltrúi Reykja víkurdeildarinnar, en alls eru 9 Is-1 lendingar á þinginu. Meðal farþegja með s.s „ísland“ til Danmerkur í kvöld verður próf. Lár- us H. Bjarnason og Eggert Briem yf- j irdómari. ........0*------- QLITOFNAEÁBEEIÐUB 1 «g 8ÖÐULKLÆÐI ' keypt háu varði. B. r. á. LlEEFTSTUSKUB hreinar og þurrar, kaupir lMfoldarpr«otcmlðJa TEGSFÓDDB fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daníel Halldðrssyni. vantar nú þegar Matarverslun Tóm, Jóussouar, Hertar kindagærur og lambaskinn kaupum við háu vetði í stórkaupum að eins af kaupiuönn- um og kaupfélögum. 0. Friðgeirsson &. Skúlason Islands Adressebog Omlssandi bók öllum kaupsýslumðnnum Fast á skrjfstofu Morgunblaðsins. Piano frá Herm. N. Petersen & Sön, kgl. hirðsala i Khöfn, ern nú fyrirligg- andi og seljast með góðum borgunarskilmálum. Tvímælalaust beztu hljóðfærin, sem hingað flytjast. / ótakmörkuð ábyrgð I Viíí). Tinsen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.