Morgunblaðið - 09.08.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.08.1919, Blaðsíða 2
‘2 MORGUNBLAÐIÐ >t*~, ■XV. t xfA- xt* Afx. xl* >£* ,*t* MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiSsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—-12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðkvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. m1*.' * *jrJx’ ’iPJx* Trfx* XÍX xix' 'xíx' xJx' 'xjx 'xjx Ávarp til Alþingis. Vér undirritaðir vorum kosnir í nefnd á almennum kennarafundi 30. júní s' 1., sem haldinn var hér í Reykjavík. Áttum vér meðal ann ars að leita samtaka kennarastétt- arinnar og eiga tal við þá, sem fjölluðu um mál vor á alþingi. Nú er þjóð vor á hröðu framfara- skeiði á mörgum sviðum. Atvinnu- vegum fleygir fram, samgöngur batna óðum, verzlun er komin í höndur landsmanna sjálfra og þjóð- in er orðin stjórnfrjáls. En hvað líður uppeldismáluuum? Þau sitja í sama horfi eða færast aftur á bak. En samtímis verða stórfeldari framfarir í þeim, meðal annara mentaþjóða, en nokkurri sinni fyr. Ýmsar orsakir valda, stríðið og fleira hafa opnað augu manna á ]>ví, að uppeldismáliq eru undirstaða allra annara mála, að á þeim byggjast hverskonar þjóðþrif öllu öðru fremur. Bætt uppeldi er eina ráðið, sem dugir, til þess að lækna þjóðfélags meinsemdirnar. Vér treystum því fyllilega að hið fyrsta Alþingi, sem háð er í lýð- frjálsu landi, síðan 1264, hafi víð- sýni til að sjá þetta og bcri gæfu til að beina uppeldismálum vorum inn á farsæla braut. Hér sem annarsstaðar liggja fjár- málin á bak við allar framkvæmdir. Ef kensla er launuð ver en alt ann- að starf, á sama tíma, og ótal nýj- ar ieiðir opnast, sem áður þektust ekki, þá er augljóst, hvert stefnir. Kenuarastéttin verður skipuð úr- kastsmönnúm. Eða sjá menn ekki það tákn tíinanna, að fjöldi dug- andi kennara eru nú að liverfa frá starfi sínu? Er það ekki að undra, þar sem ábyrgarstörf þeirra, sem hafa kostnað mikinn tii undirbún- ings er lægra launað en stritvinna, sem hver maður getur unnið undir- búningslaust. Fjórtán ára unglingurinn, sem útskrifast úr barnaskólanum fær stundum átta til tíu krónur á dag, en kennarinn hans, sem vinnur að uppeldi, fær þrjár til fimm kr. um daginn. Allir, sem opin hafa augun, sjá hve kennarastéttinni er misboð- ið; hún á að vera og getur verið þarfasta stétt landsins, ef rétt er á haldið. Landsstjórnin sá að eitthvað varð að gera fyrir kenslumálin. Lagði hún frumvarp fyrir síðasta þing, til þess að bæta nokkuð úr núver- andi ásigkomulagi. Það frumvarp var felt. Nú hefir ríkisráðið lagt það fyrir Alþingi að nýju, með Jitluui breytingum. Er það spor í Aumastir allra. Meðan barist er, fer hátt yfir löndin liróður þeirra sem vinna sér frægð. Enn er sú tíð að sigurljóma bregður á hverja þá frásögn þar sem skýrt er frá að þúsundir manna hafi hnigið í valinn. En það eru eigi þeir sem falla, er sigurhrósið fá, heldur hinir er eftir lifa — herforingjarnir, er tefla mönnum sínum f'ram cins og peðum á gkákborði. — Að verja föðurland sitt er heilög skylda og fórna blóði sínu fyrir hana er dýrmætt. Og fyrst eru herforingjunum — sálinni í hernaðinum — reist minnismerki; ]>ví næst þeim er falla og láta líf sitt fyrir ættjörðina. En hinna, sem verða örkumlamenn er að litlu minst. Og þó hafa þeir fórnað mciru en allir aðrir. Þeir hafa fornað lífi ,sínu _ eftir örlagastundina eiga þeir enga vísa von neina örbirgð og sultarlíf. Að vísu hafa þjóðirnar hver í sínu lagi reynt að hlynna að þessum óhamingjubörnum. Því að yfir þeim hvílir eigi neinn frægðarljómi. Þeir koma heiin — bjagaðir, skakkir,. fótarvana, handarvana og kannske vcrra. Og enginn vill líta við þeim. Það eru sigurhetj- urnar er stjórnað hafa peðunum langt frá hættunni, er heiðurinn fá Þeir hafa litlu fórnað, nema hyggjuviti sínu. Þeir sem falla hafa fórnað blóði sínu. En örkumlamenn- imir, sem enginn yill sjá og öllum eru til byrði — þeir hafa engu fórnað nema lífinu. Þeir lifa hér eftir eins og afturgöngur í þessum heimi. Þeir eru aumastir allra. rétta átt, þótt mjög ófullnægjandi sé. Án kennarastéttar getur þessi þjóð ekki verið frekar en aðrar þjóðir. Sumir benda á að heimilin eigi að taka við starfi hennar, en það eru skáldórar einir. Meiri hluti heimila er að engu leyti fær um það, hvorki í kaupstöðum eða til sveita. Veldur því tvent, fólksfæð og' fávísi. Á hinu tjáir ekki að byggja, þótt nokkur heiinili bæði í sveituin og kaupstöðuin séu upp- eldisstarfinu mjög vel vaxin. En sjálfsagt er að nota krafta þeirra sem frekást verður. Ekki er það minni fjarstæða að ætla prestunum uppeldi æskuiýðs- ins, þar sem þeir eru of hlaðnir bús- áhyggjum, opinberum héraðsstörf- um og embættisönnum enda hafa þeir enga sérmcntun í uppeldis- fræðum. Nú hafa kennarar þegar bundist samtökum um að láta til skarar skríða. Er þeirn f'ull alvara, mörg- utn hverjum, að hverfa frá stari'i sínu, ef Alþingi vill ekki viður- kenna starf þeirra. Vér nefndarmenn liöfum tekið á móti yfirlýsingum frá þeim er nú skal greina: Kennar.'.félagi barna- skóla Reyl’.javíkur, Kennarafélagi fsafjarðar, Kennarafélagi Akureyr- ar, Kennarafélagi , iSeyðisfjarðar, Kennarafélagillafnai'fjarðar og frá kennurum í flestum sýslum lands- ins, og cru þau til sýnis hjá oss. Vouum vér nefndarmenn að hæst- virt Alþing sjái livílík nauðsyn cr að hlynna að kennarastétt þessá lands. Og háttvirtri launamála- nefnd treystum vér til að styðja að því að Alþingi veiti kennafastétt landsins alls ekki minní launabæf ur en frumvarp ríkisráðsins fer fram á. Reykjavík, 6. ágúst 191 . Björa H. Jónsson. Hallgr. Jónsson. Steingr. Arason. Dýrtiðin. Skýrsla Hagtíðindanna. í eftirfarandi yfirliti hefir öllum vörum, sem skýrslau tilgreinir ver- ið skift í flokka og sýnt hve mikil | þegar þær fengust síðast. verðhækkunin hefir verið í hverj- pm flokki að meðaltali alls síðan ó- friðurirm byrjaði, ennfremur síðan í fyrrasumar og loks á síðasta árs- fjórðungi. Þær vörur, sem ekki koma fyrir í skýrslunum í júlí þ. á., cru taldar ineð sama verði eins og Vprðliækkun í jólí .1919 síðan í jrtir 1914 júlí 1918 apr. 1919 Brauð (3 teg) • -f- 5% 0%o Kornvörur (11 teg.) .... 279— i_ -4- 2— Kálmeti og ávextir (9 teg.) .... 6— 6— Sykur (5 teg.) 148— 5— 14- Kaffi, te, súkkulaði og kakó (6 teg.) .. 113— 2— 1— Feiti, mjólk, ostur og egg (8 teg.) .... 283— 14— -4-10— Kjöt (9 teg.) 29— 13— Fiskur (5 teg.) 106— -t- 5— -4-21— Salt (1 teg.) .... 294— 110— -4- 4— Sódi og sápa (4 teg.) .... 429— 41— -4-18— Steinolía (1 teg.) 0— 2— Steinkol (1 teg.) .... 596— —r- 40— 0— Svo sem yfirlitið sýnir hefir á síð- matvörurnar eru teknar sér, hafa asta ársfjórðúngi orðið töluverð þær allar(57 teg.) að meðaltali verðhækkun á sykri og kjöti, cn hækkað í verði um 212% síðan í flestir aðrir vöruflokkar hafa stríðshyfjun og um 8% síðan í lækkað í verði, sumir jafnvel að fyrra suinar, en lækkað í verði um miklum mun. Niðurstaðan verður því nokkur lækkun í heild sinni. Frá 1. maí var hætt við alla seðla- úthlutun á kornvörum, en lands- verzlunin het'ir samt áfram einka- sölu á þeiin fyrst um sinn og enn fremur einkasölu á kolum, en frá 1. maí liættir ciukasala landsverzl- ■unarinnar á sykri. Ef verðið á öllum' þeim vörum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið 100 í júlímánuði 1914 eða rétt áður en ptríðið byrjaði, þá hefir það að meðaltali vcrið 309 í júlí 1918, 341 í apríl 1919 og 333 í júlí 1919. Hafa því vörur þessar hækkað í verði að meðaltali um 233% síðau stríðið byrjaði og um 8% síðan í fyrra sumar, en lækkað í verði um 8% á síðastliðnum ársfjórðungi. Vörur þær, sem hér eru taldar eru flestar matvörur (57 teg. af 63), en auk þeirra eru teknar með sódi og sápa, steinolía og kol. Er verðhækkunin á þessum vörum Uieiri heldur en á matvörunuui. Ef 1% á síðastliðnum ársfjórðungi. Hér við er þá athugandi, að sumar af matvörum þeim, sem hér eru taldar, hafa verið ófáanlegar og eru þær taldar með sama verði og þær fengust síðast. í júlí þ. á. hefir svo verið uin 5 af 57 matvöruteg- undum. Ef þessum 5 tegundum cr slept, cii að eins teknar þær 52, sem fáanlegar voru, ])á hafa þær að meðaltali hækkað í vcrði um 216% síðau í stríðsbyrjun og um 10% síð- an í fyrrasumar, en lækkað í verði um 1% á síðastliðnuim ársfjórð1- ungi. Þess her að gæta, að tölur þær, sem hér hafa verið greindar, sýna ekki beinlínis og út af fyrir sig, hve miklu dýrara sé orðið að lifa hér í Reykjavík heldur en var f’yrir stríðið. Ef menn vilja fá vitneskju um það verður að taka með fleiri útgjaldaliði heldur en finnast í þessari skýrslu, svo sem einkum útgjöld til húsnæðis og fatnaðar. Aftur á móti sýnir skýrslau verð- hækkun þá, sem orðið hefir á mat- vörum, eldsneyti og Ijósmeti. Hér hefir þó að eins verið sýnd verð- hækkunin á hverri vöruteg. fyrir sig og meða-l verðhækkunin, þegar öllum vörnm er gert jafn hátt und- ir höf’ði, en ef menn vilja vita, hve útgjöld maiina hafa vaxið vegna verðhækkunarinnar verður að taka tillit til þess, hve mikið er hrúkað af hverri tegund. Á reikningum Holdsveikraspít. í Laugarnesi sést, hve mikið fé hef- ir gengið þar til matvörukaupa ár- lega, cn auk þess er þar tilfærð fæðisdagatala þ. e. hve margra marina dagsfæði hafi verið veitt á spítalanum um árið. Af þessu má sjá, hve mikið dagsfæðið kostar að meðaltali um árið, þ. e. a- s. efni í matinn, en ekki maturinn tilreidd- ur. 1913—18 lítur þetta þannig út: Viðurværi Fæðisdagar Fœði á dag 1913 .. kr. 15783.72 25990 60., aur. 1914 .. — 15745.69 26066 60,, — 1915 .. — 17025.36 24394 69.„ — 1916 .. — 21618.57 20079 89,s — 1917 .. — 32159.35 24434 131.„ — 1918 .. — 46033.17 25118 183., — Miðað við árið 1913 hefir verð dágsfæðisins lækkað uin i/^% 1914 en síðan hækkað þannig: 1915 uin 15.,%, 1916 mn 47.,,%, 1917 um 116.,%, 1918 um 202.,%. Ef litið er á hækkuuiua 1918 kem- ur hún furðanlega vel heim við verðhækkuuina á matvælum sam- kvæint skýrslum Hagtíð. Þegar meðaltal er tekið a£ verðhækk matvæla sainkvæmt Hagtíðindum við byrjun hvers ársfjórðungs 1918 verður hún að meðaltaji 186%; ef teknar eru allar matvörur, sem yf- irlitið í Hagtíðindum nær- yfir, en 190%, ef að eins eru teknar þær af þeim, sem fáanlegar voru á hverj- uití tíina. Sýnir það lítið eitt minöi verðhækkun á matvælum heldur en reikningur HolcKsveikrasp'ítalans. En ef meðaltal er tekið af verð- hækkuninni við lok hvers ársfjórð- ungs samkv. Hagtíð., þá verður hún Komið meö AUGLÝSINGAR tímanlegft. 200%, ef allar matvörur eru tekn- ar, cn 206%, ef að eins fáanlegar matvörur eru teknar, og má heita, að ]>að falli alveg saman við verð- hækkunina iamkv. reikningum Holdsveikraspítalans. ______ "1 Dýrtíðin annars staðar. Hagfræðisskrifstofan í Bern hef- ir gefið út yfirlitsskýrslu yfir verð- hækkun a vörum árin 1914—1919 Samkvæmt skýrslu þessari hefir verðhækkunin orðið mest í róm- önsku löndunum, sérstaklega í íta- líu og Frakklandi. í þessum lönd- um tveimur hefir dýrtíðin orðið enn þá tilfinnanlegri en í öllum öðrum hernaðarlöndum. Vörumiðl- unin reyndist miklu erfiðari þar en annarsstaðar, tilskipunum illa hlýtt og óleyfileg verzlun meiri en í öðr- um löiidum. Hins vegar var fram- leiðsla matvæla heima fyrir miklu meiri en t. d. í Bretlandi, þar sem þjóðin lifir mikið til á aðfluttum vörum. í Frakklandi þurfti eigi að flytja inn nauðsynjavörur í stórum stíi fyr en tvö síðustu árin. Kostnaður við lífsfrainfæri hefir samkv. skýrslunni aukist sem hér síðan í ófriðarbyr jun: í ítalíu 481%, í Frakklandi 368%, í tíviss 257%, Bretlandi 240% og í Banda- ríkjunum 220 Áður en ófriðuriim hófst var tal- ið að það væri nál. 30% ódýrara að lifa í Bretlandi og 35% ódýrara að lifa í ítalíu, en í Frakklandi, Þess- vegna er hvergi eins dýrt -að lifa nú eins og í Frakklandi. Fólk ])at í landi sem hafði Iitlar tekjur, lifði við harðrétti síðustu 30 mánuðití® sem stríðið stóð yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.